Vísir - 25.09.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1933, Blaðsíða 4
V1 S IR Ef þér viljið selja steinhús með öllum þægindum, að stærð ca. 10x10 m., 2—3 hæðir auk kjallara, þá talið við mig kl. 11—12 f. h. eða 6—7*e. h. STEINGRÍMUR STEFÁNSSON, Óðinsg. 4. Sími: 2769. Bldm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Kaktuspottarnir margeftirspurðu eru nýkomnir. Enn fremur Blómlaukar. it ;at ig; iöGGGtitiGOíitiGtitiGtiGticti; 8 g g Vantar 3 herbergi og S eldhús. Þarf að vera í « g góðu slandi. Nokkur fyrir- H | framgreiðsla gæti komið H R til mála ef óskað er. — íj ^ Uppl. í síma 4878, eftir kl. « ItiGGtÍGGGtÍtlGOíÍGtiGtlGtltÍtitltltÍtlt Kjallaraherbergi með eldun- arplássi og gott verkstæðispláss til leigu. Skólavörðustíg 38. (1413 1 FÆÐI | Eg undirrituö sel gott fæöi. Sig- rí'öur Helgadóttir, Noröurstíg 5. Sími 4191. (1328 2 herbergi og eldhús vanlar 1. okt. Skilvís greiðsla. 3 í heim- ili. Uppl. í síma 4949. (1290 Gott fæði og ódýrt selt á Bergstaðastræti 8. (1267 Fæði. Lesiö! Skólastúlkur og aörar, reyniö ódýrt fæöi. Upplýsingar Suöurgötu 8 A. (T 393 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu í miðbæn- um. Tilboð, auðkent: „75“, sendist Visi. (1243 5 herbergja sólrík ibúð, með öllum þægindum, til leigu i miðbænum. — Tilboð, merkt: „95“, sendist Vísi. (1242 | LEIGA | Bílskúr fyrir 5 manna bíl til leigu. Sérstaklega ódýr. Uppl. i versluninni Ás. (Í391 í kyrlátu húsi viö tjörnina, er ti; leigu herbergi fyrir einhleypan reglumann. Uppl. í sima 3519. (904 Stór sölubúð, meö kontor, pakk- húsi og bakherbergjum, til leigu i miöbænum. Tilboð merkt: „10“, sendist Vísi. (1422 Forstofustofa móti suöri og loft- herbergi til leigu, Oöinsgötu 17 B. ' (1406 Gott kjallarapláss hentugt til smáiönaðar (sérstaklega efnagerð- ar) til leigu á Freyjug. 26. (1441 Til leigu 2 herbergi og aögang: ur að eldhúsi. Laugaveg 161. (1404 Stórt kvistherbergi móti suöri til leigu með Ijósi og hita. Hent- ugt fyrir 2 einhleypinga. Bragag. 29 A. (1402 | KENSLA | Veiti kenslu í þýsku, ensku, dönsku og stærðfræði. Guð- mundur Guðjónsson, Berg- staðastræti 6. Sími 3188. (1105 Lítiö lierbergi til leigu meö ljósi og hita að eins fyrir reglusaman ínann. Uppl. i síma 4021. (1400 Tungumálaskólinn Laugaveg n. Viðtalstími fyrst um sinn 10—12 og 4—6. (759 Lítið herbergi til leigu. Uppl. á Njaröargötu 49 uppi. (1398 x forstofuherbergi til leigu á Franxnesveg 48. Ofn til sölu sarna staö. (1397 Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son. Laugaveg 76. Heima kl. 8 síðd. (847 Ódýr séríhúð, 1 herbérgi og eld • hús óskast. Fyrirframgreiðsla fyr- ir 2 mánuði. Uppl. í sírna 4336. (1394 Kenni byrjendum á pianó. Til mála gæti komið liljóðfæri til æfinga. Ódýr kensla. — Ásta Sveinsdóttir, Ránargötu 11. — (664 Af sérstökum ástæðum er 25 krónu plássið á Laugaveg 160, laust