Vísir - 13.12.1933, Blaðsíða 5

Vísir - 13.12.1933, Blaðsíða 5
VÍSIR Miðvikudaginn 13. des. 1933. Kaupmenn! Kaptöfiur, nýjap og gódar, seljum viö ódýrast allra. lui IJI IKI 0 Útvarp og miDiisfonðir. Frá þvi liefir verið skýrt i blöðunum, að nokkurir menn hér i hænum liefði tekið sig til og komið þvi til vegar, að útvarpað liafði verið tiðindum frá miðilsfundi, sem haldinn var i vikunni sem leið. „Fundartiðindi“ þessi höfðu verið send „á bylgjulengd 212 út frá loftskeytastöðinni i Reykjavík“, segir eitt hlaðið. Hér verður enginn dómur á það lagður, hverjar likur sé lil þess, að tiðindi þau, sem miðlar flytja á samhands- fundum, stafi yfirleitt frá mönnum, sem farnir eru af þessum heimi. Það getur vel verið, að „samband við fram- liðna menn“ sé óvéfengjanleg staðreynd. Og það er kunnugt, að margir gáfaðir menn, lærð- ir og merkir, eru þeirrar skoð- unar. En þar með er vitanlega ekkert um það sagt, að öll miðlatíðindi stafi þaðan, sem látið er i veðri vaka, enda næði ekki neinni átt, að lialda slíku fram. Hins vegar her ekki að neita því, að mikill fjöldi manna, lilc- lega ekki órífur meiri hluti, er algerlega vantrúaður á það, að tíðindi þau, sem miðlarnir hyggja sig hera milli heimanna, sé annað en hlekkingar og skrök.Og i þeim liópi eru lika lærðir menn og merkir vísinda- frömuðir, engu siður en í hin- um. En það er ekki tilgangurinn liér, að fjölyrða um þessa hlið málsins, enda ekki líklegt, að úr þvi verði skorið i bráð með öruggri vissu, hvorir réttara liafi fyrir sér, trúaðir menn á þessa hluti eða hinir efagjörnu og vantrúuðu. Hér verður aðeins á það bent, að þetta tiltæki, að útvarpa tíð- indum eða viðræðum, sem fram fara á miðilsfundum, er ærið varhugavert og getur orð- ið málefninu sjálfu til tjóns. Það getur hæglega orðið til þess, að sumir þeir, sem ann- ars eru hlyntir starfi sálar- rannsóknamanna (þ. e. spirit- ista) snúist gegn þeim og fái óbeit á tilraununum. Og þá væri ver farið en lieima setið. Eins og menn vita, liafa ekki allfáir miðlar víðsvegar um lieim, hæði fyrr og síðar, orðið uppvísir að svikum og loddara- mensku. Þetta liefir orðið mál- efninu til hnekkis og sumum hefir hætt til þess, einkum þeim, sem lílið skyn hera á þessa hluti, að jafna öllum miðlum lil hinna afhjúpuðu svikara og dæma síðan öll fyr- irbrigði, sem á miðlafundum gerasl, pretti og vitleysu. Vitan- lega nær þelta ekki neinni átt. Það er ekkert vit í því að stað- hæfa, að enginn ófalsaður varningur sé til, þó að einliver liafi svikna vöru á boðstólum. Og eins er um þetta. Þó að ein- hver miðill sé staðinn að svik- um, þá haggar það ekki þeirri staðreynd, að til er f jöldi miðla, sem eru svo vandaðir og sam- viskusamir, að þeir mundu aldrei ganga að starfi sínu með svik i liuga. — En varast skyldi allir, þeir er ekki vilja láta blekkjast, að trúa hinum og þessum miðlum að óreyndu. Skilaboð þau, sem miðillinn flytur, eru oft og' einatt þess eðlis, að fráleitt virðist og ó- lxæfilegt, að dreifa þeim meðal almennings með aðstoð útvariis eða á annan hátt. Þar er iðu- lega um viðkvæm einkamál að ræða, skilaboð til ástvina og annað þess liáttar. Þvi lik tið- indi eiga ekki erindi til óvið- komandi manna og þarf ekki orðum að því að eyða, liversu óviðurkvæmilegt það er og ó- nærgætið við hlutaðeigendur, að auglýsa þau fyrir öllum al- menningi. Ástvinir hinna