Vísir - 29.08.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1933, Blaðsíða 4
VISIR r HÚSNÆÐI Falleg forstofustofa til leigu frá 1. sept. í Tjarnargötu 37. — Sama stað 2 samliggjandi her- bergi frá 1. okt. Sími 3245, kl. 1—2 og 6—7. (654 2 sólrík herbergi með hita, ljósi og ræstingu til leigu fyrir 1—2 ' reglusama og skilvisa karlmenn. Uppl. Njálsgötu 13 B. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Barnlaust fólk. Til- boð, merkt: „33“, sendist afgr. Vísis. (666 2 hei’bergi og eldhús óskast 1. okt. Tvent í heimili. Tilboð, merkt: „Góð íbúð“. (665 Ungur maður óskar eftir 2 lierbergjum og eldhúsi. Skilvís greiðsla. Uppl. á Valnsstíg 16A, frá 4—8. (663 1 til 2 herbergi og eldbús ósk- ast til leigu 1. okt. Uppl. í síma 3072. (662 Trésmiður i fastri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. október, helst í aust- urbænum. Gott, ef fylgt gæti verkstæðispláss í kjallai-a fyr- ir 1 bekk. 5 manna heimili. -— Tilboð óskast send fyrir 1. sept. á afgr. Visis, merkt: „Trésmið- ur“. (661 Stórt, sólríkt berbergi til leigu frá 1. okt. Eitthvað af húsgögn- urn getur fylgt. Sími 3515. (659 2 herbergi og eldbús óskast strax eða 1. okt. Uppl. í síma 3429. (658 Tvö samliggjandi lierbergi í miðbænum, óskast 1. okt. Til- boð, merkt: „Umboðsverslun", sendist Vísi. (657 Húsnæði i miðbænum óskast fyrir saumaslofu. Helga Guð- mundsdóttir, Garðastr. 8. (660 Tvö herbergi og eldhús, ósk- ast til leigu. Þrent í heimili. ■— Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2188. ! Ibúð óskast 1. október, 4 her- bergi og eldhús. Jón Halldórs- son, Stýrimannastíg 3. Sími 3952 eða 1180. (650 i | 2 samliggjandi herbergi ósk- ast frá 1. okt. Tilboð, merkt: 1 „30“, sendist á afgreiðslu blaðs- ins fvrir 5. næsla mánaðar. (649 Gott kjallarapláss, með góðu frárensli, óskast á Baróns- stíg eða grend, þar sem j laugavatns nýtur við. Sömuleið- ■ is óskast 1 gott íbúðarherbergi fyrir einhleypan. Tilboð, merkt: „3“, sendist Vísi. (648 Þægileg tveggja herbergja ibúð óskast i austurbænum. — Uppl. í síma 2138 eða Freyju- götu 15, búðinni. (680 Óska eftir 1—2 lierbergjum og eldhúsi í austurbænum strax. Uppl. í sima 3054, milli 7 og 9 i kveld. ((679 2 herbergi og eldbús með þægindum óskast i haust í mið- eða vesturbænum. Tilboð, merkt: „Skilvís greiðsla“. (671 Til leigu 3 loftherbergi og eld- Iiús, 2 stórar stofur, stakar, með Iaugahita og 4—5 herbergja ibúð með þægindum. — Uppl. i sima 2670. (684 Fámenn, barnlaus fjölskylda óskar eftir góðri 3—4 herbergja íbúð, belst lofthæð. Skilvis greiðsla. Tilboð, merkt: „219“, sendist Visi fyrir 1. september. (667 ALBERT ERLINGSSON málarameistari. — Sími: 2496. Við mál- um liús- gögn og skilti og allskonar skreyting- ar, alt eft- ir nýjustu tísku. Vinnu- stofa: Þórsliamri. — Heima: Skothús- ---------- veg 7. ---------- „MUM“ er sambærilegt við hvað annað skúriduft sem er. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. GERl UPPDRÆTTI af allskonar húsum. — Þorleifur Eyjólfsson, húsameistari, Öldugötu 19. N o r s k a r loftskeytafregnir. —o— Oslo, 28. ágúst. FB. Skólaskipið Sörlandet kom í dag til Osló. Ilákon konungur fór út i skipið og margt stór- menna úr liöfuðborginni, til þess að bjóða skipshöfnina vel- komna heim. Ferð skipsins vest- ur um haf og heim aftur gekk mjög að óskum og var farið miklum lofsorðum um skip og áhöfn. Simskeyti hefir borist um það til Bergen, að Haugasundsskip- ið Ida hafi fyrir nokkru bjarg- að 15 mönnum af skipi frá Kúbu. Voru mennirnir i mikilli hættu staddir og til björgunar- innar þurfti mikið áræði og dugnað, því að veður var hið versta. Framköllun. Kopíering. Stækkanir. Lægst