Vísir - 22.05.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1933, Blaðsíða 3
VISIR Sæmundi fróða hafa nú vcrið gerð góð skil á 800 ára dánarafmælinu. Kannasi allir við þann xnikla og góða Islending. En yilja ekki margir vita meira en þeir hafa lesið um frægustu niðja hans, hversu kirkjuvaldinu tókst loks að flæma þá frá kirkju sinni og ættar- óðali; um fyrstu bygð þar, presta, kirkju, jarðeignir, tekjur og forngripi? Saga Oddastaðar fæsl hjá höf. (Laufásvegi 43) og bók- sölum. — Reglu l'yrir álagningu útsvara í Reykjavík árið 1933. (Birt að tilhlutun niðurjöfnunamefndar). I. Útsvarsstigi á tekjur. *o 0S g tc 3 S § :c ST :c 3? ■O rO GS' c ‘C :0 -C £ C3 ‘O :C -o ir :C Æ :c E5 :C -a oc C5 c ‘O £ c5 ‘O r :0 c5 C ‘O E H 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Evrópuþjóðirnar hætti að vígbxi- :2öoo 25 17,5 ast í árásar skyni. .2500 40 32,5 10 3000 60 50 25 10 '3500 90 75 40 25 10 4000 4500 130 170 110 150 60 90 40 60 25 40 10 25 10 Utan af landi. .5000 210 190 130 90 60 40 25 10 —0— 5500 260 235 170 130 90 60 40 25 10 •6000 310 285 210 170 130 90 60 40 25 10 Siglxxfirði, 21. maí. FB. 6500 370 340 260 210 170 130 90 60 40 25 10 Ágæt sjóveður síöustu vikxi og 7000 430 400 310 260 210 170 130 90 60 40 25 10 mikill afli. Allir bátar, sem gerðir 7500 500 465 370 310 260 210 170 130 90 60 40 25 eru út héðan, gáfu aflann úr róör- 8000 570 535 430 370 310 260 210 170 130 90 60 40 inxxm í gær, slysavamadeildinni 9000 710 Þegar kemur vfir 800 reiknast frádráttur fvrir hér. Var aflinn virtur af þremur 10000 860 ómaea eins og við 8000, sem sé fyrir konu 35 mönnum og gera útgerðarmenn 11000 1010 fyrir konu og 1 barn 140 skil fyrir andvirðinu. Óvíst er 12000 1160 2 börn 200 enn hver heildarupphæðin verður, 13000 1310 — — 3 260 en aflinn var mikill. Féð á að 14000 1460 4 - 310 ganga til kaupa á björgunarskútu 15000 1610 5 - 350 Tíðarfar er einkar hagstætt og 16000- 1760 6 - 400 sauðburður hefir gengið vel. Góð- 17000 1920 — — 7 - 440 ur sauðgróður kominn. Fénaðar- 18000 2110 . — 8 - 480 höld í besta lagi. Atvinna góð 19000 2300 - — — 9 510 fyrir flesta. 20000 2490 _ — 10 - 530 > Gísli Sigutibijörnsson og Gísli 21000 2790 Bjamason héldu útifund hér í 22000 3090 fyrrakveld. Fundurinn var fjöl- 23000 3390 mennur. Umræðuefni jæirra nafn- 24000 3690 anna var þjóðernishreyfingin og 25000 4090 og 40% af því, sem fram yfir er. var gerður góður rómur að máli inn frá, sbr. þó athugascmd unx hlutafjárarð. Vísis kaf f ið gerir alla glaða. Símskeytl Genf, 21. maí. United Préss. - FB. Friðarmálin. Fullyrt, er samkvæmt áreiöan- legum heimildum, að á mánudag verSi yfirlýsing Bandaríkjanna um friSaröryggi afhent aSalnefnd af- vopnunaráSstefnunnar, en þessari yfirlýsingu var lofaS fyrir löngu. Mun yfirlýsingin þegár komin í hendur Norman Davis, fulltrúa Bandaríkjastjórnar. í yfirlýsing- unni gerir Roosevelt forseti grein fyrir aS hve miklu leyti Bandarík- in sjá sér fært aS taka þátt í ör- yggisráSstöfunum til varöveiting- ar friSinum, aS því tilskildu aS Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 stig, ísa- firSi II, Akureyri 12, SeySisfirSi ii, Vestmannaeyium io, Grímsey 9, Stykkishólmi io, Blönduósi io, Raufarhöfn 9, Hólum í HornafirSi 10, Færeyjum 12, Julianehaab 2, Jan Mayen 2, Hjaltlandi 9 stig. Skeyti vantar frá Grindavik. Ang- magsalik og Tynemouth. Mestur hiti hér í gær 12 stig, minstur 7. Sólskin í gær 0.7 st. Yfirlit: LægS- arsvæSi yfir vestanverSu Atlants- hafi hreyfist austur eftir og mun valda vaxandi sunnanátt hér á landi. