Vísir - 16.06.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 16.06.1933, Blaðsíða 3
VlSIR Dýpi tclur skipherrann 325 m. Þessa athugun telur skipherrann gefa staö varSskipsins um 0,2 sjó- mihtr innan viö landhelgislínu. Þessa sta'ðarákvörSun telur for- stöSumaSur stýrimannaskólans þar á móti svo óglögga, aS vafi leiki á urn miSin, og hefir sett staS skips- ins 0,46 sjónt. fyrir utan eða 0,12 sjóm. fyrir innan landhelgislinu -eftir því, hvaöa miö eru notuS. Og •öSrum kunnáttumönnum, sem at- itugaS hafa mælingar Jtessar, ber ■ekki heldur saman. II. Mæling kl. 12,29: ÖndverSarnessviti 29°o8' Öndveröarnesshólar Dritvíkurtangi 29M2' Telur skipherrann þessa athugun £>ýna staö varöskipsins rétt utan viö landhelgislinu, og hefir for- .•stööumaöur stýrimannaskólans sett liann 0,08 sjóm. utan viö línuna. III. Mæliug kl. 12,32: Öndveröarnessviti 28°2o' ' 830 metra hólli'nn s. við BárS- arkistu Dritvikurtangi 3o°22' Þessa mælingu telur skipherr- :ann einnig sýna stað varðskipsins lítiS eitt utan við landhelgislínu. Tin forstööumaSur stýrimannaskól- ans hefir sett þennan staö 0,86 •sjóm. fyrir utan landhelgi. ASrir kunnáttumenn hafa ekki heldur getaö oröiö sammála um staSi þá, er þessar mælingar, II. og III., sýni, sérstaklega ekki sú sið- asta. „Rissbók“, athuganabók og ’JeiÖarbók ber um gráÖutal horn- :anna saman viÖ skýrslu skipherra, en i „kladda'* stendur annað gráÖu- tal viÖ síðara horniÖ í öllum mæl- ángunum, þannig: Mæling I. BárSarkista 31 “32', eða 30 mun- ní. Dritvíkurtangi Mæling II. Öndveröarnesshólar Dritvikurtangi 29°02', eöa 10' y munur. Mæling III. 83Q metra hóllinn Dritvíkurtangi 30°32', eöa 10' munur. Forstööumaöur stýrimannaskól- áns hefir einnig’markaö staö varS- skipsins á kortiÖ samkvæmt gráSutali „kladdans“. Kemur þá staöur varSskipsins kl. 12,23 um 5,0 sjóm. frá OndverSarnesstá, og svarar þaS, eins og áöur segir, til þ>ess, aij varöskipiö hafi siglt út þaöan 24 mínútur meS 12,5 sjóm. IiraÖa. Hinir staöirnir veröa annar mjög við landhelgislinu en hinn um óoo metra fyrir utan þann fyrra. Og verÖur ekkert samræmi inn- byrÖis milli þeirra neinna. Þar sem nú kunnáttumenn eru í verulegum atriSmn ósammála um fitaöarákvaröani r varðskipsins og bækur þess greina mismunandi gráSutal á hinum mældu hornum, þá verSur staður varSskipsins, er mælinganlar voru geröar, ekki beldur ákveöinn eftir þeim meS nauSsvnlegri nákvæmni. En meö því að forsendur brestur til þess að ákvaröa staö varSskipsins, þá veröur tilsvarandi óvissa um þaö, hversu nærri landi togarinn hafi veriö kl. 11,55, þegar hann sást fyrst, eftir skýrslu skipherransj frá varSskipinu. VerSur því aS telja sannanir skorta fvrir því, að togarinn hafi þá veriö aS veiöum i landhelgi. Ber því aö sýkna hinn kæröa skipstjóra af kæru vald- stjórnarinnar í máli bessu og fella niSur ákvæöi hins áfrýjaöa dóms um málskostnaS og upptöku afla og veiöarfæra togarans Belgaum, RE. 153. Samkvæmt þessu verður aö leggja á ríkissjóö greiðslu alls sak- arkostnaðar, bæSi í héraöi og fyr- ir hæstarétti, þar meS talin mál- ílutuingslaun skipaSs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 500 krónur til hvors. Dráttur sá, er orSiö hefir á máli þessu, þykir nægilega réttlættur meS greinargerö þeirri um gang þess írá 9. mars 1931, sem í upp- Lra.fi dóms þessa stendur. Því dæmist rétt vera: Kæröi, Aöalsteinn Pálsson, á aö vera sýkn af kærum