Vísir


Vísir - 14.06.1933, Qupperneq 1

Vísir - 14.06.1933, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 14. júni 1933. 159. tbl. Gamla Bíó Sonur Indlands Talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Movarro og Magde Evans. Jarðarför dóttur minnar, Guðlaugar Jónsdóttur frá Stór- hólmi, Leiru, fer frani föstudaginn 16. júni frá dómkirkjunni og hefst með 'bæn kl. 1 síðd. frá heimili Iiennar, Bérgstaða- strœti 6. —■ Margrét Ingjaldsdóttir. BÖKADEILD MENNINGARSJÓÐS. í dag kemur á bókamarkaðinn ný bók: EINAR ÚL. SfEINSSON: DM NJÁLU (XII-|-380 bls. í Skírnisbroti). / bók þcssari reynir höfundur að sýna fram á tilorðningu Njálu, aldur licnnar og ritunarstað. Háskóli Islands hefir tekið ritið gilt sem doktorsritgerð, og fcr vörnin fram nœst- komandi föstudag. — Af íslendingasögum hefir Njála átt cinna rnestum vinsœldum að fagna, og mikið vcrið um hana rœtt og ritað. Mun því rnargan langa til að kynna scr rann- sóknir höfundarins á þcssu cfni. Bókin fæst hjá þeim bóksölum, er selja bækur Menningarsjóðs, en aðalútsala er hjá iM’ititrcN Austurstræti 1. Sími 2726. Sjómenn lærið að synda. Nokkrh- sjómenn, sem vilja læra s u n d, geta fengið pláss á Alafossi nú þegar. Þeir geta fengið að vinna fyrir kenslu og uppihaldi. — Upplýsingar á Afgreiðsln Alafoss, Laugaveg 44. ZIN CO 'þakpappi er viðurkendur að vera besti þakpappi sem fáanlegur er. En þó er verðið mjög lágt. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Norsku Ijáirnir löðn, fást í Verslnmnni Hambors Hrísgrjón með liýði fást í Versl. Vísir. Tilkynning. Hefi stofnað trésmíðavinnu- stofu í Tjarnargötu 8. Tek að mér allar viðgerðir ut- an- og innanhúss, smiða hurð- ir og glugga, ný húsgögn, gert við gömul. Trésmtðavinnnstofan Tjarnargötu 8. Carl Jörgensen. Raftækjaverslnn ísiands h.f, Búðin Tryggvagötu 28 og Viðtækjaútsalan hefir sima'nr. 4005. Til minnis. 1.00 pr. y2 kg. af v'elbörðum steinbíts-riklingi, 1.50 pr. y2 kg. af ísl. smjöri — selur Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 3858. Hin aukna sala á Rdsdl'tannkremi. sannar, að það eru fleiri og fleiri, sem læra að meta gæði þess. — H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk-teknisk verksmiðja. Ungafóður. Hefi altaf beslu og þektustu tegundir af ungafóðri, frá J. Rank: Chick Mash I fyrir yngstu Chick Corn „C“ | ungana, Growers Mash I f. eldri' Mixed Corn „F. F.“ | unga. Einnig danskt ungafóður: „Columbus“. Mjölblanda og korn. Páll Hallbjöpns. (Von). — Simi: 3448. Mmmmmm Nýja bíó Konan frá Monte Carlo. Slórfengleg amerisk tal- og hljómkvikmynd i 9 þáttum. Aðalhliítverkin leika: WALTER HUSTON, LIL DAGOVER og WARREN WILLIAM --—— Börn fá ekki aðgang. —- Sídasta sinn i kveld. fltvegshaíiln íslanflx ti f. A ðalfundur Útyegsbanka Islands h.f. verður haldinn í Ivaupþings- salnurn, Pósthússtræti 2 í Reykjavík, föstudaginn 23. júní l933 ld. 2 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins uni starfseini Ú tvegsbank- ans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgjörð fyrir . árið 1932. 3. Tillaga uin kvittun til framkvæmdarstjórnarinnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning 2 endurskoðunarmanna. 5. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 19. júní, og verða að vera sótt- ir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans, enn fremur Privatbanken í Köbenhavn og Hambros Bank Ltd., London, hafa umboð til að at- huga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 3. apríl 1933. Fyrir liönd fulltrúaráðsins. Sv. Guðmundsson. Nýkomid: Nýjar ítalskar kartöflur. 1. flokks norskar kartöflur. Appelsínur, brasilskar. Epli, Delicious og Jonathans. Hjalti Björnsson & CÓ. Sími 2720—3720. Hús til sölu. Ibúðarhús og útihús húseignarinnar „Háhshús“ við Barónsstíg eru til sölu til niðurrifs og burtflutn- ings nú þegar. Lysthafendur skili tilboðum á skrif- stofu borgarstjóra fyrir kl. 2 föstudag 16. þ. m. Rorgarstjdrinn. ¥ísis kaffið gerir alla glada.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.