Vísir - 21.11.1933, Síða 3
VlSIR
veröi sú, aö myndað verði sam-
.'Steypurá'ðuneyti, sem hann og
ílokkur hans taki þátt í með hægri
ílokkunum.
Áttræðisafmæíi
Á i dag frú Guðríður Guðmunds-
dóttir, kona Ólafs Ólafssonar
fríkirkjuprests. Vinir hennar og
jþcirra lijónanna halda lienni af
því tilefni héiðurssamsæti i
kveld.
Frú Guðriður er fædd 21. nóv.
1853, dóttir síra Guðmundár
Johnsen, prests í Arnarhæli i
■Ölfusi. Hún giftist manni sín-
um, sr. Ólafi Ólafssyni 7. sep!.
1880. I hinu mikla og blessunar-
rika æfistarfi, sem sr. Ólafur
hefir lokið, liefir frú Guðríður
átt sinn góða og farsæla þátl.
Vegna heimilisrækni sinnar og
sivakandi umhyggjusemi hefir
hún ætíð verið eiginmanni sín-
um hin dýrmætasta hjálp og
staðið í erfiðu og umsvifamiklu
starfi lians. Heima fyrir, i kyr-
látri önn og' umsjá, hefir vcrið
liennar kærasti verkahringur.
•Og þar liefir liún ætið verið og
er enn hin sístarfandi, góða liús-
freyja, sem seint’ þreytist á
þjónustunni, því að’liún er enn
vel ern og lieldur ekki að sér
höndum heima fyrir.
Frú Guðrún hefir ekki gefið
-sig að mörgu utan heimilisins.
En því farsælla og notadrýgra
hefir starf liennar verið þar,
sem hún léði sitt lið. Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins liér hefir
notið þess, því að liún hefir liaft
forsæti í því félagi nær óslitið
frá stofnun þess árið 1906, og
til þess er hún lét af formensk-
unni fyrir sköjnnm. Hefir hún,
fyrir lipúrð sína og þær vin-
sældir og virðingu, sem hún
naut í félaginu, réynst liinn á-
kjósanlegasti formaður slíks fé-
iags. Ilefir félagið á þessu tima-
bili, fullum aldarfjórðungi,
unnið margt og mikið til lieilla
og nytsemdar söfnuðinum. Frú
Guðriður Guðmundsdóltir get-
ur því á þessum merkisdegi ævi
sinnar Jilið ánægð vfir farinn
veg, því að hún hefir lokið
hlessunarríku starfi. Og enn er
hún hress og' ung í anda og að
útliti, eftir aldri, og vita þeir
sem þekkja að hún mun halda
áfram að stai'fa meðan kraft-
arnir og árin endast. Sá, sem
<einatt kemur á hcimili hennar,
sér það þegar inn kemur, að sú
húsfreyja situr aldrei auðum
höndum. Ilún er hin starfsama
kona, sem nieð hógværð og i
kyrþey vinnur sitt verk.
Vinir frú Guðríðar Guð-
mundsdóttur munu í dag óska
henni og þeim liinum merku
prestshjónum báðum allra
heilla og guðs blessunar.
Á. S.
Bæjarbrani.
—0—
S. 1. fimtudag, 16. þ. m., brann
hærinn á Frakkanesi í Skarðs-
hreppi i Dalasýslu til kaldra
kola. Nokkuru af innanslokks-
munum varð bjargað. Ilér var
um gamalt timburhús að ræða
og niun hafa kviknað úl frá ofn-
pípu. Bóndinn heitir Guðmund-
ur Jónasson. Enginn var heima
er eldurinn kom upp. — Hvort-
tveggja, hús og munir, var vá-
trygt hjá Sjóvátryggingarfélagi
Islands.
GeysiS'Strandið.
—o—
London 20. nóv.
United Press.— FB.
Islenski botnvörpungúrin.n Geys-
ir strandaði á Torness Point,
Orkncyjum. Skipshöfninni, sextán
inönnum, og tveimur farþegum
hefir veriö bjarga'ö á land.
Geysir strandaði nokkru fyr aö
kveldinu en sagt var frá í Vísi í
gær eða kl- 7—8, ísl. tími. Björg-
unarbátur frá Longhope var búinn
að bjarga öllum, sem á skipinu
voru kl. rúmlega 9, nema skipstj.
og loftskeytamanni, en samkvæmt
síöari fregn voru allir skipsmenn
og 2 farþegar komnir til Long-
hope. Samkv. skeyti frá Alexander
Jóhannessyni skipstj. til Þorgeirs
Pálssonar útgerðarmanns er taliö
vonlaust um aö skipinu verði
bjargað. ■—
Þrððlansar
bðkastafasendlngar
■—o—
Ofl liefir mönnum dottið i
liug, livort ekki væri liægt að
finna upp tæki, er gæti sent
bókstafi og tákn þráðlaust, líkt
og' nú er hægt að senda bókslafi
og tákn eftir þræði, en slíkar
vélar eru nú í notkun um allan
heim.
