Vísir - 17.03.1933, Síða 4

Vísir - 17.03.1933, Síða 4
I V ISIR »ooooocoöcoc;íoo!öttO!íceí>íso»5Sííocíso»»ooíio«nííctioíica»55í>»oe5 KILDEBO u útungunarvélar ug t'ósturmæður eru óðum að ryðja sér til rúms á Norðurlöndum, sökum framúrskarandi vand- aðrar smíði og efnis, og yfirgnæfandi útungunarmögu- leika. Útungunarvélar þessar hafa olíugeymi, sem endist allan útungunartímann, og sjálfsnúara, sem snýr öllum eggjunum í einu. Mjög lítil olíueyðsla. — Stærðir fyrir 100 til 10000 egg. — Höfum nokkrar vélar til sýnis og sölu. — Biðjið um verðlista. — Jöli. Ólafsson & Co. i Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: 99 KILDEBO 66 * C. F. Skafte, Sor0. X10Q055Q0515Í0005S5JOC555Í5SQ5S5505J5S5 J5S5S0O5S5SO5SO55O51O5 Sí55i555S05í005í005>5 Hár við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið ixr rothári í Versl. Goðafoss. Laugavegi 5. Sími: 3436. sooo5so5soooo5s5sooo;s;so;s'.^ VörnMsið S5S5S5S5 S5S5S5S5555005S5S5SO! S5S5S5S5 S05S5S5S5 hefir fallegasta úrvalið I? af allskouar ^ Sokkom ! fyrir konur, karia b og böm. S5S5SQ5S5 S05S5S5 S5S5S5S5 S5S5S5S5 S05S5S5 55SQ5Í5 Best að auglýsa í Vísi. BaokabyggsmjOl (malað hér). Bankabygg faist i K.F.U.K. A. D. Aðalfundur verður i kveld ki. sy2. Félagskonur, mætið vel. HÚSNÆÐI 1 Gott hex-bergi með eða árx húsgagna lil leigu. A. v. á. (472 Forstofuherbergi til leigu nú þegar eða 1. aþril á Baldursg. 1. (469 2 herbergi og efdhús óskast 14. maí. Tilboð sendisl hlaðinu fyrir 19. þ. m., merkt: „Fyrir- framgreiðsla“. (440 Hefi til leigu 2 ibxiðir. önnur 4 herbergi, eldhús og stúlkna- herbergi. Þeirri íbúð fylgja stórar svalir móti suðri. Hin íbúðin, 3 herbergi og eldhús,. Báðar ibúðirnar með öllum ný- tisku þægindum. Þórarinn Kjartansson, Laugavegi 76. (455 2 lierbergi og eldhús óskast 14. maí. Má kosta 75—80 kr. Tilboð sendist Vísi, merkt: „113“. (452 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. Miðstræli 12, niðri. (451 1 lierbergi með eldunarplássi óskast 14. maí. Abyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „15“, sendist Vísi. (447 Litið herbergi til leigu nú þegar til 14. mai. Uppl. í síma 2492. (445 3—4 herbergi og eldhús með nútíma þa'gindum til leigu 14. mai á góðum stáð i vestui'bæn- um, — Tilboð, merkt: „Mar“, sendist afgr. Vísis. (439 Sólrík og þægileg íbúð, 4 stof- ur, eldhús, stúlknaherbergi, bað, Sér-miðstöð, góð geymsla, þvottahús og þurkloft, til leigu 14. maí á skemtilegum stað i vesturbænum. Tilboð, merkt: „Fyrsta flokks íbúð“ sendist Vísi. (438 Góð 3ja herbergja íbúð með ofnum, til leigu Grettisgötu 46. Uppl. i sima 3617. (437 2 herbergi og eldhús óskast ,14. maí með nútíma þægindum. Uppl. í síma 2403. (415 Sólrík ibúð, 5 herbergi, eld- hús og bað, sér miðstöð og öll þægindi, til leigu 14. mai, í ný- tísku steinhúsi.við Bárugötu. — — Tilboð, merkt: „Bárugata“, sendist afgr. Vísis fyrir sunnu- dag. (430 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. maí í áusturbænum. Uppl. i sima 3696. (473 Mig vantar, 14. mai, 5—6 herbergja íbúð, með stúlkuher- bergi. C. Proppé. (468 3 herbergi og eldhús til leigu frá 14. mai innarlega á Hverfis- götu. Uppl. í síma 3032. (466 Sólarherbergi i eða við mið- bæinn óskast 1. apríl. Tilboð merkt: „Skilvís“, leggist inn til Vísis. (161 Stofa eða 2 herbergi, nálægt miðbænum, óskast 