Vísir - 04.01.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 04.01.1934, Blaðsíða 2
VlSIR „Sláið tvær flngnr f einn hðggi '. Þaö gerið þér ef þér notið: LEIFTUReídspýtnr, þvi að þær eru bestar, og auk jjess styrkið þér gotl málefni, ef þér kaupið þær. Ágóðinn rennur til „Barnahæl- isins Egilsstaðir“. Símskeyti Búkarest, o. janúar. United Press. — FB. Ný stjórn í Rúmeníu. Tatarescu hefir mvndað nýja stjórn. — Barcelona, 4. jan. United Press. — FB. Frá Spáni. Ný stjórn í Kataloníu hefir verið mynduð og Comþanys, forseti Kataloníu, fallist á hana. Peking í desember. United Press. — FB. Frá Mansjúríu. Þegar Japanar settusl að i Mansjúríu og komu þar á lagg- irnar hinu svo kallaða Mansjú- kó-riki, voru íbúar Mansjúríu taldir vera um 30 miljónir. — Vegna iunanlandsóeirða í Kína og einnig vegna þess, að skil- yrði i Mansjúríu voru góð fyrir landnema, var um mikla fólks- flutninga þangað að ræða fx-á Kína, unx allmörg undanfar- in ár, alt til þess er Japanar komu þar með her manns, en þeir ráða þar nú lögum og lof- um í raun og veru. Enn eiga tniklir fólksflutningar sér stað til og frá Mansjúríu og fram- tíð landsins er að sjálfsögðu að allmiklu leyti komin undir því, hvemig skipast urn þessi mál. Það er farið að bera á því, að Kínverjar, sem sest liöfðu að i Mansjúríu, sé farnir að hverfa á brott þaðan, sumpart vegna l>ess, að þeir gera sér nú vonir um, að geta lifað í friði í heimalandi sínu, en þó enn frekara vegna þess, að þeir vilja ekki búa í landi, þar sem jap- anskur andi ræður, eins og nú í Mansjúríu. Auk þess hafa all- margir Japanar flutt til landsins og fjölda nxargir Kinverjar hafa verið flutlir úr landi nauðugir. Fjrir skömmu var gerð dálítil uppreistartilraun i Mansjúkó- hemum. Þegar Japanar komust að því, að allmargir — um 90 — uppreistarmannanna voru frá Shantung, vom þeir gerðir landrækir og fluttir til Shan- tunghéraðs. — Manchuli er gott dæmi þess, hvernig ástatt er í sumum borgum í Mansjúríu. Manchuli, sem er á landamær- um Mansjúríu og Sibiríu, var fyrír eigi löngu síðan, í miklum uppgangi. Ibúatalan var komin upp í 25.000 og mikil atvinna og viðskifti. Nú eru ibúamir þár að eins um 1700. Rússar, Kín- verjar, Japanir og jafnvel Mon- gólar, sexn þar li'öfðu sest að, hafa farið þaðan, af ótta við styrjöld milli Japana og Rússa. En yfirleitt ber mest á þvi á undanförnm mánuðum, þegar um fólksflutninga Jxessa er að ræða, að innflytjendurnir í Mansjúríu eru aðallega frá .Tap- an og Kóreu. Washington, í jan. United Press. —• FB. Þjóðþing Bandaríkjanna sett. Ummæli forsetans. Við setningu þjóðþingsins lét Franklin D. Roosevelt, forseti Bandaríkjanna svo um mælt, að hann hefði tekið það skýrt fram, að Bandaríkin ætluðu sér ekki að hafa afskifti af Ev- rópustjórnmálum, en hinsvegar séu þau hvenær sem er reiðubú- in til þálttöku í samvinnu um afvopnunarmálin og iil jxess að gera ýmiskonar hagkvæmar ráðstafanir til þess að greiða fyrir viðskiftum milli þjóð- anna. Forsetinn kvaðst því lilyntur, að unnið væri að lækk- un innflutningstolla. Um éinka- stjórnmál í’íkja lét hann svo uni mælt: „Vér Bandaríkjamenn aðhyllumst þá stefnu, að hver þjóðin um sig forðisl afskifti af einkastjórnmálum annara þjóða.