Vísir - 17.10.1933, Síða 4
VlSÍR
Æth
PRODUCTS
Rúðuþurkur á l)íla eru viðurlcendar um allan heim, og eru
taldar lang ábyggilcgastar allra tegunda, enda sést naumast
nokkur önnur gerð á nýjum bíl.
Þessi gerð þurkar þversum yfir alla rúðuna og getur einnig
þurkað helminginn eftir vild.
Algeng og mjög ódýr gerð.
Venjuleg tegund með
hliðararmi.
Varahlutir fyrirliggjandi í flestar tegundirnar.
Endurnýið ávalt með Trico og gætið þess að kau|>a ekki
eftirlikingar.
Einkasalar á íslandi
Jðh. úlafsson & Co., Hverfisgðto 18,
REYKJAVlK.
K. F. U. M.
KVELDSKÓLINN.
2 stúlkur geta enn komist að í
B-deild skólans, vegna forfalla
annara. — Uppl. í Versl. Vísi.
Landskjálfti.
Frá Rómaborg er símað þ.
26. sept.: Fimtán menn biðu
bana, en fjöldi meiddist í bæn-
um Sulmona í Abruzzihéraði,
er fjórir iandskjálftakippir
lögðu bæinn i eyði. Fyrsti
kippurinn kom kl. 3 um nóttina
og var vægur. Yfirgáfu þá flest-
ir íbúanna hibýli sin og liöfð-
ust við úti á víðavangi. Næslu
kippimir komu kl. 4 og 4,45 og
voru feikna snarpir. Hrundu þá
flest hús í bænum.
i
»
Atvinnuleysingjum
i Canada hefir fækkað um
246,000 frá því í aprílmánuði
s. I. segir i skýrslum frá Otiawa,
birtum 26. sept.
J
Flugmálin.
13. þing „The International Air
Trafic Associations“ var haldið
i London í sept. s.l. Mættir voru
fulltrúar frá Bretlandi, Frakk-
landi, Þýskalandi, Hollandi,
Norðurlöndum, Finnlandi, Pól-
landi, Spáni og Svisslandi o. fl.
löndum. Flugmálaráðherra
Bretlands, Londonderry lá-
varður, setti þingið. Lét liann
m. a. svo um mælt, að 1928
liefði farþegaflugvélar flogið 34
miljónir milna, en í ár senni-
lega 100 miljónir mílna. Flug-
Ieiðir i Evrópu væri nú 60,000
milur enskar og 800 farþega-
flugvélar i reglubundnum flug-
ferðum.
Flandin,
frakkneski fjármálaráðherrann
fyrverandi, liefir stungið upp á
því í Agence Ecönomique et
Financiére, að myndað verði
samsteypuráðuneyti, til þess að
koma í veg fyrir, að hverfa
veiði frá gullinnlausn.
Alt
á sama stað
Snjókeðjui’, allar stærðir, á
alla bíla, fyrsta flokks efni:
30x5 og 32x6.
34X7 og 36x8.
550-19 og 600-19.
700 -19 og 700 -20.
Hefi, eins og að undanförnu,
frostlög, ódýran og góðan.
Egill Tiihjálmsson.
Laugaveg 118. Sími 1717.
Síldarmjöl.
Maísmjöl,
Hænsnafóður (allskonai’)
Andafóður,
Kanínufóður.
Páil HallbjOms.
■ Sími 3448 (Von).
Rúgmjöl
íslenskt og danskt. Bestu teg.
ávalt i
Versl. Vísir.
Það parf
enginn að hafa
slæmar hendur þó
hanu vinni við
fiskþvott, hrein-
gemingar o. þ. u.
1. ef Rósól-glyce-
rine er notað eftir
að liafa þvegið vel
og þurkað hendur
sínar.
Sfycetin
I
Það vai’ðveitir hörxmdsfegurð
handleggja og handa.
Þetta þekkja þeir sem reynt
hafa.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur.
kemisk-teknisk verksmiðja.
Album
nýjar tegundir.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
r
TEOFAHI
Cigarettur
20 Stk. 1.25.
oitdaz. txvawet’na.
FriSrln. Þorsteinsson,
Skólavörðustfg 12.
GERI UPPDRÆTTI af allskonar
húsum. — Þorleifur Eyjólfsson,
húsameistari, Öldugötu 19.
Lampashermar.
Mikið og fallegt úrval af alls-
konar lampaskermum, stórum
og smáum. — Verðið við allra
hæfi.
SKERMABÚÐIN.
Laugavegi 15.
I
I
KENSLA
648) T8
n|q8sTj.ioA|[ ‘jijjopsnjSi^ íf.io('q
‘lBSV 'unjijgujq ijqsua go nqsuo
‘nqsuop ‘nqsuojst i jupúouiou
njnqqou jtj.íj uiuj jo sigiaj
-nuios 8() •uinqqqjq unijnqqou
UJSU95J i giA ijæq 8o jog 11113.
Kenni þýsku og dönsku.
Ódýrt. Ásgeir Jónsson, Berg-
staðastræti 69 (miðliæð).
