Vísir - 11.09.1933, Page 1
Ritstjóri:
jPÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 4600.
PrentamiSjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavík, mánudaginn 11. september 1933.
246. tbl.
Gamla Bíó
Kvennagull.
Framúrskarandi skemtilegur gamanleikur og talmynd
í 8 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni og
vinsæli leikari
Charles Ruggles,
sá sami, er lék í myndinni „Frænlca Charles“ i Gamla Bíó
í fyrra, og er þessi mynd ekki síður skemtileg.
Útsalan
heldur áfram til 15. þ. m. Sérstakl tækifærisverð á ullar-
kjólatauum og öðrum vefnaðarvörum.
Hafnarstræti 11.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ríkeyjar Eiríks-
dóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 12. þessa mán.
og hefst með bæn á Elliheimilinu kl. 3x/2 síðd.
Gróa Jóhannesdóttir. Hildur Jóhannesdóttir.
Jóhann Ásmundsson.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir mín,
Borgný Magnúsdóttir, andaðist að heimili mínu Y tri-Ey, Skaga-
sli'önd 10. þ. m.
Ingunn Gisladóttir.
Maggi
skemtir í Iðnó
miðvikudagskveld kl. 9. Að-
göngumiðar seldir í Iðnó þriðju-
dag kl. 6—8 og á miðvikudag
eftir kl. 4.
Fataefni
mikið úrval nýkomið.
G. Bjapnason & Fjeldsted,
Aðaistræti 6.
AVOM
■Hsssr
eru riðurkend með bestu dekk-
um heimsins. Sérlega þægileg
í keyrslu. Að eins besta tegund
seld. — Nýkomin.
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmaður:
F. Olalsson
f
Austurstræti 14.
Sími 2248.
Alex og Rieard koma.
Háll húseip til sðin
við Mimisveg hér í bæ, af sérstökum ástæðum. Skemtileg i-
búð, öll þægindi og fagurt útsýni. Uppl. gefur
Jðn Úlafsson, lögfr.
Lækjartorg 1. — Sími 4250.
Vetrarkápurnar
eru komuar.
Marteinn Einarsson & Co.
Hfismæðnr.
Það er hér sem þér
verslið.
Ódýrustu og hestu vör-
urnar fáið þér í
EDINBORG
„Navy“ steintauið
komið aftur. 24 diskar
og 6 bollapör fyrir einar
12 króixur.
Ný gei’ð af bollapör-
um á 0,45, 0,50 og 0,60.
Leirkrukkurnar
nxargeftirspurðu.
Hræriföt. Niðursuðu-
dósir á 0,35.
Fylgist nxeð fjöldan-
ixm um Hafnarstræti
EOINBORG.
Sölubiíð
með rúnigóðu hakherbergi, á
ágætum stað, til lcigu. Tilhoð,
merkt: „Sölubúð“, sendist Vísi
fyrir 13. þ. m.
Hatta & Skermabúðin.
Austurstræti 8.
wr«.rvrwr srvrwrwr fcrvrvrvr vrvrvrwr vrvrvrwr i.ri.ri.r«rvr
Veðdeildarbrét
Landsbankans, 7. fl., óskast
keypt. — Uppl. i síma 2826, kl.
4—6 næstu daga.
iíittíitt! i!iíi!i! i!i!i!i! iíiíiii! i!i!Ííl!KÍ!iíi!
Nýja Bíó
Með eldingarhraða.
Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum er sýiiir eftir-
minnilega áslax-sögu og stórfenglegar lýsingar af spennandi
og glæfralegum bifreiðakappökstrum.
Aðalhlutvei'kin leika:
James Cagney, Ann Dvorak og Erik Linden.
Fjórar fræknustu kappaksturshetjur Ameríku aðstoða
i myndinni.
Aukamynd: Draugadansinn. — Börn fá ekki aðgang. —
Teiknimynd i 1 þætti.
Sími: 1544
W ella^Perm anentkrullar
ei'u viðurkendar þær bestu.
^ Lækkað verð. Lækkað verð.
Hárgreiðsinstofan „PERLA“,
Bei'gstaðastræti 1.
Ávaxtid 09 geymið fé yöar í
Sparisjöði Reykjavíknr og nágrennis.
Hverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhúsinu.
Opið 10—12 og 5—71/2. — Fljót og lipur afgreiðsla.
* Fem raske Piger!
De hlaa Drenge. Tango.
Jeg og Kejserinden. I don’t
want to go to bed. í nótt
eða aldrei. Ninon. Kik paa
Dukkerne. O! Madonna.
rauber. Völker. Saudbei'g.
o. fl. o. fl. Nýungar á plöt-
um og nótur.
Hljóðfærahúsið,
Bankastræti 7.
Atlabáð,
Laugavegi 38.
DUKAR
Þessir einkennilegu fallegu
„fileruðu“ dúkar, sem við höfð-
i um í vor, fást nú aftur. Einuug-
is hjá okkur.
Húsgagnaverslun
ERL. JÓNSSONAR.
Bankastræti 14.
GfimmíbDxnr.
Okkar ágælu, eftirspurðu
gúmmihuxur, fyrir hörn og'
fullorðna, eru komnar aftur.
Margar fallegar, ódýrar teg-
undir. Avalt besl að versla í
Laugavegs Apótekl
KXXXl!líl!l!Klí>ÍKÍO!l«<l!Ki!l!I!Í!l!l«í
Bifim & Ávextir
Hafnarstræti 5. Sími 2717.
Daglega íslenskt grænmeti og
afskoiin blóm.
KKKKKKÍ«!Í!KKKKKKKKKKÍ!K1«ÍKK
E.S.N0VA
'fer héðan í kveld kl. 6 vestur
og norður um land lil Noregs.
Nie. Bjarnason & Sraith.
Nýkomið
Vetrarkápnr
og Frakkar.
Verslnn
Ámnnda Árnasonar.