“ Washington i des. United Press. —• FB. Viðskifti. Útflutningur frá Bandaríkj- unum til Suðui’-Ameríku nam frá 1. jan. 1933 til 1. okt. s.l. 76.596.000 dollui'um, en á sarna tíma 1932 68.636.000 dollurum. Innflutningurinn nam 148.271.- 000 dollurum, en á sama tíma 1932 157.607.000 doilurum. — Útflutningur Bandaríkjanna til Cuba, Mexico og Mið-Ameríku- rikja nam 91.420.000 dollurum þi'já fyrstu fjórðunga ársins 1933, en 89.611.000 dollurum sama tíma árið áður. Innflutn- ingurinn nam á sama tíma 97.- 826.000 dollui-um og 129.467.- 000 dollurum á sama tíma 1932. Utan af landL Akureyri, FB. 3. jan. Sjálfsmorðstilraun. Önnur stúlka til gerði tilraun til að drekkja sér í nótt við Tangabryggjurnar. Sást til hennar og var lienni bjargað aðf ramkominni. Bæj arst j órnarkosningar á Akureyri. Sex listar eru fram komuir í bæjarstjómarkosningunum: A-listi (Alþýðuflokkurinn), B-listi (kommúnistar), C-listi (bæjarstjóralistinn), D-listi (framsókn), E-listi (Sjálfstæðisfl.), F-Iisti (iðnaðarmenn). Pölitlskir verslunarhættir Framsoknarmenn em feður innflutningshaftanna, svo sem kunnugt er. — Og þau liafa legið eins og mara á verslunar- stéttinni og þjóðinni allri nú um langt skeið. Og' þeir eru ekki líklegir til þess, piltarnir, að sjá að sér eða bæta ráð sitt í þess- um efnum fremur en öðrum. Eitt höfuðerindi jieirra til Reykjavíkur, er Framsóknar- flokkurínn var stofnaður og blaða-útgáfa hafin, var það, að ganga af verslunarstéttinni dauðri. Þeir lýstu yfir því í blaði sínu, að frjáls kaup- mannaverslun ætti að líða und- ir lok. Og jieir hafa unnið að Jiví dyggilega hálfan annan áratug, að torvelda scm allra mesl frjálsa verslun lands- manna og öll viðskifti. Síðastliðið haust eða síðla sumars létu Jieir blöð sín flj’tja fátækri alþýðu hér í bæ og öðr- um kaupstaðabúum Jiann boð- skap, að ekki væri gerlegt, að nema höftin úr gildi, sakir jicss, að J>á fengi bændur ekki nægi- lega hátl verð á innlendum markaði fyrir landbúnaðar-af- urðirnar. — Munu Jæir og hafa þótst sjá J>að af hyggjuviii sínu, að afuám liaftanna jrrði lil J)ess, að dýrtíðin J)verraði stórum í Jiessum bæ. Og Jæim mun ekki hafa J)ótl J)að æskilegt eða eftirsóknarvert. — Fátæk- lingarnir i Revkjavik og „eyðslustétlirnar'* gæti J)á, cr verslunin yrði frjáls, fengið, lil dæmis að taka, smjörpundið fjrrir fast að því helmingi lægra verð, en þá tíðkaðist, sakir ])ess, að danskl smjör væri svo ódýrt. Og sama máli gegndi úm osta og fleiri vörur. Góðir osl- ar væri ákaflega ódýrir í Dan- mörku og víðar erlendis, og mönnum skildist, að ekki gæti komið til neinna mála, að Rej k- vikingar og fólk við sjávarsíð- una fengi að njóta kjarakaupa á slíkum vörutegundum. Bænd- ur J)jTfti að fá hátt verð fyrir söluvarning sinn, svo sem smjör og osta, og því væri alveg sjálfsagl, að banna allan inn- flutning á samskonar vöruteg- undmn. Með J>rí einu móti væri hægt að halda uppi verðinu á innlenda varniiignum, og kaup- staðabúar, fátækir jafnt sem rikir, væri ekki of góðir til að borga. —- „Alþýðublaðið“ þykist hafa verið á móti innflutningshöft- unum og var oft að })ví vikið, í tíð fjTvcrandi ritstjóra blaðs- ins, að höftin væri til tjóns og vandræða fyrir