frarn- liðnu manna geta orðið fyrir þungum hörinum og særst djúpum sárum af þess háttar at- hæfi. Þá er liin liliðin, sú er að almenningi veit. Það er öllum vitanlegt, að inikill fjöldi landsmanna hirð- ir ekkert um starfsemi „spirit- ista“ og margir lienda gaman að henni. En fólkið er gjarnt til nýunga og forvitið. Og það er áreiðanlegt, að mörgum háðfuglinum og kæruleysingj- anum um andleg mál, mundi þykja verulegur fengur í því, að hlusta (í úlvarp) á samtöl á iniðilsfundum. —- Margt af þessu liði mundi lienda gam- an að öllu sem fram færi og þarna væri „saga lil næsta hæj- ar“. — Léttúðugu fólki — og það er nokkuð margt, — mundi þykja þetta hinn ánægjulegasti gamanleikur, og það liggur ekki beinlínis i augum uppi, að sálarrannsóknunum gæti orðið ! mikíll styrkur að þess háttar útbreiðslustarfsemi. — Likurn- ar henda hins vegar allar til þess, áð mikilvægu og fögru málefni yrði þetta til ófarnað- ar og varanlegs hnekkis. Einhversstaðar var að því vikið, að ekki væri óliugsandi, að Ríkisútvarpið tæki að sér að útvarpa miðilsfunda-tíðind- um. Þvi verður ekki trúað að óreyndu, að slíkt geti komið til nokkurra mála. Þá munu og einhverjir búast við því, að stjórn „Sálarrannsóknafélags Islands“ heiti sér fyrir því, að af þessu geti orðið. Það verð- ur að teljast ákaflega ósenni- legt. Félagið hefir unnið gott og mikið starf og verður fast- lega að vænta þess, að það liviki nú ekki af leið. — Það væri blátt áfram óvinafagnaður — það væri að rífa niður með annari hendinni það sem reist er með hinni. Bljómsveit Reykjavíknr hélt fyrstu hljómleika sína á þessum vetri í IiSnó síðastliöinn sunnudag fyrir fullu húsi áheyr- enda. Hljómsveitin er á stööugum framfaravegi og er þaS því jafn- an meS nokkurri eftirvæntingu aö menn fara til þess aS hlusta á hljómleika hennar. Og vist er um þaö að ekki urSu menn fyrir von- brigöum í þetta skifti, þvi aS þessa hljómleika má óhikaS telja einhverja þá bestu sem hljómsveit- in hefir haldiS. Er þaS einkum hjá strengleikurunum sem framfarirn- ar eru greinilegar. Var unun aS heyra hvaS i. fiöla er orSin vel samstilt og örugg. Á efnisskránni var efst Coriolan- Ouverture eftir Beethoven, glæsi- legt verk, ofiS saman úr tveim þáttum, — dramatiskum krafti og angurblíSu. Þó aö verk þetta sé aS ýmsu leyti ofviöa hinni litlu hljómsveit, þá leysti hún þaS þó mjög vel af hendi. Þá kom tón- smiS eftir Karl Runólfsson, And- ante funebre. Karl er farinn aö gerast mikilvirkur upp á síSkastiö og mun þetta vera fyrsta verkiS sem hann hefir samiö fyrir sym- foni-hljómsveit. LágiS er vel radd- sett, en ekki eins frumlegt og sér- kennilegt, eins og margt annaS sem eftir þennan höfund liggur. I'vínæst lék hljómsveitin íslenskt þjóSlag, eftir Max Raebel. Eru þaö ,,variationir“ af laginu „Ólaf- ur reiS meö björgum fram“, prýSi- lega geröar, fullar af glettni og gáska, — óviSjafnanlegur„humor“ í notkun blásturshljóSfæranna. Var verulega skemtilegt aö heyra eitt af okkar gömlu og góöu þjóS- lögum í svo óvenjulegum og skemtilegum búningi. Þá sungu þau frú GuSrún Ágústsdóttir og Siguröur Markan einsöngva og tvísöngva úr óperun- um „Figaros Hochzeit", „Don Juan“ og „Die Zauberflöte“ eftir Mozart, — meS undirleik hljóm- sveitarinnar, og tókst mjög vel. Kom þaS ekki livaö síst i ljós •þarna, hve miklu valdi Dr. Mixa er búinn aö ná yfir