Vísir - 17.03.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 17.03.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sírni: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Af greiðsla: A USTURSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavik, föstudaginn 17. mars 1933. 75. tbl. Gamla Bíó Eiginkonan frá Talmynd i 9 þáttum eftir skáldsögu Gouverneur Morris. Aðalhlutverk leika: Clive Brook. Ruth Ch.atterton. Paul Lukas. Nýtt fréttablað og Teiknimynd. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 18. þ. m., kl.'2 síðd. Giiðrún og Hans Eidc. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur sam- úð við andlát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Jónínu Jónsdóttur. Hverfisgötu 92 B. Mkríus Runólfsson, vélstjóri, og börn. Jarðarför mannsins míns, Guðmundar G. Bárðarsonar, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Laugarnesspítala, kl. lý2 e. h. Hclga Finnsdóttir. HeiOruOu borgarar! Undirrituð verslun er altaf vel birg af eftirtöldum vörum: Nýtt ísl. Bögglasmjör frá Jireinlegum sveitaheimilum. ísl. Egg er koma daglega, seljast í heildsölu og smásölu. Osta fl. teg. Saltkjöt sérlega gott. Gulrófur og Kartöflur mjog góðar. Hvít- kál, Rauðkál, Gulrætur, Blómkál. Smjörlíki, 4 tegundir. Tólg og Jurtafeiti. — Hveiti. Hrísgrjón, Haframjöl í lausri vigt og pökkum, Sagógrjón, Rís- mjöl, Kartöflumjöl. Heilbaunir venjul. og Victoria. Höggvinn Melís og Strausykur. Kandíssykui* dökkrauður. Rúsínur, Sveskj- ur, bl. Ávextir. Brent og maiað Kaffi í pk. og lausri vigt fl. teg. Exportkaffi. — Ávextir allsk. svo sem: Epli, Appelsínur, Ban- anar, Citronur, Laukur. ÖI og Gosdrykkir. Allsk. Sælgætisvörur. Suðusúkkulaði og Cacao. Matarkex, sætt og ósætt. — Einnig allsk. fínni kextegundir. — Þvottaefni og Sápur allsk. — Krydd- vörur allsk. — Niðursoðið Fisk- og Kjötmeti allsk. Verðið sanngjarnt. — Einnig kostað kapps um að gera viðskiftamennina sem ánægðasta. — Vörur sendar hvert sem er nm bæinn. — Reynið viðskiftin. Verslunin Laugavegi 28. Simi: 3228. (ATHS. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Verslunin Vaðnes er hvergi annars staðar en á Laugavegi 28). Gasstöð Reykjavíkor óskar eftir tilboði í ca. 1200 smálestir af Silksworth, Marley Hill eða Wearmouth gaskolum c. i. f. Reykja- vík, gegn greiðslu i sterlingspundum í okt. mán. þ. á. Öll Venjuleg ■skírteini fylgi með við afhendingu kol- anna. Kolin afhendist i byrjun april þ. á. - . ».i. ... Tilboð verða opnuð í skrifstofu borgarstjóra laugar- daginn 25. tnars þ. á., kl. 11 f. h. 3|, og !j2 flðlnr höfum við nú á boðstól- úm ineð vægu verði. — Skólar o. fl. To glade Hjerter. Lögin úr Nýja Bíó mynd- inni, sungin af ‘M'agda Sch>icider, á plötu, komin í dag. Nótnahefti'ð með ölluin lögunum einnig til. Tretten Aar. Lögin úr þessari skemti- legu talmynd, Greta við ritvélina, Her er der en lille Pige (Tango), Höjt at flyve dybt at falde, Rytme, á plötum og nót- um. Hljöðfærahdsið. Bankastræti 7. Sími 3656. Atlabttð, Langaveg 38. Sími 3015. SkíðavetliDpr Skinnhúfur. Ullarsokkar, hlýir, þykkir. Nærföt. Peysur. Sérlega ódýrt. VÖRDBÚÐIN. Laugavegi 53. Simi: 3870. Údýr reiðhiúl: 87 Herra 19 Dömu 4 Barna verða seld afar ódýr næstu daga „ÖRNDIN" Laugavegi 8. Alexandra-hveiti 50 kg. pokinn á kr. 14.50 25 — —--------7.50 Einnig í smærri pokum. íslensk og dönsk egg Sykur ódýr. Hjörtor Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími: 4256. Til mnnis. . Þorskalýsið nr. ,1 með A og D- fjorefni, sem er nauðsynlegt lýf, samkvæmt umsögn lækna. Verð 1/1 flaska á kr. 1.20 1/2 -------0.60 Pela — - —- 0.‘10 Þetta lýsi selur Sig. Þ. Jónsson, Laugavegi 62. Sími: 3858. Nýja Bíó Hamiogjnsamir elskendar. Sýnd 1 síðasta sinn. Sími: 1544 Hattave pslun Margrétap Leví. Vor- og sumartískan komin Nýjustu litir, lag og efni. Verð við allra hæfi. Ágæt skrilstofoherbergi lil leigu 14. mai í Lækjargötu 4. Upplýsingar í sima 1740. Kol. Uppskipun í dag og næstu daga á enskum kolum, B. S. V. A. H. Kol & Salt Sími 1120. Dansk Idrætsforening afholder Karneval Lördag d. 18. paa CAFÉ VÍFILL. Billetter faas hos Bestyrelsen. Bestyrelsen. Athugið I AUSTURDÆLUR (dekkpumpur) fyrir stóra og litla dekkbáta. AUSTURDÆLUR (dekkpumpur) fyrir opna báta, 2 stærðir, o. m. fl. hefi eg fengið í umboðssölu frá hinhi viðurkendu vél- smiðju Guðm. J. Sigurðsson & Co., Þingeyri. Komið og skoðið þessar ágætu vörur. Islensk framleiðsla og þó ódýrari en hin útlenda. O. Ellingsen. Vlsis kafflð gerlr alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.