Vísir - 09.01.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR |P ERLA handsápan cr perla allra notcnda. ' Vetrarhjálpinni vilja þessir sömu menn koma alveg á bæjar- sjóíS og'hélst láta þegar í staö fara aö gcfa máltíöir — „tvisvar á dag“, bæta sumir viö. — Svo er þaö saumastöfa, vinnuhæli fyrir vand- t æöa stiilkur, eílihæli, bamahæli o. íl. scm á boöstólum er viö kjós- ■ endur. Sem sagt, þaö kemur í ljós, eftir { ví sem nær dregur kosningunum, sívaxandi áhugi og sifjölgandi til- iögur um fátækramálin, en margar bera þær vott nm fremur lítinn kunnugleik á þeim málum öllum, bæöi hér í bæ og annarsstaöar, þar sem löggjöfin og reynslan er lengra á veg komin cn hérlendis. Ættu m. k. jafnaöarmenn að kynna tsér hvaö félagsbróöir þeirra K. K. Steincke, Danaráöherra, segir um margskiftinguna á stjórn fátækra- mála þar í landi. — Var Steincke, sem þeim mun kunnugt, aðalhöf- tindur aö fátækralöggjöf Dana, £em í gildi gekk liöið haust. — Eru þar öll yfirráð fjármálanna -sameinuö og falin fámennri nefnd. Æskilegt væri nú samt aÖ þessi mikli áhugi bæri einhvern góðan árangur. Því að vart mun þaö •dyljast kunnugum, að ýmsra um- bóta er þörf á fátækramálum Reykjavíkur. Aö vísu hefi eg enga trú á, aö ,umbætur“ eöa breytingar, sem Tcnúðar væru fram í kosningahita, yröu heppilegar til langframa, liiiklu hættara viö aö þær yröu „kosningabeita." — • Hitt væri æskilegra, aö uota umbótaóskirnar til að fela iiýju bæjarstjórninni aö skipa, — segjum 5 manna, — nefnd til að koma frani með til- Jögur um róttækar breýtingar á allri tilhögun fátækramálanna -hér i bæ. — f þeirri nefnd mega ekki vera þeir inenn, sem nota öll umbótamál i fJokksþarfir, og vilja aldrei styðja góöa tillögu, nema flokks- bróðir sé tillögumaöur. Gætnir mannvinir, kunnugir f átækram.álum bæði hér og erlendis, sem lita meö víösýni á liag heildarinnar, eiga þangað erindi og aörir ekki. Hitt skiftir minna hvort þeir væru allir úr bæjarstjórninni. Áhrifin geta oröiö góð, þótt nefndin yröi ekki alveg sammála, því að bæjarstjórn mundi væntanlcga velja það besta úr till. Ný bæjarstjórn, skip- uð mörgum nýjum mönnum er iniklu líklegri til þess, en önnur gömul, sem er farin aö venjast •gamla laginu. Breytingartillögur flyt eg engar uú; aldrei er óheppilegra aö ræöa þær, en rétt fyrir kosningar, af því aö þá er öllu snúiö til flokks- þarfa, svo aö hlutlaus yfirveguu kemst ckki aö. En Jiessa tillögu, um skipuu 5 manna nefndar, til aö koma með breytingatillögur svo snemraa, aö bæjarstjórnin gæti sent J)ær næsta Alþingi, ættu allir sanngjarnir menn aö geta stutt, ef þeir telja ástæðu til nokk- urrar breytingar á þessum málum. Göngum aö undirbúningi breyt- inganna með ró og gætni, forðumst þær öfgar að hlaupa eftir „kosn- mgaglamri“ þeirra, sem aldrei eru mannvinir og því síður búmenn, nema rétt fyrir kosningar, — en látum Jiaö heldur ekki spilla fyr- ir skynsamlegum Dreytingum. Borgari. Reyndn að vekja kanp- ðeíln en gðtn ekki? Alþýðubroddarnir hafa. löngum haft þann sið, aö reyna aö koma af stað illindum og kaupdeilum fyrir allar kosningar, J)ví að þeir vona, aö þeir græði á þvi nokkur atkvæði. Þeir vita sem er, aö kaupdeilur valda jafnaöarlega nokkurum æsingtim og óánægju.en óánægjan þokar mönnum saman og því hefir þessum „fyrirsvars- mönnum" þótt og þykir enn miklu skifta, aö hægt sé aö kveikja ein- hverskonar ófriö og illindi fyrir hverjar kosningar. Aö J)essu sinni mun hafa átt aö fá skipverja á skipum Eimskipa- félagsins og skipum ríkisins til aö hlaupa undir baggann. Og svo var látið heita svo, sein