Heima 8—10 síðdegis. (740
| VINNA | Unglingsstúlka óskasl i létta vist. Þórsgötu 10 B. (884
Kennara vantar lil að stýra barnaskóla á Eskifirði i velur. Uppl: á afgr. Vísis. (882
Tek menn i þjónustu. Óska eftir að gera í stand á skrif- stofmn. Uppl. Þingholtsstræti 23. 1 (878
Stúlka með verslunarprófi óskar eftir einhverri atvinnu. Mætti vera úti á landi. — Uppl. í sima 1907, frá 7—8 e. h. (875
Leiknir, Hverfisgötu 34, ger- ir við: Hjól, grammófóna, saumavélar, ritvélar. — Sann- gjarnt verð. (328
Stúlka óskast i vist. — Uppl. Laugavegi 118. Sími 1718. (901
Sendisvein vantar, 13—14 ára dreng. A. v. á. (900
Stúlka óskar eftir plássi, á góðri og vaudaðri saumastofu. Uppl. í síma 4849. (899
Góð stúlka óskast. Hallveigar- stig 6A. (897
í Þinglioltsstræti 15 er saum- að úpphlutir, peysuföt, kjólar og kápur. Sömuleiðis blússur á drengi og karlmannaföt stykkj- uð og vent, lireinsað og pressað, María Jónsdóttir. (896
Tek að mér ræstingu. Óska eftir servíettu-þvotti. Sími 4252. (893
Verkamaður óskast í sveit, nú þegar. Þarf að kunna með- fcrð á skepnum. Uppl. á Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (889
Stúlka óskast til heimilis- kenslu á gott heimili utan Reyk- javíkur. Uppl. i fræðslumála- skrifstofunni. (909
Góð stúlka óskast á Öldugötu 27. — (908:
Stúlka óskast til morgun- verka. Getur fengið að læra að sauma á eftirmiðdögum. Njáls- götu 12. (903
Góð stúlka óskast sem fyrst til inniverka að Sunnuhvoli. (902
| TAPAÐ-FUNDIÐ Rauður Shaeffer lindarpenni hefir tapast. Finnandi geri að- vart í síma 3463. Fundarlaun. (885
Armbandsúr tapaðist frá Bar- ónsstíg að Vitastíg. A. v. á. (876
Conklinlíndarpenni tapaðist
s. 1. viku. Finnandi vinsamlega
beðinn að gera aðvart i síma
4088. (873
Stálpaður kettlingur í óskil-
um á Grundarslíg 4, grábrönd
óttur, með hvíta bringu, lappir
og neðrivör. Eigandi vinsamlega
beðinn að sækja hann þangað.
(890
15 kr. hafa tapast s.l. sunnu-
dag frá Garðastræti 21, að
Frakkastig. Skilist á Grettis-
götu 24. (904
r
LEIGA
1
Ritvél óskast til leigu ca. 4
mánuði. Tilboð, merkt: „Rit-
vél“, sendist Vísi. (880
I
KAUPSKAPUR
SkápgrammófónD
sérlcga góður og mjög litið not-
aður, til sölu með mjög góðu:
verðL — A. v. á.
Ávalt mest og best úrval af alls-
kona smábarnafatnaði í AXrslun-
inni Snót, Vesturgötu 17. (.773,
Píanó, nýlegt, er til sölu. —
Uppl. Tryggvagötu 6, niðri.
(881
Byggingarlóð til sölu á
skemtilegum stað skarnt frá
miðbænum. Búið að vinna á
lóðinni. Teikning fylgir. Uppl-
sima 2004. (874
Til sölu með tækifærisverði..
toilet-kommóða og fataskápur
(mahognvmálað). Ennfremur
lampaskermur og notaður
barnavagn. Ljösvallagötu 16..
uppi. (871
Ryksug-ur fyrir kr. 5.85-
Ný uppfundning. Sterkar. Fljót-
virkar. Körfugerðin, Bankastr-
10. — (1662
Nýr beddi (fellirúm) til sölu-
Verð 25 kr. Uppl. Njarðargöli?
5, uppi. (895
wr Hvitt járnrúm með ma-
dressu og sem ný yfirsæng, —
Einnig 2 vetrarkápur eru tií’
sölu. Garðastræti 13. (894
Ódýr matur! Saltfiskur á 15
au. y2 kg. Kartöflur á 10 aura
V2 kg. Tólg á 75 au. V2 kg. og.
islenskt smjör á kr. 1.50 y2 kg.
Verslunin á Týsgötu 3. (892
Hefilbekkur óskast lil kaups.
Uppl. i síma 3080, hjá Guðjóní
Runólfssyni. — (888
Fermingarkjóll til sölu me'ð
tækifærisverði. Uppl. á Berg-
staðastræti 60, efri liæð. (887
Góður, lítill kolaofn óskast til
kaups. Uppl. í síma 4705. (886
Lítið brúkuð gasvél til sölir
fyrir hálfvirði. Hverfisgötu 101 r
uppi. (905
r
HÚSNÆÐI
íbúð, 3 herbergi og eldliús til'
leigu 1. nóv. Tilboð, merkt:
,1225“, til Vísis.
(877
Nýgift hjón óska eflir íbúð
nú þegar eða 1. nóv., lielst 2
stofur og eldhús. Tilboð, merktt
„19“, leggist inn á afgr. blaðs-
ins. (872
Góð stofa til leigu með að-
gangi að eldhúsi. Miðstræti 8 B.
Einnig hesthús og hlaða. (898
Forstofuherhergi til leigu á
Ránargötu 17. Uppl. eftir kl. 6.
(891
Til Ieigu góð stofa með hús-
gögnum fyrir reglusaman mann
á Öldugötu 27. (907
r
TILKYNNING
I
Saumastofu okkar liöfunr
við flutt á Laugaveg 17, aðra
hæð. Áður Freyjugötu 40. Eva
og Sigríður. (883
'PERMANENT fáiö þiö best, og:
fjjótasta afgreiöslu, hjá Súsönnu.
Jónasdóttur, Lækjargötu 6 A.
Sími 4927. (1044
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.