Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 1
Ritsljóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sírni: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiösia: AL'STURSTRÆT I 12. Sinii: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavik, sunnudaginn 15. október 1933. 281. tbl. Kaupirðu góðan hlut, |iá mundu hvar þú fékst hann. Nýtt fata efni af bestu tegund nýkomið. — Klæðið yður og drengina vðar í Álafoss-föt. Það klæðir best Afgr. Álafoss og Hraðssuniastofa . Sími 3404. — Þingholtsstr. 2 (í gönilu skóbúð L.(i.L.). hlll um* öflhDu RAMON NOVARRO LíenelBaM-ymore-LewíiíStone ffægustu líikafarheimíinj, - Sonnu? lyrtr bórn~ Sýnd kl. 9. MATA HARI er saga um kvenspæjarann Mar- greta Gertrude Zeller, sem í heimsstyrjöidinni miklu var fræg undir nafninu Mata Hari (Morgunaugað). Hún var skotin fyrir njósnir í skóginum við Vincennes, i dag fyrir 16 árum, 15. okt. 1917. Benjamín Glazer og Leo Bir- inski bafa buið til leikrit yfir þetta efni, og kemur sagan hér sem talmynd. Á alþýðusýningu kl. 7 verður sýnd: Hp, skrifstofUstjóPinn. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd: Hr. skrifstofUstj érinn* og sení aukamynd Balbo-myndin. Nýkomið: Franska alklæðið viður- kenda. Silkiklæði, 2 teg., og alt til peysufata. Georgette með flauelisrós- um, sv., bv. og misl. Nýjar gerðir. Georgetie, rósótt og marg- ar aðrar tegundir, í upp- hlutsskyrtur og svuntur. Peysufatafrakkar. Vetrarsjöl. Samkvæmisk jólaefni. Lakkefni. Spegilflauel, sv. hv. og mislit. Grepé de Chine, einlit, röndótt og rósótt. Satin, sv., hv. og misl. Undirföt. Silkisokkar. Verslon Ámnnda Árnasonar, Sími 3069. Hverfisgötu 37. Tilkpningtfl Hainfirðinga I gær, laugardaginn 14. október, var opnað nýtt baðhús á Linnetsstig 8 í Hafnarfirði. Virðingarfylst, Baðhús Hafnarfjarðar. Sími: 9231. Kenni börnum innan skólaskylduald- K. F. U. M. urs. Les einnig með skólabörn- um. — Tungumálakensla fyrir Fundir í dag: unglinga. Y.D. kl. iy2 (Sölvi). Krístinn E. Lyngdal, V.D. kl. 3. Njálsgötu 23. Sími 3664. u.d. ki. 8y2. Moium iengid mikið úrval af SMÁBARNAKÁPUM, KJÓLUM og FRÖKKUM. Einnig KÁPUR og KJÓLA á eldri börn og unglinga. Verslunin Snót Vesturgötu 17. 9 Nokkrar aýjar bæknr: Guðmundur Gíslason Hagalín: Kristrún í Hamravík. Sögu- korn um þá gömlu góðu konu. Verð ób. 5.00. Jakob Thorarensen: Heiðvindar. Iívæði. Verð ób. 4.50, ib. 5.75. Kristmann Guðmundsson: Brúðarkjóllinn. Þýtt af Ár- manni Halldórssvni. Verð ób. 8.00, ib. 10.00. Jónas Rafnar: Þegar hænur gala. Saga. Verð ób. 0.75. Annáll nítjándu aldar: III. b. 2. hefli. Verð ób. 3.00. Prestafélagsritið, 15. árg. Mjög fjölbreytt efni. Verð ób. 5.00. Ásmundur Guðmundsson: Inngangsfrteði gamla testa- mentisins. Verð ób. 10.00. L. M. Montgomery: Anna í Grænuhlíð. Vcrð ób. 4.80, ib. 0.25. Austurstræti 1. Sími: 2726. Mikið og fallegt úrval af alls- konar lampaskermum, stórum og smáum. Verðið við allra hæfi. SkermabfiðiD, Laugaveg 15. Uppboð. öpinbert uppboð verSur haldið við vörugeymsluliús Bergenske 1). S., hér í bæn- um, mánudaginn 16. þ. m. kJ. 3 síðd., og verða þar seldir <S sekkir af línum, að þyngd 400 kíló. - Greiðsla fari fram við Iiamarshögg. Lögmaðurinn, í Reykjavík, 11. októlier 1933. Björn Þópðapson. Dettifoss4t fer í kveld, um Vestmannaevj- ar, til Hull og Hamborgar. 99 Goðafoss44 fer á iniðvikudagskveld í hrað- ferð vestur og norður. 99 Gullfoss44 fer á miðvikudagskveld, um Vestmannaeyjar, til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. IWSSj^SI Nýja Jiíó Sýningar kl. 7 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Þá verður sýnd hin gull- fallega barnamvnd: Ináverska æflntýrið. Æfintýrasjónleikur i 7 þáltum. Aukamynd: Hetjudáð Mickey Mouse. Teiknimynd í 1 þætti. ALIFUGLA- FÚ9UR Ranks’s steinefnablandaða „Layers Mash“ er sérstaklega tilbúið og mátulega blandáð fóður handa varpfuglum. Þessi mjölblanda er gerð eftir forskriftum breska landbúnaðar- ráðuneytisins og liinna fróðustu manna í alifuglarrekt. Hún hefir inni að lialda alt það, scm nauðsvnlegt er, ekki einungis lil þess að auka varpið, heldur einnig stærð eggjanna. I henni eru að eins hin bestu og heilnæmustu næringarefni, að viðbættum þeitu steinefnum, sem til þess útheimtast, að árangurinn verði sein beslur. Mjölblöndu þessa má gefa hvort heldur bleytta eða þurra, en sé hún bleytt, má ekki gera það um of, lieldur svo, að lnin molni. Rank’s „Layers Mash“ verður yður heilladrýgst, enda án allrar áliættu. Joseph Rank Ltd. Hull, Aðalumboðsmaður á íslandi: Valdemar F. Nopöfjöpð. Sími 2170. —• Reykjavík. — Símnelni: „Valdemar“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.