Vísir - 18.07.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1933, Blaðsíða 4
VISIR 100% Pennsylvaníu olía, hreinsuð eftir allra nýjustu og bestu regluin, er ekki of góður áburður á bílvél yðar.-Hún á skilið að fá V E E D O L. Umboðsmenn: Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ SOOOOOOOOOOOOC EDOL OTL 100% PENN5LYVANIA Bilavélar eru yfirleitt þannig bygðar nú á tím- um, að allra bestu olíur eru nauðsynlegar til áburðar á þær, til þess að þær gangi vel, endist. lengi og komist verði hjá aðgerðum. allveruleaa er kemur fram á íumar, hefir iiafl jrau áhrif á fólkið, að njá því gælir nú meiri bjartsýni en áður. Fregn- ir eru og' birtar um góðar upp- skeruhorfur, nýjar verslanir verið opnaðar og að dregiö verði úr fangelsunum.Þetta hef- ir alt hjálpað til að koma fólk- inu í hetra skap. — Fréttaritari U. P. hefir farið í flestar sölu- búðir í Moskwa og þar er ólíkt að koma og fyrir misseri síðan. Nú eru mikil viðskifti gerð og' drungabragur sá, sem áður var á sölumönnum og kaupendum, alveg horfinn. En þótt um j)á framför sé að ræða, sem að framan greinir er engan veginn þar með sagt, að um enga neyð sé að ræða meðal jjjóðarinnar. Sá hluti íbúanna i Moskwa, sem getur keypt varning þvi verði, sem farið er fram á, er tiltölu- lega lítill. Verðlag á sumu er enn svo liátt, að að eins vel launaðir verkfræðingar, sér- fræðingar o. fl. hafa efni á að kaupa það, sem í boði er. Meg- inþorri íbúanna verður að láta sér nægja }>að, sem úthlutað er, i verksmiðjum, skrifstofum og skólum, en geta að eins endrum og eins keypt á „frjálsum mark- aði“. New <York í júlí. United Press. - FB. Bannmáliö í Bandaríkjunum. AtkvæSagreiSsla um banni‘5 fer fram í ríkjunum Alabama og Ar- j kansas j). 17. júlí. Bæöi j)essi riki hafa frá upphafi bannsins verih bannríki, eri nokkur vafi þykir leika á um úrslitin í kosningunni, j ^ ‘ f því aS úrslitin í West Virginia, ‘ scm einnig var eitt af öflugustu rikjum bannmanna, samþykti af- nám bannsinsí. AtkvæSagreiöislur um banniö fara fram i Tennessee j 20. júlí, Oregon 20. júlí, Texas 26. ágúst, Washington 29. ágúst, Ver- mont 5. sept., Maine 11. sept., Maryland 12. sept., Minnesota 12. j sept., New Mexico 19. sept., Ari- * 1 zona 3. okt., Nebraska og South 1 Dakota 6. nóv., Oliio, Pennsylvan- • ia, South Carolina og North Caro- lina 7. nóv. —■ Sextán ríki hafa til þess aö þaö gangi í gildi. LEIGA Reiðtýgi leigð. — Sleipnir, Laugaveg 74. Simi 3646. (492 Fjós og lilaða óskasl. Jón Kristgeirsson, Lokastig 5. (509 I HÚSNÆÐI Maður i fastri stöðu óskar eft- ir 2—3 herbergjum og eldhúsi frá 1. okt. n.k. Fátt i heimili. Tilboð, merkt: „Ibúð“, leggist inn á afgr. blaðsins. (504 3 lierbergi og eldliús óskast 1. okt., með þægindum. 5 full- orðnir i heimili. A. v. á. (503 Forstofustofa til leigu. Freyju- götu 25. Uppl. eftir kl. 5. (491 Sólrik forstofustofa óskast nú þegar eða 1. okt. Tilboð sendist Fríðu Hallgríms, Bergstaða- stræti 55. (510 Ódýrt herbergi óskast. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 3792 eða tilboð, merkt: „Herbergi“, send- ist Vísi. (507 Vantar 2 herbergi og eldliús 1. október, á góðum stað í bæn- um. Tilboð með tilgreindu verði, auðkent: „Vélstjóri", aö , sendist „Vísi“ fyrir 25. þ. m. (506 Til leigu 4 herbergi qg eldhús. Bergstaðastræti 6 C. Gæti verið fyrir 2 fjölskyldur. (518 Kaupamaður óskasl austur í Mýrdal. Gott kaup. Uppl. lijá Lúther Hróbjartssyni, dyra- verði í Austurbæjarbarnaskól- anum eða Hannesi Stigssyni, Laugaveg 11, 7—8. (493 Sölumaður, sem vill taka upp vörupantanir lijá kaupmönn- I um, upp á prósentur, óskasl. Umsóknir sendist afgr. Vísis, merkt: „Sölumaður“. (502 2 kaupakonur óskast mánað- ar til fimm vikna tíma austur i Biskupstungur. Uppl. á Lauga- vegi 49. Simi 1491, kl. 6—7% i kveld. (515 nú samþykt afnám bannsins til fullnustu en 36 ríki J)urfa greiöa afnáminu fullnaöaratkvæöi, 3 lierbergi og eldliús, með þægindum, óskast 1. okt., helst í ausíurbænum. Tilboð, merkt: „J. Þ.