Vísir - 09.01.1934, Blaðsíða 4
VÍSIR
fék nokkur lögf á vellinura. Var aö
þessu öllu hin besta skemtun,
enda veöur hagstætt.
U. M. F. Velvakandi
heldur fund á Barónsstíg- 65 í
kveld.
Belgaum
kom af veiöum í morgun.
E.s. Lyra
kom hingaö i morgun.
Jfœturlæknir
er í nótt Valtýr Albertsson, Tún-
götu 3. Sími 3251.
Næturvörður
er í nótt í Laugavegs-apóteki og
Ingólfs-apóteki.
G.s. ísland
kom hingað í morgun frá út-
löndum.
Karlakór iðnaðarmanna.
Raddæfing i kveld á venjulegum
tírna.
Höfnin.
Margir vélbátar komu hingaö
í gær meö nýjan fisk, sem flutt-
ur veröur út á Selfossi. Bátar þess-
Ir voru frá Akranesi, Keflavík og
fleiri stööum.
Heimatrúboð leikmanna
á Vatnsstíg 3. — Samkoma í
kveld. Allir velkomnir,
Gengið í dag.
Sterlingspúnd ........ kr. 22.15
Dollar ............. —• 4.36%
100 ríkismörk þýsk, — 161.18
— frankar, frakkn.. —• 26.70
— belgur ............ —- 94.48
— frankar, svissn. . — 131.70
— lírur............ — 36.16
— mörk, finsk .... — 9.93
•— pesetar ......... — 56.63
♦— gyllini ......... — 273.46
— tékkósl. kr.— 20.52
f— sænskar kr.—r 114.41
— norskar kr. .... — 111.34
— danskar kr....— 100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 54.76, miöaö viö
frakkn. franka.
Ölafur Ásgeirsson
klæöskeri, Austurstræti 14, hefir
fceöiö Vísi aö geta þess aö síma-
númer hans sé 2183.
Útvarpið í dag.
KI. 10,00 veðurfregnir, 12,15
hádegisútvarp, 15,00 veöurfregnir.
— Endurtekning frétta o. fl. 19,00
tónleikar, 19,10 veðurfregnir, 19,20
tilkynningar, 19,25 erindi Iönsam-
fcandsins: Um steinsteypu, I
(Steinn Steinsen verkfræðingur),
19,50 tilkynningar, 20,00 klukku-
sláttur, fréttir. 20,30 erindi; Sjálfs-
Þakkarorð.
Eg undirritaður, vil hérmeö
þakka öllum, sem um s. 1. jól hjálp-
tiðu oss og veittu aðstoð sína viö
aö gleðja hina fátæku, sem heirna
•eiga í þessum bæ.
Fjölmargar fjölskyldur fengu
vegna gjafmildi yðar, gagnlegar
matarsendingar, sem víöast hvar
komu í góðar þarfir. Einnig voru
haldnar jólatrésskemtanir fyrir
yfir 500 börn og gamalmenni.
Vér biðjum guö aö blessa yöur
alla, og vér væntum þess, að vér
megurn framvegis búast við vin-
samlegri aðstoð yðar, hvaö snertir
þessa grein starfs vors, — að
hjálpa þeim, sem þjást og fátækir
eru, og leiða þá til frelsarans.
F. h. Hjálpræðishersins:
Emst Molin,
Adjutant.
mentun og námsflokkar, II (Friö-
rik Á. Brekkan), 21,00 tónlcikar:
Celló-sóló (Þórhallur Ámason),
(Lúðrasveit Reykjavikur). Dans-
lög.
Þvl ekki að nota Mnm-
skúriduftið, þegar það þykir
jafn gott því, sem hér er talið
best útlent, en er um 65% ódýr-
ara, ef miðað er við ca. 500 gr.
pk. af MUM og 300 gr. pk. af
þvi útlenda, sem kostar meira
í útsölu en MUM-skúridufts
pakkinn.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur.