enn. (l392 SKÓLI M.INN, fyrir börn á aldrinum 4—7 ára, tekur til starfa 1. okt. Til viðtals 9—10 f. h. og 7—8 síðd. Þórhildur Helgason, Tjarnargötu 26. Sími 3165. (1418 Stofa til leigu fyrir einhleypa. Uppl. í síma 4178. (1390 Lítið lierbergi, helst með miö- stöövar hita, óskast nú þegar. — Uppl. í sírna 2759. (1389 Kenni sem undanfarið. Aðal- grein: fslenska, einnig byrjend- um dönsku, þýsku, ensku. — Heppilegt til skólaundirbúnings. Jóhann Sveinsson frá Flögu, Klapparslíg 44. Heima 8—9 síðd. Simi: 4444. (1005 Loftherbergi til leigu fyrir ein- h.leypa, ódýrt. Uppl. í sírna 2027. (1388 Stofa til leigu fyrir tvo karl- menn. Bergstaöasfig ro C. (1387 Herbergi til leigu með ljósi hita og ræstingu á Framnesveg 24. — Sírni 2801. (1384 | HÚSNÆÐI | 3 herbergi og eldhús óskast. Ólafur Þor- steinsson, Tóbakseinkasölu rik- isins. Sími 1620 og 4567, eftir kl. 6. 2 samliggjandi herbergi til leigú, Túngötu 20. (1383 Sólrík stofa til leigu. Kolaoín. Njálsgötu 4 B. Sírni 1901. (1382 2—3 herhergi og eldhús ósk- ast strax eða 1. okt. Þrent í heimili. Areiðanleg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 2480. (1417 FÉLAGSPRENTSMEDJAN. Neði'i liæðin á Landshöfð- ingjahúsinu á Skálholtsstíg 7, fæst leigð. Uppl. í sima 3124, milli 7 og 8 siðdegis. (1416 - Mig vantar 2 herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Húsaleigu hefi eg altaf greitl! Stefán Jakobsson, Seljavegi 9. (1415 1—2 herbergi 0g eldunarpláss óskast 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Tilboö sendist Visi fj'rir þriðju- dagskveld, merkt: „26.“ Ó432 YINNA Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18, opin 3—6. Sími 4349. Góðar vistir í boði. Ráöiö ykkur í tíma stúlkur. (1409 Fótaaðgerðir. Tek burt líkþorn og harða húö, laga inngrónar neglur, hef nudd 0g rafmagn við þreyttum fótum. Sigurbjörg Magnúsdótttir, Póst- hússtræti 17. Simi 3016, viðtals- tími IO—12- og 2—4. (727 Stofa og litið herbergi (helst samliggjandi) óskast í austurbæn- um. Ábyggileg greiðsla. Sími 4217. (i43i Vflgg Úrviðgerðir ódýrastar eftir gæðum. Sigurjón Jónsson úrsmiður, Laugaveg 43. Sími 2836. (393 Lítil sólrík íbúð (2 herbergi og eldhús) til leigu fyrir barnlaus hjón. Tilboð merkt: „Laugahiti,“ sendist Vísi. (1429 Til leigu 1. október eitt herbergi meö þægindum, getur veriö fyrir tvo. Uppl. á Njálsg. 85. (1423 2—3 herbergi og eklhús i aust- urbænum óskast. Uppl. í síma 4306. (1411 Ábyggileg telpa óskast til aö gæta krakka. Hjalti Björnsson, Mímisveg 4. Sími 4316. (1346 Strautau tekið til þvotta og strauningar á Laugavegi 27. (1268 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast. Góð kjör í boði. Uppl. á Hólatorgi 2. (1246 Stúlka ðskast í vist nú þegar. Þarf að vera vel að sér í matartilbúningi og vön öllum húsverkum. Sérher- bergi og gott kaup. — Uppl. í síma 3837. 