Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 2
Ví SÍR ))1M™miQlseini Sími: 1—2—3—4 HeiidsOlnbirgðir: Maggi’s. Teningar Súpur Kjötveig Maggi’s vörur eru alstaðar ) viðurkendar. hættir þátttöku í þjóðabandalaginu og afvopnunar- ráðstefnunni. Ríkisþingið rofið. Forseti boðar nýj- ar kosningar 12. nóvember. Berlin 14. okl. United Press. - FB. Opinberlega tilkynt, að Þýska- land liafi hætt þáttöku í þjóða- bandalaginu og afvóþnunarráð- -stefnunni. Síðari fregn: Hindinburg for- seti liefir gefið úl tilskipun þess efnis, að ríkisþingið sé rofið. Kosningar eiga að fara fram þ. 12. nóv. næstkomandi, til þess að fá úrskurð þjóðarinnar um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar, að hætta þátttöku i þjóðabanda- laginu og afvopnunarráðstefn- unni. Frick innanrikisráðherra hef- ir gefið út tilskipun þess efn- is, að afleiðingin af því, að rik- isþingið só rofið, verði að sjálf- sögðu sú, að þingrof fari einn- ig fram í hinum einstöku ríkj- um. — í tilkvnningu ríkis- Símskeyti —o— London, 14. okt. United Press. - FB. Samningur um smyglunarmál. Bretlancl og Finnland hafa gert með sér samning viSvíkjandi smyglunarmálum og heimildum til þess að stöðva skip og rannsaka, hvort um snryglaskip sé að ræða eða ekki. Samkvæmt samn- ingnum heimilast finskum yfir- völdum að stöðva skip, innan 500 smálesta að stærð, sem hafa uppi breskt flagg, við strendur Finn- lands, í framannefndunr tilgangi. svo franrt að þau séu eigi svo langt frá landi, að um klukku- tinra siglingu sé að ræða. B'úist er við. að af* samniirgsgerð þessari leiði að smyglar við Finnlands- strendur neyðist til að hætta að nota bresk flögg en mjög heíir á því borið að undanförnu, að þeir gerði það, jrótt skip þeirra séu ekki bresk. ötan af landi --8- Akureyri. 14. okt. FB.. Skólartrir lrér eru allir teknir til starfa. í Mentaskólanunr eru 190 nemendur, þar af 73 í lærdóms- deild. Hafa aldrei verið jafnmarg- ir nemendur í skólanum áður. Kennarar skólans eru alls 13 og eru hinir sömu og síðastliðið stjórnariniiar segir, að vegtta nióðgamli krafa lreimsvelcí- anna á afvopnunarráðsfefn- unni í Genf, krafa, senr af hefði leííf vanheiður Þýskalands, ef rikissljórnin hefði fallist á þær, hefði húif tekið þá ákvörð- un, að hæfta þátttöku í um- ræðum á ofvoiWJtuna rráðstefn - unni og jafnframt tilkynt Þj óð a b andalá’gíiTUr að Þiýska- land bætti þátttöfeiif í störfum ]tess. - í ávarpi til þtjóðarinn- ar er lögð ábersla á' það, að Þýskaland sé reiðuiVúíð að eyðileggja „seinustu vélbyss- una og sendá heim srínasta hermanninn", ef önnur veidi gerði slíkt ltið saraa. Ennfrem- ur segir þar, að Þýskaland sé reiðubúið að fallast á sáttmála meðal ríkjanna á nieginfandi álfunnar, til langs tíma, friðin- um lil varðveitingar. skólaár. — 1 barnaskólannm eru 439 börn. Starfar skólinn i 6 bekkjum en 16 deilclum. Tveip nýir kennarar eru við skólann, þeir Eiríkur Sigurösson frá Noröfiröi og Marinó Stefánsson. frá Skóg- um á Þelamörk. — Gagnfræöa- skólinu var settur í dag og; eru í honum um 30 nemendur. Einnig var iönskólinn settur og eru í lionum um 60 nemendur. Sláturtíðinni er nú loktö. Slátr- aö var um 2S.000 fjár, þar af um 22.000 hjá Kaupfélagi Eyfirðingá. Sú nýlunda var aÖ þesstt sintii, að sáma sem ekkert kjöt hefir veriö saltað til útflutnings. Var það annaðhvort selt bæjarbúum eöa flutt út fryst til