Vísir - 28.03.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1933, Blaðsíða 3
alisminn er rótin, sem kom- múnisminn spratl upp af.“ Þann 12. mars er símað, að Hindenburg forseti liafi fyrir- sldpað, að framvegis skyldi draga á stöng á opinberum byggingum með Nazistafánan- um, gamla þýska fánann, svarta, hvíta og rauða. í út- varpsræðu, sem Hitler hélt, kvað liann gamla fánann tákn fomrar frægðar, en Nazistafán- ann framtíðarinnar. (Það yrði sjálfsagt talið barnalegt, segir i M. G., að benda á þá grein stjórnarskrárinnar, sem segir, að litirnir í þjóðfánanum eigi að vera svartur, rauður og gylt- ur, þvi að Weimar-stjórnar- skráin sé að líkindum dauður bókstafur). í ræðu sinni sagði Hitler einnig, að hann teldi það hlut- verk sitt, að sameina alla Þjóð- verja, iivað sem núverandi stéttaskiftingu liði, gera þá eins ■ samhuga og samrýmda og hamingjusama fjölskyldu. Þeg- ar því márki verði náð, geti Þjóðverjar aftur orðið mikil Þjóð. Þá nefnir M. G. tvær ráð- stafanir, sem geröar liafi ver- íð, þ. e. að veita öllum skóla- kennurum, sem eru lýðveldis- sinnar árs levfi (án launa), en iiitt stofnun ráðuneytis, sem á að hafa útbreiðslustarfsemi með höndum. Dr. Göbbels á að verða litbreiðslumála-ráðherr- ann. Hlutverk þessa ráðuneyt- is á m. a. að vera, að sjá um að útvarp, leikhús, kvikmvnda- leikhús og slíkar stofnanir, verið notaðir til eflingar Nazismanum. Um alt landið er unnið að þvi, að leysa upp félög jafnaðar- manija. Ýmsar fregnir fóru nú að berast til nágrannaland- anna um hryðjuverk árásarliðs Nazista, og þ. 12. mars endur- tók Hitler skipun sina til þessa liðs, að' gera ekki neitt upp á eigin ábyrgð. Ríkisstjórnin gæti ekki lejdt þeim að taka _,,lögin i sínar hendur“; það sé hlutverk ríkisstjórnarinnar, að ákveða hvað gera eigi við þá, sem á sannist, að sé fjandsam- legir „þjóðhrevfingunni“. (Frh.) Dánarfregn. Látinn er i gær á Ellihéimilinu Ólafur Felixson ritstjóri. Hann hafði átt við langa vanheilsu a'ð striða. Ólafur var um langt skciÖ i Noregi og gerÖist fréttaritari nokk- urra norskra blaða, er hann flutt- ist hingað til lands aftur. Veðriö í morgun. •Hiti um land alt. í Reykjavík 6 .stig, Isafiröi X, Akureyri 3, ScyÖ- isfirði 2, Vestmannaeyjum 2, Grímsey 2, Stykkishólmi 2, Blöndu- úsi 3, Raufarhöfn 2, Hólum í Hornafirði 5, Grindavik 5, Fær- •eyjum 9, Julianehaab — 4, Jan Mayen — 5, Angmagsalik — 5. Hjaltlandi 8 stig. — Mestur hiti hér í gær 9 stig, minstur 3 stig. Úrkoma 11,2 mm. — Yfirlit: All- djúp lægð sunnan við Reykjanes, á hægri hreyfingu norður eftir. — Horfur: Suðvesturland : Suðaust- an og sunnan kaldi. Skúrir. Faxa- flói: Austan og suðaustan kaldi. Rigning öðru hverju. Breiðafjörð- ur, Vestfirðir: Norðaustan og sið- an suðaustan átt. Sutnstaðar all- hvass og rigning. Norðuriand, noroausturland, Austíirðir og suð- austurland: Austan og suðaustan kaldi. Rigning öðru hverju. Sextugsafmæli átti Ólöf Gunnlaugsdóttir. Fram- nesvegi 52. þ. 26. þ. m. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss kom að vestan í morg- un. Goðafoss fer í kveld vestur og norður. Brúarfoss, Dettifoss og Lagarfoss eru á útleið. Selfoss var í Keflavík í morgun. Frá Hafnarlirði. Tíu botnvörpungar eru nú gerðir út frá Hafnarfirði, þeir Mai, Haukanes, Jupiter, Venus, Garðar, Surprise, Sviði, Val- pole, Rán og Andri. Auk þessa leggja þeir Ivópur og Sindri upp afla þar á vertíðinni. E.s. Hckla fór frá Neapel í gær áleiðis til Torrivieja. Tekur þar saltfarm. Hjónacfni. Trúlofun sína hafa birt ungfrú Svanborg Þórmundsdóttir, frá Bæ í Borgarfirði, og Hjalti Björnsson, bifreiðarstjóri á Korpúlfsstöðum. Gengið í dag. Sterlingspund.......kr. 22.15 Dollar ............. -— 6.49 100 ríkismörk....... 154.72 — frakkn. fr.....— 25.61 -- belgur ............. 90.42 — svissn. fr........— 125.11 — lírur ........... — 33.41 — pesetar ....... 