Vísir - 22.05.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sírni: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: A U S T U RSTR ÆT I 1 2. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, mánudaginn 22. maí 1933. 139. tbl. Gamla Bíó EMMA. Aðallilutverkin leika: Marie Dressler og Jean Hersholt. Maðurinn minn, Aðalsteinn Hallgrímsson frá Skarði i Gnúpverjahreppi, andaðist i nótt á Landspítalanum. Líkið verður flutt auslur á morgun. Kveðjuathöfn fer fram frá Landspítalanum í fyrramál ið kl. 10. Svanborg Guðmundsdóttir. ÐarnavinafélagiO Sumargjöf opnar dagheimili sitt í Grænuborg um næstu mánaðamót. Enn er rúm fyrir nokkur börn umfram þau, sem þegar eru ráðin. Tekið á móti umsóknum kl. 4—6 daglega og jafnframt seldir munir á bazarnum. SOOCSQaCSOCSCCCSQCSGOOCOCeGecSCCSOCSCSQQöCCSCSCCCSOCCSCSCSCSQCCQQCCGCSC GaFdslðnguF og' tiiheyrandi slöngustútar fyrirliggjandi. — Verðið lágt. J. Þopláksson & Norömann. Bankastræti 11. Sími: 1280 (4 línur). XiOOOOOOOOOOOC ÍOOCOOOOOOOOOQC ÍOOQOOQOOOOOOC iCOOOOOOOOOOOC AIIíf þeir sem hafa í hyggju að byggja, ættu að leita tilboða hjá okkur á sementi, þakjárni, steypujárni, pappa, ýmsum teg., kalki og saum. — Við höfum ávalt bestu og ódýr-. ustu byggingarefnin. M. Benedliktsson & Co. Sími 1228 (3 línur). Ný bók. Karl Bjarnason: Brauð og kökur. 350 uppskriftir fyrir bökun i lieimahúsum. Verð: ib. kr 5,50. Sparar fé í kreppunni. Fæst í Bðkarerslnn Sigfösar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. Vísis kafflð gerir alla glaða. AVON eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. — Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólaísson. Sími 2248. Austurstræti 14. Skrá yfir aðalniðurjöfnun út- svara í Reykjavík fyrir árið 1933 lig-gur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu borgar- stjóra, Austurstræti 16, frá 22. þ. m. til 5. júní næ*stkomandi að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og' 13—17 (á laugardög- um að eins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnunarnefnd- ar, þ. e. í bréfakassa Skattstof- unnar í Hafnarstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er niður- jöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þunn 5. júní. Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. maí 1933. Jön Þorláksson. Kirkjnhljömleikar í fríkirkjunni þriðjudaginn 23. þ. m. klukkan 9 siðdegis. Páll ísólfsson. Lilli Poulsen. Einar Sigfússon. Verkefni eflir Bach, Corelli- Leonard, Gluck-Kreisler og Pietro Nardini. T Aðgöngiuniðar í Bókaverslun Sigf. Evmundssonar, Hljóð- færaversl. K. Viðar og Banka- stræti 7. Nýja Bíó Dularfolla skipið. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum, samkvæmt sögunni „Tlie Mystery Ship“, eftir H. A. Jones. Aðalhlutverkin leika: Bill Boyd, Ginger Rogers og Robert Armstrong. Ivvikmyndin gerist á þeim timum þegar kafbátahemaður Þjóðverja stóð sem hæst og sýnir spennandi og harðvit- uga viðureign milli amerískrar flotadeildar og þýsks kafbáts. Sími: 1544 Piönínp til litplöntunap. Levkoj. Gyldenlack. Morgunfrú. Bellis. Stjúpmæður. Delphinur. Asters. Clarkia. Nemesia. Campanula. Ljónsmunnur. Blómkál, hvítkál. Trjáplöntur. Rósir o. fl. Plðntasalan Snðnrgðta 12. Viðgerðastofan, ICOCOC SOCOCOCSOCÍOOOOC Tjarnargötn 10 a sccoocscocscsccscoocscsoc tekur að sér viðgerðir á allskonar murium úr tré og málmi. Ef eitthvað er úr lagi gengið á heimilinu svo sem eldhús- áhöld, borðbúnaður, klukkur, grammófónar, skrifstofugögn, dívanar o. s. frv., þá komið því til viðgerðar í Tjarnargötu 10A. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sjáið hvað stendur í_ nýút- kominni bók „Brauð og kökur“ eftir Karl O. J. Björnsson, bls. 132 um Lillu-eggjaduftið og aðrar vörur til bökunar frá eykjavikur „Gollfoss" fer annað kveld kl. 11 í hrað- ferð vestur og norður. Vörur afhendist fyrir kl. 2 á morgun, og farseðlar óskast sóttir fyrir sama tíma. E s j a fer héðan vestur uni land fimtud. 25. þ. m. (uppstigning- ardag) kl. 8 síðdcgis. Tilkynn- ingar um vörur verða að vera komnar fyrir kl. 6 annað kveld. „Dettifoss“ fer miðvikudagskveld um Vesl- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. Jaffa appelsfnnr Nýkomið: Vatnsglös 0.30 Matardiskar 0.50 Bnllar»ör * 0 ÖO ágæt tegund, altaf fyrir- liggjandi. Yersl. Vísir Skálaselt . -. 4.50 Mjólkurkönnur 1.50 Malarstell, 6 manna .... 20.00 Kaffistell, 6 manna .... 14.00 Kafifstell, 12 manna .. . 22.00 Matskeiðar alp 0.75 Gafflar alp 0.75 20% afsláttur af öllum búsáhöldum. K. Eirnn i SjöfnssDO. Bankasli'æti 11. Útsala. 20—30—40% afsláttur á öllum vörum verslunarinnar. SkermaMðin Laugaveg 15. Simi 2300. SCCSCCSOCCCSOCOCSOCJCCXSOCCSOCSCSOC SjSgr* Best að auglýsa í Vísi. scoccsooocscsoccsccocsococsccooc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.