rerð. Sportvöruhús Reykjavíkur. SJónáepra og sjónskekkja Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími kl. 10—12 og 3—7. F. A. THIELE, Austurstræti 20. Órvalstegnndir af varpaukandi hænsnafóðri. Layers Masli í 50 kg. pokum. Spratts í 5 kg. pokum á 2,50. Columbus í 5 kg. pokum á 2,50. Einnig ungakorn.Growers Mash og andafóður. Páll Hallbjörns (Von). Sími: 3448. Amatördeild Langavegs Apoteks er stjórnað af útlærðum mjmda- smjð, sem framkallar, kopíerar og stækkar allar myndir í KO- DAKS vélum. Filmur, sem eru afhentar fyrir hádegi, geta orð- ið tilbúnar samdægurs. P TAPAÐ - FUNDIÐ | Hvítur dömu-vaskaskinns- hanski tapaðist. Skilist á afgr. Vísis. (647 Brún taska tapaðist um síð- ustu mánaðamót af injólkurbil af Vatnsleysuströnd, á leið til Reykjavíkur, eða i Reykjavík. I töskúnni var liempa, presta- kragi o. fl. Finnandinn beðinn að gera aðvart í Mjólkurbíla- stöðinni (sími 2852) eða hjá síra Garðari Þorsteinssyni, Hafnar- firði. Sími 9295. * (653 Kven-armbandsúr tapaðist í gær á götum bæjarins. Finnandi er vinsamlega beðinn að snúa sér á Bergþórugötu 21. Sími 2658. (672 Gullarmband tapaðist s. I. föstudagskveld á leiðinni frá Nýja Bíó á Vesturgötu. Skilist gegn fundarlaunum. A. v. á. (685 Til leigu 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum. — Uppl. á Fossagötu nr. 4, Skerjafirði, eftir kl. 7. (669 Forstofustofa til leigu á Óð- insgötu 20. (676 Nýgift lijón óska eftir 2—3 lierb. og eldhúsi strax eða 1. okt. Skilvis greiðsla. Tilboð sendist i pósthólf 356. (687 Til leigu sólrík þriggja lier- bergja ibúð innarlega á Ilverf- isgötu. Mánaðarleiga 130 kr. Tilboð merkt: „130“, sendist afgr. Vísis. (688 Maður í fasfri stöðu óskar eftir íbúð, belst i vesturbænum. Sími 4716. (673 Lilið herbergi til leigu strax eða 1. okt. Brávallagötu 4. (683 ( YINNA T s Drengur, 14—15 ára, óskast til sendiferða. Kökuhúsið, Nönnugötu 16. (677 Stúlka óskar eftir þvottum og hreingerningum. Upplýsingar í síma 3907. (648 Leiknir, Iiverfisgötu 34, ger- ir við: Hjól, grammófóna, saumavélar, ritvélar. — Sann- gjarnt verð. (328 Stúlku vantar lil september- loka eða lengur. Uppl. á Sölf- hólsgötu 10 (næsta hús við Sambandshúsið). (668 Utlærð hárgreiðsludama og lærlingur óskast á hárgreiðslu- stofu mína strax. Guðríður Norðfjörð, Laugavegi 46. Við frá 8—9 i kveld og annað kveld. (678 Ungur Þjóðverji óskar eftir skrifstofustörfum. Talar ensku, dönsku og frönsku. — Tilboð, merkt: „September“, sendist af- greiðslu blaðsins. (649 | KAUPSKAPUR | Ilefi margar húseignir til sölu í austur- og vestur-bænum, með nýtísku þægindum og án þeirra_ Sum liúsiii með verslunarbúð- um, á bestu stöðum. Mörg hús- in renta sig mjög vel með sann- gjarnri leigu. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kL 6—7 og 8—9. (675 Nýr livalur fæst á Óðinstorgi við Óðinsgötu 7. (655 Agætar íslenskar kartöflur úr nýjum sandgörðum, bragðgóð- ar, hreinar, algerlega heilbrigð- ar, 30 kg. kr. 5,75; 50 kg. kr. 9.00. Drangey, Grettisgötu 1. Sími 3896. (652 Uppmúruð eldavél og rúm- stæði til sölu ódýrt. Spítalastíg 8, — (651 6 fallega borðstofustóla vil eg selja á 90 kr. — Hartwig Toft, Braunsverslun. (647 Lítill ofn, notaður, óskast. Sími 3726. (627 5 manna Buick til sölu. Sími 4200. (682 Hálf húseign á góðum versl- unarstað í austurbænum, er til sölu fyrir lágt verð og með góð- um greiðsluskilmálum. Upplýs- ingar gefur i síma 3327 J. H. Jónsson. (681 Góð kýr til sölu, á að bcra 10. septbr. — Uppl. Grettisgötu 8, eftir kl. 7. Sigurður Guðnason. (670 Súr livalur fæst í verslun Kr. J. Hagbarð, Laugavegi 26. Sími 3697. (686 I KENSLA l Kenni