Vísir - 11.02.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f>Ái.L STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentomiðjusími: 4578. WF T JL Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, sunnudá'ginn 11. febrúar 1934. 41. tbL 6ÁMLA BÍÓ Sýnir í kveld kl. 9: Ef ég eignaöist miljón. Skemtilegur og fyndinn gamanleikur og talmynd i 10 þáttum, sem sýnir hvernig menn úr ýmsum stéttum liaga sér, ef þeir alt í einu eignast heila miljón. Aðalhlutverkin leika 14 af þektum leikurum Parahiount- félagsins, þ. á. m. Gary Cooper — Charles Laughton — George Roft — Francis Dee — Charlie Ruggles — Wynne Gibson. Á barnasýningu kl. 4 l/z og alþýðusýningu kl. 6 3/»:. Verkfall Storksins. Þýskur gamanleikur og taímynd i 10 þáttum og auka- mynd. — Aðalhlutverkin leika Siegfried Arno — Ursula Grably — Hans Junckermann. Bollur Rjómabollur — Súkkatbolluv — Krembollur — Rúsínubollur — Súkkulaðibollur — Ijúffengar og góðar. —7 — Sent um allan bæ. — Pöntunum veitt móttaka í síma 3292. Vienai> b akar íiö Klaþparstíg 17. Reynið bollurnar frá bakaríinu Bergstaðastíg 29. Allar tegundir til. — Sendum uin allan bæ. Sími: 3961. Giímmístígvél, ódýr. Athugið vel þetta verð: Karlmanns fullhá ........ kr. 16.50 do. ofanálímd ........ — 21.00 do. hnéhá .............. — 8.75 do. — — 9.50 do. — — 10.50 Kven vinnustígvél........ —- 8.50 Unglinga .... kr. 3.25, 3.70, 4.15, 4.65, 5.30 Yeiðarlæraverslnnin Geysir. B-e-s-t-u bollurnar v-e-r-ð-a eins og að úndanförnu, á Vesturgötu 14, hjá I N G A HALLDÓRSSYNI, sími 3854. ] Hull — England. Framleiðir; n> 3 t» 7T 65 3 65 7? 65 ©* Heimsins besta hvetti. Alt með Eimskip. imnm itEvyivipit í dag (sunnudag): kl. 8 síðd. „Maflur og kona“ Aðgöngumiðasala í Iðnó i‘ dag eftir kl. 1 e. h. í Sprengidagsmatinn: Spikfeitt saltkjöt, Victoriu- baunir, Hýðisbaunir verður best að kaupa í verslun Svelns Jðhannssonar Bergstaðastræti 15. Sími: 2091. Málning: Distemper Fernis Terpentína Gólflakk Saumur, allar stærðir fyrirliggjandi. Málnieg& JárnvOrnr Laugavegi 25. WINCHE8TER „RANGER“ haglaskot eru best------ og ódýrust. Sportvöruhús Reykjavíkur. NÍJA BlÓ Við sem vinnom eldhnsstði fin. Sænsk tal- og liljómkvikmynd, sámkvæmt samhefndri skáldsögu eftir Sigrid Boo. —■ Aðalhlutyerk leika: Tutta Berntsen — Bengt Djurberg og Karin Svanström. Fáar kvikmyndir hafa lilotið jafn almenna hrifningu sem þessi sænska ágætismynd, sem fólki gefst aftur kostpr á að sjá og dást að. V. Sýnd í kveld kl. 5 (bamasýning). KI. 7 iækkað verð og kl. 9. Sími: 1544 Kaupmenn og Munið eftir að hafa Gold Medal hveitid í 5 kg. pokunum ávalt í verslun yðar. í r\ w Eignin Þðroðdsstaðir við Reykjanesbraut við Reykjavík er til sölu. — Uppl. gefa Guðm. Ólafsson og Pétur Magnússon hæstaréttar- málaflutningsménn, Austurstræti 7. Símar: 3202, 2002 og 3602. VILJIÐ ÞÉR FÁ Góðar bollur? Hringið í Kökuhúsið, síma 2556 Nönnugötu 16. Góðbók sem ætti að vcra í hverjum bókaskúp og vera lesin af öll- um, sem elska tslands fjöll og bygðir, er: „Eltt ár úr æfitðp fflínnt“ eftir Jón Bergmann Gislason. Einnig holi og heppileg fyrir börn .og unglingá. Kíest í Bókayérslun Sigf. Ey- mundssonar, E. P. Briem og víðar. Bókiu cr 192 síður og kosfar að eins 3 krónur. Vísis keffið geriv alla glaöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.