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói, BreiöafjörSur: Sunnan kaldi í dag, en sennilega hvass suS- austan og rigning í nótt. Vest- firSir, NorSurland: HægviSri og úrkomulaust í dag, en vaxandi suSaustan átf í nótt. NorSaus'tur- land, AustfirSir: Stilt ogibjartveS- ur. SuSausturland: Hægviðri í dag, en vaxandi sunnanátt í nótt. SumstaSar skúrir. Prestskosning á Húsavík fór fram 7. mai. Af 600 kjós- endum kusu 247. Af þeim at- kvæðum fékk síra Friðrik A. Friðriksson 200 atkv., síra Lár- ns Arnórsson, Miklabæ 46 atkv., 1 seðill auður. Sira Friðrik er nú á leið hingað til lands frá Kanada, en þar í landi hefir hann gegnt prestsstörfum um nokkurra ára skeið fyrir ís- lenska söfnuði. S ilfurbrúðkaupsdag eiga á morgun, 23. maí, Þórunn H. Eyiólfsdóttir og Jón Jónsson, Framnesvegi 64 (Stóra Skipholti). Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er hér. Fer í hrað- ferð vestur og norður annað kveld. Goðafoss er i Huíl. Fer þaðan annað kveld áleiðis liing- að. Brúarfoss er á útleið. Lagar- foss fer frá Ivaupmannahöfn á morgun. Dettifoss er á ísafirði. Væntanlegur hingað í fyrramál- ið. Selfoss er í Leitli. n. Útsvarsstigi á eign. Skuldlaus eigu. Útsvar. 120 — 1400 — 5 þús. 10 kr. 130 — 1575 — 7,5 — 15 — 140 — 1750 — 10 — ; 25 — 150 — 1925 — 15 — . 50 — 160 — 2125 — 20 *— 75 — 170 — 2325 — 180 — 2525 — 25 — 112,5 - 190 — 2725 — .30 —' 150 — 200 — 2925 —- .35 -— 200 — 40 —• 250 — 225 — 3487,5 - 15 — ' 300 — 250 — 4050 — 50 — 350 — 275 — 4612,5 - 300 — 5175 — 55 —. 412,5 - 350 — 6300 — 60 — 475 — 400 — 7425 — 65 — 537,5 - 450 — 8550 — 70 — 600 — 500 — 9675 — 75 —: 675 — 600 — 11925 — 80 — 750 — 700 — 14175 — 85 — 825 — 800 — 16425 — 90 900 — 900 — 18675 — 95 — 975 — 1000 — 20925 — 100 —, 1050 — og 2%% af þvi, sem fram yfir 110 -— 1225 — er. Eftir að lokið var álagriingu samkvæmt þessum stigum, voru •öll útsvör ijfir íö lcrónur hækkuð um 15%, þó þannig, að altaf fstæði á heilum eða hálfum tug. Auk þess voru lö'gð reksturs- útsvör á þá menn eða fyrirtæki, sem atvinnu reka. Voru þau miðuð við veltu fyrirtækjanna, en voru mismunandi há eftir tegund atvinnurekstrar. Ennfremur skal þess getið, til leiðbein- ingar, að úthlutaður arður úr lilutafélögum og hlutabréfaeign er eigi talin með útsvarsskyldum tekjum og eignum einstakra hluthafa, en er i þess stað útsvarslagt hjá fyrirtækjunum sjálf- ttm. Samkvæmt bráðabirgðatalningu, er útsvarsupphæðin lið- lega 2.450.000 kr., eða um 14% hærri en við aðalniðurjöfnun i fyrra. Kirkj nhlj ðmleikar. --O-- Annaö kveld eru hljómleikar i Fríkirkjunni, sem vekja munu sérstaka athygli, bæöi vegna efnis- vals og þeirra listamanna, sem a'ö hljómleikunum standa, en þaö eru þau Lilli Poulsen, Einar Sigfús- son og Páll ísólfsson. — Á efnis- skrá eru þrjú lög eftir Bach: Aria, orgelpræludium og fúga, og kon- sert i d-moll fyrir 2 fiölur, enn- fremur La Folia eftir Corelli- Tæonard, Melodie eftir Gluck- Kreisler og loks konsert í e-moll cftir Pietro-Nardini. — Það sjá flestir, að hér er ekki upp á anna'ö bo'öið en úrval hinna fegurstu tón- smí'ða og mætti ætla, að þeim manni væri undarlega fari'ð, sem gæti ekki hlusta'ð á slíkt, sér til andlegrar hressingar. — Um meS- ferðina á fyrnefndum listaverkum er ekki annaö a'o segja en þaö, að takist hún ekki sómasamlega þeim listamönnum, sem hlut eiga aö máli, þá er ekki til annara aö fara hérna í Reykjavík. Viö skulum þvi breg"5a okkur niöur í frikirkju annaö kveld, lesari góöur. Eg held aö viö get- um ekki varið þeirri kveldstund betur á annan