byrjendum á píanó. Til mála gæti komið bljóðfæri til æfinga. Ódýr kensla. — Ásta Sveinsdóttir, Ránargötu 11. — (664 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR. augnabliki er eg að tala úr hvelfingu þeirrar ágætu stofnunar. Er nýbúinn að taka þaðan nokkura poka af gullpeningum. — BuII og vitlej'sa! Hvað meinið þér? — Eg skil eftir bréf bérna í livelfingunni lil yðar, lierra lögreglustjóri, og er nýbúinn að senda annað til eins dagblaðsins. Þér ættuð að koma beint hing- að og nálgast þetta bréf yðar. Og þakka yður svo fyrir, að hafa farið með alla lögreglumennina yfir að First national, til þess að þeir trufluðu ekki menn mína, þá. sem hér voru að vinna. Það var hugulsamt af vður. Svaría stjarnan hló og hengdi upp heyrnartólið. Hann lagði umtalað hréf á mitt borðið og límdi litlar, svartar stjörnur víðs vegar um salinn. Gckk síðan að glugga og sá þrjár bifreiðar fara um göt- una. í þeim voru menn lians, vissi hann, og auk þess gullforðinn, sem hann hafði tekið úr liinni ó- þrjótanlegu hvelfingu bankans. Bófinn hló aftur, gekk að þrepunum og af stað upp stigana, en stansaði við og við lil þess að hlæja að varðmanninum, sem var bundinn og keflaður. Loks komst liann upp á þakið, gegn um bleragat. Hann lokaði þvi á eflir sér, rambyggilega. Tók sið- an vasaljós og gaf merki upp i loftið. Hann fór úr slopp sinum, vafði liann saman og stakk honum undir höndina. Tók upp þunga yfir- frakkann, sem hann hafði skilið eftir á uppi á þak- inu, meðan hann var niðri í bankanum, og fór í hann. Aftur gaf hann ljósmerki upp i loftið. Kveikti sér siðan i vindlingi, gekk út á yslu brúnina á þakinu og litaðist um. Hann bevrði liljóðið i lögreglubifreiðunum, i fjarska. Sá bifreiðarnar staðnæmast og lögreglu- menn stökkva út úr þeim. Ilorfði á þá komast inn i liúsið og sá fólk safnast saman á götunni fyrir neðan. Bófinn rak upp lilátur, tók gassprengju úr frakkavasa sínum og þeytti henni niður á götuna. Hún sprakk, og ský af þefillu gasi lagðist yfir gang- stéttina. Hánn lieyrði óp og öskur, og sá einn lög- reglumann reika og detla, hálfkæfðan af gasinu. Svarta stjarnan gekk aftur út á mitt þakið. Gaf annað merki og stakk síðan vasaljósinu á sig. Hann Iiló enn — og beið! XI. Þegar lögreglustjórinn fékk símahringinguna frá bófanum, komst lögreglustöðin i uppnám, i annað sinn þá nóttina. Roger Verbeck og Muggs þutu út i bifreið sína og' óku eins og fjandinn væri á hælunum á þeimT gegn um borgarstrætin og til National veðbankans, Lögreglustjórinn beljaði einhverjar skipanir og foringjarnir slukku upp í sína vagna og eltu Ver- beck. Er þeir komu á áfangastaðinn, stukku þeir út. Verbeck bafði jiegar fundið, að allar dyr voru lokaðar og læstar. Hann skaust því yfir i bakgöt- una og allir hinir á eftir honum. — Njósnari einn hringdi í snatri til Kowens fógeta. Kjallaradyrnar voru opnar og þeir Iilupu inn. — Fundu varðmanninn bundinn og keflaðan — liann A ar liðsmaður bófans, en þar var þörf fyrir liann áfram, svo að þctla var gert til að firra liann grun. — Svarta stjarnan! æpti hann með öndina í liáls- inu, er þeir leystu liann og tóku út úr honum gin- keflið. — Hann Var hér með liði sínu. Þeir tóku gull- ið og fóru héðan i bílum .... Verbeck þaut inn í skáphvelfinguna. Lögreglu- stjórinn og nokkrir fleiri á eftir. Fundu dyrnar opn- ar, peninga dreifða um gólfið og skjöl á tjá og' tundri. — Hann hefir tekið með sér alt það feitasta, sagði lögreglustjórinn. Hringið þið einhver til bankastjór- ans og segið honum að flýta sér hingað! — Hér er bréfið, sem hann var að tala um, sagðí Verbeck.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.