Vísir


Vísir - 28.05.1933, Qupperneq 4

Vísir - 28.05.1933, Qupperneq 4
VISIR Áheit á Strandarkirkju, af hent Vísi: konu, 2 kr. frá M. B., 2 kr. frá N. N., xo kr. frá í. S. 5 kr. frá gamalli Erlendar fréttir. London í maí. FB. Sir Henry Royce. Nýlega er látinn Sir Hepry Royce, i'rægur breskur verk- fræðingur, stofnandi firmans Royce Ltd. Mancliester. Upp- haflega lagði Royce stund á viðgerðir bifreiða, en setti sér síðar það mark, að framleiða betri bifreiðir en nokkurt annað firma. Hraðakstursmað- ur að nafni Rolls tók að sér að selja framleiðslú Royce. Síðar gerðu þeir með sér félag, sem löngu er heimsfrægt fyrir ágæta framleiðslu. — Royce var fæddur 1863 og var af fá- teekum kominn. Tók hann til að selja fréttablöð 10 ára að aldri til þess að hjálpa fjöl- skyldu sinni. — (Úr blaðatilk. Bretastj.). Moskva i maí. United Press. - FB. Nauðsynjaskorturinn í Rússlandi. Á undanförnum mánuðum hefir verið mikill skortur ým- iskonar nauðsynjavarnings í Rússlandi og verslanir liaft mjög lítið eða ekkert á boð- stólum af skófatnaði, skóhlíf- um, tilbúnum fatnaði, líús- gögnum ýmiskonar o. s. frv., en allar þessar vórutegundir eru nú fáanlegar í Moskva og fleiri borgum. Gæði varnings eru yfirleitt lítil og verðlag enn hátt, en í'er lækkandi. Chicago í maí. United Press. - FB. Ný flugferð upp í háloftin. Flugferð upp í liáloftin er ráðgerð hér á meðah sýningin mikla stendur yfir. Allan und- irbúning annast Piccard pró- fessor og er ráðgert, að liann sjálfur eða hróðir hans Jean, en þeir eru tvíburar, taki þátt i ferðinni. Gerð verður tilraun , til þess að komast liærra upp í loftin en nokkur maður hefir áður komist. Mörg vísindatæki verða i flugkúlunni, smíðuð að fyrirsögn Arthurs F. Compton, kennara við háskólann í Chi- cago. Skðtnlóðarönglar allar stærðir fyrirliggjandi, og alt er tilheyrir þessum veiðiskap. VeiðapfæpaveFsl. Geysir. Alt verður spegilfagurt sem fágað er með lægileginum „Fiallkon.an*‘. Efnagerð Reykjavikm hemlsh verhsmiðja. Alt á sama stað. Bílavörur nýkomnar, margar tegundir. Drif í flesta bila. Dynamóspól- i Fjaðrir fram og aftur í Stude- ur, Platínur, Coil, Rafkerti, j baker, Erskine, Essex, Dodge, Kertaþræði. Perur, Luktir, Raf- j De Soto, Chrysler, Buick, Ford, geyma. Rafflautur, Dunkrafta I Chevrolet o. fl. o. fl. Verðið er ávalt það besta. Cgill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Símar 1716, 1717, 1718. íslensk fornrit. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. (tslensk fornrit II bindi) 108+320 bls. í stóru 8 bl. broti, með 6 myndum og 4 kortum. Verð heft. kr. 9. Með þessu bindi hefst bókaútgáfa Fornritafélagsins. Sú bókaút- gáfa mun auka gleði íslendinga yfir þeim auði sem þjóðin á i lxókmentum gullaldarinnar. — Ivaupið bækur Fomritafélags- ins jafnóðum frá byrjun. Egils saga verður til sölu í bandi inn- an skamms. Fæst lijá bóksölum. — Aðalsala i Bðkaverslun Sigfdsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. físis kaffid g©s»í.F alla glada, Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. r VINNA 1 j Stúlka óskast yfir sumarið.. H. Kr. Júlíusson, Borðeyri. — Uppl. Hótel Borg, nr. 402. (1699 | KAU PSKAPUR 