Vísir - 24.01.1934, Síða 2

Vísir - 24.01.1934, Síða 2
V ISIR TiriHMÍ *Coats’6 Þættir- 1 ¥ IjW W1 I Kerrs, 4 þættar. Gædin alþekt. Verðið lágt. Heildsölubirgðir. Sími 1-2-3-4. Ensknr botnvðrpnngnr strandar. —o— Enski botnvörpungfurinn „Cape Sable“ frá Hull strandaöi í fyrra- kveld á Skaga x Dýrafiröi. Grýtt er þar sem skipið strandaöi og er kominn sjór í vélai'úmiö. Veöur var gott og voru skipverjar í skip- inu í gærkveldi og þeim ekki talin nein lxætta búin. — Varðskipið Ægir kom á strandstaðinn kl. 5 í gær e. h. Skeyti frá skipherranum x nótt hermir, aö skipið standi hátt. Hægviðri var á strandstaðnum og veðurhorfur sæmilegar. Mun því verða gerð tilraun til þess að ná Skipinu út í dag. — Síðari fregnir herma, að sjór sé nú kominn í lest- arrúmin. Símskeyti Madrid, 24. jan. United Press. — FB. Breytingin á skipun spænsku ríkisstjórnarixmar. Breytingarnar á skipun spænsku stjórnarinnar uröu eius og sagt var fyrir um í skeytinu í gær, að þvx undanteknu, að Lerraux fer sjálfur með utanríkismálin um stundarsakir í stað Romero. Lissabon, 2fi. jan. United Press. — FB. Atvinnuleysið í Portúgal minkar um helming. Atvinnuleysingjar í Portúgal eru nú 20.000 talsins eða helmingi færri en i janúar í fyrra. Vínarborg, 24. jan. United Press. — FB. Undirróður þýskra nazista í Aust- urríki. Dollfuss kanslari hefir í ræðu gert lokatilraun til þess að fá þýska nazista til þess að hætta undirróðri sínum í Austurríki. Neiti þeir að verða við þessari ósk kvað Dollfuss austurrísku stjórn- íiia til neydda, að fara fram á það, að sérstakur þjóðbandalagsfundur yrði haldinn um málið. læeds, 24. jan. United Press. — FB. MacDonald fær slæmar viðtökur í Leeds. MacDonald hélt fyrstu ræðuna I stefnuskrárbaráttu þjóðstjórnar- itmar í Leeds i gærkveldi. Ræddi hann unx hve mikið stjórninni hefði orðið ágengt með að draga úr atvinnuleysinu, auka traust og draga úr viðskiftahömlum. Aheyr- endur gripu oft franx i fyrir Mac- Donald og fóru háðulegum orðum um árangtxrinn af starfi þjóðstjórn- arinnar. Ritfregn. 4 —o— Halidór Kiljan Laxness: Fótar tak manna. Sjö þættir. — [>orsteinn M. Jónsson. Ak- ureyri 1933. Eiuu sinni veðjuðu Iveir strákar um það, livor þeirra gæti ropað hærra. Þeir áttu heima sinn á livorum bænum og gættu ásauðar uppi í fjalli. Þeir voru bestu vinir að öllum jafnaði, áttu sameiginlegan smalakofa og léku saman öllum stundum. Þeir kusu þriðja smalann að dómara og varð úr- skurður hans sá, að annar væri frábær ropari, en hinn langt undir meðallagi. Bar nú ekki á öðru að sinni, en að strákar léti sér úrskurð- inn lynda. Sigurvegarinn iðk- aði ekki listina, svo að á bæri, og hældist ekki um, en hinn þagði. — Svo var það einn rign- ingardaginn, er jxeir höfðust við í kofa sínum, að piltar fóru i einskonar mannjöfnuð og töldu fram afreksvei’k sín. Þótl- ist hvor öðrum snjallai’i og að lokum rulcu þeir saman í hörku-áflog. En þeim lvktaði þann veg, að livorugur bar sig- ur af liólmi. —- Skorti þá ekki heitingar og stóryrði, en að lokum fóru kapparnir að skæla og löguðust þá geðsmunimir smám saman. Og nú lágu þeir þarna góða stund og jöfnuðu sig. — Þá segir annar: Eg get þó að minsta kosti ropað hærra en þú! -— Eg treysti mér til að ropa svo hátt, að eg verði frægur um alla sóknina