Vísir - 11.02.1934, Blaðsíða 3
VlSIR
O L LUR
ESTAR
JÖRNSBAKARÍ
Poningaverðlaun veröa veitt fyrir réttustu tilgátuna um hve
margar bollur Björnsbakari selur á bolludaginn.
Sérstakir midar til útfyllingar.
Róberts bollur bestar.
\
Hvergi betri bollur en hjá okkur. — Rjómabollur, Rusmu-
siikkat-bollur, Berlínarbollur, Sveskjubollur, Krembollur og
Púnchbollur.
Aðalútsölustaðir okkar opnaíSir kl. 6V2 I. h.
• Aðalsölubúðir okkar: Njálsgötu 48, Grettisgötu 54.
Róbert Þorbjörnsson,
Grettisgötu 54. —■ Sími: 2225.
Sendum um allan bæinn allan dag-inn.
Opið í dag til kl. 6 e. h.— Pantið í tíma í síma 2225.
Varðarhúsinu í kveld kl. 8V2. sem
CSXXSS>OC3<
Bæjarfr
s>o
10.0 F. 3 = 1152128 = XX
er sex síður í dag.
Leikhúsið.
Að eins ein sýning verður á
„Manni og konu“ í dag, kl. S
-siðdegis. Aðsókn er enu mikil
að leiknum og mundi hafa verið
-óhætt hennar vegna að hafa
sýningarnar tvær.
Óveitt prestakaJL
Holtsprestakall undir Eyja-
fjöllum (Ásólfsskála-, Stóra-
-dals- og Ey\’indarhólasóknir)
hefir nú verið auglýst laust til
umsóknar. Umsóknarfrestur er
ákveðinn til 31. mars n. k., en
veiting bundin við 1. júní.
Embætti.
Héraðslæknisembættið á
Blönduósi hefir verið auglýst
laust til umsóknar. Frestur til
1. mars n. k.
íi2 ára
cr í dag ekkjan Jóhanna Bjarna-
•ióttir, Lokastíg 18.
E.s. Sú8in
var tekin ttpp í Siippinn í gær
til eftirlits og skoðunar. Slippfélag-
ið hefir nú, sem kunnugt er, tvær
dráttarbrautir, og var hin síðari
fullgerð og tekin til notkunar í
nóvcmber s.l. A henni er hægt aÖ
<draga upp til viðgerðar stærri skip
en áður var hægt, og er Súðin
stærsta sldpið, sem tekið hefir
verið upp í Slippinn til þessa. Þeg-
ar Esja kemur úr strandferð nsest
er i ráði, að viðgerð á henni fari
fram hér. Er nú hægt að draga á
land hér til viðgerðar og eftirlits
línuveiðara, botnvörpunga, strand-
ferðaskipin og varðskipin, og er
þetta mikil framför. Líða væntan-
Íega ekki mörg ár, tins hér verður
Tkomið upp nægilega stórri dráttar-
braut fyrir farþegaskip á stærð við
-ikip Eimskipafélagsins.
Ritfangaversiunin „Penninn“
hér í bænum hefir fengið mjög
vandaða vél til að grafa nöfn á
sjálfblekunga og skrúfblýanta.
Hefir tíðindamaður vor séð nokkra
sjálfblekunga, sem þar hefir. verið
grafið á, og er það prýðilega af
hendi leyst. - — Alkunnugt er, aö sá
hlutur, sem mönnum verður oft á að
týna eða gleyma. eru sjálfblekung-
ar. Ef þeir væri merktir naíni eig-
anda, mjmdi þeir alment komast
mun auðveldar til skila.
Skip Eimskipafélagsms.
Gullfoss er í Leith. Goðafoss
' kom til Akureyrar í gær. Brúar-
foss er á útleið. Dettifoss er í Ham-
borg. Lagarfossi kom i gærkveldi
að vestan. Selfoss er á leið til Leith
frá Antwerpen. ,
Saltfisksútflutningurinn.
í janúartúánu'ði s. 1. voru flutt
út 4.108.280 kg. af verkuðum salt-
fiski, verð kr. 1.578.000, en í sama
mánuði 1933 4.231.770 kg., vcrð
kr. 1.786.280. —• Af óverkuðum
saltfiski voni flutt út i janúar s.
