Vísir - 16.06.1933, Blaðsíða 4
VÍSIR
REIÐHJÓL
Aldrei höfum við sell reiðhjól okkar með jafngóðu
verði og nú, og eru þau nú ódýrari en nokkuru sinni
áður.
Sérstaklega viljum við vekja athygli á hinum þjóð-
kunnu reiðhjólategundum okkar,
FÁLKINN, ARMSTRONG og CONVINCIBLE,
sem eru eins vönduð að efni og öllum útbúnaði, sem
frekast er unt, enda sannar hin feikna mikla sala þeirra
ár frá ári hina miklu kosti þeirra.
Nú eins og áður 5 ára ábyrgð á hverju hjóli.
Nú er því tækifæri til að fá sér reiðhjól með liag-
kvæmara verði en fáanlegt er annars staðar.
Öll reiðhjól seld með liagkvæmum greiðsluskil-
málum.
Versl. Fálkinn, Laugaveg 24«.
SkemttfeFd
með es. GuIIfos^,
sunnudaginn 18. júní. Lagt al' stað kl. 1 og siglt inn
í Kollafjörð. Þar verður
Dansleikur. Ræðuhöld. Veitingar.
Lúðrasveit Reyk javíkur spilar. St jórnandi Páll Is-
ólfsson. Dansað eftir tveim harmonikum.
Komið heim klukkan 7.
Farseðlar á 5 kr. verða seldir i Hljóðfærahúsi
Reykjavíkur, Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar og Verslun Gunnþ.
Halldórsdóttur og Co., Eimskipaíelagshúsinu.
Allur ágóði rennur í s jóð Kvennadeildar Slysa-
varnafélags Islands.
JNTýkomid :
IHerrahattarl
í
j Hann kemur
! öllum í gott skap.
1 i n i r.
Eálsbmdi
Það parf
enginn að hafa
slæmar hendur þó
hann vinni við
fiskþvott, hrein-
gerningar o. þ. u.
1. ef Rósól-glyce-
rine er notað eftir
að hafa þvegið vel
og þurkað hendur
sínar.
WcacC-
StvcC**n
I
</****«/»»*/*»i
Það varðveitir hörundsfegurð
handleggja og handa.
Þetta þekkja þeir sem reynt
hafa.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
kemisk-teknisk verksmíðja.
Bebrit.
Brotnar ekki. Altaf sem nýtt.
Áliöld i ferðalög og til lieima-
notkunar — ódýrast i
Berlín,
Austurstræti 7. Sími 2320.
Hann er altaf hress og kátur og
gerir aðra létta í lund. Kellogg’s
ALL-BRÁN á hann það að þakka,
að hann læknaðist af liægðaleysi
með eðlilegum hætti.
Kjarnaefnið í ALL-BIIAN hefir
hressandi og styrkjandi áhrif á
meltingarfærin. í því er B-fjörefni
og járn, sem er blóðstyrkjadi efni.
Það er 100% korn og áhrifin 100%.
Iitið tvær matskeiðar af þessum
Ijúffenga kornrétti með morgun-
verðinum daglega. Engin suða.
Framreitt með kaldri mjólk cða
rjóma. Fæst i verslunum — í rauðu
og grænu pökkunutn.
ALL-BRAN
sem vinnur bug á
meltingarleysi.
180
joooíiísooössöooíxsooísaaíxsooos
Telpu-
Drengja-
Framköllun.
Kopíering.
Stækkanir.
Lægst verð.
\
Sportröruhús Reykjavíkur.
Harðfisknr
Off
íslenskt smjOr
Yersl. Vísir.
Ungafóóur.
Hefi altaf hestu og þektustu
tegundir af ungafóðri, frá J.
Rank:
Chick Mash I fyrir yngstu
Chick Corn „C“ [ ungana,
Growers Mash I f. eldri
Mixed Corn „F. F.“ | unga.