“, sendist Visi. (500 Eitt lítið herbergi óskast. Fyr- irfraingreiðsla. Uppl. Njálsgötu 10A, kl. 8—9 í kveld. — Ein liringing. (495 Forstofustofa mót sól til leigu, með eða án húsgagna, strax. — Vesturgötu 24. Þuríður Markús- dóttir. (489 Hraustur piltur getur komist að við trésmíðanám nú þegar. A. v. á. (499 Kaupakona óskast auslur í Ölves. Uppl. á Saumastofunni, Fjölnisveg 2. (497 Unglingsstúlka óskast á fá- ment heimili. — Uppl. i síma 2598. (494 Tveir drengir óskast til snún- inga á sveitarheimili. Uppl. i síma 4773. (490 2 lierbergi og eldhús óskast frá 1. okt. Tilboð, merkt: „F. S.“, leggist á afgreiðslu blaðs- ins. (488 Herbergi þau á Vesturgötu 5, er Guðm. klæðskeri Guðmunds- son hefir vinnustofu í nú, fást leigð 1. okt. Simi 2019 eða 3589. (487 Til leigu: Stór stofa með eld- unarplássi, í kjallara í nýju steinhúsi á Bústaðabletti 19, við Tunguveg. Uppl. eftir 6 á kveld- in. (514 Innlieimti skuldir, flyt mál og sem allskonar bréf og sarnn- inga. Jón Kristgeirsson, Loka- stíg 5. Aðal-viðtalstími 12—2 og 6y2—8. (244 Kaupakona óskast. Uppl. á jLaugavegi 142. (512 Kaupakona óskast. - Uppl. Lokastíg 8 í dag og næstu daga. (511 Kaupamaður og kaupakona óskast. Lokastig 5, kjallara. (508 ^™KAUPsíÉcAPU^™,|l Verulega vandaður, vatns- heldur rykfrakki, nr. 48, alveg: nýr, til sölu með innkaupsverði. sem er kr. 140.00, á Vegamót- um, Seltjarnarnesi. (501 Ivaupum dropaglös, soyuglös,. pelaflöskur og hálfflöskur — liæsta verði. Tekið á móti kl. 4—6 siðd. Efnagerð Friðriks Magnússonar, Grundarstíg 11. (498- Ivring'lur, tvibökur og' skon- rok, til sölu ódýrt i bakaríinu. Hverfisgötu 72. Sími 3380. (496 Hannerslahg Crepe, svart, hvitt og mislitt, 3,95 meterinn,. einnig fallegir skinnhanskar mjög ódýrir. Versl. Dcttifoss. 1 (318 1 Sundurtækar barnavöggur kosta að eins 26 krónur. Ivörfu- gerðin, Bankastræti 10. (262 Sumar- og vetrarkápa og divanteppi lil sölu. Tækifæris- verð. Túngötu 32, kjallarahæð. (486 Reiðföt til splu á meðal kven- mann, nýleg, á Hverfisgötu 16A (5or> Gott notað píanó til sölu eða leigu. Hljóðfærahúsið, Banka- stræti 7. (517 J*TAPAÐ*FUNDIÐn| Mótorhjólskeðja tapaðist áv sunnudaginn var í Arbæjar- brekkunni. Skilist gegn fundar- launum i Bankastræti 7, kjall- arann. (513 Telpukápa gleymdist síðasl- liðinn laugardag við Rauðavaln. rétt fvrir neðan veginn. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila henni gegn fundarlaunum á Stýrimannastig 12. (519 Veski liefir tapast með pen— ingum, ökuskírteini o. fl. Finn- andi geri aðvart í síma 2507. Fundarlaun. (516 Geitaberg 1 Svínadal. — Ódýr greiðasala. Gisting. Dvalarstað- ur. — Uppl. á Ferðaskrifstofu íslands, Ingólfshvoli. — Sími 2939. (183- FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. H E F N DIR. gengi svona næst guði — væri liér um bil almáttug- ur!“ — „Og kauði gekst upp við þetta — þótti lofið gotl — skildi ekki, að þelta var náttiirlega rammasta háð!“ -— — „En þa'ð verð eg að segja — þó að ykkur hafi kannske skilist annað á því, sem eg sagði áðan, að karlinn var logandi sniðugur og út undir sig eins og fjandinn sjálfur!