Vísir - 18.07.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4573. 23. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 18. júlí 1933. 193. tbl. Gamla Bíó ^ SEuglœkniPixm. (The Miracle Man). Ljómandi í’alleg og efnisrík tahnynd í 9 þáttum —- eflir skáldsögu Frank L. Packard og Robert H. Davis. Aðal- hlutverkin leika: Hobart Bosworth — Sylvia Sidney. Chester Morris— Lloyd Hughes. mmmcua ífCVw Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn elskulegur, Guðmundur Pálsson, andaðisl að heim- ili sínu, Þórsgötu 28, mánudaginn 17. júlí. Ólöf Ólafsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Jóhanns Ágústs Jóhannssonar. Aðstandendur. Jarðarför Guðbrandar Guðbrandssonar fer fram fimtudag- inn 20. þ. m. frá frikirkjunni, og hefst kl. 2 e. li. með bæn, á Elliheimilinu. ..... , , Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns, Þórðar Þórðarsonar, fer frain frá dómkirkjunni miðvikudaginn 19. júli. Hefst kl. U/2 á heimili pkkar, Klapparstíg 9. ólöf ölafsdóttir. Efnalaug og viögepöavinxxxx- stofa V. Schpam, Frakkastíg 16. -Sími: 2256, tekur föt til hreinsunar. Litun, viðgerð og breytingar. — Mót- tökustaður og afgreiðsla utan Reykjavíkur er lijá Andrési Jóns- syni, rakara, Hafnarfirði. Kolavepslnn til söla. Kolaverslun G. Kristjánssonar við Kalk- of nsveg í Reykjavík, er til sölu með porti, skúrum, skrifstofuherbergjum, vigtum, uppskipunaráhöldum og fleiru, þar á meðal 2 vörubílar. — Leigulóðarréttindi fylgja með kaupunum. — Kolaverslunin er önnur sú elsta í bænum og hefir fleiri hundruð viðskiftamenn. Góðir greiðslu- skilmálar. Skrifleg tilboð óskast fyrir 1. ágúst n.k. AHar nánari upplýsingar gefur undirrit- aður. — Tilboðin sendist mér. G. Kristjánsson. Sími 5. — Keflavík. BEST á brauð og BEST í bakstur, ----- BEST til að steikja í. -------- Selma LagerlOf: Antikrists Mirakler scm er 1. bindið í Iiinni ódýru sænsku útgáfu af verkum skáld- konunnar, er komið, og eru á- skrifendur vinsamlega beðnir að vitja þess. Þeir áskrifendur, sein ekki liafa fengið þrjú fvrstli bindin eru éinnig beðnir að vilja þeirra nú um leið og þeir taka 4. bindi. Athygli skal vakirt á þyí, að enn er tími til þess að gerast áskrifandi að þess- ari ágætu útgáfu sem að- eins kostar 72 kr. (6 kr. bindið innb., eða h. u. b. Vr, af því verði, sem frum- iitgáfan kostaði. IM’IHEllgM NestistQskornar eftirspurðu, frá 1 kr., ný- komnar. Ferðatöskur, allar stærðir. Lækkað verð. Leðnrvörndelld Hljóðfærahússins, Bankastræti 7, og AtlaMð, Laugaveg 38. JBiöjid jafnan um TEOFANI Cigapettup. Fást hvarvetna. 2D stk. 125 SCSÍÍOOÍSOÍÍOÍÍOÖOÍÍOOOSÍOOPÍSOOOÍ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja bíó Pappika. Þýsk lal- og söngvakvikmynd i 10 þáttum. Aðalhlut- verkið leikur hin nýframkomna ungverska leikkona Franziska Gaal, sem vakið liefir svo mikla eftirtekt, að henni er spáð eigi minni frægðarferli en þeim sem hæst skina í kvikmyndaheiminum nú. Önnur hlutverk leika: Paul Hörbiger — Liselotle Schaak o. fl. Efni myndarinnar er bráðskemtilegt og vel sett saman jog söngvarnir töfrandi og fjörugir með bestu einkennum hinnar sérkennilegu ungversku sönglistar. Börn fá ekki aðgang. Sími: 1544 Nordmannslaget i Reykjavik arrangerer en festlig tilstelning for offieerer og mannskap fra opsynsskibet „FRIDTJOF NANSEN“ onsdag den 19. ds. kl. 21 i Odd Fellow-huset. Musikk og dans. Ivontingent kr. 3.50 pro persona. Liste, utlagt hos kjþpmann L.H.Muller, Austurstræti 17, inndras den 19. ds. kl. 18. KjötumbúOir ódýrastar hjá Sambamii isl. samvinnnféiaga. Konan, sem tók barnssængina við liúsið Grettisgölu 47 (liún sásl og þektist úr því húsi) er vinsaml. beðin að skila henni strax á Grettisgötu 46. Annars verður lögreglan látin leita að lienni. Lj ósmyndaverslun F. A* Tlxiele lætur framkalla, kopiera og stækka allar myndir í vélum frá K O D A K af útlærðum myndasmið. Filmur, sem eru afhentar fyr- ir hádegi, geta verið tilbunar samdægurs. Austurstræti 20. Til Bfiðardals mánndaga og fimtndaga. Bifreiðastððin HEKLÁ Sími: 1515 og 2500. Amatördeild Langavegs Apoteks er stjómað af útlærðum mynda- smið, sem framkallar, kopierar og stækkar allar myndir í KO- DAKS vélum. Filmur, sem eru afhentar fyrir liádegi, geta orð- ið tilbúnar samdægurs. Framköllun. Kopíering. ðtækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. JÓN DALMANNSSON. GULLSMIÐUR ÞINGHOLTSSTRÆTI S Gull-’og silfupsmídi. Gylling. Viögerdir. Vil lána peninga gegn góðri atvinnu. Gæti kom- ið til mála sem meðeigandi í fvrirtæki eða kaup i verslun í fullum gangi. Tilboð, merkt: „Greinilegt“, leggist á afgr. Vísis fyrir 30. þ. m. . Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.