valdstjórnar- innar í máli þessu. Ákvæöi hins áfrýjaöa dóms iun upptöku afla og veiöarfæra, þar meö dragstrengja togarans Belgaum RE 153 skulu niöur falla. Allur kostnaður sak- arinnar, bæöi í héraöi og fyrir hæstarétti, greiöist úr ríkissjóöi, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyr- ir hæstarétti, hæstaréttarmálflutn- ingsmannanna Sveinbjarnar Jóns- sonar og GuÖmundar Ólafssonar, kr. 500,00 til hvors. , Símskeyt London, 1(5. júni. Qnited Press. - FB. Samkomulag um skuldamálin í vændum. Skuldamálanefnd, sem er að hálfu leyti opinber nefnd, fer af hálfu Breta til Washington í ágústmánuði. Formaður nefnd- arinnar verður Neville Cliam- berlain. í nefndinni er m. a. fjármálasérfræðingurinn Sir Frederick Leith. Breska stjórn- in býst nú við, að í árslok verði unt að ganga frá bráðabirgða- samkomulagi um ófriðarskuld- irnar. Þvi næst verði bráða- birgðasamkomulagið sent þing- inu til umræðu og fullnaðar- samþyktar. Washington, 16. júní. Unite.1 Press. - FB. Frakkar og skuldamálin. Samkv. áreiðanlegri heimild hefir frakkneska stjórnin sent Bandaríkjastjórn varfærnislega orðaða orðsendingu til Roose velts, um skuldamálin. I orð sendingunni mótmælir stjórnin því, að Frakkland hafi nokkurn tima ætlað sér að neita að standa við skuldbindingar sínar. Jafnframt lýsir stjórnin þvi yf- ir, að liún geri sér vonir um, að innan langs tíma verði mál ið til lvkta leitt. >OC><3><>CS3<K Bæjarfréttir j ooa Dánarfregn. í gær andaðist á Landspítal- anum Páll Finnbogason, Grett- isgötu 43 A. Hann varð fvrir miklum meiðslum þ. 14. þ. m., er hann var við vinnu sína við liús, sein er i smíðum á Öldu- götu. Stóð hann við hrærivél og varð undir „búkka“, sem losn- aði í stormhrinu. A'ar Páll jæg- ar fluttur á Landspítalann. Meiddist hann mjög mikið og andaðist þá um nóttina. Hann var vinsæll maður og góður drengur. Biskupinn dr. theol. Jón Helgason var kjör- inn heiÖursfélagi Sögufélagsins á aðalfundi þess í gær. I yfirkjörstjórn kaus bæjarstjórn í gær þá Jón Asbjörnsson hrm. og Sigurð Jónas- son, en til vara þá Kjartan Ólafs- son múrara og Lárus Fjeldsted hrm. í Hafnarfirði verður fundur haldinn í kveld að tilhlutun landsmálafélaganna Fram og Stefnis. Bjarni Snæbjörnsson læknir segir þar' ])ingfréttir. Þvi næst verður rætt um kosningarnar. Allir sjálfstæÖismenn eru vel- komnir á fundinn. 80 ára verÖur á morgun húsfrú Hall- dóra SigurÖardóttir, Suðurpól 26. Ritstjóraskifti. Ólafur Friðriksson lætur nú af ritstjórn Alþýðublaðsins, lík- lega á morgun, en við tekur Einar Magnússon, kennari, til bráðabirgða, að þvi er sagt er. Það er mál manna, að þessi skifti séu einn þátturinn i til- raunum Héðins Valdimarssonar til þess að verða einvaldur í Al- þýðuf lokknum. Spellvirkin á „Vestra“. Bjöm Bl, Jónsson eftirlits- maður liefir skýrt blaðinu frá spellvirkjunum í „Vestra“ nokkuru nánara en getið var í blaðinu í gær. Þ. 8. mars var farið út í skipið, með leyfi Gunnars heit. Hafsteins, sem var einn af eigendum skipsins og hafði umsjón með því. Lán- aði hann góðfúslega alla lykla, sem nota þurfti. Þá bar alt vott góðrar umgengni í skipinu, hvar sem komið var. Var þá og engin rotta sjáanleg. Þegar „rottusagan“ kornst á kreik vaknaði grunur um, að ekki væri alt með feldu í Vestra. Á miðvikudagskveld var svo far- ið iit í skipið öðru sinni og þá var alt öðru vísi um að litast þar en þ. 8. mars, þvi að nú var búið að sprengja