Jijóðina, en ])ó yrði tjónið einna Jnmgbærast fátækri alþýðu í Reykjavík og öðrum kaupstöðum. — Krafð- ist blaðið Jiess annað veifið, að höftin væri afnumin, en sið- ustu mánuðina mun J)að ekki hafa gert slikar kröfur. Þegar að aukaþinginu leið í byrjun nóvember-mánáðar, gerðust foringjar jafnaðar- manna til þcss, að ganga á hið pólitíska sölutorg og leita bandalags við framsóknar- menn, um stjórnarmyndun. — Tóku Jæir saman skjal mikið, einskonar biðilsbréf, sem mörg- um liefir orðið að gamni, og scndu framsóknarliðinu. — Bar skjal Jietta greinilega með-sér, að ])ólitiskur verslunarliugur forsprakkanna væri mcð ákaf- asta móti, og' eins hitt, að ekki mundi horft i smámuni, ef J)ví væri að skifta. F.n eitl var tek- ið fram sérstaklcga, og mun ekki hafa átt ])ar frá að rugla: Þess var óskað, að stjórnað yrði sem mest án löggjafar, og var J)að að sjálfsögðu skilið sem bending í þá átt, að stjórna slcyldi með ofbeldi. Það er nú vitað, að foringjar jafnaðarmanna voru fúsir til ])ess, að íórna áhugamáli og nauðsynjamáli allrar alþýðu, afnámi innflutning-shaftanna, ef þá gengi fremur saman kaup- in, og einhver þeirra kæmist í stjórn. — Þeir ætluðu með öðr- um orðum, að sætla sig við það, að alþýðan i Reykjavík fengi eklci notið Jieirrar verðlækkun- ar, sem var alveg' vís á mörgum vörutegundum þegar í stað, er innflutningsliöftin væri afnum- in. Þeir ætluð'u að sætta sig við það, að ranglátur og ójiarfur aukaskattur væri lagður á mat- björg fátæklingsins — sætta sig við þann ósóma, til Jæss eins, að einliver gráðugur forsprakki næði sæli í stjórn landsins! Þetla barst í tal við verka- mann cinn skömmu síðar. Hann var mjög undrandi yfir þessu framferði, en sagði Jxj, að til orða liefði komið, að nokkuð lcæmi í móti. Og það var þá það, að bændur og bændasynir víðs- vegar um landið, ætti að fá liærra kaup, en verið hefði að undanförnu, er þcir störfuðu að brúársmíð eða vegagerðum! —- Þetta væri eins og liver önn- ur verslun, sagði maðurinn, Cn Jiill levaðst hann ekki skilja, að fólki hér I Rej'kjavik yrði hót- inu léttari lífsbaráttan, J)ó að bóndasonur norður á Langa- nesi fengi svo sem 10 aurum meira um klukkustund við vegagerð J>ar i sveitinni. — Sá vísdómur væri fyrir ofan eða ne'ðan sinn skilning. Og yf- irleitt væri Jiessir „pólilísku verslunarhættir“ forsprakkanna i Alþýðuflokknum orðnir svo flóknir og rangsnúnir, að al- ])ýðan batnaði ekki vitund i Jæirn. — Framsóknarmenn liér í bæn- um hafa fullar hendur fjár og verða lítt varir við dýrtíðina. Þeir liafa komið ár sinni J)annig fyrir bórð, flestir eða allir, a'ö J)eir þurfa engu að kviða, þó að clýrtíð sé og vandræði í land- inu. En alþýðan i Reykja- vik finnur hvað að lienni snýr. Hún finnur til ]>ess, Jægar vöru- verði er lialdið ój)arflega háu, sakir innflutningsbanns, liafta- fargans og annarar vitleysu. — Hún veit }>að og skilur, að það er ekki verið að hugsa um hag hennar eða lífsafkomu, Jxjgar bannað er að flytja inn í landið vörutegundir, sem liægt væri að selja fátækum og ríkum hehn- ingi lægra verði, en heimtað er fyrir samskonar vörur innlend- ar. Og verkafólkið hér, sem ár eftir ár er látið greiða hinn rangláta og tilfinnanlega dýr- tíðarskatt