\
Nýkomid:
Gaseldavélaroar EBEHA
Vafalaust engar fullkomnari.
Margar tegundir. með og án
hitamælis. Einnig með sjálf-
virkum hitastilli á bakaraofni,
E B E H A, hvitemalj. kolaelda-
vélar, margar gerðir.
Þvottapottar, emaill., 65—75
—90 ltr. Verðið hvergi lægra.
Isleifur Jónsson,
Aðalstræti 9. Sími: 4280.
f
1
HÚSNÆÐI
3 herbergi og eldhús til leigu
frá 1. febr. Uppl. í sima 3541.
(139
Erlendar fréttlr.
inmminniuiimiiiiniinniiinin
Forstofustofa til leigu. Uppl.
Hverfisgötu 94. (146
p KAUPSKAPUR
Baruavagn i góðu standi, ósk-
ast til kaups. Uppl. Túngötu 18,
kjallaranum. Kjartan Karlssop.
(137
Ritvél, lílið notuð, til sölu-
að eins gegn staðgreiðslu. Simi
4563, eftir kl. 7 Yz siðd. (147
Hefilbekk vantar mig. Davíð
O. Grímsson, Öðinsgötu 1, (151
VINNA
Sendisveinn óskast. Uppl. á
Frakkastíg 13, uppi. (136
Stúlka óskast í létta vist á
Fálkagötu 16. (141
Stúlka óskast ú fáment heim-
ili um óákveðinn tima. Uppl. í
síma 4003, kl. 8—9 i kveld. (146
Stúlka óskast. Grettisgötu 38..
uppi. (145
Duglegur drengur, 16—18
ára, getur fengið fasta atvinnu
i Klvsm. Álafoss nú þegar. —*-
Uppl. á Afgr. Álafoss, Þing-
holtsstræti 2. (144
Haiti — Hispaniola.
Eyjan Haiti er önnur mest af
vesturindisku eyjunum, að flatar-
máli og ibúatölu. Á henni eru tvó
lýðveldi, Haiti og Santo Domingo.
Það var Kristófer Koluinbus, seni
fann eyjuna (6. des. 1492) kallaði
hana La Espanola (Litli Spánn),
en enskumælandi þjóðir kölluðu
hana Hispaniola og því nafni hélt
hún um langt skeið. Borgin Santo
Domingo, sem Bartholomeus,
bróðir Kolumbusar, stofnaði 1496,
var um langt skeið miðstöö
spænskrar menningar og veldis í
Vesturálfu. — Nú hefir landfræði-
ráð Bandaríkjanna (The United
States Geographic Board) tekið
upp nafnið Hispaniola og er þaö
nú notað á Vesturálfu-landabréf-
um þeim, sem gefin eru út þar í
landi, opinberum' skýrsluni '0. s.
frv. Ráðstöfun þessi hefir verið
gerð til þess að koma í veg fyrir
misskilning, sem það oft veldur,
að annað lýðveldið á eyjunni, en
það nær aðeins yfir hana hálfa,
ber sama nafn. íbúar Santo Dom-
ingo lýðveldisins hafa og verið ó-
ánægðir yfir því, að eyjan bar
sama nafn og lýðveldið Haiti.
Af sem áður var.
Fleiri útlendingar (þ. e. þeir
sem ekki hafa fengið amerísk-
borgarabréf) flytja nú úr landi ár-
lega, en inn í Bandaríkin. Á fjár-
Hfismæflur!
Gleymið ekki, þegar þið kaup-
ið i matinn, að biðja um
SVANA-
Tltaminsmjðrlíki
því að rannsóknir hafa sannað,
að það inniheldur A-vitamín
(fjörefni) í stórum stíl — og
er þess vegna næringarríkara
en annað smjörlíki.
"JBgr- Eldri hjón óska eftir
góðu húsplássi í vor, i grend
við miðbæinn, tveim herbergj-
um og eldhúsi með öllum þæg-
indum. Mánaðar greiðsla fyrir-
fram. Þeir, sem kynnu að sinna
þessu, leiti upplýsinga á afgr.