og nafn mitt á hvers manns vör- um. Og eg hélt nú, satt að segja, að það væri aðalatriðið í lifinu, að vekja á sér athygli. — En j>ú verður aldrei frægur, grey- ið, því að þú kant ekki cinu sinni að ropa. Þá rann hinum stráknum öll reiði á svipstundu, og hann spurði félaga sinn, livernig hann hefði hugsað sér, að verða frægur á eintómum ropum. — Það er lafhægt, sagði hinn, bara ef maður hefir gáfuna. En þú hefir ekki gáfu í ])á áttina, fremur en aðrar, greyið mitt. — Og nú skal eg segja þér eitt, og það er Jxað, að núna á sunnudagskveldið skal cg vera orðinn stórfrægur maður um endilanga sóknina. -— Ætlarðu þá að ropa svo liált, að ]>að lieyrist á hvern einasla hæ, spurði hinn. — Sama sem. — Eg á að fá að fara til kirkjunnar á sunnu- daginn, þegar nýi presturinn messar í fyrsta sinn. Og þá ætla eg að ropa svo hátt, þegar hann tónar guðspjallið, að allir liti á mig, en enginn á hann. — Og þá verður nafn mitt á allra vör- um eftir messu. Karlarnir og kerlingarnar horfa á mig, fussa í sinu hjarta, en dást þó að gáf- unni, ungar stúlkur virða mig fyrir sér með óblandinni aðdá- un og vinnumenn og kaupa- menn og strákar verða grænir og gnlir af öfund. — Allir tala um mig, hátt og í hljóði, allir dást að mér undir niðri, en sumir bölva upphátt og þykir það vissast. Og fregnin síast út um næstu kirkjusóknir og kannske um alt landið smám saraan. -- En þú heldur áfram að vei'a ómerkilegur smali, sem enginn þekkir. — Eg ]x>ri að veðja sagði hinn. Þú getur að visu ropað — það veit eg. — En þú ert ekki svo forliertur, að þú farir að ropa hástöfum framan í allan söfnuðinn. — Eg skal — eg skal. Eg ætla mér ekki að lifa og deyja ó- þelctur og að engu metinn, úr því að eg er gaxidur þessari skínandi náðargáfu. Því næst veðjuðu strákamir öðru sinni. Og smalinn „Roi)i“ átti að fá nýjan sjálfskeiðung úr kaupstaðnum, ef hann sigraði i leiknum. — En þess er ekki get- ið, hvort nokkuð hafi orðið úr „kirkjuropunum“ að sinni. Halldóri K. Laxness hefir far- ið að sumu lcyti ekki ósvipað stráknumysem getið er um hér að framan. Töluverður liluti ]æss, sem eftir hann liggur á prenti, pr meira og minna ó- xnerkilegur hávaði. Hann virð- ist hafa lagt mikla stund á það, að liafa sem alh’a hæst, til þess að eftir sér yrði lekið. H. K. L. er tvímælalaust gæddur all- miklum hæfileikum sem rit- liöfundur. En þeir hafa ekki fengið að njóta sin fyrir sífeld- um liávaða og ólátum. Virðist nálega óliugsandi, að nokkur maður, sem um þetta liugsar í alvöru, komist hjá þvi, að láta sér detta i hug’, að allur þessi niikli gaui’agangur sé einhvers- konar auglýsingastarfsemi, sem ætlað sé að koma nafni höfund- arins á livers manns varir. Vísir mun hafa orðið til þess, fyrstur íslenskra blaða, að benda á það, að H. K. L. mundi búa vfir merkilegum hæfileik- um. Það var í það ittund, er saga hans „Undir Heígahnúk“ kom út. Sennilega væri hægðarleikur að finna greini- legar. brotalainir á jxeirri sögu, en þar er líka svo mikil i'cgurð og heiðrikja yfir frásögninni á sumum stöðum, að teljast verð- ur með því allra hesta, sem rit- að hefir verið í skáldsöguformi á vora tungu. Þar var bam-ungt skáld að verki og sumir kaflar bókarinnar gáfu ljómandi fyr- irheit um það, hvers af höfund- inurn mætti vænta með