Vísir - 14.06.1933, Side 4

Vísir - 14.06.1933, Side 4
VlSIR íslensk fornrit. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. (íslensk fornrit II bindi) 108+320 bls. í stóru 8 bl. broti, með 6 myndum og 4 kortum. Verð heft. kr. 9. Með þessu bindi hefst bókaútgáfa Fornritafélagsins. Sú bókaút- gáfa mun auka gleði Islendinga yfir þeim auði sem þjóðin á í bókmentum gullaldarinnar. — Kaupið bækur Fornritafélags- ins jafnóðum frá byrjun. Egils saga verður til sölu í bandi inn- an skamms. Fæst hjá bóksölum. — Aðalsala í Bðkaverslnn Sigfósar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. +§+ Það þarf ^fycenin j L~. : ~ i enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein- gerningar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að liafa þvegið vel og þurkað hendur sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta þekkja þeir sem reynt liafa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk-teknisk verksmiðja. Reiðhjöl seljast gegn afborgunum. Notuð hjól tekin í skiftum. „Öpnmnw. Sími: 4661. Sími: 4161. Langavegi 8. Laugavcgi 20. Vesturgötu 5. Nýtt nantakjðt af ungu, svínakjöt, medister- pylsur, vínarpylsur, miðdags- pylsur, reykt kindabjúgu. Kjötbflð ReykJavíkBr, Vesturgötu 16. Sími 4769. Eggart Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. w Augiyslð í VISI. F r a m k ö 11 u n. K o p í e r i n g. Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Brúnn hestur cr í óskilum á Seltjarnarnesi. Mark: Sneitt framan hægra. Vetrarkliptur. Eigandinn vitji lians til Guð- steins í Nesi og borgi áfallinn kostnað, annars verður liann seldur eftir hálfan mánuð. Nesi, 13. júní 1933. — Guð- steinn Einarsson. (282 Gullarmband tapaðist á laugardagskveldið. Skilist til Vísis, gegn fundarlaunum. (258 Harður, svartur karlmanns- hattur, merktur: C. P. var tek- inn í misgripum í Iiressingar- skólanum og annar skilinn eft- ir. Skilist þangað. (301 r LEIGA I Skúr til leigu. Uppl. lijá Stef- áni .T. Björnssyni í Verka- mannabústöðunum. Sími 2738. (303 Mjólkur- og brauðbúð til leigu strax. Sírni 3664. (294 P TILKYNNIN G Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18, opin frá 3—6, hefir ágæta staði fyrir stúlkur uppi um sveitir, bæði lil inni- verka og útiverka. (276 r FÆÐI l 2—3 ábyggilegir menn geta fengið gott og ódýrt fæði. A. v. á. ' (279 r HÚSNÆÐI I Ödýrt herbergi til leigu á Brekkustíg 6. (291 Stór sólarstofa til leigu í ný- tísku húsi. Eldhús getur kom- ið til greina. A. v. á. (289 2 herbergi og eldhús til leigu ásamt lítilli sölubúð. Uppl. i síma 2355. (287 2—3 herbergi til leigu nu þegar í nýju húsj með hvera- hitun. Uppl. i síma 3670. (281 Herbergi til leigu. Gasofn til sölu á sama stað. Uppl. í sima 4477. (280 2 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, óskast. Á- byggileg greiðsla. Uppl. i síma 4846. (277 Til leigu I. okt. í nýlegu liúsi: 2 herbergi og eldhús, enn- fremur 1 herbergi og eldhús i kjallara. Ilvorttveggja sólar- megin. Einungis fvrir barn- laust fólk. A. y. á. (271 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „M.“, sendist Vísi.____________________ (270 iniiiiniminiiiinnnimnminnii Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 Hllllllllllllllllllllllllllllllllllllilll Kjallaraherbergi til leigu. — Hentugt fyrir iðnað. Öldugötu 17. (226 Góð stofa með húsgögnum til leigu. Suðurgötu 14, eftir kl. 7+2. (168 2 herbergi og éldhús til leigu nú þegar á Skólavörðustíg 5. Sími 4323. (299 Forsíofustofa með húsgögn- um til leigu í Þingholtsstræti 28, um lengri eða skemmri ííma. (296 1. okt. eru til Ieigu 3 herbergi og eldhús með öllum þægind- um og laugavatnshitun. Verð 175 kr. með hita. Nöfn sendist, með upplýsingum, í Box 536. (293 r VINNA Hraust og ábyggileg telpa (285 óskast. Bergstaðastr. 