til framleiðandanna i sveitum landsins, verður Jæss ekki vart til mikilla muna, J>eg- ar J>að leitar sér atvinnu í sveitum, að bændurnir sé fús- ari til hárra kaupgreiðslna en aðrir alvinnurekendur. — Þvi hefir jafnvel fundist hið gagn- stæ'ða, og íná vel vera, að vald- ið hafi getuleysi. En svo ber J)a'ð við stundum, a'ð bændur einkuin lærisveinar Jónasar eru látnir rífa sig upp úr öllu valdi og skamma atvinnurek- endur í Reykjavík og öðrum kaupstöðum fjrir dæmalausan svíðingshátt í öllum kaup- greiðslum og kaupgjaldsmál- tmi! — Fólkinu, sem i sveitimar fer til atvinnuleitar, Jn’kir þetta ó- neitanlega dálítið kjnlegt og skrítið. En íorsprakkarnir segja, að svona eigi Jietta að vera. Og þa'ð sé bara til ills eins og ergelsis og geti valdið „fni- hvarfi“, a'ð vera a'ð liugsa um J)að. —• Þeir skuli sjálfir liugsa fjTÍr lýðinn. Þa'ð sé affarasæl- ast. —- Fólkið skilji ekki að neinu ráði liina pólitísku versl- unarhætti nútímans, enda sé ])eir ofar öllum skilningi ó- breyttra verkamanna. Bókarfregn. —0— Jónas Hallgrímsson: Úr- valsljóð. — Útgefandi E. P. Briem, Rvík. Það er ekki ófyrirsjnju gert, að gefa út úrval af ljóðurn skáldanna á fyrri öld, eins og Danir t. d. hafa gerl með ýms af sinum skáldum. Örlög’ íslensku ljóðskáldanna voru svo fyrir 1880, að ljóðin Jíeirra voru gefin út a'ð ]>eim látnum, og þeir Iiöfðu ekkert atkvæði um, hvað var gefið út eftir þá, annað en Jia'ð, að sum bestu kvæ'ðiu þeirra höfðu ver- ið prentuð í blöðum og timarit- um. Einasta undanlekning frá þessari reglu voru kvæði Egg- erts Ólafssonar, sem Iiann skrif- aði fagurfræðisformála fyrir og jafnvei ritdóm í Ijóðum allra siðast. Hann liefir gengið frá þessu ákaflega rækilega, áður en liaun fórst, með J)úsundum af neðanmálsnótum til skýring- ar. En Bókmentafélagið hefir gefið út handritið 60 árum eft- ir dauða liöfundarins. Málfræðinga og fræðimanna útgáfur. Hinir urðu allir fræðimönu- um og málfræðingum að bráð. Jóu Sigurðsson, sem sjálfur lýsti því j’fir, að hann hefði ekkert vit á skáldskap, var feng- inn til að gefa út ljóðabók Jóns Þorlákssonar, mannsins með engilsaugun, sem þjóðsagan kallar, fékk saman tvö þykk bindi, svo kostnaðurinn eyði- lagði úlgefandann. Kvæði Jón- asar Hallgrímssonar og Bjarna Thorarensens voru gefin út 1847 af Bókmentafélaginu. Út- gáfunefndin hélt Jiar til skila öllu, sem hún fann, eins og „Báglega tókst mcð alþing enn“ og „Þegar þú kemur Jxir í sveit“ og' Kláusarvísunum eftir Bjarna Th„ ])ótt hvorugur væri fynd- inn, og JxStt skáldfrægð Jæirra fremur minkaði en ykist við út- gáfu Jxjssara kvæða. 1881 gaf Hannes Hafstein út kvæði Bólu- Hjálmars, og gerði ])a'ð með innilegri samúð með Hjálmari, en það hefir ekki þótt nóg, því 1913—15 er fenginn langfjöl- fróðasti maður hér á landi um }>essi efni sem ýms önnur, til að gefa út ferfalt stærri kvæða- bók eftir Bólu-IIjálmar og telc- ur þar kvæði eftir a'ðra, til að lýsa tækifærinu, sem Hjálmar hafði. í Jæssum ljó'ðabálki eru verstu ókvæðisorðin prentúð með grísku letri, til J>ess að bók- in geti samt slampast inn á lieið- vir'ð heimili. Það er eins og Jæssir útgef- endur hefðu haft fyrir mottó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.