Vísir - 04.01.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1934, Blaðsíða 4
VlSIR | mHKSHHIiHHIlIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIII ÞaB þarf I VINNA | fic wif fe fateft*ettt*ti* iihttt 54 (Staúi 1500 ^HegfcÍAtttfc Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best að láta okk- ur hreinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þess- arar meðhöndlunar við. — Sótt og sent eftir óskum. íúsmæður! Gleymið ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um 8VANA' vftaminsmjOrliki því að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) i stórum stíi — og er þess vegna næringarrikara en annað smjörlíki. tengur og skrúflyklar. A/B, B. A. Hjorth & Co. Stockholm. Umboðsmenn: Þóröur Sveinsson & Oo. Læknavðrðnr L. R. í jao.—mars 1934. ÞórSur Þórðarson Daníel Fjeldsted . . Janúar 3- 14- 25- 4- 15- 20. Katrín Thoroddsen ........... 5, 16. 27. Halldór Stefánsson ...........; 6 17. 28. Hannes GutSmundsson ............. 7 18. 29. . . 8. 19. 30. .. 9. 21. 31. 10. 21. 11. 22. .. 1. 12. 23. .. 2. 13. 24. Næturvöröur er í Reykjavíkur Apoteki og Lyfjabúðinni Iöunn vikurnar sem byrja 14. og 28. jan., 11. og 25. febr., 11. og 25. mars, en í Laugavegs Apoteki og Ingólfs Apoteki vikurnar sem byrja 7. og 21. jan., 4. og 18. febr., 4. og 18. mars. Bílstjóri varölæknis: Gunnar Ólafsson, Vatnsstíg 4, sími 3391. Ólafur Helgason Valtýr Albertsson ...... Bragi Ólafsson ........ Kristín Ólafsdóttir .... Bergsveinn Ólafsson..... Jón Norland ............ Febrúar 5. 16. 27. 6. 17. 28. 7. 18. 8. 19 9. 20. 10. 21. ir. 22. 1. 12. 23. 2. 13. 24. 3- 14- 25. 4. 15. 26. Mars 10. 21 11. 22 1. 12. 23 2. 13. 24 3- 14- 25 4. 15. 26 5. 16. 27 6. 17. 28 7. 18. 29 8. 19. 30 9. 20. 31 Árið 1933 hefir úrkoman hér á Suðurlandi vafalaust verið langt yfir meðallag, og senniiega eru Hveradalir enn efstir á blaði þeirra staða, sem mælt hafa úrkomuna. — Yfirlitsskýrsla um veðurfar 1933 mun ekki fullsamin emi. Reykjaness-skaginn er einstakt úrkomubæli qg munu þeir dagar (samanborið við aöra staði á land- inu við bygð eða í bygð) ekki sér- lega margir allan ársins hring, sem hvprki gerir skúr eða fjúk á Hellisheiði. — Og það segja kunn- ugir menn, að Mosfellsheiði muni töluvert þurviðrasamari, þó að skamt sé á milli. Nýkomið: Vasaúr, Funkis 12.50 Armbandsúr, Funkis 15.00 j • Rafmagnslampar, frá 14.50 Rafmagnsperur, japanskar 0.85 Rafmagnsperur, danskar 1.00 Ávaxtastell, 6 manna 3.75 Vatnsglös, þykk og þunn 0.25 o. m. fl. ódýrt. I 8 li Bankastræti 11. i kaupir Gísli Sigurbjörnsson Lækjartorg 1. Sími: 4292. Húsmæður. Kaupið AXA haframjölið Það er gott og nærandi. Framleitt undir lækn- iseftixliti. Best að auglýsa í VisL Wc’öcC- Sfyceih1 I anJ slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein- gerningar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að liafa þvegið vel og þurkað hendur sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. kemisk-teknisk verksmiðja. KAUPSKAPUF 7 Stúlka óskar eftir góðri for- miðdagsvist. Uppl. á Laugavegi 46 A. (47 Stúlka óskast í vist. Njáls- götu 82. (46 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18, hefir ágætar vist- ir fyrir stúlkur i bænum o.g upp um sveitir. — Sömuleiðis vantar stúlku sem heimiliskenn- ara austur í Flóa. (45 Barnavagn óskast. — Uppl. Prjónast. Hlin, Laugaveg 68. — (43 Skíðasleði til sölu ódýrt. Grettisgötu 38, eftir kl. 5 síð- degis. (49 Kjarnabrauðið ættu allir að nota Það er holl fæða og ódýr. Fæst hjá Kaupfélag'sbrauðgerðmni í Bankastræti. Simi 4562. (512 Bætiefnaríkustu eggin fáið þér með að hringja í síma 2397. — Hænsnabúið Bjargi. (539 Vinnukonu vantar vegna veikinda annarar. Sími 4606. (54 Stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. hjá Garðari Þorsteinssyni. Hafnarfirði. (53 Góð greiðsla fyrir mublerað herbergi. Tilboð, auðkent: „Herbergi“, sendist Vísi: (50 Stúlka óskast í vist. Uppl. Ný- lendugötu 11. (51B Hreinsað, pressað og gert við föt. Þórsgötu 28 A (uppi). (60 r T APAÐ - FUNDIÐ Sjálfblekungur tapaðist á ný- ársdag, sennilega í leikhúsinu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í Tjarnargötu 3 C. gegn fundarlaunum. (51 TILKYNNING 2—3 lierliergi og eldhús óslt- ast til leigu 1. janúar. Ábyggi- leg greiðsla. TiLboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „100“. (48 Sólrík stofa til leigu nú þeg- ar. Laufásveg 45, uppi. (44 Eldri hjón óska eftir