Vísir - 28.11.1933, Side 4

Vísir - 28.11.1933, Side 4
VÍSIR GERI UPPDUÆTTI af allskonar húsum. — Þorleifur Evjólfssoa, húsameistari, Öldugötu 19. Ulmæli hrakin. —o--- Elliheimiliö lét högfgva höfuöin af nokkrum hænsnum fyrir nokkr- um vikum — eins og raunar er ekkert einsdæmi, — og eg var þar viðstaddur.— í þetta eina sinn. — Sjálfur hefi eg engin hænsni átt síðan í vor og veit ekki til að „vinir vorir“ við Alþýðuhlaðið né Eggert Laxdal hafi nokkra heim- ild til að gefa mér hænsni Elli- heimilisins. Hænsnin voru rekin inn í hænsnahúsin nema örfá —• 3 eða 4, — sem óþekkust voru, og voru þau því rekin frá- Svo voru 8 sótt inn og höggvin umsvifalaust, með góðri exi, auðvitað innan girð- ingar á lóð heimilisins. Tveir han- ar göluðu um leið og þeir voru teknir og bornir út úr húsinu, — eins og flestir hanar gera, þegar þeir eru teknir, og engum kunnug- um hænsnarækt, kemur á óvart. Annað fór ekki fram við þetta tækifæri, sem Eggert Laxdal hefir kært yfir og Alþýðublaðið og Nýja dagblaðið — að sögn —• haf?. gert að árásarefni. Það tru ósvífin ósannindi að hænsnunum á Elliheimilinu hafi verið misþyrmt við þetta eða önn- ur tækifæri, og eg býst ekki við, að maðurinn, sem hænsnin hirðir og hjó þau i þetta sinn, þoli bóta- laust nokkrar dylgjur í þá átt framvegis. 'Hitt er annað mál, að úr því að nágranni, sem- getur séð yfir hænsnablett heimilisins heimanað frá sér, þolir ekki að sjá hænsni höggin, og af því að þetta er svo nærri götu, þá er sjálfsagt að framvegis fari aldrei sú „aftaka“ fram undir beru lofti við ha.-lið- Um það vorum við sannnála lög- reglustjórafulltrúinn og 'eg. En þeirri breytingu hefði Laxdal getað til vegar komið fyrir löngu, ef hann hefði sýnt lítillæti og tal- að við forstjóra hælisins eða mig um þetta- — Voru mörg tæki- færi til þess, a. m. k. meðan Lax- dal leigði loftsal í hælinu. — Vera má að honum hafi samt fundist að hann þyrfti að bæta upp fyrir viðskifti sín víð hælið með þessu kæruskjali. „Samúðarkveðjur" fyrnefndra dagblaða út af þessari kæru vekja enga undrun kunnugra. Þær eru þeim samboðnar- S. Á. Gíslason. Gaseldavéiarnar EBEHA Vafalaust engar fullkomnari. Margar tegundir, með og án hitamælis. Einnig með sjálf- virkum hitastilli á bakaraofni. EBEHA, hvítemalj. kolaelda- vélar, margar gerðir. Þrottapottar, emaill., 65—75 —90 ltr. Verðið hvergi lægra. Isleifur Jónsson, Aðalstræti 9. Sími: 4280. XXXXSOOOGfmOtXÍOOtXXÍOOÍXXiO! Fyrir skrifstofur: IDEAL og ERIKA skrifvélar, FACIT reiknivélar, G. F. skrifborð (úr stáli). Sportvöruhus Reykjavíkur, XÍÍXXX5000Í JOOOí XXXX XÍOtX ÍOOíX Yfiplýsing. —o—• (Eftirfarandi yfirlýsingu frá H. Thorarensen, er hann sendi Nýja dagblaðinu til birtingar, en ekki hefir verið birt þar enn, hefir Vísir verið beðinn fyrir, og þykir, eftir atvikum, rétt að verða við þeirri beiðni). Hr. ritstjóri Nýja Dagblaðsins. Samkvæmt pren Ifrelsislögun- um krefst eg þess að þér birtið eftirfarandi leiðréttingu. í blaði yðar i gær birtið þér með gleiðu letri, að eg sé liöf- undur þeirra bótanabréfa er auglýsendum blaðs yðar liafa borist. Þessu mótmæli eg harð- lega, og befi eg aldrei játað slikt fyrir rétti. Eg liefi játað að eg hafi sent grínbréf til fjögurra blaða bér í bænum, til forstjóra áfengis- og tóbaksverslunarinn- ar, en í bréfum þessum, sem öll voru samhljóða, fanst engin bótun. Þá vil eg og taka fram, að eg hefi verið meðlimur Framsókn- arlelags Sigluf jarðar í 5 ár og er það enn. p. t. Reykjavík, 25. nóv. 1933. H. Thorarensen. Nýkomið: k Falleg r Msgögn. Frlðrlk Þorsteinssoni Skólavörðustíg 12. Saumavél óskast til leigu um mánaðar tíma. Uppl. Hattaversl. Laugavegi 6. (602 J">TARAÐTuNm^| Tapast hefir grátt kvenveski, frá miðbænum og vestur í bæ. Skilist gegn fundarlaunum á Ránargötu 12. (594 Víravirkismancbettubnappur úr silfri liefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (605 f BÆKUR. | Mikið úrval af SKÁLDSÖGUM, á íslensku, dönsku og ensku. FORNBÓKAVERSLUN H. HELGASONAR, Hafnarstræti 19. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Það er létt og fljótlegt að gera skófatnaðinn spegilgljá- andi með skóáburðinum í þess- um umbúðum. Biðjið ávalt um Fjallkonu- skósvertuna frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur I LEIGA Sölubúð til leigu strax. Simi 3664. — (600 I VINNA l| KAUPSKAPUR \ PERMANENT fáið þið best, og f’jótasta afgreiðslu, hjá Súsönnu Jónasdóttur, Lækjargötu 6 A. Sími 4927. (1044 Saumastofan á Njálsgötu 40, tekur allskonar saum, sama bvar efnið er keypt. Sími 2539. (224 Munið eftir trésmiðjunni á Frakkastíg 10, ef ykkur vantar góð, ódýr húsgögn. — Einnig smíðað til liúsa. Sími 4378. (596 Góð og vönduð stúlka, vön öllum húsverkum, óskast 1. desember. Uppl. í síma 1200, til kl. 7. (595 Kaupi flöskur, smáar og stór- ar. — Benóný, Hafnarstræti 19.. (553- Nýmjólk fæst heimflutt tií kaupenda. — Uppl. í síma 2335.. (571 I Stoppuð húsgögn er best að kaupa á Vatnsstíg 3. — Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Skrifborð til sölu ódýrt. Berg- staðastræti 67, uppi. (593 R i t v é 1, lítið notuð, i góðu standi, til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef samið er Maður, vanur sveitavinnu, óskast til nýárs. — Uppl. gefur -— Guðm. Benjamínsson, klæð- skeri. Ingólfsstræti. (588 Allskonar prjón er tekið á Grettisgötu 51, uppi. Lágt verð. ((587 HÚSNÆÐI | Herbergi til leigu fyrir ein- lileypa. A. v. á. (589 Ung, reglusöm stúlka getur fengið herbergi með annari. Húsgögn fylgja. Aðgangur að píanói. Tilboð, merkt: „Reglu- söm“, sendist afgr. Visis. (584 Maður getur fengið leigt her- bergi með öðrum fyrir 10 krón- ur á mánuði (innifalið ljós og hiti). Uppl. í Versl. Vísi. (582 2 berbergi og eldbús í ný- tísku húsi, óskast 1. janúar. — A. v. á. (581 Herbergi til leigu með ljósi og hita. Fæði getur fylgt. Uppl. á Bergstaðastræti 2. (598 2—3 stórar stofur og eldliús sem næst miðbænum, óskast nú þegar. Barnlaust fólk. Uppl. í síma 3932. (597 íbúð, 1 eða 2 lierbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „íbúð“. (603 | TILKYNNIN G | Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og 20 og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. (1227 strax. — A. v. á. (592 Nokkur hænsni til sölu. — Njálsgötu 7. (591 Tvær notaðar ritvélar, í góðu standi, óskast keyptar. Tilboð,. merkt: „Premier“, sendist af- greiðslunni. (590 Notuð slólkerra og nýr skinn- kragi til sölu. Lindargötu 19, uppi. (586 Af sérstökum ástæðum verða skinn seld, sem lientug eru í pels til jólanna, með tækifæris- verði. Njálsgötu 40, búðin. (585 Orgel í góðu standi til sölu eða leigu. Sími 4272. (583 Notaður grammófónn óskast. Bergþórugötu 9, kjallara. Eftir kl. 8 e. b. (580 Húseignir til sölu. Steinliús, 3 ibúðir, með öllum nútíma þægindum, rétt við höfnina. Eignaskifti geta átt sér stað. Steinhús, liitað með Iaugavatni, tækifæriskaup. Steinliús, 2 ibúð- ir og sölubúð. Steinhús í vest- urbænum. Eignaskifti, ef óskað er. Steinbús, bitað með lauga- vatni, 3 íbúðir; verð 28 þús. kr. Gerið svo vel að spyrjast fyrír bjá mér. Það liefir mörgum orð- ið notadrjúgt. Hús tekin í um- boðssölu. — Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 3664. (601 Vörubifreið, Chevrolet, 1 Vz tonns, vil eg selja. Stöðvarplásð á Vörubílastöðinni í Reykjavík getur fylgl. Árni Pálsson, Bar- ónsstíg’ 57. Sími 4616. 