Vísir - 18.07.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1933, Blaðsíða 2
V ISIR Sími: 1234. Málarar I Gætið þess, að á hverri dós, sem þér kaupið af málningu og lökkum, standi nafn A.S. SADOLIM & HOLHBLAD Það besta er ætíð ódýrast. Hallgrímnr Davíðsson verslunarstjóri á Akureyri, andaðist í Landa- kotsspítalanum í fyrradag. Lík- ið verður flutt norður á „Gull- fossi“ og fer kveðjuathöfn fram í dómkirkjunni kl. 5 í dag. Þessa merka og gáfaða manns verður nánara getið hér í blað- inu síðar. Símskeyti Ko\tio, 17. júlí. United Press. - FB. Flugslys. Opinberlega tilkynt, að sést hafi til Litliaugalands-flug- mannanna nálægt Stargard i Pommem. Er búist við, að þeir lendi í Ivovno kl. 3 e. li. Berlín, 17. júlí. United Press. - FB. Frá Soldin í Brandenburg er símað, að Litliaugalandsflug- mennirnir kajit. Darius og Gir- enas hafi farist. Fanst flugvél þeirra mölbrotin úti í skógi i nánd við Soldin, og voru flug- mennimir dauðir, er að var komið. Vegabréf þeirra taka af allan vafa um, að um aðra flug- menn en þá geti verið að ræða. Sennilegt er, að þeir liafi ætlað að lenda’um síðastliðið miðnætti og slysið þá viijað til. Königsberg, 17. júlí. United Press. - FB. Hnattflugið. Wiley Post lenti liér kl. 6.40 e. h. í gær. Flaug hann við- komulaust í'rá New York til Berlinar og lenti þar kl. 11,56 f. h. í gær. Lét hann þegar fylla bcnsingeymana og lagði af stað áleiðis' til Novosibirsk sam- stundis, en varð að lenda ná- lægt Königsberg veg'na leka í ohupípu. — Býst liann við að halda áfram mjög bráðlega, en veðurhorfur eru ekki taldar sem ákjósanlegastar og kann þáð að valda þvi, að brottför lians héð- an tefjist. Síðari fregn: Wiley Post liélt áfram flugi sínu til Novosibirsk kl. 6.45 e. h. Moskva, 17. júli. United Press. - FB. Wiley Post lenti hér kl. 2.20 e. h., atbugaði mótorinn í flug- vél sinni og fékk nýjan bensín- forða. Því næst liélt hann áfram áleiðis til Novosibirsk. Moskwa 17. júlí. United Press. - FB. Wiley Post lenti í Novo Sibirsk kl. 6,ig (Moskwatími). London 18. júlí. United Press. - FB. Fregn frá Novosibirsk hermir, áð Wiley Post hafi haldiö áfram flugi sínu kl. 8,55 (Moskwatími). Kosningarnar. Úrslit. Reykjavík. Talning atkvæða var lokið laust fyrir kl. 11 í gærkveldi. — klrslit urðu þau, að A-listinn hlaut .... 3244 atkv. B- — — .... 737 — C- — —..... 5693 — og eru þá kosnir þrir fulltrúar af C-lista og einn af A-lista. Af C-lista: Jakob Möller Magnúð Jónsson Pétur Halldórsson. Af A-lista: Héðinn Valdimarsson Einliverjar smávægilegar breytingar höí'ðu verið gerðar á röð frambjóðanda á hstunum, en ekki var búið að reikna út atkvæðatölurnar er blaðið fór i pressuna. Hafnarfjörður. Þar var Bjarni Snæbjörnsson (S.) endurkosinn með 785 atkv. Kjartan Ólafsson (J.) blaut 769 atkvæði og Björn Bjarna- son (K.) 33. (Við síðustu kosningar fekk Bjarni 741 atkv., en Stefán Jóh. Stefánsson 679). Mýrasýsla. Þar var Bjarni