49 Stúlkur óskast í vor og sumar í sveit. Seljaveg 13. (278 STÚLKA, dugleg og ábyggi- leg getur fengið atvinnu við klæðaverksm. Álafoss nú þeg- ar. Gotl kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Laugaveg 44. (286 Kaupamaður óskast. Uppl. í kolaverslun Ólafs Benedikts- sonar, kl. 5—-7 i dag'. (290 Kaupakonu vantar á gott heimili. Uppl. á Laugavegi 2. (288 | Góð stúlka óskast hálfan daginn. A. v. á. (274 Telpa óskast til að gæta barna. A sama lieimili vantar drehg til snúninga. — Uppl. Grundarstíg 12, búðinni. (268 Telpa óskast til aö gæta barns. Uppl. á Njálsgötu 30, uppi. (266 Stúlka óskast í sveit. Uppl. matsölunni, . Ilafnarstræti 18, uppi. (263 Eg tek að mér að slá tún og bletti kringum liús. -— Uppl. sími 3579. (261 Kaupamann og dreng lil snúninga, 12—13 ára, vantar i Borgarfjörð. Uppl. gefur Karl Guðm undsson lögregluþjónn, Skólastræti 1, kl. 12—1 á morg- un. (260 Unglingsstúlka óskast til húsverka part úr degi um óákveðinn tíma. Mjóstræti 3, Vinaminni. (259 Telpa, 12—13 ára, óskast. — Bjargarstíg 2, uppi. (257 Telpa óskast nú þegar til að gæta barna. Uppl. hjá Óskari Árnasyni, Óðinsgötu 19. (256 Gef lögfræðislegar upplýs- ingar. Innheimti skuldir. Flvt mál ódýrar en aðrir. Jón Krist- geirsson, Lokastíg 5. Aðalviðtalstími kl. 12—2 og 6X+ —8. — Fótaaðgerðir. Pósthústr. 17. Sími 3016. Sigúrbjörg Magnús- dóttir. (1695 Kaupakona og kaupamaður geta fengið góða atvinnu nú þegar i sveit. Gott kaup. Uppl. á afgr. Alafoss, Laugavegi 44. T302 i Harmonikuspilai’i óskast til að spila á dansskemtunum. — Uppl. í síma 3225. (298 Stúlka óskast á gott heimili í Skagafirði. Ujipl. á Bergstaða- stiæti 70, uppi. Simi 4478. (297 | KAU PSKAPUR | Drossía, 5 nianna, í ágætu standi, til sölu. A. v. á. (292 Úrvals rósir i pottum og rósaknúppar til sölu ú Þórs- götu 2. (284 Kartöflur, dálítið spíraðar, mjög góð tegund, livort heldur lil matar eða útsæðis, verða seldar mjög ódýrt i dag og næstu daga. Sími 4288. (1716 5 nianna tjald, sem nýtt, til sölu. Uppl. hjá Jóh. Ólafssyni & Co., pakkhúsinu. (273 Smnarbústaður eða lieppi- legt jiláss til sumardvalar ósk- ast. Helst nálægt Revkjavík. A. v. á., ' ' (272 Hakkað kjöt, kjötfars, me- disterpylsur, Vínarpylsur, miðdagspvlsur og súr sviða- sulta. Kjötbúð Reykjavíkur„ Vesturgötu 16. Sími 4769. (269 Sein ný barnakerra til sölu. Lindargötu 36, niðri. Tækifær- isverð. (267' BARNAVAGN til sölu ódýrt á Óðinsgötu 14 B. (265 Notað kvenreiðlijól til sölu, ódýrt. Laugaveg 81. (262 Kjarnabrauðið ættu allir að nota. Það er lioll fæða og ó- dýr. Fæst lijá Kaupfélags- brauðgerðinni, Bankastræti. Sími 4562. (517 Borðstofustólar og borðstofu- borð. Fallegar gerðir. Lágt verð, Vatnsstíg 3. Húsgagna- verslun Reykjavíkur. (979 Kaupum hálfflöskur og soyu- glös liæsta verði. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Vonarstræti 4. (183 Þvottakörfur, sporöskjulag- aðar og ferkantaðar. Verð frá 5,50, eru fyrirliggjandi i Körfu- gerðinni, Bankastræti 10. Simi 2165. (247 5 manna bifreið seld gegn staðgreiðslu, ódýrt. Bergur Arnbjarnarson, Öldugötu 47. Simi 2146. (242 Til sölu með tækifærisverði grammófónn með 20 plötum. Uppl. á Grettisgötu 50 hjá Run- ólfi Jónssyni. (300 ' Veiðimenn! Góður ánamaðk- ur til sÖIu á Asvallagötu 16. — Siini 1888. (295 FELA GSPRENTSMIÐ J AN. HEFNDIR. „Sýnið miskunnsemi, herra Wu! Sýnið þjáðri móð- ur meðaumkun og miskunnsemi —“. Wu Li Cliang laut að henni öðru sinni og strauk hönd hennar blíðlega. — En þá misti hún alla stjórn á sjálfri sér og rak upp sárt liljóð. — Wu tók blíð- lega um hönd hennar og brosti mjög ísmeygilega. — „Eg skal liljóða og kalla, svo að allir hér i hús- inu heyri til mín!