599 Blcmaverslunin Anna Hall- grimsson, Túngötu 16, simi 3019. Chrysantemum (innlend framleiðsla), nýkomnar með ýmsum litum og verði. Einnig nýkomnir túlípanar. (596 HERFERÐ SVÖRTU STJÖRN UNNAR. þa‘Ö, aö pólitísk aöstaöa hans styrktist viö þaö aö halda veisln fyrir svona tigna stjórnmálamenn. Seint um daginn fór Roger Verbeck á lögreglustööina til að ráðgast viö lögreglustjórann og Kowen fógeta. — Viö getum ekki annað gert en láta menn okkar bíða reiðubúna, sagöi lögreglustjórinn. — Eg hef fengiö hér unt bil þústind skýrslur frá mönnum mínum og eng- ínn þeirra er þess pappírs virði, sem hún er skrifuð á. Þeir standa víst í þeirri trú, að ef þeir sendi mér ekki einhverja skýrslu, fái þeir skömm í hattinn hjá mér. Það er satt, setn blööin segja: Lögreglan er samansafn af bjánum og hirðfíflum! —i Nú, hvað getum við eiginlega gert? spuröi Kowen. — Fengum viö kannske mikinn heiöur fyrir aö hafa kom- ist á slóö fantsins? Ónei! Kveldblöðin ætla okkur liíandi að drepa fyrir að ná ekki í hann. Svei' mér ef eg fer' ekki aö veröa hundleiður á þessu öllu saman! — Viö værum ekki aö þessu, ef þér hefðuð ekki sofnaö og látiö dónana ná fantinum út, sagöi lögreglustjórinn. — Hættiö nú! sagöi Verbeck. — Haldið þiö, að besta ráðið til þess að fanga bófann sé að skammast innbyrðis ? — Hvaö gengur að Muggs? spurði lögreglustjórinn. —1 Það er trúlegt, aö honum sé gert þaö ómögulegt aö hafast neitt aö, sagöi Verbeck. — Eg býst viö, að þeir gæti Iians vandlega síöan hann gaf mér bendinguna sælu gegn um símann- — Og það væri betur, að ekkert alvar- legra gengi að honum. Þið getið veriö vissir um að Muggs gerir ])aö sem hann getur til aö hjálpa okkur- Um sólarlag sátu þeir enn á stöðinni, og höföu sent út eftir einhverju aö eta. Varaliöi lögreglunnar haföi verið safnað saman, og Koweu hafði sína menn til reiðu. Því Svarta stjarnan gat eins vel byrjaö kl- 8 eins og kl. 12 eða síöar. Undi öllum kringumstæöum uröu þeir að vera tilbúnir, hve nær sem kallað yröi. Eina von þeirra var, aö kallað yrði í íæka tíö, svo aö þeir gætu komið á vettvang nógu snemma til að hancfsama erki- bófann, eða aö minnsta kosti einhverja af helstu liðs- mönnum hans. Höll Richard Brannintons var eitt ljóshaf. Gestirnir voru aö koma — alt menn af háum stigum og fagrar konur, skreyttar dýrindis gimsteinum. Hljómsveit var farin að leika í danssalnutn. Menn og konur heilsuöust, hlógu og mösuðu. Kring um höllina voru stórir gras- fletir með hávöxnum trjám hér og hvar. Hingað og þang- aö voru blettir sem birtan náði ekki til, hvorki frá göt- unni né húsinu. Tveim húsum neöar var lítill skemtigarö- ur. Klukkan hálf tiu komtt noklcrir ntenn að þessum garöi, hver í sinu lagi, og rétt eins og þeir væri að konta frá vinnu sinni og á heintleið. Þeir fóru eftir stigxinmr. og skiftust á nokkrunt oröum í hvíslingum. Fleiri ntenn komu af tilviljun inn í götuna, sent var hak við Branninton-höllina- Suntir þeirra höföu böggla undir handleggnunt. Þar voru dyr, sent lágu út að göt- unni og inri i höllina og fyrir frantan þær stóð vagn mat- vörukaupmanns, sent var að afhenda eitthvað matarkyns- til hallarinnar. Við annað bakhorniö á höllinni voru litlar svalir sem voru í algerðu myrkri. Meöan sendlar matvörukaupmannsms voru að bera inn vörurnar, læddust nokkrir af hinum ntönnunum1 inn gegn um dyrnar og leituðu upp á svalirnar. Þar hnipruöu þeir sig niður og biðu átekta. Hér og þar sáust skuggar ílögra unt grasflötinn, frá einunt bletti til annars — en þessir skuggar voru menn- Stór skrautbifreið stansaði i þvergötu, hálfa húslengd þaðan, og voru öll gluggatjöld á henni dregin niður. Flutningabifreið, sent virtist hafa bilað var hinu megin i götunni og fjórir ntenn, sent í henni höföu verið, voru að bjástra við vélina. Einn þeirra sagðist ætja að sínta eftir hjálp og fór frá hinunt. Við aðalgötuna, andspænis Branninton-höllinni, stóð ntannfjöldi, sent var áð ltorfa á gestina konta, og nöldr- aði þegar tveir lögregluntenn, sent þar voru, sÖgðu fólk- inu að fara frá. í þessari mannþyrpingu voru nokkrir ntenn, sent gáfu hverir öðrunt auga við og við. Síðustu gestirnir kontu- Klukkan sló tíu. Innifyrir lék

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.