Vísir - 22.05.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1933, Blaðsíða 4
hef'st kl. 8Vo. Rætt veröur um talsimagjöldin. Félagsmenn eru beðnir aö fjölmenna á fundinn. CtTarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvai]). — Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 19,15 Grammófóntónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sigurður Einars- son). 21,00 Tónleikar: Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). Einsöngur (Jóhanna Jó- hannsdóttir). Grammófón: Dukas: Der Zauberlehrling. (Konserl- orkester, Inghelhrecht). Efnabreytingastofa. —o— Því miður lilustaði eg ekki á útvarpserindi dr. Gunnl. Claess- ens læknis, sem liann hélt ný- lega. En i smágrein í „Vísi“ eft- ir V. G. (Vigfús Guðmundsson) er honum réttilega þakkað fyr- ir úhuga sinn og fræðslu i þvi máli. V. G. getur þess, að sér finnist orðið bálför heldur frá- hrindandi og minna jafnvel of- mikið á andstyggileg verk, sem framin voru á fyrri öldum, og má vel vera að svo sé, enda er þetta viðkvæmt mál og her því að forðast alt sem sært getur tilfinningar inanna. V. G. legg- ur til að nota orðið eimstofa; orðið er auðvitað nær sanni heldur en bálstofa, þó finst mé.r það ekki ná fyllilega því rétta sem fram fer. Eg vil leggja til að notað sé orðið efnabreytingastofa (shr. efnarannsóknastofa). Þó orðið sé dálitið lengra heldur en eim- síofa, þá held eg að enginn mundi setja það fyrir sig, frein- ur cn efnarannsóknastofa, bæði orðin láta vel i eyrum. En aðal- atriðið er, að eg lield, að ekki sé unt að lýsa betur því sem i raun og veru gerist við þessa athöfn, hcidur en með orðinu cfna- breyting, og engan ætti það orð að geta sært eða mint inenn á hr>rllilega viðburði. Eins og allir ættu að vita, er líkami mannsins eins og ann- ara jarðneskra vera og hluta, samsafn ýiriiskonar efna — þó aðallega vatns — sem gengið hafa í sambönd og' myndað lík- amann, en nú eiga að leysast upp í sín frumefni á sköinmum tima, í staðinn fyrir að þurfa til þess mörg ár eða jafnvel ára- lugi með hinum hægfara og ógeðslega seinagangi, sem þar á sér stað, ef menn vildu liafa fyrir því, að láta sér þær mynd- breytingar líða fyrir hrigar- sjónir. Við verðum að fara að venja okkur af því meira en gert hef- ir verið, að lita á manninn frá líkamlegu sjónarmiði. Maður- inn er fyrst og fremst andi, sál, oða hvað menn nú vilja kalla jiað, j)að er aðalatriöið. Likam- inn er auðvitað ekkert annað en umbúðir utan um þann kjarna, sem vei’ð"1 á sínmn tíma ónot- hæfar, eins og slitið eða ónýtt fat, sem lagt er til hliðar vegna breyttra staðhátta. Eg get vel skilið jiað, að mörgum séu kær- ar hinar líkamlegu umbúðir áslvina sinna, sem liann hefir haft mest fyrir augum í lífinu, V1 SI R FRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju heimili, til að verja hverskonar matvæli skemdum. Öllum ætti að vera ljóst, að skemdur matur er óholl- ur, að fleygja mat vegna skemda kostar heimilin inikið fé árlega. FRIGIDAIRE kæliskápur er þarfur hlutur og ekki dýrari en svo, að flestir geta veitt sér hann. Skápurinn sparar heimilinu verð sitt á stuttum tíma. FRIGIDAIRE gengur fyrir rafmagni og eyðir sáralitl- um straumi, þarf enga pössun og er mest seldi og ábyggi- legasti kæliskápur sem þekkist. FRIGIDAIRE er venjulega fyrirliggjandi hér á staðn- um. Spyrjist fyrir um verð og skoðið gerðirriar. GENERAL MOTORS. — FRIGIDAIRE. Aðalumboð á íslandi: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. en hann verður að gera sér jiað fyllilega