upp hurðir og stjórnklefann, opna liirslur, en kort o. m. fl. lá á rúi og stúi út um alt. Á 1. farrými höfðu maliogniskápar verið sprengdir upp og öllu rótað um sem ann- arsstaðar. Úr eldliúsi skipsins voru flest eldhúsgögn horfin, en þ. 8. mars var þar alt á sin- um stað. Vafalaust liefir fleira verið slolið úr skipinu en eld- liúsgögnum. Merki sáust jæss, að menn hefði setið að snæðingi og ef til vill drykkju í borðklefa H'irinanna og var viðskilnaður þar engu prúðmannlegri en annarsstaðar. Engar rottur sá- ust frekara en fyrra skiftið. Útvarpið. , 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 20.15 Tilkynningar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Upplestur. (Frú Guðrún Guðlaugsdóttir). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófóntónleikar. Schumann: Píanó kon- sert i A-moll. (Alfred Cortot og Symphoniu orkestrið í London). Bjarni Björnsson skemtir í Iðnó i kveld kl. 9. Er þar góð skemtun í boði. x. Ferðafélag íslands efnir til skemtiferðar inn i Kjós og upp á Esju næstkom- andi sunnudag. Farseðlar verða seldir á afgr. Fálkans til kl. 7 annað kveld. Verð 9 kr., en 8 kr. fjnir félagsmenn. G.s. Botnia fer héðan annað kveld áleiðis til Leith. Hattaverslun Margrétar Levt Hefi fengið nýja sumarhatta í öllum nýtísku ljósum lit- um. Einnig hvíta filthatta. NB. — Hefi einnig fengið nokkur sett af ódýrum og smekklcgum kvennærfatnaði. B ARN AF AT AVERSLUNIN, Laugaveg 23. Simi 2035. Nýkomið smekklegt úrval af kvenundirfötum. Sokkar frá kr. 1.75 parið og margt fleira. Harðflskar riklingur, íslenskt smjör á kr. 1.60 pr. y2 kg. HjDrtnr Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Nýp rabarbari og tðmatar. VERSLUN Kjöt & Fiskup Símar 4767 og 3828. Nýr lax, líekkað verð. Nýr silnngnr. Norðalsíshfls. Sími 3007. Guðfræðiprófi luku i gær Valgeir Skagfjörð með I. eink. 132% stig, Jón Guð- jónsson með I. eink. 118% stig og Guðm. Benediktsson með II. einlc. betri 92% stig. 17. júní verður baldinn hátiðlegur af íþróttamönnum eins og venja er til. — Kl. 2 e. h. leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Aust- urvelli, kl. 'lx/> hefst skrúðganga suður á íþróttavöll með lúðra- sveit í fararbroddi og verður staðnæmst við leiði Jóns Sig- urðssonar forseta og lagður blómsveigur á það. Þar heldur forsætisráðherra Ásgeir Ás- geirsson ræðu. Þá verður lialdið áfram út á völl. Kl. 3Ú2 fhlur Guðm. Finnbogaspn landsbóka- vörður ræðu. — Þá hefjast íþróttirnar. Verður kept í 100 m. hlaupi, 80 m. lilaupi fyrir stúlkur, stangarstokki, 1500 m. hlaupi, kúluvarpi, langstökki, grindarhlaupi og 5 km. lilaupi. Meðal lceppenda eru hinir góð- kunnu hlauparar Gísli Alberts- son frá Hesti, Karl Sigurhans- son frá Vestmannaeyjum, Magnús Guðbjörnsson o. fl. — Mun vafalaust verða fjölment á íþróttavellinum á morgun. — Sjá nánara í augl. íþ. G.s. Botnia fer annað kveld klukkan 8, til Leith (um Vestmannaeyjar og Tliorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgnn fyrir kl. 3. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 3025. Sokkar úr ull, silki, baðm- ull og ísgarni, fyrir konur, karla og börn. Nýkomiö: GRÆNMETI: Rabarbari, Blaðlaukur, Gúrkur, Rauðrófur, Gulrófur. ÁVEXTIR: Appelsínur, Epli (Delicious), Rauðaldin (Tómatar). g mikið og mjög smekk- » legt úrval. 8 i Yðrnhflsið. i ÍS ?7 SOOOtiö^lOÍÍOtiOííOOOíSOOOCSOÍSOÍX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.