Vísir - 14.06.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 14.06.1933, Blaðsíða 3
VISIR ,ár eftir ár. — Það reynir líka .að leggja fjárhag þeirra i rúst- ir, ni. a. með því, að íivetja þá til þess, að kaupa útlenda og rándýra vörutegund, sem litii eða alls engin þörf er fvrir til sveita. Þingkosningarnar. —o- Ný fpamboð. í Hafnarfirði verfiur i kjöri af Tálíu Sjálfstæfiisflokksins Bjarni Snæbjörnsson læknir. í Gullbringusýslu verfiur í kjöri íif hálfu Sjálfstæöisflokksins Ólafur Thors framkvæmdarstjóri, 'cn af hálfu Alþýfiuflokksins Gufi- Ijrandur Jónsson rithöfundur. í Mýrasýslu verfiur í kjöri af iiálfu Sjálfstæfiisflokksins Torfi Hjartarson lögfræöingur. í Snæfellsness og Hnappadals- sýslu verfiitr í kjöri af hálfu Sjálf- stæfiisflokksins Thor Thors fram- kvæmdarstjóri, þar efi Halldór Steinsson læknir var ófáanlegur til [>ess afi bjófia sig frant á ný. Af hálfti Alþýfiuflokksins verfitir i kjöri Jón Baldvittsson bankastjóri. í Dalasýslu verSur í kjöri af hálfu Sjálfstæfiisflokksins Þor- steinn Þorsteinsson sýslumaSur. Á Akureyri veröur í kjöri af hálfu Sjálfstæfiisflokksins Guð- brandur ísberg sýslumaSur. af hálfu AlþýSuflokksins Stefán Jóh. .Stefánsson lögfr. og af hálfu 3commúnista Einar Olgeirsson beildsali. Á Seyðisfirði verönr i kjöri af hálfu SjálfstæSisflokksins Lárus Jóhannesson hrm., en af hálfu Al- þýöuflokksins Haraldur GuS- mundsson bankastjóri. A ísafirði veröur í kjöri af hálfu Alþýfiuflokksins Finnur Jónsson fyrv. póstmeistari. í Norður-ísafjarðarsýslu verfi- ur í kjöri af hálfu Alþýfiuflokks- ins Vilmundur Jónsson landlæknir. í Vestmannaey jum verfiur í lcjöri af hálfu Alþýöutlokksins <GuSm. Pétursson símritari. cr skrifaö, hvort nokkurir þeirra, sem í henni voru, itrfiu fj'rir meiðslum. Lögreglan hefir máliö til rannsóknar. Slys. Svo óheppilega vildi til á kapp- leiknunt á íþróttavellinum i gær- kveldi, afí markvöröur Vals, Jón Kristbjörnsson, meiddist. Leifi honum mjög illa i nótt. Doktorspróf. Mag. art. Einar Ól. Sveinsson Itefir nýlega gefifi út rit „Um Njálu“, og hefir heimspekideild táskólans dæmt þafi maklegt varnar fyrir doktorsnafnbót í neimspeki. Vörnin fer fram næst- komandi föstudag í nefirideildar- sal Alþingi. Dmbættispróf í guðfræði ljúka á morgun kandídatarnir jón Gufijónsson, Gufim. Benedikts- son og Valgeir SkagfjörS. Próf- prédikanir fiytja þeir i dómkirkj- ttnni á morgun kl. 3. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss kom að vestan i gær. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærmorgun. Goða- foss kom lil Hamborgar í morgun. Lagarfoss var á Siglufirði i morgun. Dcttifoss fer liéðan í kveld kl. 10 áleiðis vestur og norður. Selfoss fer frá Antverpen i dag. G.s. Botnia kom hingafi í dag frá útlöndum. G.s. ísland fór frá Vestmannaeyjum ld. 10 í morgun. Sjötugsafmæli. Frú Valdís Guunarsdóttir, Skóla- vörfiustíg 4. verfiur 70 ára í dag. Hún er mörgum Rey.kvíkingum afi góöti kunn og vel látin. Munu sjálfsagt margir vinir hennar, nær og fjær, senda henni hlýjar ham- mgjuóskir í tilefni afmælisdags- ins. I. Silfurbrúðkaupsdag. eig'a í dag frú Kristín Agnes Helgadóttir og Jóhannes Sand- hólm, frá Sandi. nú til heimilis á Lindargötu 30. hér í bænum. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 stig, ísa- firði 10, Akureyri 13, Seyðis- firði 11, Vestmannaeyjum 0, Grimsey 9, Stykkisliólmi 10 Hólum i Hornafirði 10, Grinda- vik 10, Færeyjum 14, Jan Mayen 1, Angmagsalik 4, Hjalt- landi 10 slig'. Skeyti vantar frá Blönduósi, Raufarhöfn, Tyne mouth og Julianehaab. Mestur Iiiti hér i gær 11 stig, minstur 8 stig. Yfirlit: Lægð yfir Græn- landi á hreyfingu norður eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxa- ílói: Slinningskaldi á suðaust an og sunnan. Rigning öðru hverju. Breiðafjörður, Vestfirð- ir: Vaxandi suðaustan kaldi. Rigning með kveldinu. Norður- land, norðausturland, Austfirð- ir: Suðvestan og sunnan gola. Viðast bjartviðri. Suðaustur- land. Vaxandi sunnan átt. Rign- mg, einkum vestan til. Einkabifreið héfian úr bænum á leifi áfi aust an var ekifi á eystri ElliSaárbrúna í gærkveldi eöa í nótt. Skemdist bifréiSin mikifi og v'ar skilin eftir Innfrá. Ókunnugt er, þegar þetta fjörugur, en nokkuð harð- skeyftur Það er langt siðan, að jafn margir áhorfendur liafa verið á Iþróttavellinum. Forseti I. S. í., Ben. G. Waage, afhenti sigurvégaranum verðlaunin, með snjallri ræðu. Hafði Valur fengið 6 stig á mótinu, K. R. 4, Fram 2, en Víkingur ekkert stig. Um kveldið hélt Knattspyrnufé- lagið Valur samsæti fyrir liina nýju Islandsmeistara á Hótel Borg; voru þar lialdnar margar ræður og skemtilegar og stóð liófið töluvert fram vfir mið- nætti. Iþ. Gengið í dag'. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 5.36M> 100 ríkismörk þýsk. 153.98 — frankar, frakkn — 25.91 — belgur — 91.55 — frankar, svissn.. — 126.69 — lirur — 34.30 — mörk, finsk ... — 9.82 — pesetar — 56.26 — gyiiini — 263.70 — tékkósl. kr. ... — Í9.74 — sænskar kr. .. . — 114.15 — norskar kr. ... - 112.03 — danskar kr. ... — 100.00 „Bálauppfyllingin“. Hjónaefni. Laugardag s. I. birtu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Sigurjóns- dóttir og Hilmar Hafsteinn Gríms- son, Hverfisgötu 83. Hjúskapur. Þ. 9. þ. m. voru gefin sanuut í hjónaband af síra Árna Sigurös- syni ungfrú Jóna Steinborg Kar- velsdóttir bg Páll Benediktsson, l úrmaöur á e.s. Esju. Heimili jjeirra er á Vesturgötu 57 A. Bæ jarst j órnarf undur verSur haldinn á morgun kl. 5 í Kaupþingssalnum. Borgarstjóri svarar fyrirspurnum um „bálstofu og kirkjugarðsmál". Rætt verfiur um aukning yatnsveitunnar og' út- svarsmál. Gamla Bíó sýnir nú kvikm. „Sonur Ind- Iands“. ASalhlutverk leika Ramon Novarro og Magde Evans. T résmíðavinnustofu hefir Carl Jörgenseu sett á stofn í Tjarnargötu 8. Sjá augl. Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína á föstudagskveld kl. 9 í Iönó, vegna fjölda áskorana. Knattsp3'rnumóti íslands lauk í gærkveldið. Urslitaleik- urinn var á milli K. R. og Vals, og fóru svo leikar að Valur vann nieð 6 mörkum gegn þremur. Leikurinn var mjög' Det Danske Selskab i Reykjavik afholder Aftenunderholdning med Dans, i Morgen (Valde- marsdagen) Torsdag den 15. Juni Kl. 8 Præcis i Oddfcliow- huset. — Dr. phil. Lauge Koch holder Foredrag om Grönt.md, og vil fremvise 1 Film samt Lysbilleder. Adgangskorl for Medlemmer koster kr. 1.00 og for Gæs- tcr Kr. 2.00, som faaes hos Herr Bruun, Laugaveg 2, og i Ing- olís Apothek. BESTYRELSEN. Vegna fjölda áskorana endurtekur Bjarni Björnsson hipa ágætu skemtun sína á föstudag kl. 9 í Iðnó. > Dugleg stúlka, sem liefir hæfileika til að starfa i búð, getur í'cngið stöðu frá 1. júlí. Eiginhandar umsókn ásamt mynd, ef til er, sendist afgr. blaðsins, merkt: 555. 21,00 Fréttir. 21,30 Tónleikar: Cellósóló. (Þórhallur Árnason). Hafnarstjóri lagði fram á siðasta fundi hafnarstjórnar ,skipulagsuppdrátt“ af báta- hafnaruppfyllingu við Tryggva- götu, austan Ægisgötu, ásamt teikningu af fyrirhuguðum fiskiskúrum á uppfyllingunniJ Málið var rætt frá ýmsum hlið- um, en engin ályktun gerð. H.f. Hamar hefir farið þess á leit, að það ,fái endurgjald fyrir uppfyll- ingu þá, sem það hefir gerl fram af húseign sinni við Tryggvagötu, en nú fellur und- ir breikkun Tryggvagötu og bátauppfyllinguna austan Ægis- götu“. íJafnárstjórn vill ekki verða við þessari beiðni. Öli þau böm sem beðið hefir verið fyrir til sumarvistar á hæli Odd Fellowa við Silungapoll í sumar, komi til læknisskoðunar í miðbæjar- barnaskólann, næsta fimtudag 15. júni, kl. 10 f. li. Athygli sjómanna skal vakin á auglýsingu um sundkenslu á Álafossi, sem birt er í blaðinu í dag. Gefst sjó- mönnum, þeim er þess óska, kostur á að vinna fyrir kenslu og dvalarkostnaði. Unglingafélagið Þröstur fer skemtiferö austur yfir fjall um næstu helgi. Fariö verfiur af stað frá Austurbæjarskólanum kl. 2y3 á laugardaginn, gist í tjöldum í Þrastaskógi og farið í Raufar- hólshelli á sunnudaginn. — Þátt- takendur geri stjórn félagsins vifi- vart fyrir fimmtudagskveld. Betania Saumafundurinn verfiur á Sjafn- argötu 9, á morgun, fimtudaginn 35. júni, kl. 4 sífid. Utanfélags- konur eru einnig velkomnar. Valur, 2. og 3. flokkur. Æfing i kveld kl. 9. Ivennar- inn mætir. Nýja Bíó sýnir í siðasta sinn í kveld kvikmyndina „Konan frá Monte Carlo“. Kvikmyndin hefir vak- ið mikla eftirtekt og verið sýnd við góða aðsókn. Y. Otvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Vcðurfregnir. 20.15 Tilkynningar. Tónleikar. 