hljómsveitinni. Undirleikurinn var veikur og fág- aöur og bar sönginn hvergi ofur- liSi, — án þess þó aö vera um leiS sviplaus eSa hljómlítill. Hljómleikunum lauk meS Sym- foníú nr. 5 í B-dúr eftir Schubert. Var þaS stærsta og veigamesta verkiS á efnisskránni, en þó þaS sem fór hljómsveitinni einna best úr hendi. Einkanlega var annar kaflinn, Andante cantabile, prýöi- lega vel leikinn. ÞaS má vera hljómlistarvinum Reykjavikur mikiS gleSiefni, hve vegur hljómsveitarinnar eykst ár frá ári, og allir munu þeir óska aS hún fái aS njóta starfskrafta hins ágæta kennara, Dr. Franz Mixa, sem lengst. D. Heimdallur heldur fund í Varðarhúsinu fimtudaginn 14. þ. m., kl. 8Y2 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Verslunarmál. Frummælandi: Sigurður Jóhannsson 2. Um fátækramál. Frummælandi: Kristján Guðlaugs- son, lögfr. 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. STJÓRNIN. Ílli ánægju, og lesa enn í dag, og vafafaust hefir þeim verið snúiS á margar erlendar tungur. — Leik- rit Shakespeare’s eru torskilin æsku- lýÖ nútímans, me'Öal annars sakir þess, að máliS á þeim er skrúS- mikið og þungt, en sum orð og orðatiltæki fyrnd með öllu. Systkin- in, sem áður voru nefnd, munu hafa hugsað sér, að gefa almenn- ingi kost á því, að kynnast hinu mikla skáldi, með þvi að endur- segja leikritin. Tóku þau að sjálf- sögðu þann kostinn, að svifta þau skrúði hins íburðarmikla skálda- máls, en láta efniviðinn halda sér. — Og efnið í hinum miklu og frægu leikritum Shakespeare’s er ekki æf- inlega stórfengilegt, —- stundum ekki annað en einfalt og barnalegt æfintýri eða þjóðsaga. Og vitanlega verður ekki mikið eftir af band- bragði stórskáldsins, er efni leikrit- anna er komið í smásöguform. En hvað sem þvi líður, er börnum og unglingum mikilsvirði, að kynnast yrkisefnum skáldsins með þessum hætti, þvi að ætla má, að síðar fæð- ist með þeim löngunin til þess, er aldur og þroski færist yfir, að kynnast leikritunum sjálfum. Freysteinn skólastjóri Gunnars- son he.fir ritað formála fyrir bók- inni. Segir hann, að sér sé kunn- ugt um, að þýðandinn hafi „gert sér alt far um, að gera bókina sem best úr garði, i þeirri von, að hún geti orSiS vinsæl meSal barna og unglinga hér, eins og enska útgáf- an er í heimalandinu“. í hefti því, sem út er komið, eru aðeins fjórar sögur eða endur- sagt efni fjögurra leikrita. Þau eru þessi: Kaupmaðurinn í Feneyjum, Vctrarœfintýri, Jónsmcssudraumur og Ofviðrið. — En verði tilraun þessari vel tekið — og hún á það skilið, — mun þýðandinn hafa hug á því, að halda áfram útgáfunni. — Ytri frágangur bókarinnar er góður og verðið lágt. Ný bók* Shakespeare: Sögur. Þýtt hef- ir Lára Pétursdóttir eftir út- gáfu Charles og Mary Lamb. Með inyndum eftir Arthur Itackham. 1. bindi. Útgáfu- félagið Próði. Reykjavík MCMXXXIII. ) Fyrir löngu — meira en hundr- að árum — tóku þau sér fyrir hendur systkinin Charles og Mary Laml), að búa til sögur úr efnivið- inum i ýmisum leikritum W. Shake- speares, hins ódauðlega höfundar, sem talinn hefir verið mesta leik- ritaskáld veraldarinnar. Sögunum var prýðilega tekið. Breskur æsku- lýður og aðrir lásu þær með mik- Á lestrarsal Landsbíkasafnsins. milliskólum bæjarins, hópast inn á lestrarsalinn meö bækur sinar. Tæpast er aSal tilgangurinn sá aS lesa, aS minsta kosti veröur maS- ur ekki mikiS var viS