“--------„Og líklega liefði eklci verið fyrir alla að lenda í klónum á honum. — Hann varaði sig ekki á því, að Robert Gregory kann að snúa sér við, ef á þarf að lialda. — — Og smám sam- an skildist honum, að það mundi geta verið dálítið hættulegt, að koma nálægt mér — berjast við mig svona í návígi — andlega talað.“--------„Og eins fór um verkföllin. Þeir áttuðu sig fljótlega ó því, þegar eg kom til skjalanna og þeir sáu alvöruna, að heppi- legast mundi að Iiverfa frá slíkri heimsku -— og styggja ekki breska ljónið!“ — Já, þið hefðuð bara átt að lieyra, hvernig eg hundþvætti þeim — lamaði þá með orðum og augnaráði!“ — „Það gengur svona í henni veröld. — Sumur ætla sér ekki af — og sum- ir hlaupa beint í ginið á ljóninu!“-----„Eg man þá tíð, þegar eg' var ungur — eg var ekki orðinn mikill maður á þcim árum! Og þá gat eg haft það til, að vera nokkuð fljóthuga, þá gleymdi eg' stundum að atliuga málin. — Og stundum fór mér eins og Kín- verjunum núna — eg sá ekki tröllin, sem voru til móts —“. — Og svona gat hann látið dæluna ganga frá morgni lil kvelds og dag eftir dag. Frú Gregory og Basil hlustuðu ekki á þetta raus. Þau voru löngum ein og út af fyrir sig, alla leiðina frá Hong Kong til Liverpool. Þegar skipið lét úr höfn, héldust þau i hendur og horfðu til lands. Þau mæltu ekki orð frá vörum — hara stóðu þarna og liorfðu á landið hverfa bak við hafsbrúnina. — Þau voru að fara frá Kína alfarin og báðum var ljóst, að þau tæki mikla og ógleyman- lega harmsögu með sér. Þau mintust ekki á Wu Li Chang. Þau liöfðu orðið ásátt um, að nefna hann ekki framar. Þau vissu bæði, að þenna dag —- brottfarardag þeirra frá Kína — mundi líkami hins mikla manns fluttur með óum- ræðilegri viðhöfn og skrauti frá Kowloon til Sze- Ghuan. Mennirnir mundu bera hinn látna höfðingja i skrautlegri og dýrri kistu. Og þeir mundu taka varlega á kistunni og vera fullir lotningar. — Eng- inn sonur mundi fylgja Wu Li Chang til grafar og — engin dóttir á lifi. — En á eftir kistu hins volduga manns mundi borin önnur minni — skrautlega búin eins og hin, en þó ekki jafn skrautleg. — Sing Kung' Yah mundi ganga á eftir þessum líkkistum, berfætt og hversdagslega búin. — Þegar búið væri að jarð- setja Wu Li Chang og Nang Ping hlið við hlið i graf- reiti forfeðranna ætlaði hún að liverfa i klaustrið til frændkonu sinnar, abbadísarinnar, og dveljast þar það sem eftir væri lífdaganna. Frú Gfeg'ory hafði borið sig eins og' lietja meðan hún var í Hong Kong og allra augu stóðu á lienni. Ilún liafði verið kát og broshýr og dulið sorg sína. -— En nú var þrekið á förum, kátinan horfin og út- litið þreytulegt. Og nú varð öllum, sem þektu hana,- ljóst, að hún hafði gengist mjög fyrir á skömmum tíma. — „Þú ert eitthvað svo aumingjaleg, góða mín,“ sagði Gregory — „þreytuleg og föl. Það hefir vissulega verið kominn timi til })ess, að þú losnaðir Iiéðan að austan og kæmist heim til þín.“ — Hún var ekki lengur liin fagra, unga móðir Basils og engum hefði getað dottið í hug, að hún væri systir háns. Sá timi var liðinn og kom aldrei aftur. — Basil var óst- úðlegur við móður sina, en þó var ekki heilum heilt á milli þeirra. — Einhver óhugnan var komin þar á milli — eitthvað, sem f jarlægði þau hvort öðru og rændi þau allri sannri gleði: Og svona mundi það verða til æviloka. Basil gekk þess ekki dulinn, að móðir lians bar þungan harm í huga, sakir yfirsjönar hans og fram- ferðis gagnvart Nang Ping: Hánn þóttist vita, að sorg1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.