Ásgeirsson (F.) endurkosinn með 388 atkv. Toi’fi Hjartarson (S.) lilaut 317 atkv., Mattlúas Guðbjörnsson (KJ 28 og Hallbjörn Halldórs- son (J.) 17. (Við kosningarnar 1931 fekk B. Ásg. 449 atkvæði, en Torfi 349). Rangárvallasýsla. Þar voru kosnir Jón Ólafsson (S.) með 774 atkv. og Pétur Magnússon (S.) með 643 atkv. (J. Öl. var endurkosinn). Svein- bjöm Högnason (F.) fékk 606 atkv. Páll Zóphóiúasson (F.) 530 og Jón Guðlaugsson (J.) 46. (Við kosningamar 1931 lxlaut J. Ól. 761 atkv., Sv. H. 603, Skúli Tborarensen 581, P. Z. 557 og Gunnar Sigurðsson frá Selalæk 237 atlcv.). Austur-Húnavatnssýsla. Þar var kosinn Jón bóndi Pálmason á Akri (S.) með 399 atkv. Guðm. Ólafsson (F.) hlaut 345 atkv. og Erl. Ehingsen (K.) 39. — (Við kosningarnar 1931 fckk G. ÓI. 513 atkv. og Þórarinn Jónsson 417) . Þátttakan í kosningunum. Úr Vestur-Húnavatnssýslu ber- ast þær fregxxir, aö þátttakan í hin- um ýmsu hreppum sýslunnar hafi yfirleitt veriö allgóö. í einum hreppi kusu þó aö eins 44% en í hinum frá 64% og upp í 90%. Vík í Mýrdal. FB. 18. júlí. Þátttaka i kosningunum var góð, i hreppunum 83—93%, én í Hvammshreppi aö Víkurkauptúni meðtöldu 87%. Til jaínaðar í sýsl- unni 88%. Talning atkvæöa hefst hér upp úr hádegi á morgun. Siglufirði í gær. Kosniiigu lauk bér kl. 11 í gærkveldi. Þátttaka frcmur dauf. Af 1064 á kjörskrá kusu 610. Kosningaþátttaka í Ólafs- firði einnig léleg. Þar kusu unx 35%. Fer bjá sér. „Tíminn“ fer allur bjá sér, er hann minnist (8. þ. m.) á til- lögu þá, sem samþykt var á að- alfundi Sambandsins í f. m. um það, að sanxvinnufélags- skapurinn í landinu skyldi shta öllum viðskiftunx við Eim- skipafélag íslands, ef það lækk- aði ekki farmgjöld undir vör- ur Sanxbandsins og kaupfélag- anna svo mjög, að þessir að- iljar yrði ánægðir. Vill blaðið sýnilega gera senx minst úr samþ3rktinni, enda hefir það að líkindum lilerað, að lxún mundi ekki mælast vel fyrir — jafn vel ekki einu sinni sú xnyndin á, að samvinnumenn sé ánægðir með liaua! Lætur blaðið mikið yfir því, að Sambandið liafi verið góður skiftavinur Eimskipafélagsins. Þctta skal ekki dregið í efa. Sanxbandið hefir liina bestu að- stöðu til þess, að geta verið góður skiftavinur félagsins og þykir ekki að órannsökuðu máli ástæða til að efast um, að það lxafi verið það. En þess er vænst, að það lialdi áfram þeim góðu og miklu viðskiftum og gcri ekki þann óvinafagnað, að befja viðskifla-strið við félagið, því að shkt fraxxxferði gæti orð- ið því til mikils linekkis. Eg lxefi ekki oi*ðið þess var, að nokkur íslenskur maður hafi varið það eða nxælt því bót, er kaupmenn hafa brugðist skyldu sinni og látið keppinauta Eim- skipafélagsins sitja tyrir vöru- flutningunx. Eg veit ekki betur, en að á þá framkomu liafi verið Iitið með fullkominni vanþókn- un. Tíminn segir að svo sé að sjá, sem einhver blöð muni þeirrar skoðunar, að sanngjarnt sé að ætlast til þess, að „sam- vinnufélögin beri uppi félagið