Vísir - 21.06.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1933, Blaðsíða 3
VlSIR Veðrið í morgun: Hiti i Reykjavík n stig, ísafirði 12, Akureyri 12, Seyðisíirði 15, Vestmannaeyjum 10, Grímsey 6, .Stykkishólmi 9, Blönduósi 8, Raufarhöfn 7, Hólum i Hornafir'Si 14, Grindavík 10, Færeyjum 18, julianehaab 10, Angmagsalik 2, Hjaltlandi 12 stig. Mestur hiti hér i gær 15 stig", minstur 10. Sólskin '6.1 st. Yfirlit: Lægð fyrir suð- austan ísland og önnur við Suöur- -nr-Grænland. Horfur: Suövestur- land, Faxaflói: Hæg noröanátt í ■dag, en gengur i suöaustur i nótt. Úrkomulaust. Breiöafjöröur, Vest- firðir: Hægviöri, léttskýjað. Horðurland, norðausturland, Aust- firöir: Hæg austanátt. Víða þoka, cinkum aö' nóttunni. Suðaustur- iand: Hægviðri, léttskýjað. Embættisprófi i læknisfræði hafa nýlega lokið: Björgvin Finnsson, Haraldur Sig- urðsson, Ingólfur Gislason, Jó- hann Þorkelsson. Jón Geirsson. Jón Sigurðsson og Ofeigur J. -Ófeigsson. Ensk snekkja, „Driac II.“, frá Portsmouth, er nýlega komin hingað. Snekkja þessi er aöeins 7 smálestir og hef- ir hjálparvél. A henni eru þrír menn i skemtiferðalagi. Lögðu þeir aí stað frá Portsmouth þ. 15. mai. Þeir fara sömu leiö heim aft- ur. Síra Björn O. Björnsson frá Ásum í Skaftárttmgu cr •staddur hér í bænum, ásamt íjölskyldu sinni. Hann liefir veriÖ kjörinn prestur i Brjáns- lækjarprestakalli og er nú á leið tií embættis síns. Prestastefnan Iiefsl liér í bænum á morgun kl. 1 e. h., með guðsþjónustu i dómkirkjunni, þar sem síra Björn Magnússon á Borg pre- dikar, en sameiginleg altaris- •ganga Svnoduspresta fer fram á eftir. — Prestastefnan byrjar fundahöld sín kl. 4 síðdegis í stóra salnum i Iv. F. U. M. Um kveldið kl. 8 flytur vigslubiskup S. P. Sivertsen prófessor, erindi 1 dómkirkjunni: Hvert er stefnt með breytingum þeim á belgi- siðabók þjóðkirkju vorrar, sem nú er í vændum. fikip Eimskipafélagsins. Goðafoss fór frá Hull í gær dleiðis liingað. Brúarfoss er væntanlegur lil Kaupmanna- Iiafnar í dag. Lagarfoss var á Eskifirði í morgun. Dcttifoss fcr Iiéðan í kveld áleiðis lil Hull og Hamborgar. Selloss er á leið iil landsins. Gullfoss var á ísa- firði í dag, á norðurleið. Enskt herskip, FI. M. S. Harebell, kom hingað í gæj-. M.s. Skaftfellingur fór héðan í gær. E.s. Suðurland kom frá Borgarnesi í gær. Þjórsárdalsför. A laugardaginn kemur befir Ferðafélag Islands áformað skemtiför i Þjórsárdal, ef veð- ur leyfir. Verður lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið að Ásólfs- stöðum. Gengið upp að Snepla- fossi um kvöldið. Lagt upp frá Ásólfsstö.