Bretlands. Látinn er hér í sjúkrahúsinu Jón bóndi Jónsson á Möðrufelli, að undangegnum uppskurði við innvortis meinsemd. Hann var 68 ára að aldri. \rar h'ann um langt I skeið einn af helstu bændum í Eyjafirði. Hann var tengdafaðir Guðbrandar ísbergs, sýslumanns. Tíðarfar ltefir verið rosasamt vikuttma og héfir snjóað niður 1 fjallsrætur. Dálítill fisk- og síldarafli er þegar gefur á sjó. Nýlega er komin hér á bóka- markaðinn skáldsaga eftir Guð- mund Gislason Hagalin, er heitir „Kristrún i Hamravík“. Gerist saga þessi á Hornströndum. Enti- fremur er út komið tónlagasafn eftir Björvin Guðmundsson, fyrsta hefti, og ber nafnið Tónhendur. Félagið Norðri er útgefandinn, en Þorsteinn M. Jónsson hefir gefið út hók Hagalíns. Heidor heima! —0— Það verður nú að lelja það nokkurnveginn vafalausl, að orðrónnir sá, seni getið var um hér í hlaðinu á dögunum, um erindi Jónasar Jónssonar til Spánar, sé á fullum rökum reistur. Ríkisstjórnin liefir ekkert látið frá sér heyra í gagnstæða átt, en hinsvegar er nú fullvrt, að erindrekinn á Spáni, Helgi Rriem, fyrv. bankastjóri, liafi verið kvadd- ur heiui af skyndingu, og á- stæðan til þess talín sú, að hann liafi misnofað sfoðu sína í sambandi við þcíta samninga- brask Jónasar. Og í raun og veru verður að líta svo á, að’ blað .Tónasar' JóííSSötíárV „Timinn“, bafi staðfest jyessar sögus'agnir. í smágrein í „Tímanu!ði“, sem’ út kom í gær;> tíf' víkið' #8’ þéssu m-áli,. og sagl frá þvi, aÖ eitt dagblaðrð hér í bænum (þó e. ,,Vísir“) hafj láfið í ljós á-- hyggjur sínar úl af því, hvaðá' erindi Jónas gæfí áft lil Spán- ar, og megi af því sjá, hve liræfl „íhaldið" sé víð nlann- inn og að það „k jóai! liHcliir að viia Jónas heiniu' en öi»íeíídis“I Tílcfnið tii þessara uiísráæia getur nú ekkert verið' aœitrað en það, að „Vísir“ sagðí frá ])\ í, sem heyrst hafði um stmrú- ingcrbra.sk þeírra lielga og Mn- , asar á Spárií. ,,Timanunr“' <m:r auðvftað í íófa Iagið, að ganga alveg úr skugga urn það, hvað> hæfl væri í þeim sögúm. Og, það verðmr að telja fullvíst, ,að> hann hafi gert það og , fengjði sögurnær staðfestar. „Tímirai“ virðist hinsvegau' ekki telja. það þess vert, . aði gera það að omtalsefni, nemat þá í háði, þó að umboðslausir' angurgapaar laki sér bessalevfi lil þess. aið hefja samninga: við. aðrar þjöðir, unr viðkvæmustu: velferðarmál landsins. En sú': það mi réft, að forsætisráðL Iierra lurfi, með einróma sam- þykki utanríkismálanéfnclar; ákveðið að kveðja Helga Brienr lieim, út af þessum aðgerðiuu þeirra félaga, þá er auð/- sælt, að Framsó'knarflokkur- inn muni líta nokkuð öðrun.t augum á þctta mál en „T.im- inn“, og að banirmuui helfiar kjósa að vita ]>á heinur. ent er- lendis. Það er nú aly.eg' vatfaiausl rétt, að sjálfstæðisnienn kjósa heldur að vita Jóngs Jólisson heiina en erlenclis.,„Tímanum“ virðist þó: ekki. v.ara það ljóst,. hvað í þessu fefsL En það er nú alment. álitið, að Jónas Jónsson sé orðinn svo áhrifa- laus í islenskum stjórnniáluni,. að liann, geti Utlu áorkað liér heima, hvort heldur er til ills eða goðs. Hitt getur vel át.t ser stað, að ókunnugir láti glepj- ast af stjórnmálafortíð hans og að i fjarlægu landi sé nokkuð á þvi bygt, að maðurinn er fyr- verandi ráðlierra. Það er hins- vcgar augljcíst, að manninum sjálfum er það algerlega hulið, hver ábyrgð á lionum hvílir, vegna þessarar fortiðar lians, því að ella mundi hann ekki hafa gert sig sekan i því frum- hlaupi, sem nú virðist uppvíst um. Með því frumhlaupi hefir hann sett sig í flokk með þeim mönnum, sem viðurkent er, að þurfi að liafa eftirlit með og ráðstafanir eru gcrðar til að fremji ekki skemdarvcrk. Nýjn íslenska Colombia plötnrnar: Karlakór Reykjavíkur: 1)1 1069' Þey, þey, hún blundar. Þér landnemar, með hljómsveit. 