Einnig danskt ungafóður:
„Columbus“.
Mjölblanda og korn.
Páll Hallbjörns.
(Von). — Simi: 3448.
Rðsöl'Shampooing
liárþvotta-
duftið
irreinsar
vel öll
óhreinindi
úr liárinu
og gerir
það
fagur-
gljáandi.
Mörg lofsyrði hefir Rósól-
hárþvottaduftið fcngið frá
þeim er það hafa notað.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk-tcknisk verksmiðja.
Allar almennar
hjúkrunapvöpup,
svo sem: Dömubindi, Sjúkra-
dúkur, skolkönnur, lireinsuð
bómull, gúmmíhanskar, gúmmí
buxur, gúmmípokar, leguhring-
ir, hitamælar, gúmmíbuxur
handa börnum, barnapelar og
túttur, fást ávalt í versl.
P a p í s,
Hafnarstræti 14.
EYKJAFOSS
3 “VHNMI- CG
Dmi.iíinvtm.
| '« VtS/llN
Smábarnaföt allskonar
Mikið úrval.
Gott verð.
Vöpuhúsið,
XÍÍXXÍOGCíiQOOÍKíOOOOOOÍÍOOOÓt
Nýkonið:
Tómatar,
Agúrkur,
Rabarbari,
Cítrónur,
Rauðrófur.
APPELSÍNUR:
Jaffa,
Blóð,
Sunkist,
Greap fruit.
EPLI:
Delicious,
Jonathan.
VINNA
"1
Unglingstelpa óskast til hjálp-
ar á lítið lieimili. Þórunn Elfar,
Laugaveg 20A.
Góð stúlka óskast strax í
kaujiavinnu. Þarf að kunna að
mjólka. Löng vinna. Gott
kaup. A. v. á. (347
Tek að mér allskonar máln-
ingu. Góð vinna úr besta efni.
Bjarni Magnússon, Vesturgötu
42. Sími 3835. (320
Ivona óskast til þvotta og hrein- gerninga. Aðalstræti 7, uppi. (364
Hraust og dugleg slúlka ósk- asl til inniverka i forföllum annarar. Ragnheiður Thoraren- sen, Sóleyjargötu 11. (361
Kaupakona óskast i sumar á gott heimili í sveit. Uppl. gefur Stefán Jónsson. Sími 2317.(356
Telpa, 12—15 ára, óskast lii að gæta barns. Uppl. á Nýlendu- götu 19 B. * (355
Tilhoð óskast í að mála hús að utan. Uppl. hjá Guðm. Breið- fjörð, Njarðargötu 5, eftir kl. 6. (354
Geri við og hreinsa mið- stöðvar. Sími 3183. (351
Eg tek að mér að slá tún og bletti kringum hús. — Uppl. í síma 3579. (350
Höfuðböð, hárliðun, vatns- bylgjur, kliþping. — 1. flokks vinna. —- Hárgréiðslustofan Grundarstig 2. Sími 4165. (380
Góð stúlka óskast. — Uppl. í Baðhúsinu. (379
Kaupakona óskast. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss, Lauga- vcg 44. (377
Mjaltamaður óskast. Golt kaup. Uppl. á Afgr. Alafoss, Laugaveg 44. (376
Húsasmíðanemi, búinn að vera 3 ár við nám, óskar eftir atvinnu við húsasmíðar. Ivaup eftir samkomulagi. Uppl. á Tré- smíðavinnust. Kristjáns Gunn- arssonar, Ingólfsstr. 21C. (375
Duglcgan dzæng, 12—14 ára, vantar á gott sveitaheimili nú strax. Uppl. gefur Vigdís Blön- dal, Skálholtsstig 2, niðri — i kveld eftir ld. 7. (374
Slæ túnbletti fyrir sanngjarnt verð. Uppl. i sima 2642. (373
Stúlka óskast í vist á Ægis- götu 27. Bjami Þorsteinsson. (370
Prjón tekið á Njálsgölu 18. Vönduð vinna. . (369
Stúlku vantar i sumarvist á Rauðarái'stíg 3. (365
Duglegur maður, vanur skepnu- hirðingu, óskast frá Jónsmessu til nýárs. Uppl. hjá Sig. Jóns- syni, Sainb. ísl. samvinnufélaga. (372
TAPAÐ-FUNDIÐ Regnhlif i óskilum í Nýja Bíó. (363
„Conklin“-lindarpenni hefir tapast. Skilist á skrifstofu H.f. Hamars. (362
Kventaska úr svörtu ílaueli tapaðist að kveldi þ. 15. þ. m. á Öldugötu. I henni voru pening- ar og vasabók. Tilkvnnist í síma 4589. ’ (360
KAU PSKAPUR
Stundaklukka, bókahilla, súla,.
