Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 3
VISIR I=1 □ » O «□! | Hlutavelta verklýðsfélaganna | hefst í dag í K.R.-húsinu við Vonarstræti kl. 4 síðdegis. Ppnine-ar! — Matvæli! — Kol! — Olía! — TTr oít klukkur! — Silfurmunir! ■ tii I Peningar! — Matvæli! — Kol! — Olía! — Úr og klukkur! — Silfurmunir! Fyrir 50 aura fá menn góða og gagnlega muni, svo sem: !¥! Kol, Kjöt, Smjörlíki, Saltfisk (mörg hundruð kíló). Nýjan fisk (mörg hundruð kiló). — Hveiti, Sykur og Hófur. ST3 es CTQ Búsáliöld allskonar, Kvenveski, Bíómiðar. Skófatnaður, Bílferðir, Ný sjóklæði. Yinnufatnaður. Vasaúr, Armbandsúr. Allskonar Silfurmunir. Grammófónjilötur. Málverk. cs ■ 400 Haimagnslampar. Lampaskermar. Borðlampar. Barna- leikföng. Sjálfblekungar og ritföng. Allskonar fatnaður karla, kvenna og barna. Allskonar niðursuðuvörur. Myndatökur. Skáldsögur. ií Spennandi happdrætti: Komið ðli i KR'hðsið kl. 4 í dag. 1. Olíutunna. — 2.—3. Brauð handa 5 manna fjöl- skyldu í mánuð (tveir vinningar). — 4. Taurulla. — 5. Farseðill frá Reykjavík til Akureyrar. — 6. Tesla- lækningatæki (90 kr. virði). — 7., 8., 9., 10. Kr. 25.00 í peningum. — 11. Vasaúr. — 12. 350 kr. málverk frá Botnssúlum, eftir Freymóð Jóhannsson. Dráttur SO au. Innjangur 50 au„ bðrn 25 au. Ágætur hljóðfærasláttur meðan hlutaveltan stendur yfir. > V B > AB Hlutaveltunefiidiii. PlllllIliIISIII8IISI!!ÍIIIISIIHIIIIIIIIIIIIIIIIS!!IHEI!!!!!IISI!lllllllli!IH!H|H Alt til rúmfata. j= I F i ð u r h e 11, hvítt, blátt, rautt, frá 1.35 mtr. —■ Undirsængurdúkur, í eins og tveggja =Í manna rúm. D ún h e 11, gult og blátt, IV2 br. og tvíbreitt. g '•mb í Y f i r 1 a k a I é r e f t, 140 cni. og 163 cin. = í U n d i r 1 ö k, fleiri tegundir. — Sængurveraefni, einlit, frá 5.25 í verið. M ss S æ n g u r v e r a d a m a s k, röndótt, 5.25 i ýerið. == s U n d i r- og Yf irsængurf iður. EE H á 1 f d ú n n. sE | Ásg. G. Gannlangsson & Co. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiii Tíniarit Iðnaðarinanna (4. hefti, 7. árg.) er nýkomið út. Flytur meðal annars langa rit- gerð um Tðnskólann i Reykjavík. H. í. P. Fundur i dag i K. R.-húsinu uppi, kl, 2. Yalur. KnattspyrnufélagiÖ Valur held- ur aðalfund sinn í dag kl. lýú e. h. í húsi K. F. U. M. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf og mörg önnur mikilvæg mál, sem eldri og yngri Valsmenn varðar rniklu. Fjölmennið og mætið réttstundis. Verklýðsfélögin efna til hlutaveltu i dag i K.-R,- húsinu, og hefst hún kl. 4. Þar verður margt ágætra muiia, engin núll og „spennandi happdrætti". — Meðan hlutaveltan stendur j-fir, verður hljóðfærasláttur i húsinu. Sjá augl. Baðhú.s- Hafnarfjarðar. Opnað var í gær nýtt baðhús í Hafnarfirði, á Linnetsstíg 8. Sjá augl. Ný verslun. í gær var opnuð ný verslun á Vesturgötu 16, með nafninu „Verslunin Brúarfoss". í heuni verða á boðstóluní allskonar ný- lendtt- og hreinlætisvörur. Sjá augl. Óvenjulegt áræði má jrað kallast núna í krepp- unni, að Kristniboðsfélag kvenna á Akureyri hefir ráðist í að hyggja sér samkomuhús. Meðlimir félags- ins