3 góðar stofur og eldhús ásamt þægindum óskast 1. okt. Tilboð sendist fyrir miövikudagskveld. Björn Björnsson, byggingameist- ari Hellusundi 7. Ó410 Mæögur óska eftir 2—4 stofum og eldhúsi helst i austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. i síma 3679. (1408 Maður óskast í vetur. Þarf aö kunna að mjólka. Uppl. á Fram- nesveg 11. (!4°5 Góð stofa með húsgögnum til leigu fyrir reglusaman mann á Öldugötu 27. (1457 Hraust og ábyggileg stúlka ósk- ast 1. okt. á barnlaust fáment heimili. Uppl. Þingholtsstræti 22 A. (1401 Stór stofa og eldhús óskast til leigu 1. okt. Uppl. í sima 4764. Áreiðanlegt fólk. (1456 Barngóð og stilt stúlka óskast i hæga vist. Bjarkargötu 14 (vestan við tjöniina). (T399 Iðnaðarmaður óskar eftir 1 Iierbergi og eldbúsi. 2 i heimili. Areiðanleg borgun. — Tilboð, merkt: „Rólegt“, leggist á afgr. Vísis fyrir fimtudag n.k. (1450 Litil íbúð til leigu á Spítala- stíg 7. (1448 Stúlku vahtar í vist. Skólavöröu- stíg 9. (1396 Stúlka óskast í vist á Klappar- stig 28 uppi. (1395 Stúlka óskast í vetrarvist. — Uppl. í síma 4362. (1419 2—3 herbergi og eldhús vant- ar mig 1. okt. Kr. Arndal, sími 1471 og 2506. (1458 2 starfsstúlkur óskast að Reykholtsskóla. Uppl. á Bald- ursgotu 15. (1414 Stórt forstofuherbergi til leigu fyrir einlileypa. Uppl. í sima 2313 og 2297. (1459 Hraust stúlka óskast í vist á Yesturgötu 14, til Sigurðar Gröndal. (x43° 2 samliggjandi herbergi i mið- bænum til leigu 1. okt. Uppl. í síma 2367, milli 6 og 7. (1454 Góð stúlka óskast nú þegar. — Framnesveg 14 uppi. (1428 Barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð ásamt eld- húsi. Uppl. í síma 2175. (i453 Stúlka óskast um tíma á Mímis- veg 6. (i427 Góð stúlka vön matreiðslu, ósk- ast 1. okt. Þóra Gíslason, Laufás- végi 53. (1426 Fallegt sólríkt herbergi með húsgögnum er til leigu á Sólvalla- götu 14. Simi 2289. (I442 Fermdur drengur óskar eftir sendisveinastöðu 1. okt. Uppl. í síma 4114. (x425 Góð íbúð óskast 1. okt. helst 4—6 herbergi. Uppl. í síma 2110. (1439 Iíraust og lipur unglingsstúlka óskast strax. Vesturvallagötu 5. (1421 .. Kvistherbergi í nýlegu húsi, Laufásveg 75, er til leigu frá 1. okt. Leigist með hita fyrir 25 kr. á mánuði. Annað stórt herbergi til ieigu á sama staö og með sönni kjörum. Ágætt fyrir 2 einhleypa. (1437 Vetrarmaður, sem kann aö hirða kýr og mjólka, óskast aö Höskuld- arkoti í Njarðvíkum. Uppl. í versl. G. Zoega. * (1420 Stúlka óskast hálfsmánaðar tíma. Uppl. í síma 4136, eflir kl. 6. * (1451 Agæt 3ja herbergja ibúð ásamt stóru eldhúsi til leigu frá 1. okt. Ibúðin er neðarlega viö Laugaveg- inn. Umsókn merkt: „830“ leggist inn á afgr. blaðsins. (M36 Sá, sem getur útvegað karl- manni pakkhússtörf eða ein- liverja fasta vinnu yfir árið, skal fá kr. 50.00. Tillioð sendist Yísi, merkt: „134“. (1449 Góö stofa meö aögangi að baöi og síma til leigu á Bergstaðastræti 