fariö væri aö leita álits mannanna uiii J)aö, hvort þeir vildi ekki segja upp gildandi samningum núna frá áramótunum, eða hvort þeir vildi kannske held- ur, aö J)eir stæöi óbreyttir til árs- loka 1934. Hvorki Eimskipafélagiö né skipaútgerð ríkisins höföu óskaö neinna breytinga og sjómennirnir ekki heldur, aö því er kuimugir Jióttust vita og atkvæðagreiðslan leiddi síðar í ljós. — Þar virtist J)ví alt í læsta lagi og engin ástæöa til neins slettirekuskapur úr ncinni átt. En stjórn Sjómannafélagsins var þó ekki ánægö meö Jretta, heldur íór hún á stúfana til þess aö leita álits „félagsmanna um borð“. Get- ur hver og einn giskaö á um ti!- ganginn, en eg fyrir rnitt leyti er ekki í neinum vafa um þaö, hver hann hafi veriö. E11 aflaföngin uröu heldur smá að þessu sinni. Sjómcnnirnir svör- uöu á viöeigandi háth — Af 107 mönnum fengtist einir 13 til Jiess að lýsa yfir því, aö J)eir óskuðu J)ess, að gildandi samningum yröi sagt upp. Hinir neituðu 'allir sem einn maöur. Svo fór um sjóferö þá! 6. jan. Kjósandi. Bókapfpegn, Guðm. iFinnbogason: íslend- ingar, nokkur drög að þjóð- arlýsingu. Bókadeild Menn- ingarsjóðs. Reykjavík 1933. 386 bls., stór 8vo. Frh. Þá kemur ritgerð „íslenskan", )>ar sem höf. svnir fram á að hið frjósama mjúka mál beri hugsun þjóöarinnar gott vitni, því aö mál- ið sé gjaldmiðill hugsunarinnar og standist því á við hana um mjúk- lcika og frjósemi. Ber J)essi rit- gerö vott um djúpa elsku höf. til málsins, en eg get ckki neitað J)vi, J)ó að eg fyllilega viðurkenni sjónarmiö höf. og ágæti ritgerðar- innar, að eg er honum þarna ósam- tnála um fjarska tnargt; J)að á þó ekki við aö eg fari út í þaö hér, enda hefi eg sett það fram í litilli grein „Móöurmál og bókmál“ í Almanaki alþýöu 1933. Þó vil eg segja þaö, aö mér finst sú litils- virðing, sem lögð er á mállýskur, sem viö þurfum reyndar ekki aö fárast yfir, því að þær eru hér engar, sé harla ranglát. Þaö er alt mál ljótt í óþjálfuðum munni, og ef tungurnar eru liðkaðar og mál- lýskurnar skorðaöar J)á verða þær ekki síöri öörum málum, enda veldur J)ví ekki nema tilviljunar- dutlungur, hver mál verða lýskur og hver bókmál, svo sem Jtýskau 'sýnir best. Ilöf. skýrir upptök slanguryrða vafalaust rétt, en mér fyndist J)ar vel hefði mátt geta Jtess, aö slanguryrði eru nýgróöui' málanna; þau fæðast í hug og á vör einstaks manns og færast síö- an yfir á alþýðúvarir, og )>egar J)au eru búin aö vera nógu lengi þar, færast þau alla jafna yfir i bókmáliö. Þau eru ef til vill ekki falleg meöan þau eru aö ganga Jæssa braut, en þaö er besta al- skegg heldur ekki hálfsprottiö. Fólkstungan sér um aö orðin veröi íslensk; hún hefir gert J)að svo langt sem augaö eygir aftur eftir málinu. Eg er höf. einnig ósain- mála um ritháttinn. Það er satt, aö þaö er góð Jijálfun andans, aö hugsa um ætterni orða og orö- mynda, en máliö er þó svo sam- gróiö Jiörfum daglegs lifs, aö þaö er alveg ótækt að nota J)að til sliks, sérstaklega þar sem reynsl- an er búin aö margsanna, aö allur almenningur lærir aldrei að fara með etymologiska réttritun svo aö af neinu viti sé. Með þessu er þvi verið að gera almenningi erfitt fyrir ttm aö rita málið, og það sýmist vera harla fjarri tilgangi tungunnar. Frh. Guðbr. Jónsson. H.f. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í Kaujíþingssalnum í húsi félagsins, í Reykjavík, laugardaginn 23. júni 1934 og hefst kl. 1 e. h. ‘ Dagskrá: 1. Stjórn félágsins skýrir frá hag þess og íramkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og legg- ur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn- inga til 31. desember 1933 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnar- innar og tillögum til .úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, i stað þeirra, sem úr ganga, samkvæmt félagslögunura. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþyktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- rniða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reyk javík, dagana 20. og 21. júní næstk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavik, 30. desember 1933. S t j ó r n i n. □ Edfla 5934197 = 2.. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 2 stig, ísa- firði 0, Akureyri —3, Seyðis- firði 0, Vestmannaeyjum 3, Grímsey 1, Stykkishólmi —1, Blönduósi —2, Raufarhöfn 3, Grindavik 1, Færeyjum 4, Juli- anehaab —10, Jan Mayen —9, Angmagsalik —3, Hjaltlandi 5, l'ynemoutíi 4 stig. Mestur hiti hér í gær 3 stig, miustur —9. Úrkoma 3,4 mm. Solskin 2,5 stundir. Yfirlit: Djúp lægð yfir Faxaflóa á hreyfingu norðaust- ur yfir landið. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörður: Allhvass suðauslan í dag, en snýst i vestur eða norðvestur með éljum i nótt. Vestfirðir, Norðurland: Hvass á austan fyrst, en gengur síðan i vestur eða norður. Hríðarveður. Norð- austurland, Austfirðir: Alllivass suðaustan og slydda í dag,' en vestanátt í nótt. Suðausturland: Suðvestan og vestan átt. Stund- um allhvass. Skúra og éljaveð- ur. Leikhúsið. „Maöur og kona,“ hinn bráö- skemtilegi sjónleikur, verður sýnd- ur annaö kvelcl. Aösókn að leikn- um er geysimikil og seldust allir aðgöngnmiöar að síðustu sýningu á skammri stundu. Aflasölur. Geir hefir selt iooo körfur is- fiskjar fyrir 883 'stpd., í H;ilmir 1200 körfur fvrir 897 stpd., Hannes E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðdegis, til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyrir há- degi á fimtudag. Farseðlar sæk- ist fyrir sama tima. Nie. BjaniasoB & Sraith. ráðherra 1700 körfur fyrir 1337 stpd. og Leiknir frá Patreícsfiröi 800 kit fyrir 1143 stpd. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór frá Leith i gær- kveldi. Selfoss fer héöan í kveld áleiðis til útlanda. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöín í dag. Detti- foss fer írá Hull í dag. Eagarfoss og Goöafoss eru í Kaupmanna- höfn. Fimtugur er i dag Vaídimar S. Long, kaupmaður, Hafnarfiröi. Fimtugsafmæli I. O. G. T. Athygli skal vakin á augl. sem hirt er í blaðinu i dag urn fim- ttigsaímæli I. O. G. T. — Vænt- anlegum J)átttakendum er hent á, aö vigsara er aö tryggja sér aö- göngumiða t tíma. Q.s. Island fer annað kveld kl. 6 til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar. Þaðan sömu leið tii baka. Farþegar sæki farseðla i dag. Fylgibréf yfir vörur komi i dag. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. GERI UPPDRÆTTI af allskonar húsum. — Þorleifur Eyjólfsson, húsameistari, Öldugötu 19. Brennan, sem knattspyrnufélagiö Valur hélt á íþróttavellinum í gær, tókst vel, og var kominn múgur manns suður á völl um kl. 9, er kveikt var í miklum kesti, er hlaðinn haföí verið á vellinum nálægt miðju. Meðfram þar sem áhorfendur stóðu, voru langeldar kyntir. Ura 40 álfar gengn syngjandi me8 blj's i höndum kringum köstinn, og fór álfalcóngur og drotning b.ans fyrir. Einnig voru Jraraa „hiröfifl“ allmörg, sem æskulýön,- um þótti gaman aö. Engu minní kæti bama og unglinga, sem þama voru, vöktu J)ó kumpánar tveír „Litli“ og Stóri“. Flugeldasýning- Í11 tókst vel. I.úörasveitin Svantir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.