Vísir - 25.09.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóii: IPALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. PrentflmiCju8Ími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, mánudaginn 25. september 1933. 260. tbl. Gamla Bíó Metro Goldwjm Mayer stórmynd í 12 þáttum, eftir liinni víðlesnu skáldsögu Vicki Baum. O • CRAWFQRp: &É.E RY- STQN E .. .'■'■ey- -r ’ J ÖH N & D Ö ísi Ét éÁfelRYM Ö R E • H ÉRSHO Í.T HOfnm fengið mikid ú af nýtísku kápu- og kjólaefnum fpá Papís og London ásamt öllu tillieyp- andi. í bypjun októbep tekup sauma- stofan til stapfa. Enskup sérfpæöing- up sníöur og teiknap „model“ efti^p nýtfsku fyrirmyndum Papísarhús- anna. Vepö viö allra hæfi. Verslunin „Gnllfoss" Helga Sigurðsson Oaröastpæti 39. Sími 3299. Hljómleikar og erindi verður haldið í dómkirkjunni í kveld kl. 8%. EFNISSKRÁ: 1. Dúett: Þórh. Árnason. Eggert Gilfer. 2. Einsöngur: Pétur Jónsson, óperusöngvari. 3. Erindi: Ásm. Guðmundsson, dósent. 4. Samspil: Þórarinn Guðmundsson. Eggert Gilfer. Þórhallur Árnason. Aðgöngumiðar 1 kr. fást hjá Iv. Viðar, Pétri Hall- dórssvni og við innganginn. KIRKJUNEFNDIN. Borösíofu- og svefnliepbepgisliiisgdgii lítið notuð, seljast undir liálfvirði. Til sýnis í dag frá kl. 10—12 og 2—6 á Vinnnstofn Hjálmars Þorsteinssonar Klapparstíg 28. Wella-Permanentkrullur eru viðurkendar þær bestu. Lækkað verð. Lækkað verð. Hárgreiðslnstofan „PERLA“, OianuMfl-v /Miðvtknm jgBl V *intitaíS&. i bypjar Bánodag l nkt kl. -4 og 5 fyrir börn og unglinga og livikiiii {. okt fyrir fullordna kl. 872 og 9 V2 e* h. í stópa salnum í Bergstaðastræti 1. husinu NemendainnrituD er í •-aCA'r • Tjarnargötu 16, sími 3159 og vlð innganginn. Yerðlækknn. Hveití: „Perfekt“ í 50 kg. pokum á lcr. 13,50. Alexandra í smápokum, mjög ódýrt. Yersl. Hðtn, Vesturgötu 45. Simi: 2414. Nokkra gáða sðngmenn vantar i Karlkór Reykjavikur. Uppl. hjá Sigurði Birkis, söng- kennara, Laufásvegi 71. Sími: 4382. ’EYKJAFOSS ^ kVuvm- cc «(M 0.HN Hafnarstræti 4. Sími 3040. Höfum: Tómata, Blómkál, Rauðkál, Hvítkál, Púrrur, Selleri. Gulrætur, Rauðrófur, einnig eftirfarandi til sultunar: Asíur, Græna tómata, Vín- rabarbara. Nýja Bíó Við sem vinnom eldhússtðrfin. Sænsk tal og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Sýnd í kveld kl. 9. Sími: 1544 Jarðaríör systur minnar, ekkjunnar Guðrúnar Jónsdóttur, fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og Iiefst með bæn á heimili hennar, Njálsgötu 32 B, kl. 2 e. h. F. h. barna hinnar látnu Jóna Asbjörnsdóttir. Eg imdirrituð tek að mér að kenna börnum innan skólaskyldualdurs. Veit} einnig byr jendum tilsögn í píanóspili og donsku Þetta er sérstaklega hentugt fyrir íbúa við Laugarnes- veg og þar i grend. Mapta Þorvarðsson, Laugarnesvegi 43, sími 2060. Harmonikusnillingarnir ALEX & RICHARD (félagar í Orkesterfélagi Danmerkur). 3. hljómleikar á morgun kl. 8'/2 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar á kr. 1,00, 1,50 og 2,00 i Hljóðfærahúsinu (Sími 3656) og Atlabúð (Sími 3015). Böpn þau, sem ætlað er uám í æfingabekk Kennaraskólans, komi til við- tals á morgun, þriðjudag 26., kl. 2 í Grænuborg. Steingrímur Arason. Frá og með deginnm í dag verðnr skrifstofa ekkar opin frá kl. 942 og 1-6, neæa á iangardðgnm er Eokað ki. 4. Þfsku kenni eg. Axel Gnðmnndsson, Skállioltsstig 2. Sími: 1818. N I N O N - KJÓLAR Margar , nýungar teknar upp þessa daga. • NINON • Austurstræti 12, uppi. Opið 2—7. Best að auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.