1 Athugið! Hattar, manchett- skyrtur, sokkar o. m. fl. ný- komið. Karlmannahattabúðin, Hafnarstræti 18. Einnig gamlir iiattar gerðir sem nýir á sama stað. (1700 Vil kaupa notað þakjárn. Má vera úr bruna. Get notað allar lengdir. Hringið í síma 3807, milli kl. 11—12 og 3-—4 rúm- Iielg'a daga. -— G. Kristjánsson. (1692 Hin margef tirspurðu pils, blússur og sumarkjólar, koma nú með Goðafossi. Ninon, Aust- urstræti 12. Opið 2—7 . (1689 Hús, stór og smá og bygg- ingarlóðir, selur Jónas H. Jóns- son, Hafnarstræti 15. Simi 3327. (76 Hangikjöt, hakkað kjöt, kjöt- fars, Wienerpylsur, miðdags- pylsur og íslensk egg á 12 au. stk. Kjötbúð Reykjavíkur,Vest- urgptu 16. Sími 4769. (1221 Dívanar, dýnur. Vandað efni, vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stig 3. Húsgagnaverslun Reykja- vikur. (814 Stjúpmóður-og Bellisplöntur ti! útplöntunar, til sölu í Suður- götu 18. Simi 3520. (894 Fótaaðgerðir. Pósthústr. 17. Sími 3016. Sigurbjörg Magnús- dóttir. (1695 Stúlka óskast. Uppl. Berg- staðastræti 17. (1693 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barns á Fjölnisveg 14. (1690 Viðgerðir á barnavögnum Ixestar á reiðhjólaverkstæði M. Guðmundss, Kirkjustr. 2. (1598 Utsvarskærur og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. (1559 Skattakærur skrifar Þorst. Bjarnason, Freyjugötu 16. Sími 3513. (1503 Stúlka óskast í vist. Ingunn Þórðardóttir, Barónsstíg 65 — miðhæð. (1645 Stúlka, vön liúsverkum, ósk- ast nú þegar i vist að Esjubergi, Þingholtsstræti. (1669 pl fAPAÐ -FIJNDIÐ I Armbandsúr tapaðist í gær i miðbænum, merkt: „J. S.“. — Óskast skilað á Rakarastofu Valdimars Loftssonar, Lauga- veg 63, gegn fundarlaunum. (1686 í TILKYNNING : )ÍRN££'TIUCVNNI Unglst. ÆSKAN nr. 1 heldur síðasta fund sinn í dag kl. 3 stundvíslega. Kosning full- trúa á stórstúku- og unglinga- regluþing. (1701 Húsnæðisskrifstofa Reykja- víkur, Aðalstræti 8. Húsnæði, atvinnuráðningar karlmanna. Fasteignasala. Opið 10—-12 og 1—4. Simi 2845. (1691 | HÚSNÆÐI Ein stofa og eldhús til leigu- Séríbúð. A. v. á. (1703 Herbergi til leigu. Óðinsgötu 14. " ' (1698 Forslofustofa til leigu, með ræstingu. Vorliúsum, Skerja- firði. Lág leiga. (1697 2 herbergi og gott eldunar- pláss til leigu á Smiðjustíg 9. (1696 Til leigu nálægt miðbænum sólrík 3ja herbergja íbúð. Uppl. á Njálsgötu 13B. (1694 Til leigu 1. júní 3 herbergi og eldhús á Sellandsstig 20. — (1688 2 sólrík herbergi til leigu og hálft eldhús. Nóg geymsla. — Skólavörðustíg 19. (1687 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 Ódýr herbergi til Ieigu. — Framnesveg 26 A, niðri. (1681 FEIAGSPRENTSMIÐJAN. HEFNDIR. sinn. — Og það mun verða hlutskifti móður yðar, hinnar ágætu og glæsilegu konu.“ „Mannhundur — ófreskja — djöfull!“ grenjaði Basil Gregory og röddin var eins og i dauðsærðu viIBdýri. — Og samstundis sleit hann sig lausan og bjóst til að ráðast á fjandmann sinn. Hann reiddi hægri höndina til höggs, en Ah Sing hljóp undir höggið og gat komið í veg fyrir, að hann næði til hins grimmlynda Kinverja. Og í sömu andránni tóku verðimir hann og héldu honum. „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn!“ hrópaði Wu Li Chang og hirti nú ekki um, að dylja skap sitt. — Það eru þeir lærdómar, sem þið — hinir kristnu heiðursmenn — kennið okkur með framferði ykkar. — Og nú skal eftir þeim farið,“ bætti hann við, af- myndaður og þrútinn af bræði. — „Auga fyrir auga -— tönn fyrir tönn — og konu fyrir konu! — Og nú skuluð þér lifa nokkur augnablik, sem líkjast þeim, sem yfir mig hafa komið af yðar völdum —“. Basil Gregory huldi andlit sitt í þeirri hendinni, sem laus var. — Höfuð hans seig niður á brjóstið og allur likaminn skalf eins og strá fyrir vindi. „Ah Sing“, sagði mandarininn um leið og hann gekk að málmbumbunni. I>ví næst talaði liann nokk- ur orð við þjóninn og virlist auðsætt, að honum þætti miklu skifta, að þjónninn misskildi liann ekki og tæki rétt eftir. Þá drap hann sprota á málmbumb una og söng við hátt. — Og enn gaf hann Ah Sing einhverjar fyrirskipanir og sló því næsl öðru sinni á málmbumbuna og að þessu sinni tvö högg. — Basil reyndi að rétta úr sér og langaði til að vita, hvaða fyrirskipanir þetta væri. Hann hlustaði af al- efli, ef vera mætti að hann næmi orð Kinverjans, en hann var engu nær, er samtalinu var lokið, eða fyrirskipanir gefnar öllu heldur. — Þegar Wu hafði lokið máli sinu, hneigði Ah Sing sig djúpt og auðmjúklega og gekk i hægðum sin- um út úr herberginu. Hann hvarf út um aðrar dyr en þær, sem Basil hafði að baki sér. Wu sneri sér að Bretanum: — „Þér skiljið ekki „skrælingjamálið" okkar, virðulegi ungi Englending- ur, og þvi var ástæðulaust fyrir yður að vera að hlusta. — Eg hefi mælt svo fyrir, að þegar hinir hlýðnu og trúu þjónar mínir heyri málmbumbuna óma næsta sinn, skuli þeir leysa yður úr böndum, svo að þér getið komið liingað sem frjáls maður og mun þá móðir yðar vera hér fyrir. Þeir endurfund- ir munu verða voðalegir og minnisstæðir! — Ög nú verður farið með yður út í musteri guðanna. — Það verður jafnað við jörðu á morgun! — Þér haf- ið unað yður vel i þessu musteri og nú farið þér- þangað aftur! — Bíðið þar, ungi maður — liugsið um dóttur mína og hlustið eftir ómum máhnbumb unnar! Þegar þér heyrið óminn, eruð þér frjáls mað- ur og getið farið hvert sem þér viljið — með lienni _ 66 „Með henni —?“ — Basil Gregory botnaði ekki neitt í neinu. — „Með henni —“ sagði hann öðru sinni eins og úti á þekju. „Já“, svaraði Wu Li Chang' og glotti djöfullega. — „Því að — sjáið þér nú til — þegar eg læt málm- bumbuna óma hið næsta sinn, verður búið að greiða skuld yðar að fullu. Móðir yðar mun þá hafa greitt hana----- “. Basil Gregory braust um fast og reyndi að slíta sig lausan. — En það tókst ekki, því að þjónarnir héldu honum. — Hann grét af sársauka og reiði, en fékk engu orði upp komið, nema þessu: „Óvætt- ur! — Níðingur! — Djöfull úr logandi Yíti!“ „Þetta likar mér,“ svaraði Wu Li Cliang einkar- rólega. — „Rökfræði ykkar Vesturlandabúa er eins og botnlaust fen! — Þér svivirtuð döttur mina og saurguðuð —“, sagði hann þvi næst með nokkurum æsingi i röddinni, en áttaði sig þá og skifti um tón. Hann ætlaði sér ekki að fara að skattyrðast við þenna ómerkilega, hreska ásta-löddara. Hann var ekki þess

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.