69. Sími 4421. (1433 Mvndarleg stúlka úskast til þess að annast um heimili í sveit í grend við Borgarnes. — Uppl. á Lindargötu 8G. (1446 1—2 herbergi og eldhús óskast i mibbænum. Uppl. í síma 2594. (1434 Stúlkur geta fengið að læra að sníða og máta. Laugaveg 12, uppi. Simi 2264. (1445 Stúlka óskast í vist. Laugaveg 12, uppi. Sérherbergi. (1447 . . Góð stúlka óskast á barnlaust heimili, nú þegar eða 1. okt. — Uppl. Bergstaðastræti 64, niðri. (1460 Unglingsstúlka óskast í létta vist, 3 i heimili, til Helga Eyjólfs- sonar, Tjarnargötu 39. (1455 Stúlku vantar í hæga vist á barnlaust heimili, frá 1. okt. Til viötals kl. 4—7. Þórður Þórðarson læknir, lýiriksgötu 11. (M52 Hraust og myndarleg stúlka óskast Ránarg. 21, niðri. Friðrik Ólafsson. (1443. Stúlka óskast í létta vist, nú þegar eða 1. okt. Oddgeir Hjartar- son. Sími 1500. (144° Stúlka og unglingur óskast. 4 i heimili. Sigríður Thoroddsen, Bergstaðastr. 69. (1435 KAUPSKAPUR I Nýtísku steinhús óskast keypt x Austurbænum, þannig að tekið sé upp í það snoturt grasbýli — sem er rétt viö bæinn — með pening- unp — 9 þús. og 13 þús. kr. hús til sölu með lausum íbúðum. 1. okt. Útborgun 3 þús. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima eftir 6 síðd. Sími 2252. (1438 Sænska happdrættið. Skulda- hréfin frá 1923 innleyst. Síðasti dráttarlisti sýndur. — Magnús Stefánsson, Spítalastig 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 síðd. (1461 Bestu karlmannsfötin, tilhú- in eða eftir máli, fáið þér lijá H. Andersen & Sön, Aðalstr, 16. (1001 Ryksugur fyrir kr. 5.85. — Nauðsynlegt áhald á hverju lieimili. — Körfugerðin, Banka- stræti 10. (978 Kjarnabrauðið ættu allir að nota. Það er holl fæða og ódýrr fæst lijá Kaupfélagsbrauðgerð- inni í Bankastræti. Sími 4562, (494 Borðstofuborð og borðstofu- stólar, fallegar gerðir, lágt verð, Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. (757 Steyputimbur og gamalt þakjára óskast til kaups. Uppl. Grundar- stíg 21 uppi, eftir kl. 6. (i4°7 Gott orgel með tvöföldum hljóð- um til sölu mjög ódýrt. Upplýs- ingar Laugaveg 33 A, eftir kl. 7, Útvarpstæki til sölu með sér- stöku tækifærisverði. Frakkastíg 22. (1386- Notaður barnávagn til sölu ódýrt, Ingólfsstr. 8 uppi. (1385 Gott rúmstæði, stór fataskápur, litil kommóða, til sölu fyrir hálf- virði. Barónsstíg 39, uppi. Sími 4114- (i424 t Blómaverslunin Anna Hallgríms- son, Túngötu 16. Sími 3019. Ný- komnar fallegar blaðplöntur: Pálmar, Aspedistur, Araucariur, Aspargus, fínn og grófur. Thuja i lausri vigt. Gerfiblóm í miklu úrvali. Blómsveigar fyrirliggjandi með gerfiblómum, einnig bundnir, eftir pöntun, með lifandi blómum. Líkkistur skreyttar, vinna og stifti 6—8 krónur. (1412 Til sölu, sem nýtt Haraldar-sjal, ljósblátt og grátt, fyrir hálfvirSi. A. v. á. (i444

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.