meiri ])roska og reynslu. Þar er eng- inn auglýsingahugur á ferð, enginn gauragangur, enginn hrossabx'estur þeytlur. •— Listin situr í fyrirrúmi og verða þá til söguþættir, sem ávalt vei'ða höf. til sóma og bera list hans fagurt vitni. Síðai'i bækur liöf. eru að meii'a eða minna leyti blásnar út af óskemtilegum stóryrða- vindi og allskonar fullvrðing- uin. Og nú er svo komið, að sum- ir þeirra manna, sem þóttust hafa ástæðu tii að vænta mikils af H. K. L., eru leknir að gerast ærið vonlitlir. Honum xnuni ekki takast að ná skáldafákin- um úr hroðalegu leirdíki öfga og æsinga og verða þar til að lokum. -— En þess ei' að vænta, að reyndin verði önnur. H. K. L. býr vfir svo ótvíræ'ðum hæfi- leikum, að syndsamlegt væri, að drekkja þeim gáfum í bull- andi vitleysu stéttahaturs og æsinga. Höf. segist liafa átt „Fótatak manna“ alllcngi í fórum sínum, og munu smásögur þessar flest- ar liafa verið prentaðar áður. — Fyrsta sagan, „Ungfrúin góða og Húsið“ cr miklu lengst, en tæplega mun hún ])ó verða tal- in besta sagan. — Þar hregður þó l'yrir, á tveiin stöðum að minsta kosti, óbrjáiuðu skáld- eðli þessa orðslynga og mælska liöfuudar. Hávaðinn hverfur um stund og ólætin og þá er ekki að sökum að spyrja: Lindin streymir fram, silfurtær og lögur. En svo gruggast alt af nýju og rosinn skellur yfir. Til eru einkar-skemtiiegir kafl- ar í þessari sögu, en ánægjuleg- ast er þó að finna þarna aftur liinn hlýja, ósvikna og fagra streng, sem ómaði við í sög- unni „Undir Helgalmúk“ og öðrum þeiin verkum höf„ sein l'jtxrst eru andlegu moldviðri og lemjandi sandroki ógeðslegustu æsinga. Allar eru smásögur jæssai' rösklega skrifaðar, eins og höf. er von og vísa. En Jxcr eru mis- jafnar að gæðum. „Sagan úr síldinni“ er góð og þá ekki síð- ur „Nýja lsland“. — Þar er fai'- ið vel með hversdagslegt efni. Og þó er liöf. þarna með óþarfa smekkleysur, eins og t. d. þá, að „taka í liornið á Guði almáttug- um“ og „klappa honum á lend- ina“. — „Lilja. Sagan af Nebúkad- nesar Nebúadnesarsyni i líí'i og dauða“, er vel sögð og efnið átakanlegt. Hún er örstutt — eins og litill þráðar-endi rakinn úr miklum örlagavef. — Það leynir sér ekki, að Hall- dór Kiljan Laxness er gæddur miklum og líklega óveujulegum hæfileikum sem söguskáld. En hann hefir livergi næri'i notið sín enn sem komið er, sakir þx'áláts glymjanda, ærsla og gauragangs. — Honum hefir ef til vill verið nauðsyulegt, að renna þelta hvildarlausa og ])revtandi skeið öfganna og gjallandans alla leið til ystu þramar. En nú ei' nóg komið og höf. ætti að snúa við i sk>-ndi. Og liann ætti að láta hinn hortuga og leiðinlega orðliák og predik- ara þoka fyrir listamanninum. Það væri góð skifti. Erlendar fréttir. —o--- Tillögur út af kreppuvandræöum. Norski verklýösfl. hefir lagt fyrir þingiö tillögur sínar til ráð- stafana vegna krcppunnar. Gerir hami ráö fyrir útgjöldum, sem nemi 140 miljónum króna í þessu skyni, þar af til vegalagninga 11 milj. kr. járnbrautalagixinga 18,5 milj. kr., til þess aö vinna gegn at- vinnuleysinu 20 tnilj. kr., til styrktar illa stæöum bæjar- og sveitarfélögum 12 milj. kr., til stuönings landbúnaöinum 17 milj. kr., til stuönings útgerö 7 milj. kr.. og iönaöinum 10 milj. kr. og vegna vaxtalækkana 17 milj. Lagt er til, að