Vísir - 21.06.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 21. júní 1933. 166. tbl. í kveld 9 Gamlsa Bíó Fátæka skrifstofustfllkan. Þýskur gamanleikur í g þáttum. Aðalhlutverkin í þessari skemtilegu tal- og hljómmynd leika: GRETE MOSHEIM og ANTON EDTHOFER. Börn fá ekki aðgang. Það tilkynnist vinum og ættingjum, að jarðarför systur minnar, Kristínar Jónasdóttur ljósmóður, er ákveðin þann 23. þ. m. ld. 11 fyrir hádegi frá þjóðkirkjunni. Blóm og kransar eru afbeðnir. Kristjana Jónasdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför minnar hjartkæru dóttur og systur, GuS- laugar Jónsdóttur. Margrét Ingjaldsdóttir og börn. Jarðarför Laufeyjar Runólfsdóttur fer fram föstudaginn 23. þ. m. frá frikirkjunni og' hefst með bæn kl. 1 e. h. á Iieim- ili hennar, Óðinsgötu 32. Aðstandendur. Jarðarför mannsins mins, Páls Finnbogasonar, fer fram 23. þ. m., kl. 1 e. h. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Grettisgötu 43 A. Valgerður Gísladóttir. flllllSIIBII!ÍllIII8IIllllllllIIIIilKIIBIIIllllKlilIIBIIUiIIIIIII»IIIK!lllilfiiIIII!Ui POKABUXUR XSOOOÖOÖÍÍOOOOíÍÖÖÖQOOOOÖGíOOOíV JK. V ♦ fyrir flfimnr og herra. ÍÍÍCOOÍÍOCOÍÍÍÍOOÍIGOOÍ lOOOÍ lOOOOí VÖHUHÚSIÐ. miilBlllllllllllllBliBBIiBIIiBIBIilUIIIIIIIIIIIIBIIIillillillllllllfilllilllIIBIIIBili tiús til sölu. Samkvæmt ákvörðun bæjarráðsins eru húseignir bæjarins á Seljalandi við Kringlumýri, tvö íbúðarhús, til sölu hvort fyrir sig. Hæfilega stórar leigulóðir verða látnar fylgja hvoru húsi, Lysthaf- endur snúi sér til Magnúsar V. Jóhannes- sonar fátækrafulltrúa eða bæjarverk- fræðingsins, sem gefa frekari uppJýs- ingar. Borgarstj órinn. VOOOOOOOOOOÖQÍ SOOOOOOOOOOOOÍ X5000000000000Í SOOCOOQOOÍxxxx Vísis kaffið gepip alla glada. XJOOOOOOOOOOOÍ ÍOOOOOOOOOtSOCXX SOOOCJOOOOOOOOÍ lOOOOíÍOOOOOCXX Ferðaiónar ómissandi í sumarfríinu. Polyphon, Polydor og His Masters Voice. Einfalt og tvöfalt verk. Verð frá 85.00 PlðtQ'Dýjnngar. Ötl sumarsins vinsælu lög eru komin á plötum frá 1.85 platan. Einnig nótnanýjungar! — Alt sem ykkur vanhagar um viðvíkjandi hljómlist fáið þið hjá okkur eða við útvegum það fljótast og með lægstu verði. Bankastræti 7. Atlabnð, Laugavegi 38. Python- slanga. Dömuveski úr Python- slönguskinni er nýjasti móðurinn. Stórt úrval af töskum i gráum, ásamt öðruin tískulitum. Sjáið gluggasýningar vorar! Leðurvörudeildir Hljóðfærahússins, j Bankastræfi 7, og Hljfiðfærahóss Ansturbæjar Laugaveg 38. Biðjið ávall um Menthól-, Anis-, Mall- og Appelsínu-töggur frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur NINON ODIO - W Kj ólap. Nú eru allar sumar-nýjung- arnar lcomnar úr Marcellette sól- og vaskaegta silki, sem ekki krullast og ekki hleypur í þvotti. Créponette í baðmull og silki. Crépe de chine og Voile. Kragar, Blússur, Jumpers, j Slög og Belti, allra nýjasta j tíska. j NINON AUJ'TURJ'TRÆTI -12 ------------ | i Nýjung. töskur, sem stækka eftir því sem meira er í þær lál- ið. Læsingar sérstaklega vandaðar. Léttar og sterk- ar. StærSir 40 — 45 — 50 — 60 -— 65 cm. Verð frá 9.85. Neslistöskur frá 1.00. Allskonar aðrar handtösk- ur nýkomnar, hrúnar og bláar. Mikil verðlækkun. BIússu- og Hattatöskur. fatlegur frágangur, ómiss- andi á ferðalagi. Pýjamas- pokar, mjög skemtilegir, að eins fá stykki. Leðnrvfirnðeild Bankastræti 7. Og Atlabóð. Laugaveg 38. IIIIIIIIIIIIIBIBBIBBIIIIIIIIIIIIIBBIIIBIIB Linnveiðari eða mótorbátur óskast til leigu yfir síldveiðitímann. Upplýs- ingar í Tjarnargötu 10 annarí hæð. — Sími 3804. IIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Sjðndepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstræti 20. Nýja Bíó Stúlkan I frá strðndinnL Amerísk tal- og liljóm- kvikmynd í 9 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Janet Gaynor og Charles Farrell. Myndin sýnir einkar hug- næma sögu um fátæka stúlku í sjávarþorpi og ungan auðmann frá New York. Sími 1544. Þrjú fyrstu bindin af verkum Sehnn Lagerlðf: Anna Swárd, Osynliga lánkar, Löwensköldska ringen og Charlotte Löwensköld eru nú komin og eru áskrif- endur vinsamlega beðnir að vitja þeirra. Alls verða verkin gefin út í 12 bindum, og kostar hvert bindi að eins 6 kr. innbund- ið, eða alls 72 kr. Útgáf- unni verður lokið svo snemma, að síðasta bindið verður væntanlega komið hingað fyrir jól. — Það er betra fyrir þá, sem óska að gerast áskrifendur, að byrja sem fyrst, þar eð þeir verða þá tæpast varir við útgjöldin, þegar þeir geta tekið livert bindi jafnóðum og það kemur út, sem verð- ur h. u. b. einu sinni á mán- uði. Verkin eru til sýnis og tek- ið við áskrifendum hjá: IM’-BRÍIiM Austurstræti 1. Sími: 2726. Kanpamann vantar á gott sveitahteimili. UppX. gefur Theoddr Johnson OddfellowKúsinu kl. 7-8 í kveld. Skrift. Þeir, sem kynnu að óska að fá leiðbeiningu hjá mér í skrift nú í sumar, geta fengið einka- tíma, fleiri eða færri, eftir þörf- um. — Guðrún Geirsdóttir. Lauíásvegi 57. Sími 3680.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.