ljóst, að umbúðirnar voru þó aldrei liinn raunveru- legi maður. Hinn raunverulegi maður —- anainn — hefir feng- ið ný föt, nýjan líkama og lir jivi að hin gömlu fötin eru ekki nolliæf lengur, liggur beinast við, að þeim sé eytt sem fyrst og það á sem fljótastan og hreinlegastan hátt, þar sem liér er að ræða um hlut, sem mörg- um eftirlifandi hefir verið kær, en j)ó verður aldrei notaður aft- ur. Það sem mest veldur þvi, að enn j)á er til töluvert af fólki, sem er mótfallið skyndilegri eyðing likamans eftir andlátið, er fyrst kenning kirkjunnar framan úr öldum og alt til vorra tíma og' jafnvel enn, að liinn sami líkami sem lagður var i gröfina, eigi á sínum tíma að rísa upp aftur. En nú eru lield- úr ekki aUir lagðir í gröfina, hvað ætti j)á að verða um j)á sem j>annig fara af jiessum heimi, að líkaminn sundrast og eyðist strax við andlálið, sem oft á sér stað. Þessari kenningu mun j)ó fremur lítið haldið á loft nú orðið, að öðru leyti en þvi, að hún er endurtekin af presti við liverja jarðarför, og virðist mér mcira en tími til kominn að hætta því. Einnig er það rangt að tala um manninn liggjandi i kistunni eða gröí'- inni eða á þessuin og Jiessum stað, eftir að hann er dáinn, þvi að Jiað eru að eins hinar jarð- nesku umbúðir sem þar eru, Jielta á altaf að taka fram til að köma i veg fvrir misskilning og auka Jiekkingu fólks. Annað sem veldur jiví, að menn eiga svo erfitt með að losa sig við ])á hugsun, að maðurinn sé ekki J)ar sem líkaminn er, eftir að hann er dáinn, er J)að, að þar kemur að nokkuru leyti j)að sama fram — j)ó auðvitað sé J)ar öðru máli að gegna —- en J)að er, að meta menn of mikið eftir likainanum, eða ytra út- liti i lifanda lifi. Eg tek það aftur fram, að við verðum að fara að leggja meiri áherslu á hið andlega i hverj- um manni, heldur en iðulega er gert, enda er það |>að sem ræð- ur öllum atböfnum líkamans. En það er eins og það sé epfitt að koma fólki i fullan skilning um Jielta; J)ess vegna er hugur- inn oft svo bundinn við likam- ann, jal'nvel eftir að hann er orðinn ónothæfur eða dáinn, sem kallað er. Það mun vera siður ■*—■ enda sjálfsagt — að það sem eftir verður við upplausn líkamans í efnabreytingastofu sé grafið i þar til gerðan réit og ætti sá reitur að merkjast og skrásetj- ast, svo Jieir sem J)ess óskuðu, gætu gengið að hinum rétta reit og liljmt að honuni eða gert þar bænir sinar. Eg tel t. d. bænir fyrir hinum framliðnu fagran sið og jafnvel nauðsyn- legan, og ólíkt meira virði en mörg hundruð króna kistur og minnisvarða. Bæjarstjórnin ætti nú að fara að taka rögg á sig og koma ])essu máli í framkvæmd; hún liefir lagt fé í margt sem ój)arf- ara hefir verið, enda er það áreiðanlegt, að fjöldi fólks bið- ur með óþreyju eftir fram- kvæmdunr í þessu máli. Þ. J. J. Hitt og þetta. Bretar og útvarpið. Samkvæmt blaða tilkynning- um Bretastjórnar voru út gefin árið sem leið 1.000.000 fleiri Framköllun. Kopíering. Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. í leyfi til J>ess að hafa útvarps- tæki en 1931, og liöfðu J)á alls 5.262.953 menu fengið leyfi til þessa. Talið er að Bretar hafi árið sem leið varið 20 miljón- um sterlingspunda lil kaupa á viðtækjum og öðrum 20 milj. slerlpd. til kaupa á varahlut- um, rafgeymum o. s. fr\r. V'INNA • 3 Myndarleg stúlka óskast í vist. Sérlierbergi. Mikið frjáls- ræði. Uppl. Bárugötu 10, uppi. (1506 Skattakærur skrifar Þorst. Bjarnason, Freyjugötu 16. Simi 3513. (1503 Stúlka óskast i vist nú þegar sökum forfalla annarar, til Sig- urðar Bjömssonar brunamála- stjóra, Freyjugötu 28. (1528 Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Hringbraut 146. (1527 Dugleg, ábyggileg stúlka get- ur fengið atvinnu nú Jægar. — „Mjalllivít“. Simi 1101. (1526 12—-13 ára telpu vantar til Helga Ingvarssonar læknis, Víf- ilsstöðum. Uppl. Mímisv. 