1. 826.000 kg., verð kr. 211.520, en
í sama mánuði 1933 145.450 kg.,
vcrð kr. 39.350.
Útflutningur á ísfiski.
í janúarmánuði s. 1. nant útflutn-
ingur ísfiskjar 2.148.000 kg., verð
kr. 1.059.860, en i sama mánuði
1933 3-511 -7°° bg., verð kr.913.000.
— Hefir sala ísfiskjar verið með
besta móti i síðastliðnum mánuði
og raunar alt til þessa.
Þvottakvennafélagið Freyja
hélt aðalfund sinn nýlega. Fé-
lagskonur eru nú 60—70. Formað-
ur var endurkosin Þuríður Frið-
riksdóttir, en meðstjórnendur Jó-
hanna Egilsdóttir, Sigríður Frið-
riksdóttir, Svava Jónsdóttir og
Þóra Jónsdóttir.
Næturvörður
er þessa viku í Reykjavikur
Apoteki og Iöunnar Apoteki.
Næturlæknir
er í nótt Valtýr Albertsson, Tún-
götu 3. Sími 3251.
K. F. u: K.
• Yngri deildiu er beðin um að
tnæta stundvíslega kl. 4M: í dag.
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. Samkomur i dag:
Bænasamkonta kl. 10 árd. Barna-
samkoma kl. 2 síðd. Almenn sam-
koma kl. 8 síðd. Allir velkomnir.
Guðsþjónustur í dag:
Bamaguðsþjónusta verður i Elli-
heimilinu kl. 1% í dag.
í Landakotskirkju: Hámessa kl.
10 árd. Guðsþjónusta mcð prédik-
ttn kl. 6 sí'ðd.
I Aðventkirkjunni verður sam-
koma haldin kl. 8. Allir velkomnir.
Fyrir konur að cins
flytur Pétur Sigurðsson erindi í
liann kallar: Merkasta nýjung
menningarinnar og stærsta upp-
götvuu aldarinnar. — Inngangur
50 aurar.
Hjálpræðisherinn.
Samkomur í dag: Lofgerðar-
samkoma kl. 4. Hjálpræðissam-
koma kl. 8.. Kapt. Hilmar André-
sen stjórnar. Lúðra og strengja-
sveitin aðstoða. Állif velkonmir!
Sunnudagaskóli kl. 2.
Betania. í
Smámeyjadeildin hefir fuiur i
dag kl. 4 e. h. — Almenn sani-
koma kl. SjA. — Jón Jónsson tré-
smiður talar. Allir velkonmir.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 21.-27.
janúar (í sviguin tölur næstu viku
á undan). Hálsbólga 62 (40).
Inflúensao (3). Kvefsótt 108 (79).
Kvefhmgnabólga 1 (1). Gigtsótt o
(3). lðrakvef 17 (8). Hlaupabóla
3 (3). Skarlatssótt 2 (6). Munn-
angur 7 (2). Kossageit 1 (1).
Þrimlæsótt o (1). Ristill 1 (o).
Svefnsýki 1 (o). Mannslát 7 (4).
Landlæknisskrifstofan. (FB.).
Útvarpið í dag:
Kl. 10 enskukensla, 10,40 veður-
fregnir, 11 messa í dómkirkjunni
(sr. Fr. H.), 15 miðdegisútvarp,
15,30 erindi: Frá Indlandi, I, (frú
Kristín Matthíasson), 18,45 barna-
timi, (Sigríður Magnúsd.), 19,10
veðurfregnir, 19,20 tilkynningar,
tónleikar, 19,30 upplestur (Sigurð-
ur Skúlason), 19,55 auglýsingar,
20 klukkusláttur, fréttir, 20,30 er-
indi: Brautryðjendur með ísraels-
þjóðinni, I. Móses (Ásm. Guð-.
mundsson), 21 grammófóntónleik-
ar: César Frank: Symphony í T)-
moll: danslög til kl. 24.
Vlfital við Dimitroff.
London í gær, F.Ú.
í gær var Dhnitroff leyft að
eiga viðtal við breskan blaða-
inann, en það er fyrsta viðtal-
ið er honum hefir verið leyft
að veita nokkrum blaðamanni.