fjárliagslega“ og „sæti bjá þvi lakari kjörum en þau gætu fengið annars staðar“. Fyrri hluti setningarinnar er rangur. Engunx befir dottið í lxug, að samvinnufélögin ein ætli að halda félaginu uppi fjárbagslega, enda mundi þeim það ofvaxið, þó að þau ráði að vísu yfir mildum flutningum, og eigi marga gilda sjóði og ó- eydda. Til liins hafa mcnn ætl- ast, að kaupsýslustélt landsins, bæði kaupmenn og kaupfélög, hefði þann metnað, að láta Eimskipafélagið ávalt sitja fyr- ir flutningum að öðru jöfnu, eða jafn vel þó að það væri of- urlítið dýrseldara en keppinaut- arnir, sem líta starfsemi þess hornauga og vilja það feigt. Siðari hluti setningarinnar, unx lakari kjör en fáanleg eru ann- arstaðar, er báskalegur, ef far- ið væri eftir kenningum þeim, sem i honum felast. Það er enginn vafi á því, að keppinautar Einxskipafélagsins mundu fúsir til þess, að lækka farmgjöld til nxikilla muna i bili, ef liklegt þætti, að Einx- skipafélaginu yrði komið á kné með þeinx tiltektum. Samvinnu- félögunum ætti þvi að vera inn- an handar að konxast að betri flutningakjörunx um stund, en þeim sem Eimskipafélagið get- ur boðið. En eg veit ekki lxveni- ig stjórn S. I. S. ætti að geta varið það fyrir samvisku sinni, að sæta þeim kjörum og ráðast þannig aflan að Eimskipafélag- inu — því fyrirtæki, senx orðið hefir landinu til ómetanlegra hagsmuna og verið þjóðinni sverð og skjöldur í baráttu liennar fyrir tilverunni alla tíð, síðan er það var stofnað. Eg trúi því ekki fyrr en í sið- ustu lög, að stjórn Sambands ísl. sanxvinnufélága leggi út á þá braut, senx benni er skipað að ganga nxeð tillögu aðalfundar, er mælir svo fyrir, að leitað skuh annara leiða, el' Einx- skipafélagið vilji ekki eða geti ekki lækkað farmgjöld undir vörur Sambandsins og kaupfé- laganna til milcilla muna frá því, sem þau eru nú. Eg trúi því ekki, að stjórn Sanxbandsins láti sér detla í liug' að blýðnast þeim fvrirmælum, senx gcla fyr- irsjáanlega baft þjóðbætlulegar afleiðingar í för með sér. Mér virðist líka bersýnilegt, að jafnvel „Tíminn“ kveinki sér nokkuð, er bann víkur að þessari farmgjalda-lækkunar- tihögu aðalfundar Sanxbands- ins. Hann fer allur hjá séi*, tal- ar um málið með óvenjulegri stillingu og er bann þó, eins og allir vita, vanastur því, að verja ósómann. * Þetla bendir meðal annars til þess, sem mælt er, að jafnvel liinir allra forlxertustu geti þó verið gæddir nokkurri ábyrgð- artilfinningu. Kaupsýslumaður. Bær brennnr. —o— Blönduósi 17. júlí. FB. íbúöarhúsiS á Búrfelli í Miö- íiröi brann til kaldra kola á sunnu- dagskveld. Enginn var heima viö, en fólkiö, sem sótt haföi kjörfund varö eldsins vart á heimleiö. Þeg- ar þaö kom heim var bærinn al- elda. Björgun varö ekki viö komið. Alt óvátrygt. Húsiö var raflýst og geta menn sérþess til, aö kviknaö hafi út frá rafmagni, en nxeö; fullri vissu veröur ekki urn þaö sagt. ötan af landL —o— Siglufirði, 17. júlí. FB. Allmikil