Vísir - 21.06.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1933, Blaðsíða 4
VÍSIR FRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju heimili, til að verja hverskonar matvæli skemdum. Öllum ætti að vera ljóst, að skemdur matur er óholl- ur, að fleygja mat vegna skemda kostar heimilin mikið fé árlega. FRIGIDAIRE kæliskápur er þarfur hlutur og ekki dýrari en svo, að flestir geta veitt sér hann. Skápurinn sparar heimilinu verð sitt á stuttum tíma. FRIGIDAIRE gengur fyrir rafmagni og eyðir sáralitl- um straumi, þarf enga pössun og er mest seldi og ábyggi- legasti kæliskápur sem þekkist. FRIGIDAIRE er venjuiega fyrirliggjandi hér á staðn- um. Spyrjist fyrir um verð og skoðið gerðirnar. GENERAL MOTORS. — FRIGIDAIRE. Aðalumboð á íslandi: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. t slendingap I Harðfiskur er liollur og þjóð- legur matur. Verslun mín hefir altaf á hoðstólum úrvals liarð- meti, svo sem: Steinbítsrikling, Kúlusteinbít, Harðfisk, Hákarl, Reykta síld, Saltsíld o. m. fl. Sel einnig liarðfisk í heilum böllum og sendi barinn eða ó- barinn fisk gegn eftirkröfu. Páll Hallbjörns. (Von). Sími 3448. Laugaveg 55. r TAPAÐ-FUNDlÐ 1 Grár hanski tapaðist á Báru- götunni. —. Skilist í Nýja Bíó- kjallarann. (471 Grá kápa, merkt: Óskar Sö- vik, var tekin í misgripum á Þingvöllum á sunnudag. Skil ist í versl. Drífandi, Laugaveg 63. — (468 Sundbolur og lietta tapaðist inn að laugum i morgun. Skilist á Hverfisgötu §0, bakhúsið. Fundarlaun. (485 Tapast liefir bakpoki með grænu tjaldi og fleira í, frá Reykjavik að Laugarvatni. — Finnandi er beðinn að gera að- vart á afgi-eiðslu þessa blaðs. Há fundarlaun. (484 r LEIGA 1 Vantar gott matsölupláss 10. október, neðarlega við Lauga- veginn. Tilboð, merkt: „Mat- sala“, sendist fyrir sunnudag á afgr. Visis. (491 I HÚSNÆÐI } 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. eða fyr. Tilboð leg'g- ist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. júni, merkt: „1. júlí“. (477 I miðbænum óskast gott her- bergi með húsgögnum i cirka 2ja mánaða tíma. A. v. á. (475 Ódýrt herbergi óskast frá 1. júlí. Tilboð, merkt: „Z“, sendist Vísi. (466 Agæt 3ja herbergja ibúð er til leigu nú þegar. Einnig sér- stök stofa. Uppl. í síma 2175. (465 4 lierbergja íbúð með öllum þægindum til leigu 1. júlí. Uppl. i síma 4894. (502 Lítil 3ja herbergja ibúð, með öllum þægindum, óskast 1. okt. Fyrirfram greiðsla. — Uppl. i Gefjun. Sími 2838. (505 Herbergi til leigu mjög ódýrt. Uppl. í versl. Geislinn, Laugaveg 81. (490 Herbergi til leigu á Marar- götu 3. Sími 2666. (189 Góð 3 eða 4 lierbergja íbúð óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „Ibúð I“, sendist til afgr. blaðs- ins. (487 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í nýtísku liúsi, frá 1. okt. n. k. Tilboð auðkent: „Skilvís“, send- ist Vísi. (486 r VINNA I Vinnumiðstöð kvenna, Þing- lioltsstræti 18, opin frá 3—-6, hefir ágæta staði i sveit fyrir stúlkur, bæði til inni- og úti- verka. (474 Kaupamaður óskast, kaupa- kona og snúningadrengur. — Uppl. á Hverfisgötu 37, niðri. (479 Góð stúlka óskast sem fvrst til Árna Péturssonar læknis. — (476 Karhnaður og kvenmaður, sem kunna að mjólka, óskast á lieimili í grend við Reykjavílc. Uppl. Hallveigarstíg 10, uppi, kl. 8—10. (473 Kaupakonu vantar i nágrenn- ið. Uppl. Frakkastíg 21. (472 Unglingsstúlka óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Ásvalla- götu 