þaö, heldur aS tala saman, ná fundum hvers annars, rápa fram og aftur, ýmist um sjálfan lestrarsalinn eöa niSur á snyrtiherbergin, og oftast er svo hátt talaS, hlegiS eöa stígiö, aS þaS stórtruflar þá menn, er koma i þeim tilgangi, er lestrarsalurinn er ætlaSur til. Þótt bókaverSir amist viö þessurn hávaöa, stoöar þaö svo til ekkert, hljóSnar dálítið 2—3 min. ’ Vonandi er aS unglingar þessir sjái sig um hönd, amiaö tveggja, hlýSi settum reglum eöa hætti aö aS venja komur sínar á lestrar- salinn. Einnig ættu bókaveröir aS ganga betur fram i þvi aö gæta þess, aö settum regluin sé hlýtt. Enn er eitt athugandi: Ungling- ar þessir hafa flestir alls ekkert erindi á lestrarsalinn, þeir koma meS námsbækur sínar meö sér, lnndafræöi, sögu þýskunámsbók Jóns Ófeigssonar, Geirsbók o. s. frv., og því fer fjarri aS þeir not- færi sér bækur þær er ætlaöar eru til afnota fyrir þá, er á lestrarsal- inn korna. ÞaS mega heita stór tíöindi, ef þeir fá oröabók aS láni. AS þessu athuguðu þykir rnega slá því föstu, aS unglingar þessir geri lítiS annaö en aö skemta sér og trufla þá og taka upp rúm fyrir þeim, er i raun og veru vilja og þurfa aS hafa afnot af lestrarsaln- um. Rétt væri. aö skólastjórar Verslunarskólans, GagnfræSaskól - anna og Mentaskólans ámintu nemendur sína um aS gæta góörar hegöunar ef þeir þurfa aö korna á lestrarsal Landsbókasafnsins. Fræðimaður. Ny Ijédabók. í 2. gr. reglna um afnot Lands- bókasafnsins er svo fyrir mælt: „Hverjum manni, sem er fullra 15 ára eSa eldri, o. s. frv. er heimilt aS nota bækur og handrit Lands- bókasafnsins á lestrarsalnum o. s. frv.“. Á þessu virSist nú vera orð- inn nokkur misbrestur. Mikill fjöldi þeirra er á lestrarsalinn koma, viröast tæplega vera orSnir fullra 15 ára, en viö þvi amast bókaveröir aldrei. ÞaS væri nú I raunar í sjálfu sér meinlítið, eí I þetta fólk fylgdi fyrirmælum 3 gr. ; nefndra reglna, en hún hljóSar svo: „í lestrarsalnum skulu menn hafa hljótt um sig og eru allar umræöur í heyranda hljóSi strang- lega bannaöar“. MikiS skortir á aö þessum skýlausu fyrirmælum 3. gr. nýnefndra reglna sé hlýtt. Ungt fólk aðallega á aldrinum 13, 14 til 17 ára er æfinlega i miklum meirihluta á lestrarsal safnsins. Unglingar þessir piltar og stúlkur, sem flestir ef ekki allir eru úr Valdimar Hólm Hallstað: Komdu út í kvöldrökkrið. Gefið út á kostnað höfundarins. Reykja- vík MCMXXXIII. Höfundur þessara kvæða er ung- ur maður, þingeyskur að uppruna. Hann hefir búið við vanheilsu og mun hafa dvalist eitthvað á heilsu- hæli. Ekki verður ljóslega ráðið af kvæðum þessum, hvort höf. muni auðnast aö setjast á hinn eiginlega skáldabekk þjóðarinnar, eða lenda í flokki hagyrðinganna. Kvæðin eru heldur sviplítil. En hitt er bersýni- legt, að höf. er gæddur töluverðri hagmælsku. Takist honum að þroska hæfileika sína, er ekki loku fyrir það skotið, að hann verði síðar hlutgengur með góðurn skáldum. En hann verður að gera miklar kröfur til sjálfs sin, miklu meiri, en hann hefir gert aö þessu, ef það niarlc á að nást. Sjálfsagt er að taka tillit til þess, að hann hefir átt við heilsuleysi að stríða, enda bera kvæðin þess nokkur merki, sem von er til. Höf. lætur þess getið, að hann eigi söguhandrit fullbúin til prent- unar. Mun þar átt við smásögur, en í undirbúningi sé skáldsaga, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.