Vísir - 09.01.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. ■*T SI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sírai: 3100. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, þriðjudagiim 9. janúar 1934. 8. tbl. Pj o ^ s* sn* d ^ C& u t s 1^1* 1 Útsalan hefst að morgni miðvikudags 10. janúar, og stendur til laugardags- kvelds 13. janúar. Inngangur frá Klapparstíg. lltsölur Fatabúðarinnar eru fáar, en góðar. Þær standa stutt, en gleym- ast seint. Enginn fer vonsvikinn, sem kaupir á Útsölunni. Karlmannaföt, áður alt að 130 krónum, nú 40.00. Unglingaföt, áður alt að 100 krónum, nú 25.00. Vetrarfrakkar, áður alt að 130 krónum, nú 50.00. Rykfrakkar, áður 50 krónur, nú 30.00. Drengjafrakkar, áður um 30 krónur, nú 10.00. Manchettskyrtur, áður 7—9 krónur, nú 4.00. Kvenrykfrakkar (við kjól), áður alt að 70 krónum, nú 12.00 og 15.00. Regnkápur kvenna, áður alt að 30 krónum, nú 6.00. Kjólar, áður alt að 45 krónum, nú 10.00. Telpupeysur á 2.00. — Drengjapeysur á 2.00. — Gúmmísvuntur á 90 aura. Barnasokkar (bómull) á 40 aura. — Kvensokkar á 75 aura og 1 krónu, — Svuntur á 1.25. — Kvensloppar, áður 6.00 og 8.00, nú 2.50. Kápuskinn (lengjur, kragar og dýr), áður ca. 20.00, nú 5.00. Nokkur kg. af fiðri á 1.50 kílóið--- og margt fleira i útbúi FATABÚÐARINNAR. ÍráfeÍfeífeÍfeSí Gamla Bíó HVITA NDNNAN. Gullfalleg og hrífandi talmynd í 12 þáttum. verkin leika af framúrskarandi snild: Clark Gable og Helen Hayes. Aðalhlut- Þessi mynd sendir hugboð til hvers mannshjarta, um alt l>að, sem gott er og fagurt. Þess vegna munuð þér rninn- ast liennar þegar hundruð aðrar eru gleymdar. Jarðarför Jóns Hannessonar frá Austurkoti fer fram fimtu- daginn 11. þ. m. og hefst frá frikirkjunni kl. V/z e. h. — Þeir, sem hefðu í hyggju að gefa blómsveiga, eru beðnir að láta andvirðið renna til Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jar'ðarför föður og tengdaföður okkar, Þorláks Runólfssonar. Svava Þorláksdóttir. Pálína Þorláksdóttir. Fréygarður Þorvaldsson. Agnes Iionráðsdóttir. Runólfur Þorláksson. í tilefni af 50 ára afmæli Góðtemplarareglunnar hér á landi verður haldið i Oddfellowhöllinni miðvikudagskveldið 10. janúar kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigfúsar Eymunds sonar og Bókhlöðunni. Nauðsynlegt að tryggja sér að- göngumiða Iiið fyrsta, l>ví að húsrúrn er takmarkað. Magnús V. Jóhannesson. Jón Bergsveinsson. Pétur Zóphóníasson. Ný upptundning. Nú þarf ekki lengur aö standa við austur í gluggum. Tökum að okkur að gera venjulega tré-hjaraglugga pottþétta. Blikksmidjan „Grettir46 Grettisgötu 34. — Sími 2406. Dan sskemtun í tilefni 50 ára afmælis góðtemplarareglunnar á íslandi, efnir St. Einingin til dansskemtunar annað kveld, 10. þ. m., kl. 9 síðdegis. — Allir templarar velkomnir og mega bjóða með sér gestum. Gamlir og nýir dansar vei'ða dansaðir. St. £iningin. Fátækralæknir. Starfið sem annar fátækralæknir bæjarins er laust. Arsþóknun 1800 kr. Upplýsingar að öðru leyti á skrif- stofu borgarstjóra. . / Umsóknir, stilaðar til bæjarráðsins, séu komnar hingað fyrir 18. þ. m. 7 Borgarstjðrinn. Kavpum gamalt steypujárn og kopar. Landssmiðjan. Nú er Hlýir og góðir vetrarfrakkar með sérstöku tækifærisverði. Guðm. Benjamínsson, klæðskeri. Ingólfsstr, 5. trlitl'i Nýja Bíó Æflntýrið 1 dýragarðinnm (Zoo in Budapest). Amérísk tal- og hljóm- kvikmynd i 9 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Loretta Young og Gene Raymond. Myndin sýnir skemtilega og fræðandi æfintýrasögu, cr gérist að öllu leyti í hin- um heimsfræga dýragarði í Búdapest. Á morgun (miðvikudag) kl. 8 síðd., stundvíslega. „Maíur og kona“ Alþýðusjónleikur í 5 þátt- um, eftir skáldsögn Jóns Thoroddsen. Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1 e. h. Sími: 3191. Kjólföt sem ný, á litinn meðalmann, til sölu. — Sérstakt tækifærisverð. Guðm. Benjamínsson, klæðskeri. Ingótfsstr, 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.