síld kom inn í nótt. Söltun Þýskalands-síldar byrj- aði í gær lílillega hjá Ingvari Guðjónssyni, einnig hjá Ásgeiri Péturssyni, en var stöðvuð hjá hinum síðarnefnda sökum smá- vægilegs ágreinings um vei'k- unarlaun. Kaltleim. Merkin „Certus“ og' „Record“ eru besta og tryggasta trélímið. Stórkostleg verðlækkun. VERSL. B. H. BJARNASON. Fjöldi noi'skra og annara er- lendra veiðiskipa kenxur dag- lega, tunnuskipa og veiðiskipa. Svo mikill fjöldi aðkomufólks er kominn til bæjarins, að margir verða að hafast við úti, sökum húsnæðisleysis og sofa í fiskibátum og annars staðar, þar sem afdrep er á víðavangi. Sökum iolksfjöldans býðst margt manna til að vinna fyrir litið kaup, jafnvel sem mat- vinnungai*. Hins vegar eru á annað liundrað bæjarmanna skráðir atvinnulausir. Horfur í þessum efnunx ískyggilegar. Ástandid í Þýskalandi* Samkvænxt Manchester Guar- dian þ. 7. júlí er í ráði að gefa út skýrslu um ógnaröldina í Þýskal. á undangengnum bvlt- ingartínxa. Hefir alþjóðanefnd safnað uplýsingum frá Þýska- landi og' unnið að því unx þriggja nxánáða skeið. Forseti nefndai’innar er Albert Einstein, vísindanxaðurinn frægi. Nefnd- in mun i skýrslu þessari gera grein fyrir orsökunum til þing- hússbrunans og verður skýrslan því ekki birt, fyrr en réttarhöld- unx í máh þeirra finxm manna, sem ákærðir liafa verið í sam- bandi við brunann, er lokið og dómur upp kveðinn. Aðalum- sjón með útgáfu skýrslunnar hefir maður að nafni Otto Ivatz. 1 viðtali við breska blaðamenn kvað liann nefndina bafa lagt tlrög til þess finxtán döguni eftir að þinglxússbruninn átti sér stað að fá fréttaritara í Þýskalandi til þess að aðstoða við söfnun efnis í skýrsluna, og fá staðfest, hvort fréttirnax* væri sannar. Ráðstafanir voru gerðar til þess að fólk í Þýska- landi g’æti sent upplýsingar um lxiyðj uverk þj óðernis j af naðai*- manna bréflega. Bréf þau, senx komu skiftu þúsundum. Allar frásagnir af liryðjuverkum sem virtust vera sannar, voru endur- sendar til Þýskalands til stað- festingar. Frásagnirnar af hryðjuverkunum voru3000 tals- ins, þar af um 200 morð. Skrif- legar frásagnir 11111 öll þessi lxryðjuverk eru fyrir liendi og eru vottfest. Katz sýndi blaða- mönnum þrjú pyndingartæki sem nú eru notuð í Þýskalandi sem mætti kalla gúmmí-, leður-, og stál-svipurnar. Gúmmisvipan er gerð úr lxörðu gúmmíi, sem vart er teygjanlegt, leðursvipan er úr liörðu leðri nxeð málm- stykkjum í öðrum endanum og stálsvipan er úr sveigjanlegu stáli. Öll þessi hræðilegu pynd- ingax*vei*kfæri liafa verið fram- leidd í stórum stil. Ka tz segii*, að framleiðsla þeirra sé „uýr iðnaður í Þýskalandi“. Að þvi er þinghússbrunann snertir, kveður Ivatz nefndina hafa kynt sér sögu van der Lubbe og aflað sér gagna um, • livað haixn tók sér fyrir hendur frá því hann fór frá Hollandi og þangað til þinghússbruninn átti sér stað. Segir Katz að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.