Vísis næstu daga. (152
Eins manns herbergi til leigu
á Hverfisgötu 104A. (150
Þægindaíbúð óskast frá 1.
maí, 2—3 herbergi og eldhús.
Tilboð, merkt: „A. B. C.“, send-
ist Visi fyrir 15. þ. m. (156
imiiiifiHðKiiiaiiiiiiiiBiiiHiiiiifiii
»o«xxxxxxxx»Q(xxmxmx
| TAPAÐ-FUNDIÐ^
SKAUTAR
Lyklaveski, með nokkrum lykl-
um í, hefir fundist i Bókaverslun
Guðm. Gamalíelssonar. (132
Sportvöruhús Reykjavíkur.
kxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
hagsárinu, sem lauk 30. júní s. 1.
fiuttu 80.081 útlendingar heim til
ættlands síns frá U. S. A., en að-
eins 23.086 þangaö. Fyrir eigi svo
mjög mörgum árum fluttu menn
inn í Bandaríkin frá öllum löndum
jarðar að kalla svo hundruðum
þúsunda skifti á ári hverju.
Silfurskjöldur af upphluts-
belti hefir tapast á leiðinni upp
Klapparstíg, að Njálsgötu 4 B.
Skilist þangað gegn fundarlaun-
um. — (142
Svartur þunnur frakki tap-
aðist um jólaleytið. Fundar-
laun. — A. v. á. (148
Karlmannsúr tapaðist á laug-
ardagskveld. Skilist gegn fund-
arlaunum á Bókhlöðustíg 9,
uppi. (157
Stédka óskast í hæga vist. —•
Uppl. á Urðarslíg 7, á milli 5-
og 6. (143
Stúlku vantar mig nú þegar.
Bergþórugötu 8. Davíð O-
Grímsson. (155
Góð stúlka óskast í vist. Uppl
Barónsstíg 57, miðhæð. (151
Unglingsstúlka getur fengið
að komast að sem lærlingur i
hattabúð. — Uppl. í síma 4704.
(1:49
TILKYNNING
Þvottahús Ivristínar Sigurðar-
dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927.
(68
r
1
KENSLA
Tungumálaskólinn Laugaveg
11. Enska, danska, þýska, vél-
ritun og verslunarhréf. Viðtals-
tími 11—12 og 6—11 e. h. (153
LEIGA
Steinskúr, þiljaður, til leigu
á Njálsgölu 11. (138
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
MUNAÐARLEYSINGI.
líka. Þau vita, að þú lokar mig inni allan daginn og ósk-
ar þess eins, að eg væri dauð.“
En frú Reed jafnaði sig óðar en varði. Hún reif óþyrmi-
lega í hárið á mér og hristi mig eftirminnilega, gaf mér
síðan duglegan kinnhest og yfirgaf mig því næst orða-
laust. Betty kom inn til mín eftir stundarkorn, sat hjá
mér Iengi og reyndi af mikilli mælsku að sannfæra mig
um, aö eg væri það versta og óguðlegasta ’bárn, sem til
væri á jarðriki. Eg trúði þessu hálft í hvoru, því að eg
var í sárum, og illar hugsanir sóttu að mér.
Nóvember, desember og hálfur janúarmánuður leiö
hjá. Um hátíðarnar var glaumur og gleði, eins og venja
,var í Gateshead. Gjafir höfðu verið gefnar, veislur haldn-
ar og dansleikar voru um garð gengnir. Mér hafði auð-
vitað verið bægt frá öllum skemtmium. Jólagleði mín var
í því fólgin, að eg fekk að horfa á meðan verið var að
færa Elisu og Georgiönu i veisluskrúöann, og gat séð á
eftír þeim, er þær gengu prúðbúnar inn í dagstoíuna.