55.08 — gyllini ......... — 261.57 — tékkósl. kr.... — 19.40 — sænskarkr......-— 117.36 — norskar kr..... 113.51 — danskar kr.....— 100.00 Gullverð islenskrar krónu er nú 57.50. S.R.F.Í. Sálarrannsóknafélag íslands held- ur fund i Iðnó næstk. fimtudag kl. 8.30. Einar H. Kvaran flytur er- indi. Löggiltir endurskoðcndur. Til skýringar á fregn þeirri um löggilding endurskoðenda, sem birt var hér í blaðinu á sutmudaginn var, skal þess getið, að þeir Björn E. Árnason, Jóit Guðinundsson og Jón Sívertsen hafa verið löggiltir sem endurskoðendur síðati 27. tnars 1929. Nýja málaravinnustofu hafa þeir opnað á Þórsgötu 26 Kristþór Alexandersson óg Þor- steinn Hannesson. t gluggum hús- gagnaverslunar Friðriks Þor- steinssonar & Co., Skólavörðustíg 12, eru húsgögn, sem þeir hafa málað með celhtloselökkttm. Sjá augl. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkoma í kveld ld. 8. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kveld heimsfræga kvikmynd. „Congor- illa“, sem er tekin í Afríku af hjónunum Martin og Osa Johnson. sent fræg eru orðin fyrir kvik- myndir þær, sem þau hafa tekið i löndum villimanna í Afrílcu. Var tveggja ára verk að taka kvikmynd þessa og lagði Fox-félagið fram féð til myndatökunnar. Er hún tekin í frumskógum Kongó. Getur að líta þar fjölda villidýra, zebra, gíraffa, nashyrninga, fíla og flóð- hesta o. s. frv. Ennfremur eru ágætar myndir af hittu fjölskrúð- uga fuglalífi við frumskógavötnin. Einkum er gaman að sjá myndirn- ar af flamingóunmn, sem eru 1 miljónatali þarna við vötnin. En skemtilegasti þáttur myndarmnar er þó án efa utu „pygmeana“. V í SI R dvergþjóð, setn á heitnkynni i fruniikógitnunt. — Kvikmynd þessa ætti sent flestir að sjá Hún er fróðleg og skemtileg. A. Skuggasveinn vcrður ekki leikinn á morgun (miðvikudag), eins og gert hafði verið ráð fyrir, en leikið verður á fimtudag og þá í 18. sinni. I!. M. F. Velvakandi þeldur fund á Lokastíg 14 kl. 9 í kveld. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 18.40 Erindi Stórstúkunnar. (Sigurður Jónsson, skólastjóri). 19,05 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttui. Fréttir. 20.30 Erindi. Um fjörefni, III. (Dr. Björg Þorláksson). 21,00 Tónleikar: Píanósóló. (Emil Tlioroddsen). 21.15 Upplestur. (Guðmundur Friðjónsson). 21,35 Grammófóntónleikar: Haydn: Trio í G-dúr (Thibaut, Casals & Cor- lot). Aukakosningin i Rotherham. Það þykir altaf miklum tíð- indum sæta, ef eittbvað gerist í helstu löndum álfunnar, sem bendir til, að áttaskifti séu að verða í stjórnmálabfinu. Á þetta ekki síst við urn Bretland. í öll- um löndum álfunnar og um lxeim allan reyna menn að fylgj- ast vel með livað þar gerist. -— Aukakosningar þar í landi vekja altaf talsverða eftirtekt, þvi að þær gefa oft mikilsverðar bend- ingar um, hvemig „vindurinn blæs“. Seinasta aukakosningiii í Bretlandi fór fram þriðjudag- inn þ. 28. febrúar og var úr- slitanna getið í skeytum frá United Press til FB. Nánara er frá aukakosningu jxessari sagt í Manch. Guardian þ. 3. mars. Urslitin urðu, eins og kunnugt er, að W. Dobbie (verkl.) hlaut 27.767 atkvæði, en H. Drum- mond (íhaldsm.) fékk 12.893. Var Mr. Dobbie því kosinn með 15.874 atkvæða meiri liluta. í kosningunni þar áður náði íhaldsmaður þingsæti þessa kjördæmis, G. Herbert að nafni, og hlaut hann 23.596 atkv., en F. W. Lindley, frambjóðandi verkalýðsins 22.834 atkv. Bar Mr. Herbert því sigur úr býtum með að eins 762 atkvæða meiri liluta. 1 kosningunum 1929 var Lindley kosinn með 26.937 at- kvæðum, en Latham, frambjóð- andi ihaldsfl., fékk að eins 10.