Að senda bókstafi og tákn
eftir þræði, er mjög einfalt og
útheimtir ekki neina sérstaka
kunnáttu í Morse-stafrófinu, og
getur því svo að segja hver
maður stjórnað vélunl þessum.
— En með þráðlausu bókstafa-
sendingarnar er þctta alt öðru
vísi. Vegna hinna sifeldu trufl-
ana, „fadings", í loftinu, hefir
elcki verið liægt að leysa hnút
þennan, svo að tæki þessi kæmi
að almennum notum, en til-
raunir liafa staðið um þetta í
nokkur ár.
Fyrir nokkuru hefir þýskum
verkfræðingum tekist að útbúa
læki, sem auðvitað eklci er alveg
truflana- og „fadings“-laust, en
þó stórt spor í áttina, og má ef-
laust húast við að tæki þessi
ryðji sér til rúms i heiminum
nú á næstunni. Tæki þetta cr
smíðað í Siemens verksmiðj-
unni í Þýskalandi, og er þannig
lagað, að þótt truflanir og
„fadings" séu, og með öllu ó-
hugsanlegt að nokkuð heyrist lil
venjulegra Morse-lækja, hefír
maður full not af þessu tæki,
vegna þess að truflanir hafa að
eins þau áhrif, að stafirnir í
móttökutækinu dofna ekki,
lieldur stækka og minlca, en eru
altaf vel læsilegir, sömuleiðis
getur ekki verið að ræða um
skakka móttöku, og að annað
tákn slcrifist heldur en það sem
sent var, því á senditælcinu er
að eins þrýst einu sinni á hvern
staf, en eins og menn vita verð-
ur að setja Morse-stafina sam-
an úr 4—5 táknum. Senditæki
þetta er á að lita eins og vcnju-
leg ritvél, með bókslöfum og
sivalningi. Þegar scnl er, er
stutt á stafina, en við það á sér
stað straumróf eftir vissum
reglum, sem svo mynda neista
er úr verður tákn, er þýtur út í
himingeiminn.
Móttökutækinu er mjög ein-
falt að stjórna, því það þarf ekki
annað en að sjá um að altaf sé
nógur pappír í vélinni. Tækið
vinnur á þann veg, að þegar
neistar eða hljóð þau er send
voru, koma í tækið, verður fyr-
ir þeim segull er þau svo lireyfa
i sömu röð og táknið var sent,
siðan hreyfir segullinn bókstaf-
ina, sem svo þrykkjast á papp-
írinn.
Með tæki þessu má senda
á hvaða öldulengd sem er, en
ekki er hægt að lilusta á útsend-
ingu með venjulegu útvarps-
tæki, og er það afar stór kostur,
ef um heimulegar sendingar er
að ræða.
íslenskir hestar
erlendis.
Það hefir lengi viljað hér brenna
við, að lítið hefir verið skeytt um
útlit og kosti þeirra hesta, sem
héðan hafa verið fluttir til út-
landa; vanalegast látið nægja, að
dvralæknir ákvæði aldur hestsins,
tii þess að fyrirbyggja að æfa
gamlir hestar yrðu fluttir út.
Meðan hestaútflutningur stóð'
hér sem hæst, mátti segja, að
allir hestar, sem út voru fluttir
færi til Englands, og flestir þeirra
voru notaðir i kolanámum. Þó
hefir þetta up'p á síðkastð nokkuð
snúist við, því nú undanfarin ár
hafa fleiri hestar verið sendir til
Danmerkur, en við þessar bolla-
leggingar skal eigi lengur dvalið,
heldur vekja eftirtekt á ómildum
dómi, er frú ein í Kaupmannahöfn
fellir um íslenslcu hestana, sem
eg tel að geti skaðað sölu
þeirra i Danmörku, og teldi
eg síst úr vegi, að Búnaðar-
félag íslands, eða aðrir ráðamenn
bænda hnektu þeim sleggjudómi
frúarinnar.
