Vísir - 25.09.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 25.09.1933, Blaðsíða 3
V í S I R lÉISs IKON Album nýjar tegundir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. „Gofiaíoss" fer liéðan á miðvikudagskveld (27. sept.) um Vestniannaeyj- . ar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir. fyrir hádegi á miðvikudag. i 50 og 100 kg. pokum, mjög ódýrt. Saumgarn, Niðursuðudósir, Laukur, Rúsínur og allskonar krydd i slátrið. Páll Hallbjörnsson. Sími: 3448. (Von). Garðyrkjnstörf. Tek að mér að setja niður blómlauka og geng frá trjám og plöntum fyrir veturinn. María Hansdóttir. Laufásvegi 20. Sími: 1941. Gústaf Ólafsson og Bjarni Pálsson málaflutningsmenn. ISkrifstofa Austurstræti 17. Opið 10—12 og 1—6. Sími 3354. veröa fjölment í dómkirkjunni í kveld, eins og ávalt þegar kirkju- nefndin gengst fyrir hljómleikum og fyrirlestrum. Hlutaveltu-happdrætti. Á hlutaveltu íþróttafélags Reykjavíkur í gær drógst alt upp á skömmum tíma, enda voru munimir bæði margir og góðir. — í liappdrættinu komu upp þessi nr.: 55, 3252, 2728, 1092, 2688. Hver vinningur er 100 krónur og má vitja pening- anna til form. I. R., hr. kaupm. Sigurliða Kristjánssonar. Heimdallur , Skrifstofa félagsins í Varðarhús- inu verður opin í dag og framvegis á mánudögum frá kl. 8—g síðd. Eru deildarformenn og aðrir er hafa haft með höndunt innheimtu fyrir félagið sérstaklega beðnir að koma og skila af sér á þeim tíma. Stjórnin. Áminning Foreldrar barna, sem bólusett voru á miðvikudag s. 1., eru ámint um að láta börnin koma til skoð- unar frá kf. 3 e. h. á morgun. Skrifstofa bannmanna, til undirbúnings atkvæðagreiðsl- unni 1. vetrardag, er í Brattagötu 2, áður Gamla Bíó. Fyrst um sinn verður hún opin daglega frá kl. 4 e. h. Þangað er skorað á alla bannmenn, konur og karla, að koma, til jæss aö fá verkefni við hvers hæfi til starfs fyrir atkvæða- greiðsluna. H. Maggi Kristjáns, gamanvísnasöngvari, söng fyrir sjúklinga á Vífilsstöðum nýlega og hafa þeir beðið \rísi að færa honum Jjakkir og kveðju. Fyrir troðfullu húsi léku J)eir í gær, harmonikusnill- ingarnir Alex og Richard. Voru áheyrendur afar hrifnir af leik þeirra og guldu þeim dynjandi lófatak, enda urðu þeir að leika nokkur aukalög. Þriðju hljómleik- arnir eru á morgun. B. Dansskóli Ásu Hanson byrjar mánudaginn 2. okt. kl. 4 og 5 og miðvikudagskveld 4. okt. kl. 8)4 og 9)4. Sjá nánar i augl. í blaðinu í dag. Stúlkum í atvinnuleit, er bent á það, aö ráðningarstofa kvenna í Þingholtsstræti 18, getur vísað þeim á ágætar vistir hér i bænum og spara J>ær sér íyrir- höfn með |>v; að nota leiðbeiningar og milligöngu þessarar stöðvar. Vm. Börn þau, sem ætlað er nám á æfingadeild Kennaraskólans, eru beðin að koma til viðtals á morgun kl. 2 í Grænuborg. Sjá augl. Gengið í dag. Sterlingspund......kr. 22.15 Dollar ............. . — 4.61% 100 ríkismörk þýsk. — 170.57 — frankar, frakkn. . —- 28.23 —- belgur ..............— 100.12 — frankar, svissn. . — 139.23 — lírur........... — 37.92 — mörk, finsk .... — 9.84 — pesetar ....... — 60.32 — gyllini ........... — 289.97 — tékkósl. kr....— 21.46 — sænskar kr....— 114.41 — norskar kr. .... — 111.49 — danskar kr....— 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú -51.70 íniðað við frakkn. franka. ÍJtvarpið. 10,00 VeSurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar: Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). 20.30 Erindi Búnaðarfélagsins: Geymsla á garðávöxtum. (Ragnar Ásgeirsson). