Vísir - 17.01.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1934, Blaðsíða 2
)) IMamaM & Olsem ílM KARTOFLUR lítilsháttar óselt. Sími 1-2-3-4. Skuldir bæjarsjóðs og>blekkiogarJ„raQðn flokkanna". Við siðustu bæjarstjórnar- | En Jónas verður ekki borgar- kosningar lugu „rauðliðar“ því stjóri. Sjálfstæðisflokkurinn upp, að þáverandi borgarstjóri vinnur glæsilegan sigur. En hefði stolið einni miljón króna þeir, sem kjósa lista „rauðu dr bæjarsjóði. Þeir urðu að eta flokkanna“ gera sitt til þess, að þetta ofan í sig á eftirminnileg- leiða þá bölvun, sem nefnd hef- an hátt. Nú ljúga sömu ræksnin ir verið, yfir sjálfa sig, heimili því, að bæjarsjóður Reykjavík- sín og börn. ur sé kominn á hausinn! | Hafið það hugfast á laugar- Skuldir bæjarsjóðs eru þrjár daginn kemur. og hálf miljón króna. Eignir _________________ bæjarsjóðs eru næstum því seytján miljónir króna. Ekkert fyrirtæki í landinu og ekkert m__ m am hérað á landinu er jafn vel sett fl f VI O I/ tfk lí T f fjárhagslega og Reykjavíkur- ; • Bmm W •» w ® bær. Ríkið sjálft er margfalt I __0_ veikara. | London, 16. jan. Þess ber að gæta, að bæjar- sjóður skuldar sínum eigin sjóðum, þ. e. a. s. siálfum sér, hálfa miljón af nefndri skuld. Þessi hálfa miljón kemur því ekki hag bæjarins við. Og bæj- arsjóður skuldar því raunveru- lega að eins þrjár miljónir. Þegar þess er gætt, að lönd og lóðir bæjarins og barnaskólinn nýi eru miklu meira virði en þrjár miljónir, má öllum ljóst vera, að hagur bæjarsjóðs er ágætur. Þá á bæjarsjóður um- fram skuldir hátt á fjórtándu miljón króna í öðnim eignum. Menn geta sannfært sig um þelta af sjálfum bæjarreikn- ingnum. „Rauðliðar“ trúa ckki sinum eigin ósannindum. Þeir játa það öðru hverju, að bærinn sé vel stæður fjárhagslega. Ólafur Friðriksson játaði það t. d. á bæjarstjómarfundi í fyrrasum- ar. Þegar rætt var um lán til atvinnubótavinnunnar, lét hann svo um mælt, að bærinn ætti rétt á að fá fimm miljón króna lán hjá bönkunum út á eignir sínar. Þarna sjá menn þeirra eigið álit á fjármálastjórn bæjarins. Og þarf þá frekari vitna við? Það er þvi ekki að undra, að Jónas frá Hriflu leggi kapn á að fá völdin í bænum. Hann veit, að þá gelur hann notað fé bæj- arbúa sé til pólitísks framdrátt- ar, eins og hann notaði fé ríkis- ins á „bitlinga- og beina“- límabilinu árin 1927—1931. Hann geklí frá ríkissjóðnum galtómum, eins og allir vita. Þegar hann gat ekki lengur uotað liann i þessu skyni, hrundu sníkjudýrin utan af honum. Og nú sér hann, að hinn eini pólitiski lífsmöguleiki hans liggur í því, að hann fái fé bæjarmanna milli handa. Eignir bæjarsjóðs eru miklar og mundi hægðarleikur að stofna mörg embætti og hat'a jnarga málaliðs-stráka i þjón- ustu sinni, ef komist yrði i þær krásír. Og þegar Reykjavík væri komin á hausinn gæti 'kanftske opnast einliver nv pen- inga-lind. United Press. — FB. Bretar og verðfesting Bandaríkjadollars. Bresku ráðherrarnir munu koma saman á fund í dag til þess aö ræSa um hver áhrif verðfesting Bandaríkjadollars muni hafa á verslun Breta. Einnig munu þeir ræða um hvaða ráðstafanir beri að géra til verndar breskúm viðskift- um, og samvinnu milli Bretlands og nýlendnanna gegn innflutningi á vörum frá Bandaríkjurium, sem boðnar kynnu að verða undir því verði, sem hægt er að framleiða og selja samskonar breskar vörur íyr- ir. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun breska stjórnin ckki hika við, að hækka núgildandi innflutningstolla, ef hætta stafar fyrirsjáanlega af innflutningi frá Bandartkjunum. Genf, 16. jan. United Press. — FB. Saarmálið. Seinasta mál á dagskrá á fundi Þjóðabandalagsins í dag er það málið, sem mesta eftirtekt vekur, þ. e. hin fyrirhugaða atkvæða- greiðsla í Saar-héraði. Málið er sett á dagskrá, svo að Þjóðverjar geti sent fulltrúa, ef þýska rikis- stjórnin óskar þess. Massigli, sem borið hafði fram tillöguna um að taka málið á dagkrá, kvað það mjög óheppilegt, að Þjóðverjar hefði enga fulltrúa viðstadda, er málið væri til umræðu, og mundi því skrifstofustjóri bandalagsins sjá um, að jafnóðum yrði símaöar nákvæmar fregnir um gang máls- ins, til þýsku stjórnarinnar. Berlin, 17. jan. United Press. — FB. Þýska ríkisstjórnin lögbannar verkbönn og verkföll. Rikisstjórnin liefir gefið út ný lög þess efnis, að afnema aö kalla má að fullu öll þau lög, sem í gildi hafa verið, um verkalýðsmál og ýms mál, sem snerta verkamannastéttirnar og atvinnurekendur. I hinum nýju lögum cru verkamannafélög og' félög atvinnurekenda afnumin, en verkhönn og verkföll lýst ólögleg. VlSIR Er manninum alvara? Stefán Jóh. Stcíánsson, einn aðalforingi sósíalista og borgar- stjóraefni, að Jónasi vorum frá- gengnum, liefir undanfarið ver- ið að skrifa í Alþýðublaðið, í til- efni af bæjarstjómarkosningun- um, sem nú fara í hönd. Auk í'ádæma ósanninda og aðdróttana í garð núverandi meirihluta bæjarstjórnar, sjálf- stæðismanna, segir St. Jóh. fríi því, livað liann og lians flokk- ur, sósíahstarnir, ætli að gera, ef þeir komist í meiri hluta í bæjarstjórn. Það er meira en líl- ið fróðlegt fyrir horgara þessa bæjar, að hugleiða jx'ssi „lof- orð“ Stefáns Jóh. Þau sýna það átakanlega, við hverju má búast af sósialistum og liversi; fádæma óvandir þeir eru að meðulum, {ægar þeir eru að biðla lil kjósanda. Annað hvort er blygðunarleysi skrumþurs- anna alveg taumlausí, eða þá að þeir eru gersamlega snevdd- ir allri ábyrgðartilfinningu fyr- ir velferð bæjarfélagsins. Stefán Jóliann lofar, |x:gar hann sé kominn til valda, með- al annars: Að byggja góðar ibúðir lianda öllu verkafólki jxissa bæjar þegar í stað. íbúðir þessar eiga að vera stórai* og rúmgóðar, með öllum nútíma jiægindum, Gas og rafmagn á að gefa íbú- unum. Þetta kostar senni- lega 10—15 miljónir króna, auk árlegs kostnaðar, sem hlýlur að verða 1—2 miljónir króna. Að leggja þegar í stað nýja vatnsleiðslu frá Gvendarbrunn- um, scm nægi fyrir bæ mcð alt að 100 þúsiind ibúum. Auk þess á að leggja valnspípur um all land bæjarins, heim i hverja í- húð, hvar sem cr í öllu hæjar- landinu. Þetta hlýtur að kosta nokkrar miljónir króna. Að virkja Sogið þegar í stað, og selja öðrum en verkamönn- um (sem eiga að hai'a rafmagn ókeypis) fyrir sama sem ekk- ert. Þarna fara nokkrar miljón- ir, segjum 6—8, og' auk þess árlegt stórtap. Að láta bæinn gera út 10 tog- ara. Nú