Vísir - 28.03.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 28.03.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f>ÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. m VI Afgreiðsia: A USTURSTRÆTl 12’. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Rcykjavik, þriðjudagiua 28, mars 1SÍ33, 8(5. tbl. Gullfalleg wéPléikin talmynd í 8 þáttum. ASdlHlutvcrkin leika: Paul Lukas. — Dorothy Jordan. — Charles Ruggles sem lék aðalhtmiltvéfkið i Frænka Charles sem nýlega var • sýnd i Gamla Bíó. Nýkomnar vörnr. Fallegt úrval »5 smábaTnafatn- aði, barnakáiwtm, frÖkku.ran -ng drengjafötiujB, Ungbarnaboíirnir cftir^purðu konmir aftar. Versl. Snót. Viesturgötu 47. Hér með tilkyjmisi, að ekkjan Þórunn Jónsdóttir andaðist 22. þ. m. og vetrður jarðsungin frá dómkirkjunni fimtudaginn 30. mars. Atböfnin beS's't ;með bæn á hcimili he.rinar, Grundarstíg 5, kl. 1 x/2 siðdegis.. Helgi Jónsson. Ólafur Fetivson rítst.jóri andaðist í gær, 27. |>. m„ á FHi- heimilinu. Aðstandendur. MálaraviDnnstofan KIDDI & STEINI. Þórsgötiii 126. Simi: 192(5. Tek að mér aliskonar máiun, bæði innan iiúss og ulan. Alt fyrsta flokks vinna.—- Til sýnis húsgögn í liúsgagnaverslun Friðriks Þorslelmssonar, Skólavörðustíg 12, sem eru máluð og lökkuð með Céllulosélökkiun. Lítið þangað næstu daga. Leitið tilboðía ihijá .okkur i állskonar málim á lnisum og bús- gögnum. Kristjiór Aiexandersson. Þorsteinn Hannessos. Leikliúsid Karlinn í kreppunni verður Icikinn ,á EBQarg;im (miðvikudag) kl. <S. Aðgöngumiðar sdLdár ií ílðnó, sími 3191, í dag kl. 4—7 og á aaaargun eftir kl. 1. Kol. Kol Uppskipun stendur yfir á enskum kolum B. S. Y. A. H., sem er besta tegund af gufuskipakoíum sem fæst í Eng- Iandi. Kolasalan s. 1 Pósthússtræti 7. © Sími: 4514. Uppskipun á enskum kolum og smámuldu koksi stendur yfir í dag og næstu daga. — Bestu fáanlegar tegundir. Kolaverslun Olgeirs Friðgeirssonar. Sími: 2255. Best að auglýsa í VÍSI. S. R. F. I. Sálarrannsóknafélag Islands hcldur fund í Iðnó, fimluclags- kveldið 30. þ. ni. kl. 8^. Eiimr J'i. Kvaran flytur erindi um nýjasita boðskap um fram- hnldslíf anannanna. Stjórnin. Málarar «g aðrir sem vantar málningu! Notið íslenska framleiðslu. OLÍURIFIN Titanbvita (úr Kronosefni) Zinkbvíta kem. brein. Gulókkur og krómgult. ítal. rautt og.zinuóberr. Speciálrautt og fjallarautt.. Krómgrænt og mosagr. Zinkgrænt og gr. umbra. Brend umbra og svart. Ultramarinbl. eftir pöntun Loguð mött olíumálning. Löguð fljótþornandi obmnáln- ing i mörgum litum. Gólflakk, kítti og' spartl. Ennfr. frá 1. fl. erl. verksm.: Ýms lökk, fernisolía, ter])entína, þurkefni, barðolia, sandpapj)ir, penslar og önnur málningar- verlvfæri. Alt bestu tegundar og ódýrt. 7~^Regntoogínn“ Málníngarverslun. Laugavegi 19. Simi: 4896. * Fyrir mk krónu. 4 búnt. eldspýtur . . ... 1,00 t borðklúlar .. 1,00 4 matskeiðar, alum. . . 1,00 4 handsápur ... 1,00 50 gormklemmur . . 1,00 20 mír. snúrusnæri . 1,00 3 klósettrúllur ... 1,00 2 afþurkunarklútar 1,00 2 ])orðbnífar 1,00 1 búrbnifur (ryðfr.) 1,00 1 leppabankari. ... . “ 1,00 1 flautuketill 1,00 6 undirskálar 1,00 2 bollapör 1,00 Húsinæður! Ivaupið méðan þetta ódýra verð Jielst. Signrðnr Kjartansson, Laugavegi 41. Nýja Bíó Gongopilla Nýjasta og f'ullkomnasta Afrikumynd bjónanna Osu og Martins Jobnson, sem árum saman bafa dvalið i Afríku við kvikmyndatökii og gert fullkomnustu náttúrumyndir, sem komið bafa frain á beimsmarkaðinum. Myndin er tekin. á tveimur árum og kostuð af Fcx Film. Leikendurnir i myndinni eru svörtu dvergarnir i frum- skógum Kongo, dýrin á þessum slóðum og þá sérstaklega GORILL.AAPARNIR, sem ])arna eru myndaðir i cðlilegu umhverfi i fyrsta skifti. Umhverfið eru hinir stórfenglqgu frumskógar Mið- Afriku, með hrikalegri og stórfenglegri náttúrufegurð og svo ólikri þvi, sem auga Evrópumannsins á að venjast. „CONGORILLA“ befir lilotið þann dóm, að bún sé full- komnasta liljómmynd sinnar tegundar, sem gerð hefir ver- ið til þessa. „CONGORILLA“ hefir gengið viku cftir viku og mánuð eftir mánuð á kvikmyndahúsum stórborganna um allan lieiin, „CONGORILLA“ veitir méiri fræðslii en margra mánaða náin í náttúrufræði og landafræði. „CONGORILLA“ er spennandi. fræðandi, skemlileg og töfrandi niynd, sem margt fólk hefir sólt hvað eftir annað, ])ar sem hún befir verið sýnd. . Sími: 1544 verður leikinn í 18. sirin fimtu- daginn 30. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðasala frá kl. 1—7. Simi: 2130. Matthias JuchuraKTO. 2,50 Og Stlí'ðÍ 1,50. ...... f „um. — Verð kr. 2,00, í.ii.rJl t j þattuttt t ítir ÚtgepðaFmemi! Áðvir en þér gerið innkaup yðar á skipaniálningiun og lökk- um, ;ettuð þér að tala við okkur. Umboðsmenn fyrir J. Rarmney & Co. Ltd„ Newcastle-on- Tyne, seni er ein elsta og besta málningarverksmiðja Stóra Rretlands. Sölumaður gelur allar uppl. um verð og aðrar áætlanir. Sirai 1£28 (3 iínur). Alt á sama stad. Fjaðrir i flesta bíla. Alloy stál. U. S. L. rafgeymar, margar stærðir. Rafkerti. Kertaþræðir. Platinur. Coil. Condenser. Timken rúllulegur. og Kúlulegur i alla bila. — Rrettalistar. •Gúmmimottur á gangbretti og gólf. Verkfæri, margar teg- undir og ótal margt fleira. Bílaverslun. Bílaviðgerðir. Bílamálning. Hvergi betra. Egiil Viltojálmsson, L a u g a v e g i 118. Simi: 171(5, 1717, 1718. Simi eftir kl. 7: 1718.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.