14. maí. Til- boð, merkt: „Skilvís gréiðsla“, sendist Vísi fyrir 25. mars. (458 Bröndóttur köttur (lítill) er í óskilum á Elliheimilinu. Vitjist þangað sem fyrst. (462 r VTNNA Ung stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu við mat- vöru- eða mjólkurbúð. A. v. á. (450 Á Skólavörðustíg 3 (stein- húsið) fáið þér ódýi'ust saumuð barnaföt, drengjafatnað og telpu-kjóla og kápur. (444 Unglingsstúlka óskast 1. apr- il til að líta eftir barni hálfan daginn. Uppl. Túngötu iM, niðri, milli 7—8 síðd. (442 | Látið fagmanninn hreinsa og gera við eldfæri ykkar. Fljót og ódýr afgreiðsla. Sími 1955. (197 | Athugið! Peysuföt og upp- ' hlutir og alt sem að því lýtur er saumað á Smiðjustíg 6. Einnig allskonar barnaföt. — Alls- konar prjón er tekið á sama stað. Fljót afgreiðsla, góður frágangur. — Prjóna og sauma- stofan, Smiðjustía 6, uppi. NB. Áður Klapparstig' 27. (64 Unglingsstúlku vantar mán- aðartíma til að hjálpa í liúsi i fjarveru húsmóður. — Uppl. í síma 4728. Framnesv. 36 A. | (470 1 Vönduð stúlka óskast strax til 14. mai. Uppl. gefur Guð- munda Níelsen, Tjarnargötu 3, frá kl. 4—7. (465 | Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. A. v. á. (464 Myndarleg stúlka óskast til að gera hreint tvisvar í viku í prívathúsi, frá nú til 1. okt. Uppl. Hatta- og skermaverslun- in, Laugavegi 5. (463 Stúlka óskast á Lokastíg 11, niðri. (460 | Telpa, 14—16 ára, óskast til að gæta barns, til Hafnarfjarð- ar. Uppl. Laugavegi 11. Gengið inn frá Smiðjustíg. (457 Tækifæriskaup á faliegri samfellu (skauthúningur með öllu tilheyrandi). Uppl. Þórsg. 10, uppi. (456 Stór mjög góður og fallegur ofn, sem kostaði 500 krónur. verður nú seklur á 175 krónur. Uppl. Laufásvegi 35. — Simi: 3704. (454 Átta ungar varphænur til sölu. Uppl. gefur Margx’ét Ingj- aldsd., Bergstaðastræti 6. (453 Barnavagnar, stólkerrur, ung- bamakerrur. Mest xirval. Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Beykja- víkur. (291 Djúpur barnavagn til sölu. Kerra óskast á sama stað. UppL Brávallagötu 4. (448 Bamavagn og barnarúm til sölu. Reykjavíkurvegi 13. Skerjafirði. (449 I Notaðar kvenkápur til sölu. 1 Tækifæriskaup. Haðarstíg 2. (443 Kaupum tómar flöskur, sultutausglös og söyuglös hæsta verði. Magnús Th. S. Blöndal, Vonarstr. 4B. (18 Get bætt við mig nokkurum dömuhöttum. Nýjasta tíska. Einnig breytt um lit. Miðstr. 5, annari hæð. (467 wjjPJT" Hefi til sölu og í skifium allskonar húseignir og' grasbýli, með hagfeldum kjörum. Fast- eignir teknar til sölu. Heima 1—2 og' 7—8. Ólafur Guðnason, Lindargötu 43. (459 Nýlegl, nýmálað, tveggja manna rúmstæði til sölu á Ný- lendugötu 22, annari hæð. (441 l LEIGA Rúmgott verkstæðispláss ósk- ast strax. Tilb. sendist „Vísi“, merkt: „Strax“. (471 r TILKYNNIN G \ iirxö/tilrynni STÚKAN FRÓN nr. 227. Fund- ur i kveld kl. 8y2. (446 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. ✓ HEFNDIR. augum á Carruthers. — „Skiljið þér það, Carru- thers,“ sagði hann og steytti hnefann — „skiljið þér það, segi eg, að ef nokkur maður leyfir sér að sletta sér fram i mín verk eða i'áðstafanir, þá er eg reiðu- búinn til þess að fara — fara bara upp á stundina! — Skiljið ])ér það! — Eg hefi nú stjómað þessum liluta fyrirtækisins árum saman, eða þangað til herra Grc- gory — illu lieilli — datt í hug, að flana lxingað aust- ur!