vita allir, að togaraút- gerð ber sig ekki. Togararnir kosta líklega með öllum útbún- aði yfir 4 milj. króna. Reynsla bæjarútgerðarinnar i Hat'nar- firði er sú, að þar er árlegt ta]> á togaranum um hundrað þús- . und krónur — og er jxj mjög dugandi ráðsmaður fyrir þvi fyrirtæki. — Hér mundi tapiíS sennilega, undir stjórn Sigur- jóns eða annars enn þá verra og vitlausara manns, ekki verða minna en ein miljón króna á ári og ef til vill miklu meira. Að byggja þegar í stað bæj- arspítala fyrir 2- 5 miljónir króna. Kák væri, scgir liann, að hyrja með minna, i bæ, sem nú á j)essu ári mun liafa sjúkra- j hús fyrir tiltölulega fleiri sjúk- linga eií flestar horgir erlendis. Að byggja þegar í stað ráð- hús handa bænum. Ekki væri fært að leggja upp með minna en 1—2 miljónir í það, ef hús- ið ætti að vera hæmun til sóma og frambúðar. Að byggja þegar í stað hús fyrir alþýðubókasafnið. Nokk- ur liundruð þúsund mundi það kosta. Að veita öLlum atvinnulaus- um mönnum þegar í stað vinnu, liátt launaða og svo framvegis að sjálfsögðu öllum þeim, sem | við kunna að hætast í þann lióp, hvaðan af landinu sem þeir koma. Það þarf ekki að kvarla um atvinnuleysi á íslandi, þeg- ar Stefán Jóhann er kominn lil valda! Nema, ef svo skyldi reynast, að fé skorti til allra þessara framkvæmda þegar í stað. Hvar ætlar Slefán Jóhann að laka 30—50 miljónir króna þeg- ar í stað, þvi að ekkert af þessu má, að sögn hans, híða degin- um lengur? Hvar ætlar liann að taka 10—15 miljónir króna á ári, en svo stórkostlegt yrði tapið á ölium þessum rekstri? Það er nú í rauninnk alveg ótrúlegt, en þó dagsatt, að öllu þessu hafa þeir Stefán J. St. og félagar hans lofað Reykvíking- Alþýðublaðifi hefir nú tekið up]> þann sið, sem mjög tí'ökast erlend- is. einkum meö þeim þjóöum. þar sem mikiö er kjósenda er standa á svo lágu meriningarstigi, að þeir geta ekki skiliö þau rök, sem fram eru borin i mæltu og rituöu máli. aö vinna þá til fylgis viö ákveön- ar stefnur meö birtingu mynda, sem búnar eru til i blekkingaskyni. af þvi aö unt kjósendur er aö ræöa, sent ekki hafa skilyröi, gáfur eða mentun, til þess að ska]>a sér sjálf • stæða skoöun á málunt eftir jjeitn rökum, sem fram koma, og af eig- in hyggjuviti. Nú veröur eigi ann- aö séð, en að Alþýðublaöið byggi íslenska kjósendur standa á ]>essu menriingarstigi. I’aö birtir m. a. niynd af mönnum (atvinnulausum sjómönnum?), sem horfa á botn- vörpunga korna meö fullfermi aö iandi. hverti af öðrum. Myndin er íram komin til þess að sannfæra ]>á menn, sem ekki get;i skapað sér sjálfstæöa skoöun um neitt, um ])aö. aö ef memi treysti á hin gullnu loforð jafnaöarmanna, veröi togaraflotinn aukinn gtfurlega og allir fái atvinnu. ()g á öðruin staö i blaðinu er því lofaö, hátíðlega, aö allir, sem vilja vinna, skuli fá at- vinnu, ef jafnaöarm. komist til valda. Það er hægt að lofa. þegar vitaö er fyrirfram.aöekkikemurtil ])ess. aö þurfi aö efna. Og þaö sýn- ir fátt betur veikan málstaö þeirra jafnaðarmanna en þetta, sem hér er gert aö umtalsefni. Það byggir vonir sínar um aö Reykvíkingar ljái þeim fylgi vegna bæjarútgerö- ar á þvi, aö þeir láti ginnast af tilhugsuninni um