fjárins veröi aflaö meÖ því aö leggja á nýja skatta aö upphæð 55 roilj, kr.. 80 rnilj. kr. véröi teknar aö láni og dregið verði úr öörtim útgjöldum svo nemi 6,5 milj. kr. Eftirmáli. Það var ekki litið um að vena í herbúðum sócíalista nú fvrir kosningarnar. Aldrei hafa sócí- ahstar hér i hæ unnið af öðru eins kappi að smalamensku sinni og við þessar kosningar og aldrei hefir loforðunum verið eins mikið á loft haldið og nú og kemur ])etta og fleira alt saman til af því, að þeir hafa óttast stórkostlega fylgistöpun, á makki sinu við vinstri fram- sóknamienn, og vitanlega á allri sinni ráðsmensku fyrr og síðar og seinast en ekki síst því, hversu fór, er þeir sócialista- togarnir Jón Baidvinssón, ólaf- ur Friðriksson, Héðinu o. fl. o. fl. stóðu að baki Jónasar, er hann var að stjórna landinu hérna um árið, með þeim ár- angri, að hans eigin menn urðu að taka af honum völdin, svo að ríkið >æði ekki gjaldþrota í lxöndum lians. — Sócíalistar horfðu ánægðir á livert Jónas stefndi og hre>rfðu livorki hönd né fót til þess að jkoma því til lelíSaív an gætílega.| Eitthvert lielsta ráð sócíalista í kosniugununx var að nota sér það, eins og unt var, að kreppu- tímar hafa gengið yfir, og að lxér er talsvert atvinnuleysi, eins og víðast livar annarstaðar — og ]m) víðast miklu alvarlegra en hér. Fylgisöflunarráð sócíal- ista eitt hið helsta var það, að lofa öllum atvimiu, lofa því, að keyptur >Tði fjöidi botnvörp- unga og þeir gerðir út o. s. frv. Svo óyggjandi rök voru lM)rín frani gegn bæjarútgei'ð, af sjálfstæðismönnum, að sócíal- istar gáfust upp við að reyna að hrekja þau, og skal þvi ekki fjölyrt um það liér. Skiljanlega hafa allmai'gir kjósendur, ]>ót( þeir greiddi Á-listanum atv. ver- að all-veilir í trúnni á að sócial- istar myndu fá aðstöðu til þess að efna sín gullnu loforð, og ef til vill vaulrúaðir á, áð þeir hafi nokkru sinni ætlað sér að fara lengra í að efna til bæjarút- gerðar, ef til valda kæmist, í stærri stíl en svo, að að eins væri hægl að segja, að þeir hefði ]m> re>Tit að efna loforð- ín, t d. með þvi að leigja einn eða tvo botnvörpunga, og nota sér svo einhverja átyllu, til að skella skuldinni fyrir að loforð- in voru ekki efnd, yfir á aðra. En margir, sem ekki hafa fylgt þeim áður, munu hafa greití þeim atkvæði, vegna þess, að þeir hafa viljað gefa þeini tækifæri til þess að sýna, hvað þeir gæti og i veikri von um, að hugsanlegt væri ]x>, að þeim yrði eittlivað ágengt. Það er ósköp eðlilegt, að einhver hluti atvimiulausra manna hugsi á þessa leið og það enda þótt sannaulegt sé, að andstöðu- flokkur sócíalista, scm með völdin fer, hafi miklu skynsam- legri og tryggari áætlanir i at- vinnumálum og fjármálum en sócíalistar og bæjarbúar eigi því öruggari afkomu visari, þegar ]>eir menn fara með stjórn heldur en sócíalistar, sem til Jæssa hafa reynst frægastir fyrir loforð, sem reyndust svilc. eða uppgjafh' á að framkvæma sócialistiskar hugsjónir. En þrátt fyrir öll hin gullnu lof- orð var fylgisaukning sócíalista ekki neitt gífurleg. Fylgi þeirra hcfir 1m> aukist, sennilega raesl vegna þess, að þeir hafa nú smalað betur sinum eigin rnönn- um en nokkru sinni og að all- margir höfðu glæpst til að trúa

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.