ðum kl. 7 á sunnu- dagsmorgun og ekið inn að Hjáþi í Þjórsárdal og þaðan aft- ur norður Sprengisandsveg að Edvarö Jónsson F. 13. maí 1902 — drukknaði á Skúla fógeta 10. apr. 1933. Móðurkveðja. Horfinn dáinn heljar undir íargi, hrannir þar sem dynja á sævarbiargi, hrifinn varst í hæsta lífsins blóma, hafiö kvað upp þunga sorgardóma. Enn mér blæða opin hjartasárin, ennþá streyma aí kinnum harmatárin, enn mér finst, sem öll sé gleði þrotin, enn á ný er grein af trénu brotin. Þannig áfram ævi mannsins ljöur, enginn tími á sahia sta'ðnum bíður. Sumir dagar sorg og angur færa. sumir aftur lífg'a og endurnæra. Man eg þá í móður örmum svafstu. margan koss og hlýju þá mér gafstu. Fins þó værir umsjón fjærri minni. ei þú gleymdir kærri móöur þinni. Kveö eg þig með þakkarorðum blíðum, þú varst huggun oft á raunatíöum. Eins og geisli gegnum myrkrið svarta glæddir von og trú í míntt hjarta. Ekkja og börnin angurs falin tárum, ástvin kveðja uú með harmi sárum. Lengur ei þeim líknar fööur mundin, líf var þrotiö, komin dauöastundin. Sál þín upp til sólarheima er liöin, sofnað lík þitt öðlast hefir friðinn. Bræörttm með þá ltlessun drottins hlýtur 'háöa þar í dýröarsalnum lítur. Duftiö hverfur, sálin sífelt lifir, santband lífs og dauöa hafin yfir. Enginn foröast ævikvöldiö getur, öllu lifi dattðinn takmark setur. Sofðit rótt, minn sonur elskttlegi, senn mtin halla mínum ævidegi. Þar sem fagrir frelsisdagar skína faötna bræöur aftur móöur sína. IJfsins herra, læknar hjartasárin, Ijúfi drottinn þerra sorgartárin. Veit mér þrek aö vinna í stríöi nauöa vertu hjá mér guö, í lífi og dauöa. Ágúst Jónsson, Njálsgötu 52 B. Fossárvaði. Gengið þaðan inn í Gjá og frá Gjánni að Háafossi, sem er hæsti foss Islands, og mun vera sérstaklega fallegur um þessar mundir, vegna þess, að áin er mikil. Komið til baka til Reykjavikur seint á sunnu- dagskvöld. Farmiðar í'ást á af- greiðslu Fálkans, Bankastræti 3 og kosta kr. 15.00 fyrir félags- menn og kr. 16.00 fyrir aðra. Þeir, s em eiga fyrstu árbók Ferðafélagsins, ættu að lesa hana áður en þeir leggja í ferð- ina, því að þar er sérlega góð og ítarleg lýsing á Þjórsárdal, eftir Jón Ófeigsson yfirkennara. Gengið í dag. Sterlingspund ......kr. 22.15 Dollar .............— 5.32% 100 ríkismörk þýsk. — 155.17 — frankar, frakkn •— 25.86 — belgur..........— 91.35 — frankar, svissn.. — 126.39 — lírur ...........— 34.45 — mörk, finsk ... — 9.82 — pesetar .— 55.77 •— gyllini........— 262.96 — tékkósl. kr. ... — 19.64 — sænskar kr. ... — 114.15 — norskar kr. ... — 112.03 — danskar kr. ... — 100.00 í Vatnaskóg fer unglingsst. Æskan næstkom- andi sunnudag. Nánara aug-Iýst hér í blaðiuu á morgun, Útvarpið. 10,00 Veðuffregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 20.15 Tilkynningar. Tónleikar. 20.30 Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig. Einarsson). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófóntónleikar: Brahm: Kvartett í H- moll, Op. 67. (Léner strengjakvartettinn). íslensk tjaldagerð. —o-- Það tiðkast nú æ meira, að menn fari í langferðir og úti- legúr. Menn fara nú um land all að kalla má í bifreiðum og þeim fjölgar, er fara í fjall- göngur og ferðalög til óbygða. Eg er einn þeirra mörgu, sem óblandna ánægju liefi af sum- arferðalögum, en mesta skemt- un liefir það veitt mér, að liggja við í tjaldi á fögrúm stað, fjarri alfaravegi, með góðum félög- um. Alt frá því eg var ungling- ur og var í vegavinnu hefi eg' liaft ánægju af að ligg'ja við í tjaldi. Þannig atvikaðist, í sein- Kaupmenn Léa & Perrins og Airdale fisksósur liöfum við fyrirliggjandi og seljum með mjög lágu verði. — Báðar þessar tegundir eru þektar um gervallan heim fvrir gæði. H. BENEDIKTSSON & CO. Simi 1228 (4 línur). Undippitaöup tekup aö sép að gepa uppdrætti og útboöslýsingar að alls- konap byggingum. Viðtalstími fpá 10—12 og 1—3. Gnnnlaugiir Halldórsson. Hú8amel8tarl. Tjarnargötu 10 a. T Tilboð óskast í ad kítta glugga og mála hús- eign Tbopvaldsensfélagsins, Austur- stræti 4. — Tilboð leggist inn á Basar- inn fyrir laugardagskveld 24. þ. m. asta leiðangri minum, #ð rælt, var um innlendan iðnað, og drap þá einhver okkar félaga á| það, að óþarfl væri að vera að flytja inn tjöld frá öðrum lönd- um, þau ætti íslendingar að geta búið til eftir þörfum, eigi síður en allskonar segl og striga- ábreiður, sem nú er alt fram- leilt í landinu sjálfu. Mér kom það mjög á óvart — og fyrir- verð mig sannast að segja fyrir fáviskuna — er einn í hópnum sagði, að óþarft væri fyrir okk- ur að fárast yfir þessu, því að við hefðum sofið í alíslensku tjaldi þá um nóttina. Fræddi sá hinn sami okkur á þvi, að tjald- ið væri húið til af einu kunnasta verslunarfjTÍrtæki bæjarins, Veiðarf æraverslu niijni Geysi. Þetta þótti mér góð tiðindi, þvl að eg gleðst altaf yfir því, er eg frétti um íslenska framtaks- semi og dugnað. Þcgar eg kom aftur til bæjarins leit eg inn í Geysi og var mér sagt þar, að verslunin hefði hyrjað á tjalda- gerð árið 1919 og léti húa til smá tjöld og stór, alt upp i 150 manna tjöld. Hefði nokkurir merni stöðuga atvinnu við tjaldagerð hjá versluninni og likaði kaupendum tjöldin vel, enda hefði alla tið verið lögð mikil áliersla á að vanda fram- leiðsluna. Mun það enginn draga í efa, er skift hefir við Geysi, og um tjöldin gct eg nú dæmt af eigin reynslu. Vel má vera að fleiri liafi tjaldagerð með höndum liér á landi, þótt mér sé það eigi kunnugt, en Framköllun. Kopíering. Stækkanir. Lægst verð. Sportröruhús Reykjavíkur. hvað sem um það er og að er- lendum tjöldum sem hér eru á markaðnum ólöstuðum, treysti eg sem gainall og reyndur ferðamaður Islendingum best til þess að húa til tjöld, sem standast hverskonar veður sem hér kunna að koma, því að veðrið á landi voru er dutlunga- samt, jafnvel að sumarlagi, og þótt farið sé til fjalla um liá- sumar getur verið allra veðra von, og þá er nauðsynlegt að vera vel búinn að öllu leyti, og meðal annars liafa gott tjald. Ferðalangur. Után af landi. Akureyri, 20. júní — FB. Aðalfundi Sambands islenskra samvinnufélaga lauk í gær- kveldi. Pétur Jónsson óperusöngvari liélt aðra söngskemtun sina hér í gærkveldi. Voru menn mjög iirifnir af söng lians.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.