4, í dag. (1522 Verkamaður óskasl í vor og i sumar á heimili í grend við Reykjavík. Uppl. í versl. Varmá Hverfisgötu 90. Sími 4503. (1516 Ábyggilegur maður, scm vill leggja fram 1—2 þúsund kr„ getur fengið langa atvinnu. Til- boð sendist i pósti, merkt: „S. S.“, Pósthólf 971. (1515 Myndarleg og hraust stúlka sem getur veitt heimili forslöðu óskast vegna veikinda liúsmóð- urinnar. A. v. á. (1514 Stúlku vantar á Kaffi Drif- anda, Hafnarfirði. Sími 9281. (1513 2 stúlkur vantar að Svigna- skarði í Borgarfirði i sumar. Aðra til matreiðslu en hina til útivinnu. Uppl. i Hafnarstræti 4 uppi. Simi 4058. (1512 Góð innistúlka óskast vegna veikinda. A. v. á. (1511 Stúlka óskast i vist. Brynjólf- ur Jóhannesson, Fjólugötu 25. (1531 I HÚSNÆÐI Hcrbergi til leigu með eða án húsgagna á Laufásvegi 57. (1509 Ung hjón óska eflir góðri stofu og eldhúsi til leigu. Tilboð sendist Visi fyrir fimtudag, merkt: „Ihúð“. (1524 í Veltusundi 1, uppi, cr li! leigu golt og ódýrt iierbergi fyrir reglusaman mann.'Fæði á sama stað. (1521 Kjallaraíbúð til leigu. Uppl. Bergstaðastræti 51. (1517 2 lierbergi og eldhús óskast 1. júní, helst í auslurbænum, 3 fullorðið í heimili. AbyggUeg greiðsla. Uppl. í sima 3274. (1519 Sænska happdrættið. Innlejrsi skuldabréfin. Dráttarlistar sýndir. Magnús Stefúnsson, S])italastíg 1. (1505 Enn er örlítið selt af raba'r- barahnausuin. Er afhcnl i porl- inu, Vonarstræti I. Magnús Th. S. Blöndalil H.f. Kjarnabrauðið ættu allir að> nota. Það er lioll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags- brauðgerðinni, Bankastræti. Sími 4562. (517 Saltkjöt, hakkað kjöt, kjöt- fars, Wienerpylsur, miðdags- pylsur og íslensk cgg á 12 au. stk. Kjötbúð Reykjavíkur,Vest- urgötu 16. Sínii 4769. (1221 Hús, stór og smá og bygg- ingarlóðir, selur Jónas H. Jóns- son, IJafnarstræti 15. Sími 3327. (76 Dívanar, dýnur. Vandað efni, vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stig 3. Húsgagnaverslun Reykja- vikur. (814 Stjúpmóður-og Bellisplöntur til útplöntunar, til sölu i Suður- götu 18. Simi 3520. (894 Glæný svartfuglsegg frú Breiðafirði til sölu. Versl. Esja, Grettisgötu 2. Sími: 4752. (1501 Glæný svartbaksegg fást á Framnesveg 16 og Bárugötu 38, (1530 Falleguslu og ódýrustu hvíta- sunnukjólarnir fást í „Ninon“, Austurstr. 12. Opið 2—7. (1525 Radíó-tæki, 6 lani])a, með irin- bygðum hátalara, til sölu. Verð kr. 380.00. Lækjargötu 8. Sími 1905. (1523 Ný sumarkápa lil sölu Lind- argötu 8 A. (1520 - . 2 ódýrar barnakerrur til sölu í Hafnarsmiðjunni. (1518 P TAPAÐ-FUNDæ™"| Lítill köttur (högni) gi’á- bröndóttur, með livíta bringu og trýni, sömul. hvítar lappir, með hálsband, merkt: „Grett- isg. 27“. Skihst gegn fundarl. þangað. Síini: 2584. (1510 Tapasl hcfir dökkhlá silki- regnhlif með glæru handfangí. Finnandi vinsamlega bcðinn að gera aðvart í sima 2096. Góð fundarlaun. (1508 Buxur týndust í gær á leið. frá Túngötu að Skólavörðustíg. Skilist gegn fundarlaunum á sjálfvirku símastöðina eða síma 1019. (1507 Kvenveski fundið, Umslög í Jivi merkt: Jóhanna Jónsdóttir, Borgarnesi. Vitjist á afgreiðslu Vísis, gegn greiðslu Jiessarar auglýsingar. (1529 FÉLA GSPRENTSMIÐ J AN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.