“ sagði frú Gregory með erfiðis- munum. — Wu liorfði á liana, hristi liöfuðið, eins og hann vildi segja, að þvílik vanstillingar-óp væri með öllu gagnslaus. Svo krosslagði hann hendurnar á brjóstinu og stóð góða stund, án þess að mæla orð frá vörum. — Hvervetna ríkti dauðaþögn og kyrð og ekkert hljóð heyrðist, livorki úti né inni. — „Mig tekur sárt, að eg skyldi hegða mér svona,“ sagði liún i vandræðum sínum. Hún þóttist skilja, að hún hefði gert ilt verra með þvi að hljóða. Hún liefði gert honum enn skiljanlegra en ella, að hún væri yfirkomin af hræðslu, og auk þess hefði hún vafalaust móðgað hinn volduga rnann. — „Eg meinti ekkert með þessu, sem eg sagði“. — Hún reyndi að segja þetta rólega, en tókst það ekki. — „Eg átti bara við það------. Herra Wu, eg er orðin svo þjökuð af þessari voðalegu óvissu.-Hvar er drengurinn minn —? — Hvar er hann?“ — Og hún fleygði sér niður á stólinn og grét sáran — grét eins uppgefið og áttavilt barn. Wu Li Cliang mælti ekki órð frá vörum. Hann stóð lireyfingarlaus og horfði á liana með miklum alvörusvip. Hún huldi andlitið í höndum sér og leit ekki upp. — Hún sá því ekki andlit hans, og þar var líka ekkert að sjá, nema miskunnarlausa ákvörð- un, sem enginn vilji fengi haggað. — Þar voru eng- ar óskir, engar fýsnir eða þrár — ekkert nema köld og' órjúfanleg ákvörðun. — Hann gekk út að glugg- anum og skaut rennihleranum fyrir hann. — Og nú var herbergið „lokað og læst“, bæði hurðir og glug'g'- ar. — En liátt uppi var opið gluggakrílið, sem áður er nefnt. Um það sást livorki út né inn. Þau voru alein og þögnin ríkti alt umhverfis. Wu Li Cliang gekk i hægðum sínum frá gluggan- um og nam staðar hjá fórnarlambi sínu. — „Sýnið styrk og rósemi, kæra frú! — Þessi sjúklegi ótti er gersamlega ósamboðinn yður. Og auk þess er hann lieldur óskemtilegur fyrir húsráðandann.“ „Eg' er svo þreytt og leið á þessu öllu saman,“ sagði hún með raiklum erfiðismunum og strauk sig um ennið.------„Herra Wu! — Eg bið yður — segið mér nú------—“ „Eg ætla nú einmitt að fara að segja yður —“ tók hann til máls. — — „Þér vitið, kæra frú, að liér í Ivína gengur alt rólega. Hér er ekki fleygifcrðin á Iilutunum, eins og hjá ykkur! — Kina er „skelbaka veraldarinnar“. — Eg ætlaði einmitt núna að fara að segja yður —Hann talaði hægt og rólega og þessí miskunnarlausa ró var hreinasta pynding. „Já — já —“ sagði frúin með miklum ákafa. „Eg ætlaði að segja yður frá sverðinu því arna.“ Hann benti á vegginn þar sem það liékk. — „Þetta sverð á merkilega sögu. —“ ’ Frú Gregory stundi þungan, en revndi þó að láta sem minst á því bera. „Og óhugnanlega sögu,“ bætti hann við með sömir hægðinni og áður. „Nei — nei, lierra Wu — gerið það ekki. — Segið mér ekki þá sögu — ekki núna. — Eg — eg er ekki fær um að heyra ljótar sögur. —“ „Minnist þcss, kæra frú Gregory,“ svaraði Wu Li Chang rólega og ísmeygilega — „minnist j>essr segi eg, að þér eigið að eins góð tíðindi i vændum. — Og þegar svo er ástatt, finst mér engin ástæða til, að við hröðum okkur um skör fram! — Við ættum að geta sagt sem svo, að ekkert lægi á — ekkert rækí á eftir. Og svo er annað: — Teið er ekki komið á borðið enn þá!“ „Teið!“ stundi frú Gregory. „Hvernig ætti eg að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.