eldhúsáliöld o. fl. með tældfær-
isverði. Guðný Þ. Guðjónsdótt-
ir, Bergstaðastræti 3, uppi. (326'
FasteignasOlu
annast
Húsnæðisskrifstofa Rvíkur,
Aðalstræti 8. Sími 2845.
Þvottakörfur, sporöskjulag-
aðar og ferkantaðar. Verð frá
5,50, eru fyrirliggjandi í Körfu-
gerðinni, Bankástræti 10. Sími
2105. (247
Borðstofustólar og borðstofu-
horð. Fallegar gerðir. Lágt
verð, ’ Vatnsstíg 3. Húsgagna-
verslun Reykjkvíkur. (979
BARNAVAGN til sölu ódýrt
á Óðinsgötu 14 B, (265-
Nýtl Hvanneyrarskyr fæst i
Matarverslim Tómasar Jóns-
(349
sonar.
Silungs-veiðiáhöld, stengur,
lijól, línur, köst, spoonar, Ný-
komið. Hafnarbúðin. (359
Notaður barnavagn til sölu á
Stýrimannastíg 10, niðri. (358
Ódýr dragt til sölu. — Uppl. á
Bergstaðastræti 62, frá 10 2.
(357
Fallegur barnavagn til sölu.
Tækifærisverð. Sjafnargata 4.
(Efri hæð). ’ (378
Blómastöðin „BIágresi“ (Njáls-
götu 8C). Til útplöntunar, Ne-
mesía, Stjúpmæður, Morgunfrú,
Chrysantemum á 5 aura o. fl.
Enn fremur túnþökur, mjög ó-
dýrar. Selt frá 1—4 daglega. —
(371
Rabarbari til sölu í Hóla-
hrekku. Simi 3954. (366
Nýkomið í sunnudagsmatinn:
Spikfeitt hangikjöt, nýslátrað
nautakjöt, tómatar, agúrkur,
púrrur, rauðrófur, gulrætur,
allskonar súpur, ávextir, nýir
og þurkaðir o. m. fl.'Ivjöthúðin
Keilir, Skerjafirði. Sími 3416.
(382
HÚSNÆÐI
2 herhcrgi og eldliús til leigu
nú þegar á Skólavörðustíg 5.
Sími 4323. (299
Stofa til leigu. Mímisvcgi 8.
Uppl. í síma 3380. (353
Stór sólrík stofa með aðgangr
að baði, til leigu á Seljavegi 9,
niðri. (352
2 herbcrgi og eldhús óskast.
Húsnæðisskrifstofa Rcykjavik-
ur. Sími 2845. (381
FÆÐI
T
2—3 ábyggilegir menn geta
fengið gott og ódýrt fæði. A.
v. á. (279
r
TILKYNNIN G
1
j^^HtíÍR\Ö/TIÍ
Stúkan FRÓN. Fundur í kveld
ld. 8y2- (367
Skátafélagið Ernir biður alla
félaga sína að mæta suður við
íþróttavöll kl. 1% á morgun.
(368
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.