Vísir - 16.06.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. mmmm w Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavik, föstudaginn 16. júni 19^3. 161. tbl. Iþróttamót Ármanns, K. R. og X. R liefst 17. júní á Íþróttavellínum. Digskrá 17• júní: KI. 2 e. h. KI. 2,30 e. h. KI. 3,30 e. h. Veitingar á staðnum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Lagt af stað suður á íþróttavöll, staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar, alþingisforseta, og lagður á það blómsveigur. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráðherra. Mótið sett. Ræða: Guðm. Finnbogason, landsbókavörður. Rólur og margt annað til skemtunar. Dansinn byrjar kl. 8,30 eftir hádegi. Ágæt hlj ómsveit, Kaupið Ieikskrá. — Aðgöngumiðar seldir á götunum og við innganginn. Hlátur! Bjarni Björnsson í Iðnö í kveld kl. 9. Gamla Bíó Sonur lndlands Talmynd í 8 þáttum. Aðaihlutverkin leika: Ramon Novarro. og Magde Evans. Elsku maðurinn minn, Páll Finnbogason, andaðist aðfara- nótt 15. ]j. m. á Landspítalanum. Valgerður Gisladóttir. Félag Þjóðernissinna í Reykjavík. Fundnr verður haldinn í kveld klukkan 8V2 í Kaupþingssalnum. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn og stuðn- ingsmenn Þj óðernishreyfin garinnar. S t j ó r n i n. ZINC O-þakpappi er bestur. — ZINCO-þakpappi er mjög ódýr. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Alikálfakjöt, nýr lax, tröllasúra, tómatar. Mikil verðlækkun. Matarverslun Sveins Þorkelssonar. Vesturgötu 21. Sími 1969. Hefi góðan kvenhest er eg vil selja. Daníel Kristinsson, Bókhlöðustig 9. Skemtinefnd Kvennadeildár Slysavarnafé- lagsins þakkar öllum kærlega, sem sóttu skemtun þeirra í Odd- fellowhöllinni 14. þ. m. og öðr- um, sem aðstoðuðu við hana. „Orchidée" blómaáburður er ómissandi á stofublóm. Fæst í q£ewlavurwi’£aÁin.in^ TiA&nSu Nýja Bió Dáleiðarinn CHANDU. Ainerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáltum frá Fox, er sýnir spennandi sögu um Amerikumann, er iagði stund á Yoga-vísindi í indversku Bramaklaustri og hvernig sú þekking kom honum að notnm í baráttunni við illræðis- manninn Roxor, er iiugðist að lortíma jörðinni með hræði- legri uppfinningu, er nefndist dauðageislarnir. Aðalhlut- verk leika: EDMOND LOWE, IRENE WARE og BETA LUGOSI. Myndin er með afbrigðum skemlileg og' prýðilega vel leikin. — Börn fá ekki aðgang. — Aukamynd: Ilelgisiðir hjá ýmsum þjóðum. Mjög fróðleg mynd, er sýnir meðal annars helgiatliöfn hjá kaþólskum pilagrimum við hina heimsfrægu heilsulind í Lourdes. Sími: 1544 Laxinn er lækkaður í verði. Enn l'rentur tómatar, rabarbari o. fl. grænmeti. Nýtt nautakjöt og alikálfa, og niðursoðið kjötmeti í fjöl- breyttu úrvali, auk rnargra tegunda af tilbúnum mat frá pylsugerð Sláturfélagsins. Er því enginn skortur á matvælum, þó að i’rosna dilkak’ötið sé þrotið. Munið, að á morgun er búðum lokað kl. 12 á há- degi. Matarbóðin, Laugaveg 42. KjDtbúðin, Týsgötu 1. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjðtbððin, Hverfisgötu 74.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.