Frú þessi, sem heitir Wittmach-
Burkal, byrjaði fyrir þrem árum,
að kenna unglingum i Kaupmanna-
höfn reiðmensku, og í því skyni
setti hún á stofn reiðskóla fyrir út-
an borgina. Aðsólcn að skóla
jjessum mun hafa verið allgóð, en
fyrir fjórum mánuðum siðan brann
skólinn ásamt hesthúsi og sjö
hestum-
Þegar frú þessi byrjaði að
kenna notaði hún íslenska hesta
við kensluna. Hún taldi að best
væri fyrir börn og unglinga að
riða á litlum hestum, þvi það
ætti best saman, það má þvi telja,
að þar hafi henni „ratast satt á
munn“. En þegar hún fer að
dæma íslensku hestana, þá þykir
mér sanngirninni og sannleikanum
vera snúið við. Hún segir: „ís-
lensku hestarnir eru staðir, og fara
ætíð hver á eftir öðrum og geta
því aldrei vakið á sér eftirtekt þeg-
ar þeim er riðið“. Nú hefir þessi
sama. lcona keypt arabíska, enska
og lításka hesta til kenslunnar,
og telur hún þá íslensku hestun-
um fremri. Sennilega hefir kona
þessi verið óheppin x valinu á ísl.
liestunum, lent á að lcaupa hálf-
tamda hesta, og dæmir svo alla
isl. hesta eftir því. Þetta hefst
upp úr að senda altaf úrkastið af
hestunum, i stað þess, að senda
valda hesta, sem mæla nxeð sér
sjálfir.
Fyrir skömmu sá eg hér í blaði,
að til mála gæti lcomið, að í
Þýskalandi fengist markaður fyrir
ísh hesta, verði úr þvi, þá ættu
seljendur héðan, að vera vel vand-
ir í vali á þeim hestum, sem þeir
seldu ])ángað, og senda ekki of
unga hesta, því vitanlegt er, aö
þeir verðá strax teknir í brúkun,
fái hestarnir ilt orð á sig 1 byrjun
er elcki hægðaileikur að koma því
af.
| Dan. Ðaníelsson.
BARNAFATAYERSLUNIN,
Laugaveg 23. Sími 2035.
Nýkomið fallegt og ódýrt
skinn á barnakápur.
Þættir fir spænskri
bðkmentasögn.
Serkir og bókmentir þeirra
á Spáni.
H.
Ráðgjafi og hirölæknir Ab-
derrahmans kalífa hins þriðja var
Gyðingur að nafni Hasdai ben
Schaprut. Hann var af göfugum
ættum og fjölfróður, einkurn i
læknisfræði og tungumálum.
Miklagarðskeisari sendi eitt sinn
kalífanum að gjöf læknisfræðirit
Dioslcoridesar á grísku. Hasdai
snaraði þeirn á arabísku. Sakir
málakunnáttu sinnar var hann oft
sendur í stjómarerindum til
kristnu konunganna á Spáni og
snéri sumum þeiri'a til hlýðni við
kalífann. Hann var þjóðrækinn
mjög og trúaður og lagði grund-
völlinn undir menningarléga við-
reisil landa sinna á Spáni, féklc
íræðimenn úr Austui'löndum til
að stofxia skóla í Kordóbu, lagði
þeinx til fé og styrkti hæfileika-
menn til að fást við lögbókar-
skýringar, skáldskap eða mál-
fræði, en þær greinar voru í
mestu hávegum hafðar með Gyð-
ingum um þær mundir. Hasclai
var sjálfur skáld gott. En skáld-
skapur Gyðinga og yfirleitt allar
bókmentir þeirra tóku miklum
stakkaskiítum sakir nábýlisins
við Serki og þeirra menningu.
Eini skáldskapurinn, sem þeir
iðkuðu áður, var trúarlegs efnis,
sáhnar og lofgerðir á órimuðu
máli,. en nú tóku þeir uþp rím og
ortu einnig veralclleg kvæöi- Marg-
ir skrifuöu bundið senx óbundiðmál
á aralnsku, að efni til engu ófrum-
legra en hitt, sem ritað var á he-
bresku.
Nálega samtímis Hasdai liíöi
Samúel ben Nagrela, er varð
vesír Granadakonungs og vernd-
aid hebreskrár menningar. Notaði
hann aðstöðu sína til aö hlúa að
sinnar þjóðar mönnum, koma
þeim í opinberar stöður og styrkja
þá til lærdóms. Er hann kunnari
af þvi starfi en ljóðum sinum, senx
flest voru sálmar eða stælingar á
köflum úr biblíuixni.