eru nokkrar konur, sem byrj- uðú húsbygginguna með tvær hendur tómar, en hafa sýnt frá- bæran dugnað og fórnfýsi i starfi sínu, enda hafa margir brugðist vel við að rétta þeiin hjálparhönd. Þess muuu varla mörg dæmi, að húsmæður, sem annars eru ekki vanar að gefa sig að útivinnu, fari i grjótburð og steypuvinnu, ems og surnar íélagskonurnar gerðu s. 1. vor. Nú gefst velunn- urum kristniboðsstarísins tækifæri til að rétta jiessum hugdjörfu kon- um örfandi hönd með jtví að koma í „BetaniiT1 (Laufásv. 13) í kvöld (sunnud.) kl. 8j/> á skemtisam- komu, sem jiar verður haldin. Inngangur kostar 1 kr. og ágóð- iun rennur til húsbyggingar kristniboðsfél. á Akureyri. .r. Áheit á Strandarkirkju, afhent Yísi: 10 kr. frá J. M., 2 kr. frá Magneu Gísladóttur, Skarði, 5 kr. frá E. G. G., kr. 2.50 frá ónefndum, 5 kr. frá Gunnu, 2 kr. írá gamalli konu, 3 kr. frá S. FT. Málverkasýning Eggerts Caðemndssonar Það hefir verið fremur hljótt um jiessa sýningu, og er leitt til jiess að vita, hvað almenningur er seinn á sér og sinnulaus, þegar ungir og efnilegir listamenn eiga í hlut. Egg- ert hefir sýnt í Kaupmannahöfn fyrir ekki alls löngu og hlotið fnjög lofsamlega og vingjarnlega blaða- dóma. Jir þáð ólíkt þeim viðtök- um, sem hann fær hér. En „vér íslendingar erum gáfuð j)jóð“ og velviljaðir og lausir við alla öfund- sýki og afbrýðissenti, en við erum j)ó einkum og sér í lagi listfróðir! I’að er annars svo að sjá, sem hér sé hafinn allsherjar kerfisbundinn rógur og skætingur á hendur iill- um ungum listamönnum, í hvert sinn sem jieir kotna fram. Hvað ætla þeir og ahneuningur yfirleitt lengi að þola það ? En sleppunt jjví Skaftpottar, Rafmagnsofnar og önnur hitunartæki — nýkomin, Raftækj a verslunin Jón Siguuösson. Ný vepslun. A laugardaginn var o|>nuð nýlenduvöruverslun ó Vest- urgötu 16, undir nafninu: Verslunin „Brúarfoss“. — Hún mun hafa á boðstólum alla nýlendu- og hrein- lætisvöru. — Að eins góðar vörur og gott verð. — Fl.jót afgreiðsla. — Alt sent heim. — Komið og sann- færist eða hringið í síma 3749. Verslunin Bpúarfoss. ---Sími 3749. - að sinni. — Eg vildi nieð linum þessurn aðeins vekja athygli al- mennings á sýningunni. Þeir, sem séð hafa fyrri sýning- ar Eggerts, niunu gleðjast yfir þeim skýru framförum, sem hér koma í ljós. Það er ekki ýkjalangt, síð- an hann byrjaði að mála með olíu- litum, en hánn er nú augsýnilega búinn að ná fastari tökum á jieim. Litir hans hafa altaf verið sterkir og auðugir. og nú er jafnvægi þeirra að verða mun betra. Glæsi- legastar eru sumar af stærri lands- lagsmyndununt, t. d. tvær af Fjalla- baksvegi og tvær frá Þingvöllum. en einkum þær fyr töldu. Þar er einnig fjöldi teikninga, og skal eg Takið eftir Gloggasýningu Hlj 6ðfærahússlns ekki íjölyrða um þær, því að hann hefir þegar fengið viðurkenningu fyrir dráttlist sína. Þá er fjöldi andlitsmynda, sumar dulrænar mjög og annarlegar, en betri þykja mér veruleikamyndirnar, svo sem Sjálfsmynd, sérlega góð, en þó cinkunt Andlitsmynd af ungri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.