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófóntónleikar. Tschaikovsky: Nuss- knacker Suite (Phila- delphiu symplioniu or- kestrið, — Leopold Sto- kowskv). Hitt og þetta. Svefnsýkin vestan hafs. Frá St. Louis, Bandaríkjunum, , er símað 9. sept: Tíu menn hafa látfst hér af völd- um svefnsýki undanfarna 4 daga, en svefnsýkistilfelli, sem heilbrigð- isstjórnin veit um, eru nú 635. — Margir sérfræðingar eru hingað komnir í ramisóknar skyni. (FB.). Njósnarmál í Rússlandi. Frá Moswa ér símað aö bráðlega verði leiddir fyrir rétt tíu Rússar, sem sakaðir eru unt að hafa haft á hendi njósnir fyrir herstjórnina í Mansjúríu. Einn hinna ákærðu er Ukhtomsky prins. Menn J^essir voru NOTUR erlendar og innlendar. Allar þær kenslunótur, sem Tónlistaskólinn og aðrir nota. — Lægst verð. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Bankastræti 7. (Sími: 3656). Hljóðfærahús Austurbæjar (Atlabúð). Laugavegi 38. (Sími 3015). Alt á sama stað. Toppa- & Sætadúkar á bíla nýkomnir. Toppadúkur: 1,63 mtr. breitt kr. 6.00 pr. mtr. 1,63 mtr. breitt kr. 7.80 pr. mtr. Sætadúkur: 1,37 mtr. breitt kr. 7.50 pr. mtr. 1,37 mtr. breitt kr. 9.25 pr. mtr. Athugið þetta ágæta verð, það margborgar sig. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Simi 1717. Alex 00 Richard spila á Polyphonplötur. dömubindi er búið til úr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta því í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 aura. Laugavegs Apotek. SJóndepra og sjónskekkja Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. THIELE. Austurstræti 20. handteknir í júlí í sumar, er J>eir fóru yfir landamæri Síbiríu og Mansjúríu. Þeir komu frá Harbin, að J>ví er sagt er, og höfðu J>ar fengið fyrirskipanir frá Kosmin hershöfðingja, yfirmanni rúss- neskra Fascista Jiar. (UP.—FB.). Konungur*látinn. Frá Bern er símað 8. sept: Feisal al Hussein, konungur í irak og hetjan í hinni frægu bók Lawrence um Arabíu, lést á gisti- húsiu hér, hálfri stundu eítir mið- nætti, 49 ára að aldri. — Vegua heilsubrests kom Feisal hingað á. uý fyrir viku og virtist vera farinn að hressast, en mun hafa lagt á sig of miklar göngur. Banamein hans var hjartabilun. — Emir Ghazi, prins af Irak, 21 árs, hefir verið útnefndur konungur. Hann tekur sér nafnið Ghazi I. — (FB.). Anstnrbæjarskólinn. Foreldrar þeirra barna, sem eiga að vera í 7. og 8. bekkjum Austurbæjarskólans eru vinsamlega beðnir að tala við mig sem fyrst. Viðtalstími 10—12 árd. (Gengið inn um stafndyr suðurálmunnar, upp á efstu bæð). Simi 2611. Á sama tíma verður tekið á móti börnum til innrit- unar, 8 ára börnum, sem ekki komu til prófs í vor, og þeim börnum, sem llust hafa í umdæmi skólans í sumar Sigurður Thorlacius, skólastjóri. English Lessons! Conversation, Grammar, Composition, Literature, Business methods etc., — as you require. HOWARD LITTLE. Laugavegi 42. Trésmiðafélag Reykjavíkar áminnir hér með þá félagsmenn, sem atvinnnlausir eru eða verða, um að tilkynna það á skrifstofuna. — Bjarnarstíg 7. Sími: 4689. Dráttarvextir. Dráttarvextir falla á þriðju afborgun útsvara þ. á. um næstu mánaðamót. Þeir, sem þegar hafa greitt helming þessara útsvara sinna, eru hér með mintir á það, að dráttarvextir falla á nokkurn hluta eftir- stöðvanna um mánaðamótin. B æj argjaldkerinn i Reykjavík. SILKISKERMAR PERGAMENTSKERMAR LAMPETTER STANDLAMPAR BORÐLAMPAR PÍANÓLAMPAR Mikið úrval nýkomið. Skepmabúdin Laugavegi 15. Til sölu 1. Snoturt timburhús á erfðafestulandi, á fögrum stað í útjaðri bæjarins. Góðir skilmálar. 2. Hálf húseign á góðum stað i bæn- um. Lítil útborgun. Til viðtals kl. 11—12 f. h. og 6—7 e. li. STEINGRÍMUR STEFÁNSSON, Óðinsg. 4. Sími: 2769. Farið verðtir í [ Flj ótshlíðar réttir | kl. 5 á þriðjudag. Til baka aftur á miðvikudag. ÍllllllllllllllllIllllillllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllí ■3» Allt með islensknm skipnm! f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.