------- Hann er að vísu ágætur kaupsýsluhöldur, og eg er talsvert upp með mér af því, að vera í þjón- ustu hans, en hann hefði ekki átt að koma hingað. -7-, En hvemig sem því kann að vikja við, þá er nú djöfullinn Jaus og það er ekki víst, að við ráðum við hann. Og mér er nær að lialda, að ástandið sé enn þá alvarlegra og enn þá hættulegra, en nokkurn okkar grunar. — Eg geri það, sem í mínu valdi stendur, en guð má vita —“ „Mér þykir leiðinlegt, ef eg hcfi sært yður eða móðgað,“ sagði hinn ungi maður í fullkominni ein- lægni, „en þér gctið reitt yður á, að öll þessi vandræði hafa komið við mig, ekki síður en yður —“ „Já, eg skil það,“ sagði Holman og var nú heldur róiegri.----„En eg segi yður satt, herra Carruthcrs, að hér eru alvarlegir hlutir að gerast. — Hvað segið þér nú til dæmis um þetta?“ — Hann tók símskeyti upp úr vasa sinum og veifáði þvi. — „Eg hefi ekki getað fengið af mér, að sýna herra Gregory þetta skeyti — nei, það veit heilög hamingjan! — Eg hefi ekki getað gert það.“ — Hann lagði skeytið á borð- ið, og gerði Carruthers visbendingu um, að hann inætti líta á það, ef hann langaði til. — Honum vai' það ekki of gott, strák-greyinu, þó að hann væri ekki merkilegur — bara „sonur pabba síns“ — sendur út af örkinni til þess, að kynnast viðskifta- lífinu. „Þetta er verst af þvi öllu,“ sagði Holman. „Lesið þetta, drengur minn!“ Tom las skeytið yfir öxl Holmans og hrópaði upp yfir sig: — „Guð komi til! — Getur þetta verið, Holman? — „Feima“ sökt —- send niður á sjávar- botn! — Guð komi til!“ „Já, svo er það! — Stærsta og besta skipið“, sagði Holman með óblandinni sorg i rómnum. — „Sam- særi eða uppreist hjá skipverjum. — Þeir bora göt á skipið og fara þvi næst í bátima.“ — „Eg er hræddur um, að Gregory eigi bágt með að sætta sig við þetta.“ Holman kinkaði kolli. — „Og lítið þér á þetta!“ — Hann ýtti höfuðbókinni til hans. —- „Þessi höfuð- bók hefir verið tekin úr skápnum einhvem tíma að næturlagi, fyrir svo sem vikutima eða rúmlega það~ — Og sjáið þér nú til: — 1 þessa bók voru ritaðir samningarnir um höfnina. — Þeir komust á eitt blað. Það blað liefir verið tekið burtu. En það hefir ver- ið gert svo vel, að ómögulegt ær að sjá, að blaðið hafi nokkuru sinni verið þarna! — En blaðsíðutal- ið segir til sín! Ódæðismaðurinn hefir látið bókina aftur á sinn stað. Og hann hefir lokað skápnum, eins og ekkert væri. Mér er lireinasta ráðgáta, hvern- ig hann hefir farið að þessu.“ „Nú er auðskilið, hvernig á þvi stendur, að aðrir hafa boðið hærra verð en við. Menn vita — eða einn maður að minsta kosti — hvað við höfum boðið —“ „Hvað við höfum boðið!“ — Hann lokaði bókinni hranalega. — „Skiljið þér ekki annað eins og þetta, maður! — Skiljið þér ekki það, að við erum þegar með snöruna um hálsinn! — Já, snöruna — eg sagði það. — Og hún er hert að hálsi okkar, fastara og fastara með degi hverjum.“ Holman lagði hönd á öxl Carxuthers. — „Herra Carrutliers! — Þér eruð væntanlega ekki svo ein- faldir, að láta yður detta i hug, að öll þessi bölvun og öll þessi vandræði, sem nú steypast yfir okkur, sé hrein og bein tilviljun? — Eruð þér i raun og veru svo mikið flón? — Skip á sjávnrbotni! — Skipakvíur skemdar á hinn einkennilegasta hátt! —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.