Fyrsta spænsk-hebreska skáldiÖ,
senx verulegt örð fór af, var Jú'ða
ben Gabriol eða Avicebron, fædd-
ur í Malaga 1021. Hann vai'ð líka
frægur unx öll löixd, ekki a'ðeins fyr-
ir kvæ'ði sín, heldur einkum fyrir
heinxspekirit sín, og skoðanir hans
fengu formælendur nxe'ðal helstu
grúskara mi'ðaldanna, alt franx til
Giordano Bruno (16. öld). Duns
Scot taldi sig lærisvein lxans. Höf-
uðrit sitt skrifaði Avicebroix á ar-
abisku. Löngu sí'Öar var það þýtt
á móðurmál hans, og á latínu nxe'ð
fyrirsögninni Fons vitac, — brumx-
ur lífsins. Byggist lífsskoðun haixs
á algy'ðistrxx og viðleitninni til a'ð
samræma hebreskar trúarskoðanir
og kenningar íxýplatónskunnar. Er
skoðun sumra, a'ð Aviccbron hafi
veri'ð kristinn. Bendir suixit til þess
einxxig í kvæ'ðum lians. Hann inn-
leiddi fyrstur íxxanna ríip í hehresk-
um kveðskap að lxætti Serkja, en
tók þeirra skáldum fram uixx margt
a'Ö þvx cr viðkemur efniixu, var lxá-
fleygari og djúphygnari. Og þung-
lyndisblæ .breiddi lífsbarátta hans
sjálfs yfir alt það, senx lxann rit-
a'ði. Hamx ólst upp uixikoixxulaus og
flæktist svo stað úr sta'ð, xtns Nag-
rela sá, sem áður er nefixdur, tók
hann að sér. Svo er sagt, að skáld
eitt serkneskt i Granada lxafi myrt
l
hann af öfund yfir gáfum hans og
jai'ðað hamx undir fíkjutr.é einu i
garði sínum. Árið eftir gaf tréð
,af sér svo fur'Öulega stóra og ljúf-
fenga ávexti, að koixungurinn vildi
fá a'ð vita, hverju þa'ð sætti. Fór
svo, að mor'ðinginn játaði glæp sixxn.
Franxlx.
Þórh. Þorg.
Veðrio í nxorgun.
í Reykjavílc 1 stig, ísafix’ði -—-1,
Akureyri —2, Seýðisfirði —0,
Vestmannaeyjxun 5, Stykkis-
hólmi 2, Blönduósi —3, Raufar-
höfn 0, Grhnsey 1, Hólum í
Hornafirði 1, Grindavílc 5, Fær-
eyjum 8, Jan Mayen —I).
(Slceyti vaixtar frá öðrunx er-
leixdunx stöðvum). Mestur liiti
í Reykjavílc í gær 5 stig, ixxiixst-
ur 2 slig. Sólskin 3,4 st. LægS
suðvestur í liafi á hreyfingu
norðaustur eftir. Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói: Vaxandj
suðaustan átt, allhvass nxeð
kveldinu. Dálitil rigning. Bi-eiða-
fjörður, Vestfirðir, Norðui’land:
Yaxandi suðaustan átl þegar
líður á dagiírn. Dálítil rigning í
nótt. Norðausturland, Austfirð-
ir: Hægviðri i dag, en suðaustaa
kaldi i nótt. Úi’konxulaust. Suð-
austurland: Hægviðri i dag, en
vaxandi suðaustan átt í nótt.
Dálitil rigning.
Háskólafyrirlestur.
Frakkneski seiidikennarinn Boissiu
flytur fyrirlestur í háskólanum í
dag kl. 6—7, um frakkneskar bók-
nxentir- Öllunx heimill aðgangur.
Botnvörpungar.
Kópur konx frá Eixglandi í gær.
Arinbjörn hersir fór á veiöar í
gærkveldi-
E.s. Esja
kom til Flateyjar i dag.
E.s. Súðin
var í Stykkishólmi í nxorgun.
Baldur
er hættur ísfiskveiðum. Hefir
honum verið lagt á Skerjafirði.
M.s. Dronning Alexandrine
lconx hingaö í morgun frá *t-
löndum.
Jacob Texiére
Viö komu lians til Kaupnxanna-
hafnar áttu blaöanxenn tal viS
lxann. í viötalinu fór Texiére mjög
vinsamlegum oröum unx viötökur
þær, sem hann fékk hér. (Sendi-
herrafregn).
Sjómannakveðja.
20. nóv. FB-
Erunx á leiö til Englands. Vellíö-
an allra. Kærar kveöjur til vina og^
vandamanna.
Skipverjar á Walpole.
Gullverð
ísl. kr. er nú 54.35 niiöaö viS
frakkneskan franka-
Gengið í dag'.
Sterlingspund.......kr. 22.16
Dollar ............... — 4,20
100 ríkismörk þýsk. — 162,66
— frankar, frakkn. . — 26,90
— belgur ............— 95,42
— frankar, svissn. . — 132,75
— lírur..............— 36,55
— mörk, finsk .... — 9,93
— pesetar .......... — 56,53
— gyllini ...........— 276,38
— tékkósl. kr....— 20,67
— sænskar kr....— 114,41
— norskar kr....— 111,39
— danskar kr....— 100.00