1)1 1070 ísland, vort land. — Iíirkjuhvoll. DI 1071 í Svanahlíð. Ave María, sóló. DT 1072 Sko háa fossinn hvíla, dúett. — íslands lag', með sóló, DI 1073 Sænsk vögguvísa. Hóladans, íneð sólÓ. DI 1071 La Gítana, með sóló. Kátir söngvasveinar. Karlakór K. F. U. M.: DI 1075 Bára bíá, rneð sóló. Spinn, spinn, 1)1 1076 Vorvísur, með sóló. Hæ, tröllum. DIX 506 Brennið þið vltar, m. píattó, öláfur Trygg'Va- son. Karlakórið Geysir, Akureyri: DI 1089 Hin horfna; Þú komst í hlaðið. D.I 1000 Förumannaffokkar þeysa, 1. hluti með hljóm- sveit. FÖrumannaffokkar Jieysa, 2. blnfi með liljómsveit. S)IX 510 Lorelei, með sólcV. Víkingasöngur, úr óper-- unni Lucia di: Lammenioor, með dúetli- Karlakórið Vísir, Sigfufirði: Df 1091 Sunnudagsmorgun. Ave María, mcð sóló. Df 1-092 Eg vil clska milt land. —Veiðimaðurinn. (Síðara lagið sungið af Karfákór Akureyrar).. DTX 541 Systkinin, með sóló. — Við' Börn þín, íslancl. (Síðara lagið siingið aT bloncluðum kór,. með' bljómsveit). Karlakór Verkamanna, Reykjavík: ÖI lOKii Budjonvmars. Ihternaticmafe. Aðaluifboð Verslunin Fálkinn, Laugaveg 24. Pffttúrmur Cast eínnig í hljöðfæraversiÉínum bæjarins og hjá V, Long íí HafnarfiirðL iiIlfIIIIIKÍlðlll!l9íltlllVflIIHII8ÍiIIIIIIIIII8ifillllll(B8il9IIIIIH!IIIIISIIII!lll«8 aiaiiiaaaiuaa ms4iKaðnmmmi»iaiiiinmiiimiiiii»4Uii!Ktú»a»iiiauiiiiiiiiiiiiaiiiJiiiiii. 1 iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiHiiiiHiiimiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiii , Reykjavlk hefir til sötÚLi 1L llokks l o ð d ý r, Silfurrefi og Minka,. Upplýsingar gefur H. L0.0.F. 3 ssí H510I68 se 7,% ára, er t dag SigurÖur Helgji Jóns- son, Suðurpól 26. Sft ára. er í dag Eiuar Erlen<^ssO« t)\gg- ingatnelstari. ^ Góð bók. , „Brúðarkjóllinn", eftir Ivrist- nrann Guðmundsscw,, er mt koiHinn út i ísl. þýðingu, tcij- gert hefir Ár- inann Halldórssön., — Sagan er með kunnari ská.ldverkum Krist- manns, en smnjr munu vilja telja hana besta verk hans. Hún hefir verið þýdd á margar tungur og- hlotið góðá dóma víða um lö.nd. — Ólatur Erlingsson er útgefand- inn. og héfir hann áður þýða lát- ið og gefið út „Morgunn tífsins'1, stórfeldasta skáldrit Kristmanns. Hefir útgefandinn kosið sér hið góða hlutskiftið, er hann tók sér fyrir hendur að koma á íslensku helstu verkum Kr. G„ og er þess að vcent j', að tiann hafi eklci IjwJl- ann af |>eú:rl starfsemi, Utgáfátt ev hin snoto’asta og prýdd fi'allegri í'or- síðumynd af karli og temuv ee „.sitja | við fossins fætur,“ <iijs, og skáldið kovBsfe að orði. Ofty 8'ða-b ruííga rar aá;i'., Menn þeir, sem settir voru í gæshivarðhald ú;t af áfengisbrugg- uu þeirri, senii frá var sagt í Vtei í gær, voru látnir tausir, að lokui/ réttarhaldi í gær, Málið muw að mestu uppíýst og bíða mennimir dóms. 1 i 1 . - jÍ Skip Bimskipafélagsius, Goðafoss kom hingað í dag frá útlöndum. Dettifoss fer i kveld um Ves'tmannaeyjar áleiðis til Htdl og Hambörgar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.