7. (503 Kaupakona óskast á gotl heimili. Má hafa með sér stálp- að barn. Uppl. Óðinsgötu 24, uppi. (467 Kaupakona óskast upp i Borgarfjörð. Þarf að kunna að slá. Uppl. gefur Skúli Ágústs- son, Laugavegi 42. Sími 3812. (454 Stúlka óskast í vist. Ægisgötu 27. Bjarni Þorsteinsson. (434 Tilboð óskast í að grafa fyrir liúsi.' Uppl. hjá Guðjóni Sæ- mundssyni, Tjarnargötu 10 B, eftir kl. 6. (440 Set í rúður og kítta glugga. Sanngjarnt verð. Sími 2710. (233 Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. (868 Kaupakona óskast á gott og ábvggilegt heimili í Borgarfirði. — Uppl. á Óðinsgötu 20, niðri. (470 Kaupakona og kaupamaður óskast nú þegar. Maður sem kann að mjólka, gengur fyrir. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss, Laugavegi 44. (501 Dugleg kaupakona óskast að Iljarðarholti í Borgarfirði. — Uppl. á Bergstaðastræti 82. (497 Stúlku vantar vegna forfalla annarar á Sólvallagötu 7. Júlí- ana Árnason. (496 Vantar mótorista á snurrevoða- fiskirí. — Uppl. á Bárugötu 9, niðri, frá kl. 8—9. (495 2 slúlkur óskast á gott sveita- heimili, önnur til inniverka. — Uppl. Veltusundi 1 saumastof- an. (494 Vantar stúlku til matreiðslu á heimili við Reykjavik. Má hafa með sér stálpað barn. Einnig kaupakonu. Uppl. Aust- urstræti 12, fjórðu hæð. (493 Kaupakonu vantar austur í Biskupstungur. Uppl. á Óðins- götu 3. (492 Kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð. — Uppl. í kveld, milli kl. 9 og 10, á Marargötu 3. (488 Röskur og prúður piltur, 16 —17 ára, getur fengið sumar- vinnu eða lengur, ef um semur. Uppl. á Rauðará. Ekki í síma. (483 í KAUPSKAPUR Vil kaupa notað, einhólfað- gassuðutæki. Valdimar Jónsson, Ránargötu 24. (478 Frystihússhurðir til sölu á •. Laufásveg 13 (Burstagerðinni). (469 Grammófónn með 30 plötum til sölu fyrir lítið verð. Bók- hlöðustig 7, uppi. (464 Vörubíll lil sölu. Verð 700 krónur, hjá B. M. Sæberg, Hafn- arfirði. Sími 9271. (455 Morgunkjólar frá 3,95. Morg- unkjólatau frá 1,20 meterinn. Barnakjólar frá 2,90. Vöggu- sett frá 6,75. Drengjanærföt frá 3,95 settið. Einnig falleg sumar- kjólatau, mjög ódýr. Sniðum og mátum barnakjóla ókeypis. — Versl. Dettifoss, Baldursgötu 30. (128 Kaupum hálfflöskur og soyu- glös hæsta verði. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Vonarstræti 4. (188 Drossía i ágætu standi tii sölu. A. v. á. (500 Morgunkjólar frá 3,95, Sæng- urvera efni, mislit, á 95 au. m. Milliskyrtuefni á 95 au. m. Barnasvuntur frá 1,00. Barna- kjólar frá 2,90. Vöggusett frá 6,75. Drengjanærföt frá 3,95 settið. Einnig falleg sumar- kjólatau, mjög ódýr. Sníðum, og mátum barnakjóla ókeypis. Versl. Dettifoss. Baldursgötu 30. (499 Hnakkreiðföt til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Grettisgötu 84,. frá 8—10. (498 Barnavagn í ágælu standi og saumavél, til sölu á Grettisgötu 73. Sími 2333. (482 Barnarúm óskast til kaups. Má vera notað. — Uppl. Óðins- götu 24 A. (480 kveld kL (481 Húsnæðisskrifstofa Reykja- víkur, Aðalstræti 8, Húsnæði. Atvinnuráðning-ar karlmanna. Fasteignasala. Opið kl. 10—12 og 1—4. Sími 2845. (504 FÉL A GSPRENTSMIÐ J AN. REFNDIR. við hana þessa ! — En þó að liún væri kúg-uppgefin og sundurslitin af þrældómi, þá væri þó óneitanlega gaman, að vera komin liingað og mega líta á þetla fagra heimili. — Og úr því að hún væri komin og yrði að biða eftir frúnni, þá langaði sig til að mega