- 101 atkv. og var þvi Lindley kosinn með yfir 16 þúsund at- kvæða meiri hluta. Um úrslitin þ. 28. f. m. segir M. G„ að engan hafi þurft að undra, að verkamenn unnu kjördæmið aftur, þvi að kjör- dæmið hafi verið gamall verka- mannavígi, þótt ihalds-fram- Ixjóðandi liefði náð þar kosn- ingu með litlum meiri liluta at- kvæða, er menn liéldu, að heilla- vænlegast væri að Iialda á þjóð- stjórnarbrautina. Hinn rnikla kosningasigur verkamanna i þessu kjördæmi nú yrði að Vegna j ardarfarar verður öllum starfsdeildum vorum lokað á morgun kl. 12—4. Slátupfélag Suðurlands. ÁvRXtíð og geymid fé yðap í Sparisjóði Reykjavíknr og nágrennis. Hverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhúsinu. Opið 10—12 og 5—7yo. — Fljót og lipur afgreiðsla. skoða senx vanþóknunaryfirlýs- ingu kjósendanna í Rotherham i garð þjóðstjórnarinnar. En þótt aukakosning þessi og aðr- ar, sem frarn hafa farið, gefi nokkrar bendingar í þá átt, að óánægjan með þjóðstjómina fari vaxandi, er sennilega engra stórfeldra breytinga að vænta á skipun hennar eða stefnu i náinni framtið. ★ Erlendar fréttir. Tokio í mars. United Press. - FB. Áform Japana. Stjómmálamenn í Japan lita flestir þeim augum á, að það sé í rauninni eðlilegt, að atburðir þeir, sem liófust þ. 18. septem- ber 1931 liafi að lokum leitt til þess að Japanar hættu sam- vinnu við Þjóðabandalagið. En þ. 18. sept. hófust þær athafnir af Japana liálfu, sem siðar leiddu til þess, að Mansjúkó- ríkið var stofnað. Skoðun jap- anskra hernaðarsinna hefir lengi verið sú, að best væri fyr- ir Japan að segja sig hreinlega úr bandalaginu, og því fyrr þvi betra. Lytton jari, sem var for- maður nefndar þeirrar, sem Þjóðabandalagið sendi til Man- sjúríu, mun sennilega hafa gert sér þetta ljóst, er hann ræddi við Uchida forsætisráðherra Japans sl. sumar. Uchida skýrði honum þá frá því, að Japan mundi láta Mansjúkórikinu í té viðurkenningu og vernd, en Lytton spurði hann þá að því, hvort japanska stjómin liefði gert sér ljóst, hverjar afleiðing- ar þetta gæti liaft. Svaraði Uchida þvi til, að hún gerði ráð fyrir þvi, að svo kvnni að fara, að afleiðingin yrði úrsögn Jap- ana úr bandalaginu. Áhrifamenn liér telja yfir- leitt, að viðræðurnar í Genf hafi verið tilgangslausar. Það sé i rauninni ekki nema um eitt að deila, og það sé, hvort Man- sjúría sé hluti af Kína eða ekki. Japanar hafi svarað þessari spurningu löngu áður en þeir viðurkendu Mansjúkórikið, og japanskir stjórnmálamenn liafi hvað eftir annað lýst yfir því, að Japanar teldi sér skylt að konxa i veg fyrir, að kínverskir lxervaldar væri öllu ráðandi í landinn eins og áður, því að stjórn þeirra liefði verið ill og innanlandsástandið eftir því, en mikilvægt fyrir Japan að frið- ur og góð stjórn væri í landinu. Stjómmálamenn Japana líta svo á, að Þjóðabandalagið hafi ekki skilyrði til þess að leiða til lykta deilumál út af Man- sjúriu, né nokkur önnur vanda- mál í Austur-Asiu. En um það, hvernig fyrirætlunum Japana reiðir af í Mansjúriu eru skoð- anir skiftar. Menn greinir að Barnafataverslunin,] Laugaveg 23. Simi 2035. Við höfum fjölbreytt úrval af fallegu og ódjTU GARNI. T. d. ógætt garn í pevsur, frá kr. 0.50 pr. hespu. GERI UPPDRÆTTI af allskonar húsura. — Þorleifur Eyjólfsson, husameistari, Öldugötu 19. Fermingar og sumarkjólaefni, hvitar og mislitar blúndur, glans- og rúskinnsbelti, mjög ódýrt, smekklegt. Verslunin á Njálsgötu 1. Sólrík ibúð, 6 herbergi, bað og eld- hús, til leigu 14. mai. Tilboð, merkt: „200“, sendist Vísi. Nýkomið: sæggSK Peysufatakápnr. Sllkisokkar Allskoear smá- barnaffit. AUsk. PEY8UR 1 fyrir fnllorðna og æ 1 bfirn. § VÖRUHDSIÐ æææææææáææææ visu ekki á um það, að Japanar liafi öll skilyrði til þess að gera Mansjúkó-ríkið öflugt, ef deil- an leiðir ekki til stvrjaldar. Það er gert ráð fyrir því, að svo kunni að fara, að Rússar og Kínverjar sameinist um að ná Mansjúriu úr greipum Japana, en víst er, að Japanar hverfa ekki íí brott þaðan, nema þeir biði ósigur i styrjöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.