Vísir - 29.08.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1933, Blaðsíða 1
Riístjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: A U S T IJ R S T R Æ T I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 29. ágúst 193 Gamla Bíó Bræðralag, lærdómsrík og áhrifamikil þýsk talmynd í 9 þáttum, eftir Þjóðverjann G. W. Pobst, sami sem bjó til myndina „M“ í fyrra. — Myndin er leikin af 1. flokks þýskum og frönsk- um leikurum. Myndin byggisl á sönnum viðburði, nániu- slysinu i Courriéres við landamæri Frakklands og Þýska- lands 11. mars 1906, þar sexn 1200 námumenn urðu inni- luktir. — Fjöldi erlendra blaða bafa mælt með myndinni sem bestu mynd síðasta árs. Börn fá ekki aðgang. Stúlka getur fengið fi'ítt uppihald í Frakklandj og góða aðstöðu til að læra frönsku gegn því að bjálpa til við að gæta bai'na.— Uppl. lijá Edith Nielsen, Tjai'n- argötu 39, kl. 6—8 síðdegis. — í fjarvern mlnni i frarn eftir októbermánuði, ■ gegnir herra læknir Sveinn Gunnarsson fátækralæknis- og Hjartans þakkir votta eg öllum þeim, sem auðsýndu mér samúð og liluttekningu við fráfall og jarðarför sonar míns, Árna H. Bergþórssonar. Valgerður Árnadóttii'. Hér með tilkvnnist vinum og vandamönnum, að okkar ást- kæri faðii', Andrés P. Jónsson frá Bár, andaðist á Iiótel Heklu í gærkveldi. Bræðui'nir Ólafur og Magnús Andréssynir. BEST á brauð og BEST í bakstur, ----- BEST til að steikja í. ------- Hðtöffl flott skritstoía okkar I Haínarstræti 8. Sími 1713 (2 líoitr). Ólafur R. Bjðrnsson & Co. | FIJ ótshlid | I og Laiideyjai9 | daglega kl. 10 f. b. Laugardaga kl. 10 f. lx. og 5 e. b. ÍÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllll Allt með islensknm skipiiin! 31 Sjúki'asamlagsstörfum mínum. Öðrum Iæknisstörfum mínum gegnir doktor med. Halldór Hansen. Matthfas Einarsson. „fioðafoss" fer annað kveld kl. 8 um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. — Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. E. s. Lyra fer Iiéðan fimlud. 31. þ. m., kl. 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Tborshavn. Flulningur tilkynnist fyrir liá- degi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. H. D. 500 cc. Model 1930, til sölu.-A. v. á. IIIIIIRIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIUIIIIII flióffl & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega íslenskt grænmeti og afskoiin blóm. iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiKiiiii 3. 234. tbl. Furðuverk heimsins. Mickey Mouse og fuglarnir. Fræðimynd í 1 þætti. Teiknimynd í 1 þætti. Aukamyndir: Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum frá Colum- bia Film. Aðalhlutv. leika Adolphe Menjou. Barbara Stanwyck og Ralph Bellámy. Efnisrík og prýði- lega vel leikin mynd Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Nýja Bíó Hj ákonan Tilbod óskast í að pússa efri hæðina á húsinu nr. 20 við Óðinsgötu. — Uppl. þar. fillIlillllKIIIUlllilfiimilglllllfill!llillllllllIllllifillilillilliiifll!8l!lilllIIIUI! WelIa^Permanentkrullnr eru viðui'kendar þær beslu. ■—Lækkað verð. Lækkað verð. .... Hárgreiðslnstofan „PGRLÁ‘, Bergstaðastræti 1. iiiiiiimiimimiiiiiBmiimiiiaiiiiiiiiBmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiifimmiiiii „Látið bðrnin læra ensku“ og fullkomnid ydai* eigin. Kenslutímár fyrir börn og fulloi’ðna verða lialdnir af ensk- um foi'ingjum í Hjálpræðishernum, og byi'ja hinn 18. sept. n. k. Tímar fyrir börn undir 14 ára á þriðjudöguin, miðvikudög- um og fimtudögum, frá kl. 4,45—5,45 e. h. Talæfingar fyrir námsfólk. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 8,30 e. h. — Sanngjarnt kenslugjald. Unisóknir sendist til Major Beckett C/o Aðalstöðvarnar í Reykjavik, fyrir 15. sept. n. k. Rozsi Cegledi og Károlý Szénássy halda hljómleika í Gamla Bíó í kveld kl. 7,15. Ungverskt kvöld. Aðgönguiniðar fást lijá Katrínu Viðar, Eymundsen og við innganginn frá kl. 61/?. VÍSIS KAFFIÐ gerír alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.