Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1933, Blaðsíða 4
VISIR Niflursuflu- flósir. með smeltu loki — ódýrastar í Tersi Hamborg. Teikniskðli Finns Jönssonar, Laufásvegi 2A. Get tekið á móti nemendum enn þá. Til viðtals frá kl. 7—9 siðdegis. Nýkomið fallegt og fjölbreytt úrval af Benjamínsson. Athngið muninn á svip Péturs. K5 a> *1 3 % ■a2 u 3 SS 2 ,3 « s <— 5 ~ e Cð > 9 A SERVUS gold Þunn. — Flugbíta. stúlku (Edith Bloch). Svi mynd er miðpunktur sýningarinnar. Stell- ingin er mjög látlaus og a'ðlaðandi: Stúlkan stendur framan til á mynd- ínni, í föl-gulum kjól, með svörtu belti og Itorða um hálsmálið, en á bak við, er vorgrænn virginskógur. Litirnir eru prýðisfallegir og mynd- in öll aðdáanleg. Það getur verið, að henni sé tæknlega eitthvað á- bótavant, en Jiað fyrirgefst vegna þess Ijóðræna, skáldlega geðblæs, sem hún ber með sér. Hún er eins og æfintýri, ástarljóð eða vorsöng- ur, eða þetta alt saman. Hún minn- ir á fyrstu æskuást, hún er svo hrein og björt. Þetta fer auðvitað fyrir ofan garð og neðan hjá and- lausri meðálmenskunni, sem ein- blínir á forrnið eitt, ekki samt það form, sem hlutnum er gefið, held- ur það form, sem hún imyndar sér að hann eigi að hafa. Það er blindur maður, sem ekki sér eða finnur, að það er góður drengur og saklaus sál, sem stend- ur á bak við Jressar myndir. En það er mjög þýðingarmilcið atriði i siðfræði listarinnar. Einn af gáf- uðustu vinum mínum s]>urði mig að því i fyrra, hvort skítmenni gaéti skapað göfug listaverk, Eg svaraði ]>á og segi það enn: Það er alveg fráleitt. Sýningin er i Good-Templara- húsinu, uppi, og verður aðeins op- in til mánudags. MagnAs A. Arnason. 8 fP -Ö tí ►V \ . SÁS>V V e5vV vj* ímilHBIIIIlllll!HIIIBIillIIIS!lllKllllI!ISIBIÍ8111KIIBIIIIlg!llllIIIKIBBIHillIBlHI | VetFapfrakkaF H fyrir fullorðna og unglinga. M Karlmannafðt 1 ••• blá og mislit. ; Matposaföt og Frakkap Mikið úrval. — Gott verð. VðrnMsifl. | ÍlillillliílllilllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllÍÍÍ Hin aukna sala á Rúsúl-tanncrem sannar, að það eru fleiri og fleiri, sem læra að meta gæði þess. — Hf. Efnagerð Reykjavíkur. kemisk-teknisk verksmiðja. Cftvarpið. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni. (Síra Friðrik Hallgrims- son). — 15,00 Miðdegisútvarp. 15.30 Erindi: — Sagan um Galdra-Loft. (Ragnar Kvaran). 18,45 Barnatími. (Þuríður Sig- urðardóttir). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Öákveðið. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar. (Hljómsveit Reykjavikur, Dr. Mixa). 20.30 Rrindi: Nýjar bækur á Norðurlandamálum, I. (Síra Sigurður Einars- son). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófóntónleikar. Nýju íslensku plöturnar. Danslög til kl. 24. Alt á sama stað I Snjókeðjur, allar stærðir, á alla bíla, fyrsta flokks efni: 30.X5 og 32X0. 34x7 og 36x8. 550-19 og 600-19. 700-19 og 700 -20. Hefi, eins og að undanförnu, frostlög, ódýran og góðan. Egill Vllhjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. Til fermingargjafa úr af bestu tegund, hvergi eins ódýr. . Jón Signmndsson. gullsmiður. Laugavegi 8. Sníða og taka mðl! Nokkrar stúlkur geta komist aö ti! aö læra að sní'ða og taka mál. Kveldtímar. SAUMASTOFAN, Laugvegi 19. Best að auglýsa í Vísi. r KENSLA 1 Kenni þýsku og dönsku. Ódýrt. Ásgeir Jónsson, Berg- staðastræti 69 (miðhæð). Heima 8—10 síðdegis. (740 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 •Ungur, blár köttur (liögni) hefir tapast. Skilist á Bjargar- stíg 3 . (828 Tapast hefir grænt umslag með peningum. Fundarlaun. A. v. á. (824 Ivven armbandsúr tapaðist síðastl. laugardag, líklegast á Skólavörðustíg. Finnandi vin- samlegast beðimi að láta vita í síma 3522. (821 Góð stofa til leigu. Uppl. í síma 3973. (841 2 kjallaraherbergi, með vatnsleiðslu og frárensli, ósk- ast strax sem vinnupláss. Til- boð, merkt: „I.