Vísir - 13.12.1933, Blaðsíða 1
Ritstjórl:
f>ALL STEINGRlMSSON.
Sími 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
Af greiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavik, miðvikudaginn 13. desember 1933.
340. tbl.
Gamla Bíó
Riddaralið í bænum.
Afar skemtilegur þýskur gamanleikur og talmynd
i 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
FRITZ SCHULTZ — IDA Wt)ST — JACOB TIEDTKE
og ADALBERT v. SCHLETTOW. —
Myndin jafn skemtileg fyrir eldri sem yngri.
Aðalklúbburinn.
Eltíri dansarnir
i K.R.-húsinu næstkomandi laugardag hinn 16. þ. m.
kl. 9Vz siðdegis. —
Áskriftalisti liggur frammi i K.R.-húsinu (uppi),
sími 2130, og einnig í sima 4409.
Þetta verður siðasti dansleikur klúbbsins fyrir
jól.-
Pantið aðgöngumiða i tíma. — Aðgöngumiðar
afhentir í K.R.-húsinu kl. 3—8 á laugardag.
Jassband Reykjavikur
leikur undir dansinum.
St j ó r n i n.
epu tilbúnip.
Fást í öllum vepslunum
bopgarinnar.
GjöFiö svo vel að senda
pantanip yöap sem fyrst.
H.f.
Egill Skallagrímsson.
Fpakkastíg 14. Sími 1390.
Dömuskir
smekklegir og
afar þægilegir
Nýfasta tíska.
Skór á fullorðnar konup
í miklu úrvali. ® Öll númer upp í 42.
Stefán Gunnarsson
Austurstræti 12.
8. G. T.
Eldri dansarnir.
Langard. 16. des.
Bernburgsf lokkurinn spilar
Áskriftarlisti i G. T. húsinu.
Sími 3355. Aðgöngumiðar
afhentir á laugardag, kl.
5—8.
Það er sérstaklega vandað
ti) dansleiks þessa, vegna
afmælis félagsins. — Verð,
í þetta skifti, að eins 2 kr.
Stjórnin.
Vér
bsndnm
yður á góð kaup á \4ndlum í
kössum í
BRISTOL,
Til hægi*i upp Bankasti'æti.
Réita leið
i konfektöskjukaupum farið
þér með því að kaupa í
BRISTOL.
Nokkrar
vetrarkápar
og Stuttjakkar (Pjakkettar)
seljast með sérstöku tækifæris-
verði þessa viku.
Einnig nokkrir dagkjólar og
samkvæmiskjólar, stór númer.
Signrðnr Gnðmnnti$$on,
Laugaveg 35.
Sími 4278.
iKimisiiiiiiiiimiiiiiiiiifiiiiHHiiip
Jölasálmar
á nötom
og plötum.
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2. ‘
miiiiiiiimimiiiiiiiiEmiiimmiift
Nýja Bíó
Ræningjahreiðrið.
Amerískur lal- og hljóm-Cowboy-sjónleikur i 9 þáttmn,
frá Fox, sem tvímælalaust er best gerði og að efni og
leiklist skemtilegasti Cowboy-sjónleikur, sem sýndur hef-
ir verið til þessa. Aðalhlutverkið leikur hin karlmann-
lega Cowboy-hetja George O’Brien, ásamt leikkonunni
fögru, MAUREEN O’SULLIVAN.
Aukamynd: Talmyndafréttir.
Sími 1544.
Elsku móðir min, Hildur Þuríður Bóasdóttir, frá Stuðlum í
Reyðárfirði,' andaðist á Landspitálanum i dag.
p. t. Reykjavik, 12. des. 1933.
F. h. fjarstaddra ástvina
Guðrún Emilsdóttir.
Hjartans þakkir til allra er sýndu samúð við andlát og
kveðjuathöfn Árna sonar okkar.
Asa og Jóhannes.
Dótth' mín og systir okkar, Borghildur Halldórsdóttir, er
lést á Vifilsstöðum 8. þ. m., verður jörðuð frá dómkirkjunni
föstudaginn 15. þ. m. kl. 1 e. h.
Halldóra Halldórsdóttir og börn.
''
I H
l!
I
Eg þakka innilega mér sýnda vináttu á 60 ára
afmæli minu.
Jón Guðmundsson,
Bergstaðastræti 20.
1
Vér bjöðum yður
nú í ár þessa? bæknp til
jólagjafa:
Sðgor frð ýmsnm lðndum, II. bindi.
(Dálítið betra en I. bindi, sem kom út i fyrra).
Verð ób. 7,50, ib. 10,00.
Axel Mnnthe: Sagan nm San Michele.
(Einhver allra ánægjulegasta bókin, sem komið
hefir út á síðustu árum erlendis. Um 500 bls. i
stóru broti). — Verð ób. 13,50, ib. 17,50 og 22,00.
Sðgor hasda bðrnnm og ngglingnm
Sr. Friðrik Hallgrímsson safnaði.
3. hefti (1. heí'ti kom út árið 1931, 2. hefti i 1‘vrra.
Ágætar barnabækur). — Verð ib. kr. 2,50
— auk alls annars!
Bdkav. Sigf Eymnnðssonar
og Bðkabóð Ansturbæjar B. S. E. Langaveg 34.