rölta svolítið um garðinn og líta á það helsta, án þess þó að gera nokkurum mein eða óþægindi. Og ekki þ\Tfti að óttast það, að hún færi langt. Nei — nei — hún ætlaði bara rétt að eins að hreyfa sig of- urlítið. — En alt i einu fór hún að geispa og sagðist vera svo slituppgefin og syfjuð, að nú yrði hún að hvíla sig. Geispaði hún nú sem ákafast og lét fallast niður á steinbekkinn. — Augnabliki siðar virtist hún steinsofnuð, liraut hátt og púaði, en stúlkumar gerðu góðlátlegt gys að henni og fóru leiðar sinnar. — Bekkurinn var skamt frá „háa glugganum“, þar sem frú Gregory og Wu voru inni fyrir. — Og það vissi Ah Wong. XXXVII. KAPÍTULI. Blævængurinn. „Hér er að verða dimt,“ sagði Wu öðru sinni, er hann hafði Iagt sverðið frá sér. Ah Sing gekk í stofuna og á Iiæla honum þrír þjónar. — Tveir þeirra komu með te og aðra hress- ingu, en hinum þriðja var ætlað að kveikja Ijósin. Þjónarnir Iétu lebakkana á borðið, og stóðu síð- an kyrrir. Einn þeirra kveikti Ijós viðsvegar um her- bergið, mikinn fjölda daufra ljósa. Þau voru hingað og þangað um alt lierbergið og jafnvel á liinum allra óliklegustu stöðum. — Ljósin voru föl og báru litla birtu. Það var eins og einhver töfra-skima léki um hvern einstakan hlut í þessu skrautlega herbergi. — Wu leit yfir alt, rólegur og ánægður, að þvi er séð varð. Frú Gregory sat hreyfingarlaus og horfði á það sem fram fór. Ilún var náföl yfirlitum og einhver sljóleiki hafði lagst yfir liana. Virtist einna helst, sem henni inundi standa á sama um alt. — Vonin væri orðin að engu og ekkert í vændum, nema óumflýj- anleg þjáning og sorg. Hún hugsaði ekki um neitt sérstakt, enda var hún nú orðin svo þreytt, að hún hefði ekki verið þess me'gnug, að liugsa skipulega. En hún fann á sér, hversu heimskulegt og tilgangs- Iaust það væri í raun og veru, að snúa sér til „þess- ara Kínverja“ í raunum sinum og neyð. Þeir væri ekki líklegir til þess, að rétta neinum hjálparhönd. Liklega væri hjörtu þeirrá hörð og köld, eins og andlil þessara þjóna, sem hér væri nú staddir, og hlýddi Wu Li Chang í blindni. — Henni datt því ekki i liug, að snúa sér til þjónanna og biðja þá um hjálp- Þeir mundu hvorki kæra sig um að hjálpa henni né þora að gera það. Og ef til vill væri þeir svo miklir ódrengir, að þeir gleddist vfir óförum hennar. Þeir væri ekkert annað en verkfæri í höndum liins misk- unanrlausa níðings, sem liún hefði nevðst til að lilusta á nú um stund. — Þjónarnir biðu þess, að merki væri gefið. Frú Gre- gory tók ekki eftir þvi, að þeir fengi neina ákveðna. vísbendingu frá húsráðanda, en þegar minst varði hurfu þeir á brott og út úr herberginu jafn hljóð- látlega og þeir voru komnir. Hún heyrði að liurðinni var lokað á eftir þeim og slagbrandurinn rekinn fyr- ir að innan. Hún vissi, að nú mundi hún aftur orðin ein með Kínverjanum — alein í lokuðu herbergi. — Hún spratt á fætur í ofboði og liljóp til dyranna. — En þar var alt „lokáð og læst“. Wu Li Chang brosti sigri lirósandi: „Ivomið þér nú,“ sagði hann þvi næst bliðri röddu og var því lík- ast, sem hann talaði við ástúðlegt og ólilýðið harn- — „Komið þér nú. — Teið biður eftir okkur!“ Ilún sneri sér við og liorfði á hann. — „Eg get það ekki — get það ekki með nokkuru móti, herra Wu.“ — Hún sagði þetta ekki ólíkt því, sem henni þætti leiðinlegt, að hún skyldi ekki háfa neina lyst'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.