Vísir - 28.03.1933, Page 4

Vísir - 28.03.1933, Page 4
VÍSIR Leifnr heppni. Eins og kunnúgt er, sýndu Bandarikin í Ameríku okkur íslendingum þann ómetanlega heiður og vináttuvott á þús- und ára afmæli Alþingis, að senda oss að gjöí' standmynd af Leifi heppna. Með þessu vildi hin fjarlæga stórþjóð sannfaæa allan hinn mentaða heim um að Amerika væri fyrst fundin af íslenskum manni, en um það hafði staðið styr nokkur, hvort Leifur skj’ldi talinn íslenskur maður eða norskur. Myndin stendur, svo sem kunnugt er, á Skólavörðuhæð; hún er hinn mesti dýrgripur, ger af liinum fullkomnasta hagleik, borgarprýði, og tákn vináttu og virðingar géfend- anna. Það hefði þvi, með sann- girni, mátt gera ráð fyrir, að við kynnum að meta þennan sóma, og mundi inega af ávöxtunum þekkja slikt. — En hvernig meðhöndluin við þessa borgarprýði? Þegar inyndin var aflijúpuð, minti þáverandi borgarstjóri borgarbúa á, að þeim væri fal- in standmynd Leifs heppna til varðveislu, og bað menn gæta hennar vel. Gat eg búist við, að Reykvíkingar væru svo mann- aðir, að þeir teldu sér og sinni virðingu skylt að verða við hinn sanngjörnu bón borgar- stjórans. En hver varð svo varðveislan? Engin og verri en engin. Það kom brátt í ljós, er nótt tók að dimma, að menn notuðu fótstalla inyndarinnar sem afdrep fyrir verk, sem ekki er unnið á ahnannafæri; þeir saurguðu fótstallann og svívirtu myndina. Til bótar á þessu var það ráð tekið, að leggja ljósæð austur fyrir myndina og þar reist ljósker, sem lýsa skvldi bakhlið stall- ans og myndarinnar. Gert var ráð fyrir, að með þessu móti mundi i veg komið fyrir að myndin eða fótstallinn yrði saurgaður eða afdrep fyrir sóða. Þetta reyndist þó ekki ör- ugt. Menn gerðu sér lítið fyrir og brutu ljóskerið, varð þvi myrkt bak við fótktalla mynd- arinnar og liægra um vik með þarfir sínar þar í skugganum, og svo hefir gengið i vetur. Nú er svo ástatt, að bakhlið fótstallans er mjög saurguð og fýla megn þar út frá, en við slíkan ósóma og skrælingjahátt má eigi lengi búa. Þeir, sem einu sinni hafa reynt R ó s ó 1-tannkrem, nota aldrei annað. Þetta verða að teljast tiyggustu meðmælin. — Rósól-tannkrem kostar að eins 1 krónu stór túba. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk teknisk verksmiðja. íslensk kaupi eg ávalt hæsta veröi. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargölu 2. Sími 4292. Til ferðalaga og heimanotkunar: TÁMALIT bollapör, diskar, bikarar, liitaflöskur og fleira. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11. Það er sýnt, að því miður eru Reykvikingar ekki svo siðferði- lega þroskaðir, að þeim sé trú- andi til að varðveita mynd Leifs frá saurgun, og þeir kunna ekki að heiðra listaverkið. Verður það þvi að vera áskor- un allra mætra borgara þessa bæjar til bæjarstjörnar, að láía þegar girða kringum myndina, svo að vörn verði reist við ósæmilegheitunum. P. Jak. mmmem HÚSNÆÐlí Húsnæði óskast. Ung, harnlaus hjón, ('iska eft- ir til leigu frá 14. maí n. k. 2 herhergjum og eldhúsi móti sól, með nútíina þægindum. LJppl. í síma 3853, kl. 7 9 eftir hád. næstu daga. (773 2 stofur og cldhús fil leigu 14. maí, á ncðstu hæð. Ofnhitað. Vesturgötu 24. (792 Heil hæð, 4 herbergi og eld- hús, til leigu 14. maí. Einnig 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi og ein stofa með geymslu. Hentug fyrir eldri konu. Uppl. í sima 2705). ((763 2 sólríkar stofur og eldhús, — miðstöðvarhitun og afnot af baði, — lil leigu frá 14. maí, á góðum stað í bænum. Tilboð, merkt: „300“, leggist inn á af- greiðslu þessa blaðs, fyrir fimtudagskvöld næstk. (762 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tvent l’ullorðið i heim- ili. Tilboð mcrkt: „44“ sendist Visi fyrir 1. apríl. (761 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi í Vesturbænum. Tilboð inerkt: „H. B.