togarana koma aö landi meö fullfermi og atvinnu handa öllutn sem vilja vinna, á þvi að menn sjái ekkert annað en þetta. — Þeir halda aö menn liafi ekki skynsemi til aö sjá, aö ef „plan'* þeirra jafnaöarmanna væri frani- kvæmt mundi öllu stefnt í fjár- hagslegan voöa. sem af leiddi hrun og er frá liöi alvarlegra atvimiu- Ie\'si en sögur fara af áöur hér í Nýkomiö: Snjóskóflur, 2 staerðir. Hurð- arskrámar óviðjafnanlegu fyrtr þunnu hurðirnar. IbenhoH hurðarhúnamir þjóðkunna. Hurðarhjarirnar og Skáp*6» hjarirnar, sem ekki eiga sinn Iíka, hvorki í verði né gæðum. Óvalir speglar í baðherbergi, 2 stærðir, fa^ett slípaðir, hálfu ódýrari en áður hefir þeksL Öryggistappar, 6 og 10 Am- per, 40% ódvrari en annarstað- ar o. m. fl. Það er ávalt hagnaður að skifta við VERSL. B. H. BJARNASON. um, ef Jx:ir kæntist til valda, en auk þess mörgu öðru, sem nefna mætti síðar. Til þess að sannfæra sig um þetta, þarf ekki annað en að lesa Alþýðu- blaðið; — Hvaða heilvita rnaður getur nú álitið, að Stefáni Jóh. sé al- vara? — Ef honum væri það, mundi hann áreiðanlega ekki talinn með fullu viti. En slíkan bullukoll leyfir flokkur sér, sem kennir sig við liina gáfuðu og gætnu is- lensku alþýðu, að hafa cfstan á lista sínum til bæjarstjórnar! Hvílík vanvirða! En vonandi kann alþýðan að meta það að verðleikum. bæ. Alþbl. byggir meö öörum orö- um vonir sínar á því, aö alþýðu- menn haíi ekki vit til þess að skilja og viðurkenna ]>au ómótmælan- legu rök, seni fram hafa komið til sönnunar því, aö öll bæjarút- geröarplön jafnaöarmanna byggj- ast á fjártnálaglópsku eöa óheil- indum, eða hvorutveggja. En það er nú ekki alvcg víst, að reykvísk- ir kjósendur séu eitts aumir og lítilsigldir og vitlausir, og Alþýðu- blaöiö heldur ]>á vera, þegar þaö fer að'gera tilraun, til áhrifa á skoöanir almennings meö sams- konar myndum og ætlaðar eru ólæsum og óskrifandi kjósendum stórþjóöanna. —- En Alþbl. heíir einnig nú, komiö óþægilega upp um ]>aö hversu óttaslegið ]>aö er af tilhugsuninni um úrslitin á laug- ardaginn. Þeir Alþýöublaösmenn eru alveg logandi hræddir tun, að fylgismenn þeirra trúi fregninni um ]>aö, að ]>aö sé samciginlcgt rnakk jafnaðannanna og vinstra- brots framsóknarmanna, aö gera Jónas Jónsson frá Hriflu að borg'- arstjóra, fái þessir flokkar sam- eiginlegan meirihluta. Alþýöublaö- iö óttast áhrifin á ltugi kjósenda, ef þeir tryöi þessu. En hversvegna skyldi þeir ekki trúa því? Leið- togar framsóknar og ieiðtogar socialista hafa leynt og ljóst verið samherjar alt frá því Tryggvi Þórhallsson myndaði stjóm sína með hlutleysisstuðn.ingi jafnaðar- manna — og raunverulega miklu iengur, því að samvinnuna má rekja til þeirra tíma, er þeir Jón- as Jónsson og Ólafur Friðriksson fóru að vinna fyrir socialismann hér á landi. Allir vita, aö þrátt fyr- ir allar afneitanir jafnaöarmanna, þá er þetta alt enn sama tóbakiö. < >g nú mætti þeir menn. sem Alþbl. er aö leitast viö aö hafa áhrif á meö myndum sínum, minnast þess. aö allan þann tima, sem Jónas, ^"tygSri og Einar voru við völd var haldiö áíram aö eyöa í vit- leysu og þrátt fyrir stööugt góö- /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.