“, sendist afgr. blaðsins. (834 Góð forstofustofa, mót suðri, i nýja hverfinu í Skólavörðu- holti, til leigu. Uppl. í síma 3295. (827 Herbergi til leigu á Njálsgötu 13B. " (826 Ung versluoarstúlka, sem hefir á leigu litla stofu og svefnherbergi, óskar eftir ann- ari með sér, helst verslunar- stúlku. Tilboð, ásamt upplýs- ingum, merkt: „Verslunar- stúlka“, leggist inn á afgr. Vís- is fjrrir þriðjudag. (825 Herbergi, með liita, óskast. Uppl. á Sólvallagötu 5, (823 Herbergi til leigu Framnes- veg 26 A. " (818 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 I^VINNA^Il Takifl eftir! Draumar verða ráðnir í gula liúsinu bak við Þingholtsstræti 15 í kjallaranum, kl. 8—10 e. h. Stúlka óskast i létta vist nú þegar. Fátt i heimili. Uppl. Ingólfsstr. 21 B. (842 Góð stúlka óskast í vist á barnlaust heimili. Uppl. Lauga- veg 52. (837 Tek að mér ræstingu i hús- úm, skrifstofum eða búðum, eða einhverja aðra vinnu. A. v. á. (836 Trúverðugur maður, vanur skepnuhirðingu, óskast nú þegar í sveit vetrarlangt. Uppl. á mánud. á Skólavörðust. 23. (832 Pressa og geri við föt. Tek einnig menn í þjónustu. Mál- fríður Einarsdóttir, Frakka- stíg 17. (819 Góð stúlka óskast á Hall- veigarstíg 6 A. (829 Ráðskona óskast upp í Borg- arfjörð. — Uppl. Laugaveg 126, miðhæð. Sími 2103. (819 Barngóð stúlka eða ungling- ur óskast. Friðrik Þorsteinsson,. Skólavörðustig 12. (717 Leiknir, Hverfisgötu 34, ger- ir við: Hjól, grammófóna, saumavélar, ritvélar. — Sann- gjarnt verð. (328 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu í góðu húsi. Uppl. í síma 4072. (814 Morgunkjólar, barnaföt o. fl. saumað. Hverfisgötu 68 A, uppi. (792 Viðgerðarverkstæðíð, Laufás- vegi 25, kemiskhreinsar og pressar herraklæðnað fyrir kr. 7,00. Eínnig dömu- og barna- föt. Sömuleiðis er gert við alls- konar fatnað og breytt eftir ósk. Áreiðanlega vönduð vinna og áliersla lögð á að gera við- skiftavinina ánægða. Ó. Rydels- borg. Sími 3510. (532 KAUPSKAPUR 18 góðar mjólkurkýr til söliu ásamt 300 hestum af töðu. All- ar upplýsingar gefur Þorgeir Jónsson, Sunnuhvoli. Sími 4888, kl. 17—1. (843 VETRARKÁPUR, með og án skinns, Telpukápur, Svart PIuss, Astrakan, grátt, brúnt og svart, Skinnhanskar, fóðraðir. Versl. Ámunda Árnasonar. (840 Sófi og 4 stólar til sölu með tælcifærisverði. Uppl. Grettis- götu 66, niðri, kl. 8y2—10. (839 Píanó til sölu á 375 krónuiv — Hljóðfæraverslun Katrinar Viðar. (838 Píanó til sölu ódýx-t. UppL Garðastræti 8, miðhæð. (835 BÓKAHILLUR, hentugar fyr- ir skólafólk, til sölu. Geir Gígja, Hringbraut 180, uppi. Sínii 2057. ' (833 Sem nýr Smoking til sölu með tækifærisverði á Bárugötu 34. (831 BÁTUR til sölu. Fjögríi- mannafar, með „Kermotli“véL Skifti á bifreið möguleg. Magnús Sigurðsson, lögreglu- þjónn. (830 KANÍNUR, stærri og smærrí dýr, til sölu á Barónsstíg 12. ' (822 Vil kaupa 130 tunnur mölr 63 tn. sand. Uppl. Laufásveg 38. (820 Komið gömlu blöðunum ykkar í peninga. 5 kíló og' þar yfir, af „Politiken“, „Tidens Tegn“ og öðrum stórum, út- lendum blöðum, eru keypt. Til- boð, merkt: „Föst viðskifti“' sendist Visi. (817 2 kápur á unglingsstúlku lil sölu. Uppl. i Tjarnargötu 3B. milli 2 og 4 á morgun. (810 Heimabakað fæst allan dag- inn á Laugavegi 57. Sími 3726. Niðursuðudósir með smeltir loki fást eins og að undanförnu hjá Guðm. J. Breiðfjörð, blikk- smiðja og tinhúðun. Laufásvegí 4, sími 3492. (409 Ryksugur fyrir kr. 5.85. Ný uppfundning. Sterkar. Fljót- yirkar. Körfugerðin, Bankastr. 10. — (1662 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.