“ sendist Vísi. (760 Tvær lillar (ódýrar) búðir (il leigu. Símar 2200 og 4511. (759 2- herbcrgi og eldhús óskast 1. eða 14. maí. Má vera i kjall- ara. Tilboð, merkt: „1711“, sendist Vísi f. 1. apríl. (758 ÁREIÐANLEGANmann vanl- ar 2—3 herbergja íbúð 14. mai, með öllum þægindum og góð- um' kjörum. Tilboð, merkt: „Áreiðanlegur“, komi á afgr. Vísis sem fyrst. (757 Öska eflir 2 litlum Iierbergj- um og séreldhúsi. Tilboð ósk- ast sent Vísi fyrir 30. þ. m., merkt: „Hringur“. (755 1 herbergi, bað og eldliús, og 3 berbergi og eldhús, til leigu strax eða 14. maí. Tilboð auð- kent: „500“ sendist Vísi. (751 Eitt herbergi með eldunar- plássi fil leigu. Uppl. í sima 2011 eða 1845. (751 Stór stofa með eldunarplási til leigu fyrir eldri konu. Vinna við húsverk gæti komið til greina. Simi 3600. (781 2 herbergi og eldhús óskast sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „65“, sendist „Visi“. (782 2 herbergi og eldhús ásamt geymslu óskast 14. maí n. k. — Uppl. skóversl. B. Stefánssonar, Laugayegi 22 A. Sími 3628. (777 I herbergi og eldliús, í vönd- uðu steinhúsi, í Vesturbænum til leigu 14. maí. Mjög hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Uppl. hjá Sveini Þorkelssvni, sími 15)69 og 2420. (767 Kjallarapláss sem mætti nota fyrir trésmíðaverlcstæði, óskast 1. eða 14. maí. Uppl. í sima 3564. (778 Til leigu 2 herbergi og eldhús 1. apríl eða 14. mai, á Hverfis- götu 125. (771 2 samliggjandi herbergi til leigu á Smáragötu 10 frá 14. mai. Uppl. skrifst. Guðm. Ólafs- sonar- og Péturs Magnússonar. Símar: 2002 og 3202. (776 Herbergi óskast fyrir ein- hleypan í austurbænum. Tilboð sendist Visi strax, merkt: „Ein- hleypur“. (775 Herbergi getur roskin stúlka fengið nú þegar, sem vill hjálpa til við morgunverk. Ingólfsstr. 21. (774 íbúð, 2 herbergi og eldhús, óskast til leigu frá 14. maí, helst i vesturbænum. 3 fullorðnir í heimili. Svar auðkent: „Rólegt“, afhendist afgr. Vísis. (785 2 lierbergi og eldliús til leig'u á Stýrimannastíg 10. (791 3 lierbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast, 3 í heim- ili. 1000 kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „1000“, á afgr. Vísis fyrir laugardag. (790 3 stofur og eldhús til leigu 14. mai i nýju steinhúsi með öllum nútima þægindum. — Uppl. Hverfisgötu 64. Björn Jóns- son. (788 Lítil séríbúð að öllu leyti óskast 14. maí. Uppl. í síma 2346. (780 Lítil séríbúð að öllu leyti óskast 14. maí. Uppl. í síma 2346. (780 Síðastl. laugardag' tapaðist litil viðskiftabók (spjaldalaus) og voru verslunarviðskiftin skrifuð með blýanti. Finnandí er vinsamlega beðinn að gera aðvart i síma 4714. (770 I gærkveldi týndisl litill, sí- valur böggull með litluin ísaum- uðum dúk, silfurfingurbjörg og fléiru, á leið frá Kirkjustræli upp á Skólavörðustíg 18. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila honum þangað gegn fund- arlaunum. (779 Keðjuarmband hefir tapast. Skilist á Klapparstíg' 17, niðri. (789 Kvenveski (grátt og svart) tapaðist í gærkveldi, sennilega ofarlega á Klapparslig. Finn- andi geri aðvart i sima 1755. KAUPSKAPUR f BIFREIÐAR TIL SÖLU. 2 vöruflutningbifreiðar i gó'ðu standi,ogéin5-manna „drossía“, eru til sölu. Skifti á „drossí- unni“ og litlum trillubát gætu komið til greina. Uppl. gefur Bergur Arnbjarnarson, Öldu- götu 17. Sími 2146. (772 Lítil útungunarvél til sölu. Uppl. á Lindargötu 8, kl. 6—8 i kvöld. (768 Rafmagns vegglampi til sölu á Öldugötu 5, uppi. Ódýr. (766 Stólkerra til sölu ódýrt, á Grundarstig 11, 2. hæð. (764 Kaupum sultuglös og báífílöskur. Símí 3190. Stúlka úr sveit, eða eldri kvenmaður, óskast. Lindargötu 38. (7K5 Saumum dömu- og barna- fatnað. Holtsgötu 20, miðhæð- in. (756 Roskin kona óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. í síma 4704. (786 Piltur óskar eftir innheimtu siðari hluta dags. Sími: 3664. , (784 Ungur maður, vanur sveitaT vinnu, getur fengið atvinnu á sveitaheimili i grend við Reykjavik. Uppl. á afgreiðslu Álafoss, Laugavegi 44. (783 p TILKYNNING ST. EININGIN, nr. 14, heldur skemtifund miðvikud. 