Vísir - 04.01.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 4. janúar 1934. 3. tbl. Á rnorgun og næstu daga geta menn fengið alveg nýtt frakkaefni — margar tegundir — saumað af fyrsta flokks fagmönnum. — Nýjasta snið. — Komið og skoðið okkar ágætu vöru. Hvergi ódýrara eða betra. — Afgreiðsla strax. ------------- Afgr. ÁlafOSS. — Símar: 3404 og 2804. Þingholtsstræti 2. Reykjavík. G&mla Bíé MONSIEXJRi í dag kl. 8 (stundvislega). „Maflnr og kona“ Alþýðusjónleikur í 5 þátt- um, eftir skáldsögu Jóns Thoroddsen. Aðgöngumiðasala í dag eftir ld. 1. Sími: 3191. Tapað. Á aðfangadag tapaðist grár skinnhanski. Uppl. í sima 2530 og 2031. Svartur frakki •c nýr, á háan mann, til sölu. Tækifærisverð. Guðmundur Benjamínsson kiæðskeri. Ingólfsstræti 5. Lítil biíð Iientug fyrir lmrnafataverslun, óskast til leigu. Tilboð óskast sent afgreiðslu Jmíssíi blaðs, merkt: „15. janúar“. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Tilkynning. Eg undirritaður hefi opnað klæðskeravinnustofu fyr- ir karlmannafatnað, í Austurstræti 14 (þriðju hæð), í húsi Jóns Þorlákssonar. Lögð verður áhersla á vandaða vinnu og gott snið. Þeir, sem eiga fataefni, er þeir þurfa að láta sauma úr, ættu að tala við mig áður en þeir leita fyrir sér ann- ars staðar. AV. Lyfta altaf í gangi. Virðingarfylst Ólafur Ásgeirsson, klæðskeri. Vatnsv Framvegis má búast við að Iokað verði fyrir vatnið frá kl. 2 til kl. 5 síðd. í þeim hluta Austurbæjarins sunn- an Laugavegar, sem venjulega ekki verður fyrir vatns- skorti. Takið ekki meira vatn frá en nauðsynlegt er. Reykjavík, 3. janúar 1934. Bæj arverkfræðingur. Flutningur á húsi. Þeir trésmiðir, sem vilja gera tilboð í að flytja húsið Bræðraborgarstíg 3 B, sem stendur í fyrirhuguðu götu- stæði Ránargötu, inn á lóð skipulagssjóðs nr. 36 við Ránargötu, og skila því þar í ekki lakara ástandi, en það er í nú, sendi tilboð um þetta hingað á skrifstof una. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 19. þ. m. kl. 11 árd. Reykjavík, 3. janúar 1934. Bæj arverkfræðingur. Kaupmeim Gold Medal í 5 kg. pokunum seljum við ódýrara en nokkuru sinni áður. M fií XJSXSÍSOOOÍÍOQCEÍOOOÍÍOÍKÍSXSOSSOÍ SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. XXXmQQEXSQQQEXXXXXXXXTQQOQ; Nýja Bíó Sfafl kl. 9. Jarðarför föður og tcngdaföður okkar, Þorláks Runólfsson- ar, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 6. þ. m. og hefst meS' húskveðju kl. 1 frá heimili hans, Vesturgötu 44. Svafa Þorláksdóttir. Pálína Þorláksdóttir. Freýgarður Þorvaldsson. Agnes Konráðsdóttir. Runólfur Þorláksson. Framfarafélag heldur dansskemtun laugardaginn G. jan. n. k. í Mýrat - húsaskóla og hefst skemtunin kl. 9 e. h. — Aðgöngu- miða skal vitja að Bjargi og Völlum. NEFNDIN. æ .. gg> fyrirliggjándi, nýju flöggin sem breytt hefir verið. <0g æ ' æ | Veiðarfærav. Geysip. | æ 'ae 8B8K68S8MS86888888868686æ888686868S86868686S6868S TILKYNNING frá Vátryggirgar hlutafélagmu NYE DANSKE af 1864. Frá 1. janúar þ. á. byrjuðum við að tryggja ÞJÚFNAflAR- oq ÁBYR6DABTBYCGIN6AR í Reykjavík. Aðalumboð fyrir ísland: Vátryggingarskrifstofa Sigfnsar Sighvatssonar Læk jargötu 2. — Sími: 3171. 8C.F.U.M A.—D. fundur í kveld kl. 8V>. Félagsmenn! Minnist þess, að félagið varð 35 ára 2. þ. m., með því að fjölmenna á f.yrsta fund nýja ársins. Allir karlmenn velkomnir. K.F.U.K. Nýársfágnaður ,annað kveld d. 8%. Aðgangur 1 kr. AUar félágskonur velkonmar. Mega bjóða með sér gestum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.