Sagði liann, að hann hefði ekki
yfir neinu að kvarta hvað líð-
au sína snerti; liann byggi- við
gott viðurværi: En samt sem
áður væri liann enn fangi, þrátt
fyrir það, þótt hann hefði ver-
ið sýknaður af æðsta dómstóli
imiitiiiiiiiiiiiHtiiiiiiiiiiiuitiiiiHiiuiiiitiuiiiitiiiimiiiiiiiiiiiimmiiii
1 Frá A þjðubrauðfferðinni; |
| Abolludaginn |
verður búðin á Laugavegi 61 opnuð kl. 6 um morguu- S
inn, og fást þá nýjar og heitav S
S Rjómabollur
,}• Krembollur s
S Rúsínubollur
Púnsbollur
o. fl. teg.
EE =
Sent um allan bæinn. — Símar: 1606 (3 línur).
Sömuleiðis fást nýjar bollur í öllum útsölustöðum S
S5 Alþýðubrauðgerðarinnar eldsnemma um morguninn. — S
S BÖLLUÐAGINN í fyrra seldi Alþýðuhrauðgerðin 26670 Éí
bollur. Var það þá met í bollusölu í Beykjavík. Sýnir
þetta best gæði vörunnar og þar af leiðandi vinsældir £S
SS brauðgerðarinnar.
S Búðimar verða opnar til kl. 6 e. h. í dag.
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Bollur! Bollur!
Þið kaupið áreiðanlega bestu boílurnar
hjá okkur
6. Ólafsson & Sandholt,
símar: 3524, 2604, 4359.
Aðalbúðir:
36,
Bergþórugötu 2
Uppsölum (
Urðarstíg 9
Vitastíg 14
Þórsgötu 17
Aðalbúðirnar verða opnar til kl. 6 e. h. í dag.
Langaregi
ÚTSÖLÚR:
Mjólkurbúðin, Bergstaðastr. 49
----- Vatnsstig 10
—— Týsgötu 1 \
—— Laufásvegi 4
Versl. Vegamót
— Elis Jónssonar, Skerjaf.
Þorleifs Jónss., Fállcag. 25
- Þorgr. Jónss., Lauganesv.
— Svalbarði.
Þýskalands. Hann kvaðst hafn
skrifað innanrikisráðherran-
um, Dr. Frick, og spurst fyrir
um það, hvort i ráði væri að
láta sig lausan, eða hvort hafa
ætti sig i varðhaidi til lengd-
ar. Ef hann jTði ekki bráðum
iátinn laus, sagðist hann hafa
i hyggju að svelta sig.
Blaðamaðurinn sneri sér
síðan til Dr. Frick, og spurði
hann, hvað í ráði væri að gera
við Dimitroff, og' var honurn
svarað þvi, að það yrði að öll-
um líkindum rætt á næsta ráð-
herrafundi, en hann gæti ekk-
ert um það sagt, hver niður-
staðan \Tði.
Aidarafmæli
Wililam’s Morris.
London í gær. F.U.
Baldwin opnaði í dag sýn-
ingu á ritverkum William
Morris, i Vrictoria og Albert
safninu í London, en í næsta
mánuði er 100 ára afmæli
þess merka rithöfundar.
Strangir dómar.
Parísarblöðin í janúar skýra frá
því, aö það sé nú orðið algengt í
Þýskalandi, að kveðnir séu upp
strangir dómar yfir þeim, sem láti
sér um munn fara „óvinsaitiieg'
ummæli í garð hins nýja ríkis“ (þ.
e. ríkis þjóðemisjafnaðarmanna).
Þannig hafði kona nokkur veriS
dæmd 1 niu mánaða fangelsi fyrir
að láta svo ummælt í jámbrautar-
vagni, að i fangabúðunum sætti
margir illri meðferð. Kaupmaður
nokkur, sem sagði frá því, að
hami hefði séð nazistalögreglu
drepa nokkra Gyðinga, var dæmd-
ur í 8 mánaða fangelsi. Kenslu
kona, 62 ára gömul, sem hafðí
sagt að það væri „tiibúningur“, að
erlendar flugvéiar hefði flogið yf-
ir Berlín t maí í vor, var dæmd
í 6 mánaða fangelsi.
Fjárveiting
vegna atvinnuleysis.
StórþingiÖ noi-ska samþ. í gær
viðbótarfjárveitingu að upphæð
2 milj. kr. til þess að bæta úr at-
vinnuleysinu.