góðu húsplássi í vor, í grend við miðbæinn, tveim lierbergj- um og eldhúsi með öllum þæg- indum. Múnaðar gi-eiðsla fyrir- fram. Þeir sem kynnu að sinna þessu, leiti upplýsinga á afgr. Vísis næstu daga. (56 Stór stofa og eldliús til leigu ú Amtmannsstíg 2. Upplýsing- ar eftir kl. 7. (55 Barnlaus hjón óska eftir góðri íhúð, helst í nýju húsi. — Uppl. í síma 3193. (59 Gott herbergi til leigu nú þegar, fyrir reglusaman mann, með eða án húsgagna. — Uppl. í sima 3519. (61 ST. „FRÓN“. dagskveld. TÍLRvRNÍ Fundur föstu- Áramótahugleið- ing. Síra Friðrik Friðriksson. Allir templarar velkomnir. (57 ST0KAN DRÖFN nr. 55. Aður auglýstur fundur fellur niður til næsta fimtudags. (52- KENSLA Kenni bókfærslu, verslunar- reikning, þýsku og ensku. Jórr Á. Gissurarson, Dipl. Handels- lehrer, Búrugötu 30A. — Sími 3148. (42 Stúlka óskast á gott heimili í sveit til að kenna bömum. — Uppl. í sima 1713. (58 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARL E Y SIN GI. hann glaðlega. Því næst vék hann sér að Betty og spuröi: „Hyemig líður henni?“ Betty svaraði því til, að mér liði mjög vel. „Þá ætti hún að vera glaðlegri á svipinn. Kondu hing- að, Jane — þú heitir Jane — er ekki svo?“ „Jú. Eg heiti Jane Eyre.“ „Það er auðséð að þú hefir verið að gráta, Jane Eyre. Viltu segja mér, hvers vegna þú hefir verið að gráta? Hefirðu verkí einhversstaðar ?" „Nei.“ „Eg hugsa aö hún hafi verið aö gráta af því, að hún gat ekki komist út 5 ökuförina með frúnni,“ sagði Betty. „Sei — sei —■ nei. Svona stór stúlka grætur ekki af þesskonar smámunum!“ Eg var á sama máli og lyfsalinn. Mér þótti mér stór- lega misboðið, ef * hann héldi aö eg væri svona barna- leg og svaraði þvi fljótt: „Mér dytti ekki í hug að fara að gráta þess vegna. Mér leiðist áð aka. Eg græt bara af því að eg er óham- ingjusöm." „I>ú ættir að skammast þín fyrir að segja þetta," sagði Betty í umvöndunarrómi. Lyfsalinn varÍT dálítið undrandi á svipinn. Eg stóö and- spænis honum og hann horfði á mig rannsóknaraugum. Hami skoðaði vandlega hið föla andlit mitt. Hann var smáeygur og gráeygur og augu hans urðu hlý og góð- látleg, er hann virti mig fyrir sér. „Hver var ástæðan til þess, að þú veiktist í gær- kveldi?" spurði hann eftir nokkura þögn. „Hún datt og meiddi sig,“ sagði Betty og bar ört á. „Datt hún! Eg ansa því ekki, að hún geti ekki stað- ið á fótunum! Svona stór stúlka, níu ára gömul!“ „Eg var barin", sagði eg stutt í spuna. „En eg varð ekki veik af því.“ Hr. Loyd tók upp dósirnar sínar og.fékk sér í nefið.Og í sömu svifum var útidyrabjöllunni hringt. „Farið þér bara til dyra," sagði lyfsalinn við Betty. „Eg skal vera hjá baminu á meðan.“ Betty hefði vafalaust óskað þess, að geta verið kyr, en hún neyddist til að fara til dyra. „Jæja barnið mitt, segöu mér nú hversvegna þér varö svona ilt í gærkveldi ?“ spurði hr. íxiyd jafnskjótt og Betty var komin út fyrir dymar. „Eg var lokuð inni í rauðu stofunni og- þar er drauga- gangur.“ Hr. Loyd brosti, en hleypti þó brúnum lítið eitt. „Draugagangur! Nú —■ svo þú ert jþá 'háifgerður óviti, þegar öllu er á botninn hvolft! Getur það hugs- ast, að þú sért hrædd við drauga?" „Já. Eg er hrædd við svip hr. Reeds. Hann dó í þess- ari stofu. Og enginn þorir að fara þar inn á kveldin. hvorki Betty né neitt annað af heimilisfólkinu. Það var ljótt og illa gert, að loka mig þar inni í myrkrinu. Það er svo ljótt, að eg held að eg geti aldrei gleymt því.“ „Og ertu altaf jafnhrædd?" „Nei, ekki núna. En eg veit að eg verð það aftur, þeg- ar nóttin kemur og — svo er svo margt annað, sem kvel- ur mig." „Hvað er það fleira? Helduröu að þú getir ekki trú- að mér fyrir þvi? Eg vildi óska, að eg hefði getað trúað honutn fyrir öllu, sem þjáði mig. En börn eiga oft erfitt með að gera grein íyrir hugsunum sínum og tilfinningum. Mér haíði aldrei áður boðist tækifæri til, að lýsa sorg þeirri og gremju, sem bjó með mér og var því nauðsyn á að láta ekki tækifærið ónotað. Eg herti upp hugann, leit ótta- slegin til dyra og hvíslaði: „Eg er svo óhamingjusöm, af því að eg á hvorki föð- ur, móður né systkini." „En frú Reed gengur þér t ástrikrar móðurstað, Þú átt góðan frænda og litlu frænkurnar þínar eru elsku - legar stúlkur." Eg hugsaði mig um andartak og hvislaði þvi næst: „Það var John Reed, sem barði mig. Og „systir" þ. e. frú Reed lokaði mig inní í rauðu stofunni."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.