hátt. B, E.s. Gullfoss kom hingaö á laugardagskveld. Á meöal farþega voru: M. Matt- híasson stórkaupmaður og frú, ungfrú Hulda Davíðsson, Ingvar Þórarinsson, Sig. Sigurösson ræö- ismaöur, Jóhann Sæmundsson cand. med., Einar Þorgilsson út- gerðarm., ungfrú Guðrún Brynj- ólfsd., frú Petersen, frú B. Sand- liolt meö 4 börn, Ragnar Jónsson, Guðm. Björnsson, ungfrú Elísabet Guömundsdóttir, S. Þórarinsson og frú, frú Lilja Helgadóttir, frú Sigriöur Björnsdóttir, Harald Andersen og frú, stúdentarnir Jón Magnússon, Flalldór Jónsson, Benjamín Eiríksson o. m. fl. Ólafur kom af veiðum i gærkveldi með 55 tn. lifrar. E.s. Esja kom úr strandferð í morgun. Skipið fer héðan næstkomandi fimtudag kl. 8 e. h., í hringferð vestiir og norður land. Færeysk skúta kom inn i gær með lík stýri- mannsins, sem hafði orðið liráð- kvaddur. Fyrirspurn til stjórnar Skáksambands Islands. — Er nokkuð hæft í orðasveimi þeim, er herst nú sem eldur í sinu, meðal skákmanna, að stjóm Skáksambands íslands hafi ákveðið, að Jón Guð- Félag talsímanotenda heldur fuhd annað kveld, þriðjud. 23. maí kl. 8Y2, í Varð- arhúsinu við Kalkofnsveg, til að ræða og ef til vill taka ákvörð- un um talsimagjöldin i Reykja- vík. SomarM' staðor * óskast til kaups eða leigu. Til- boð, merkt: „Sumarbúsaður“, sendist afgr. Vísis. mundsson, er hiklaust má telja annan besta skákmann íslend- inga, verði ekki sendur meðai þeirra 5, sem taka eiga þátt fyr- ir Islands hönd í alþjóðaskák- móti því, sem háð mun i Folke- stone í Englandi i næsta mán- uði? — Það skal tekið fram, að liann er fáanlegur til farar- innar. — Er þetta sannur orð- rómur ? Hér er um mál að ræða, sem þjóðina varðar bæði vegna þess, að hún (Alþingi) veitir heinan fjárhagslegan styrk til fararinnar og eins hins, að hér veltur á virðing hennar út á við. Þar af leiðandi hlýtur krafa hennar að verða sú, að því sé tjaldað sem best er. Þess er því vænst, að stjórnin gefi þegar í stað opinberlega svar við fy-rir- spurn þessari. Skákvinur. Gengið í dag. Sterlingspund . .... kr. 22.15 Dollar .............— 5.74% 100 rikismörk þýsk. — 154.29 — frankar, frakkn — 25.89 — belgur...........— 91.22 — frankar, svissn.. — 126.63 — lírur .........•-— 34.32 — mörk, finsk ... — 9.80 — pesetar .........— 56.31 — gyllini......... — 263.56 — tékkósl. kr. ... — 19.67 — sænskar kr. ... — 113.86 — norskar kr. ... — 112.62 — danskar kr. ... — 100.00 ,,Sumargjöf“. Margt manna kom suður í Grænulhorg í gær og seldist mikiÖ á bazarnum og mxm hreinn ágóði af sölunni verða xxm 500 kr. Tals- vert er óselt af mxmum og veröa þeir seldir daglega kl. 4—6 fyrst xxm sinn. Dagheimili félagsins tek- xxr til starfa um mánaðamótin, eíns og augb er i blaðinu í dag. Fyrír- komxtlag svipaö og áður. Á morgn- ana fá börnin nýmjólk 0g lýsi, heitan mat á hádegi og smurt brauð seinni hlxxta dags. Mánaðar- gjald er 25 kr., en til mála getur komiö, að fátæk börn fái vist f'yr- ir lægra gjald eða ekkert. Þeir foreldrar sem ekki geta sent böra sín á góð heimili í sveit, þar sem trygging er fyrir, að börnum I iöi vel og geti þroskast eðlilega, ættu aö foröá börnum sínum frá óholh'i og hættulegri götuveru með j)ví að hafa þau í Grænuborg, þar sem þau fá ágætan, hollan mat og búa við gott eftirlit og kenslu. a. Valur 4. flokkur æfing í kveld á nýja Vals-vellinum. Mætið hjá Kenn- araskólanum kl. 6)4 stundvíslega. ttí Fundur verður haldiun annað kveld í Félagi talsimanotenda í Reykjavik. Ver'ður fundurinn haldinn í Varðarhúsinu og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.