29. mars kl. 8(4 e. h. Til skemt- uuar verður upplestur, sjón- leikur, dans o. fl. Allir templ- arar velkomnir. (769 ÍÞAKA og 1930. Fundur annað kveld kl. 8i/2. Friðrik Björns- son flytur erindi. (793 fEi .ags prentsmtðj an . HEFNDIR. gory) leit vandræðalega í kringum sig. Hún sá enga svæfla, sem hún gæti notað til þess, að hlynna að húsmóður sinni. — Og hiin geklc aftur fvrir stól frúarinnar og stakk höndunuin undir hnakka hennar, í þeirri von, að betur færi um liana. þessir stólar voru svo harðir og frúin var úrvinda af sorg og þreytu. Robert Gregory sat í skrifborðsstólnum og liorfði sorgmæddum augum á konu sina. Hann sagði ekki neitt, en það tók sýnilega á liann, liversu illa frúin var.haldin. Hann gleymdi þjáningum sjálfs sín, er hann sá hana líða. Og honum þótti vænt um, ef liún gæti notið augnabliks hvíldar. Klukkan sló þrjú! Gregory hrökk saman, leit á klukkuna, hálf-vandræðalegur, og sagði: „Flor- enee!“ „Já.“ sagði kona hans þreytulega. Hún hreyfði sig ekki og opnaði ekki augun. Gregory varð enn þá vandræðalegri: „Kæra Florence — eg er hræddur um, að eg megi til — verði neyddur til, að hiðja þig biðja ykkur mæðgurnar — að fara —.“ „Hversvegna ?“ — Hún spurði birðuleysislega, eins og óhugsandi væri, að svar hans yrði nokkurs virði. — Ög liún lá enn grafkvr með lokuð augu. „Eg skal segja þér - eg á von á gesti kl. 3. — Og erindi hans er mikilvægt ef til vill mjög mikil- vægt. Eg hefi stefnt honum á fund minn.“ „Ilver er það?“ spurði hun þreytulega. „Eg hefi stefnt herra Wu á ininn fund.“ Það var engu likara, en að rafmagnsstraumur færi um hana, er hún heyrði ]>etta nafn. Hún sat teinrétt í stólmun og áhuginn skein úr augum hennar. „Herra Wu ........“ hvíslaði hún. ,,.Tá,“ svaraði maður hennar. „Eg hefi lagl svo fyrir, að hann kæmi hingað." Ah Wong þreifaði á kjólvasa sínum. Hún kunni betur við að vita með vissu, livort litill, ákveðinn hlutur Iægi þar á sinum stað. „Og þið ællið að tala um Basil?“ — Áhugi frú Gregory var mikill. „Við tölum um hitt og þetta,“ svaraði maður henn- ár. — „En einkum og sér i Iagi um Basil.“ „Eg er viss um, að hann getur hjálpað okkur,“ sagði frú Gregory. — „Ertu ekki lika alveg sann- færður um það, Roberl?“ „Hann getur hjálpað okkur, frú Gregorv,“ sagði William Holman, — „ef hann vill!“ „Hann verður að gera það. — Og hann hlýtur að gera það,“ svaraði frúin méð miklum ákafa. „Hann kemur að minsta kosti,“ sagði Holman,“ og því hefði cg nú,satt að segja, ekki búist við.“ Um leið og hann sagði ]>etta, heyrðist allmikill hávaði úti fyrir og nálega samstundis kom Murray inn með Ivö nafnspjöld — annað aflangt, rauít að lit, og stóð á því nafn mandarinsins og titlar, prentað með kín- versku letri. Hitl var venjulegt nafnspjald af enskri gcrð og stóð áð eins á því: „Herra Wu“. „Hann er i ]>ann veginn að stíga út úr burðar- stólnum, herra !„ sagði Murray við húsbónda sinn. „Litið á, hversu lýðurinn þarna úti beygir sig í duftið og lýtur honum,“ nöldraði Hohnan og hristi höfuðið. Gregory reis úr sæti sínu og reyndi að vera alveg' rólegur. —- „Jæja“, sagði hann glaðlega, — „þá fá- um við nú að sjá, hvernig hann litur út þessi frægi Kinverji! — Bjóðið honum inn hingað, Murray! — Og þér, Holman — fylgið konu minni og dóttur inn i veitingasalinn liér i næsta húsi. — Hún óskar þess að sjálfsögðu, að doka við, svo að hún geti fengið að vita hvað gerst liefir, þegar að viðtalinu loknu. Eg bið ykkur öll að fara. —“ Allir viðsladdir — nema frú Gregory — foru þeg- ar. Hann hafði gefið fólkínu bendingu um, að íara

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.