20.30 Erindi: Veðráttan í mai. (Jón Eyþórsson). Knattspyrnnmót 2. fl. í greinarstúf í Vísi fimtudaginn 8. ]). m., getur „Ahorfandi“ ])ess réttilega, afi markverfii Vals í 2. flokki hafi verifi visaö úr leik vegna ósæmilegrar framkomu vifi dómarann. ,,Áhorfanda“ þykir ])afi hart tekifi afi vísa manni úr leik íyrir þessar sakir. Satt afi segja furfiar mig á því, afi áhorfendur skuli verða til ])ess afi taka upp hanskann fyrir leik- menn, sent haga sér ósæmilega og' ódrengilega í keppni. Þaö hlýtur afi vcra áhugamál allra velunnara knattspymunnar aö fyrirbyggja slíka framkdmu leikmanna og margra áhorfenda, sem átti sér stafi þann 7. júní á úrslitaleiknum í 2. flokks mótinu. Þafi rná altaí deila um dórna og ákvarfianir dónt- ara, en eitt er víst, afi þeir sak- íeldu fá enga réttarl)ót mefi of- ibeldi, aurkasti og hótunum vifi dómara, eins og átti sér staö á umræddum leik. Þafi mun vera rétt rnefi fariö. afi markvöröur Vals, sem hér um ræðir, hafi helt yfir dómarann ýmsunt ókvæöisoröum, og hafi dómari þá vísafi honum tir leik. „Ahorfanda" í áfiurnefdri grein hefir láfist afi upplýsa, hver þáu orfi voru, og er mér þvi nær afi kalda afi „Áhorfandi“ sé of ein- hlifia til ])ess aö láta álit. sitt í liós, svo afi ntark sé á takandi. Nú er þafi á flestra' vitorfii, afi þessi sami markvörfiur barfii leik- mann á næsta leik á undan um- getnum leik, og sft framkoma út af fyrir sig ætti að vera fullgild ástæöa fyrir dómara, afi láta slíka pilta hverfa sjónum áhorfenda. I-afi er skylda dórnara afi frarn- fylgja þessum settu reglum, og mefi 'því afi hegna þeim seku er stigiö spor í þá átt, afi koma i veg fyri r endurtékningar. Þaö er nft þegar oröifi öllunt knattspyrnu v inum áhyggj uef ni, hve rnjög er ábótavant framkomu leikmanna og áhorfenda á iþrótta- vellinum, og er brýn nauSsyn afi forráfiamenn knattspyrnunnar hér i bæ leggSst nú allir á eitt, og hefj- ist handa gegn öllu því, sem setur blett á þessa fögru og drengilegu í])rótt, sem svo herfilega hefir ver- ifi misbofiifi í sumar og síSastlifiifi baust. Annar áhorfandi. Sölubúð lítil og snotur, á góðum stað, til leigu nú þegar. Uppl. i sima 2255. . BARNAFATAVERSLUNIN, Laugaveg 23. Sími 2035. Afar ódýr sumarföt fyrir telpur og drengi. GERI UPPDRÆTTI af allskontr húsum. — Þorleifur Eyjólfasoa, húsameistari, Öldugötu 19. Biöjið jafnan um TEOFANI Ciganettup. Fást hvarvetna. 20 stk 1.25 HelglUagavörðnr L. fl. í júní—sept. 1933. Júni Bergsveinn Ólafsson . .. .. 4. Jens Jóhannesson . . 5. Þórður Þórðarson . . 11. Daníel Fjeldsted 17. Katrín Thoroddsen ,18. Halldór Stefánsson . . . , ...25. Júlí Hannes Guðmundsson . .. 2. Ólafur Helgason ... 9. Sveinn Gunnarsson .... ... 16. Valtýr Albertssson .... ... 23. Björn Gunnlaugsson ... ... 30. Ágúst Óskar Þórarson ... 6. Ivarl Jónsson ... 13. Ivristinn Bjarnarson . . . .20. Bragi Ölafsson ... 27. Sept. Kjartan Ólafsson ... 3. Kristín Ólafsdóttir . . . . ... 10. Kristján Sveinsson . . . . ... 17. Bergsveinn Ólafsson . .. ... 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.