Hljóðfæraslátturinn barst líka upp til mín og eg gat
heyrt hratt fótatak þjónanna, er þcir báru veislukostinn
á borð eða tókú út af borðinu. Og sannast aö segja lang-
aði mig elcki vitund til að taka þátt í veisluhöldunum.
Eg vissi, að hið kuldalega og fjandsamlega augnaráð frú
Reed mundi spilla allri gleði minni. Ef.Bctty hefði verið
rnér góð og notaleg, hefði mér verið yndi að því, að sitja
uppi í barnaherberginu ásamt henni. En það fór oft-
ast svo, að Betty lagði leið sina niður i eldhúsið, þegar
hún hafði lokið við að búa frænkur mínar, og tók hún þá
lampann með sér. Eg sat þá oftast ein uppi í barnaher-
berginu. Eg sat með brúðuna mína i fanginu og horfði i
eldinn á arninum. En er eldurinn tók að dvína og skugg-
arnir teygðu sig inn i stofuna flýtti eg mér að hátta og
skreið upp í bólið mitt með brúðuna. Eg gat ekki sofnað
nema eg hefði hana í fanginu. En þá fanst mér líka eg
vera alsæl.
Það bar við, að Betty kom upp til mín og færði mér
sætabrauð eða epli. Sat hún þá á rúmstokknum hjá mér
meðan eg var að gæða mér á þessu. Og er þvi var lokið,
breiddi hún vel ofan á ínig sænginga, kysti mig ástúð-
lega og bauð mér góðar nætur. Þegar svo bar undir, þótti
mér sem Betty væri besta og yndislegasta vera, sem til
væri í allri veröldinni. Eg óskaði þess þá með sjálfrí mér,
að hún temdi sér ab vera altaf svona góð við mig, og
slepti heldur hinu, að atyrða mig jafnt og þétt, cn það var
henni tamást. Mig minnir að Betty væri lagleg stúlka.
Hún var grannvaxin, svarthærð, dökkcyg og stóreyg.
Hún.var reiðigjörn og uppstökk og kunni ekki mikil skil
á réttu og röngu. En þrátt fyrir þessa galla, taldi eg
hana freniri öllu heimilisfólkinu í Gateshead.
Fimtándi janúar var kominn. Klukkan var niu að
morgni og Betty var farin ofan til að borða morgunverö.
Elisa var að búa sig til þess að fara út og gefa hænsnun-
um sinum. Það starf var henni kærast. Hún átti stórí
hænsnabú og seldi bæði egg og kjúklinga. Elisa var
mikið gefin fyrir kaupskap og lagin í þeim efnum. Eg
held að hún hefði íúslega selt hárið af höfði sér, ef hún
hefði fengið nógu hátt verð fyrir það.
Georgiana sat fyrir framan spegilinn. Hún hafði fund-
ið upplituð gerfiblóm í hirslum móður sinnar. Stakk hún
þeim ýmsa vegu í lokkasafnið og skoðaði sig meb ánægju.
Eg var að búa um rúmið. Betty haföi mælt svo íyrir tneÖ
áherslu, að því yrði að vera lokið, þegar hún kæmi upp
aftur. Hún var farin að hafa þann sið, að láta mig takn
að mér störf, sem henni bar skylda til að vinna. Þégar
eg hafði lokið við að búa um rúmin, gekk eg út að
glugganum. Þaðan var útsýni yfir veginn meðfram hús-
inu.
Vagn ók eftir vegiuum og' nam staðar við hliðíö'.
klargir gestir komu til Gateshead, en eg hafði engiir
kynni af þeirn. Eg gaf þvx vagninum litlar gætur, en.sá
að maður kom út úr honum og hvarf inn um hlið'ið. Mér
var meii'a í hug, aö skoða lítinn skógarþröst, sem hopp-
aði til og frá úti fyrir og var að leita sér að æti. Mér var
veixjulega borin mjólk og brauö á morgnana, og hafði eg
í þetta sinn nýlokið við að borða árdegisverömn. Leifarn-
ar stóðu á borði í stofunni. F.g hljóp nú til, þreif brauð-