Alþýðublaðið - 04.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.07.1928, Blaðsíða 2
a ÆISP. YÐUBESAÐKÐ ALPÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Algreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin 5rá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9*/s — iO'/a árd. og kl. 8 — 9 síðd. Slrnar: 988 (afgreiðsian) og 2394 (skriístofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmi&jan (í sama húsi, simi 1294). Mentæmál, íhaldið og alpýðumentunin. Ment er máttur. Pekking er vald. Þetta er nú orðið viðurkend staðreynd. Mentaður maður hefir meiri skilyrði til þess að /geta sjálfur notið meðfæddra hæfileika sinna, og líka til að, geta niotað ]>á í þágu annara, en sá, sem engrar mentunar hefir notið. Þekkingin veitir manmiinum vald yfir umhverfi sinu og þá líka yfir lifskjörum sínum, en þekk- ingarskortur gerir manniinin ó- sjálfbjarga. Þetta vita íhladsmenn eins vel og aðrir. Þess vegna er líka sú raunin á um a,llan heim, að í- halds- eða afturhalds-flokkarnir standa sem óskiftir gegn mentun alþýðu. Og það er mjög eðlilegt. í þeirra augum er verkamaðurinn að eins vinnudýr eða þá hluti úr vél. Mentun er óþörf handa honum, segja' þeir. Verkamaður- inn á ekki að hafa hugann við annað en strit sitt. Hanin á ekki að brjóta heifann um rök til- verunnar. Hann á ékki að vera að hnýsast í gang og rekstur at- vinnufyrirtækjanna. Hainin á að taka við illa I.aunuðu stritinu eiins og náðargjöf frá þessum, sem kalia s:ig atvinnurekendur. En verkamaður, sem öðlast hefir þelrkingu, getur tekið upp á þeim skojla, að hugsa með gagnrýni um ýms atriði í stjórn atvinnumálanma. Hann gæti meira að segja farið að hugleiða, hvor- um bæri fremur að þakka, verka- mmninum, sem frámléiðir hin raunverulegu verðmæti, og verð- ur þó oft að lifa Við sult: og seyru, e'ca utvinnurehmcknum, sem hirðir arðinn af vinnu hins, og leyfir sér oft að lifa í sukki og óhófi. Þess vegna er aukin méntuin alþýðu hættuleg frá sjónariniði afturhalds og auðvalds. Verka- maður, sem lítið veit og lítið hugsar, , vegna þess að hann hefir haft lítil og léleg tækifæri til að læra, hann verður pœgari en hinn, sem meira vejt, og auð- veldara að nota hann og vininuafl hans sér til ávinnings. Það er hægara að halda hinum fáfröðu í þeim járngreipum kúgunar, sem draga úr þeim al'.an mátt til að reýna að hjarga sér sjálf- ir. Þeir finna, ef til vill, að eitt- hvað er að, því að tiMinninganna er, fæsturn varnað, en þeir geta ekki gert sér grein fyrir því, af hverju þeirra eigin eymd stafar. Og þá er ekki heldur von til, að þeim komi nein ráð í hug til að 'baúa úr. Aftur á móti er mentun alþýðu sterkasta lyftistöngin undir starf hennar til viðreisnar og sjálfs- bjargar. Hefir og xeynslan sýnt það, að í þeim löndum þar sem alþýðumentun er bezt, þar er samtakastarf ialþýðunnar öflugast og kjör hennar bærilegust. Þetta vita íhaldsmenn hér eins og annars staðar mæta vel. Þeir vita sem er, ao mentnn alpýð- unnar er sterkastí naglinn í lok- íð á líkkistu auovaldsstjómar í landmu. 1 krafti þessarar vissu hafa ís- lenzkir afturhaldsmenn staðið trú- .egtt á verði gegn hverskonar um- bótum á mentun almenniings. Barnafræðslúna hafa þeir helzt viljað gera sem allra minsta. Hér stóðu íhaldsmenn í bæjarstjórn- inni miklu lengur en fært var gegn því, að byrjað væri á bygg- ingu nýja barnaskólans. Og ef þeir hefðu fengið að ráða í friði, væri eflaust ekki byrjað á Jion- um enn. A alþingi hafa komið fram margar tillögur úr sömu herbúöum, sem "hafa miðað að því að draga úr barnafræðslunni. Stundum átti að leggja hana al- , veg niður, en þegar það hafðist ekki fram, var reynd önnur leið. Hún var sú, að láta héruðin sjálf bera meiri hluta kostnaðarins en nú er. Þá var vonin sú, að þröng- ! sýnir menin og afturhaldssamir heima í héruðunum gætu hrætt menn með kostníaðargrýlunini tii þess að skera alt við nögl, sem til fræðslunnar gengi, svo að gagnið yrði sem minst. En þetía mistó'kst líka; sem betur fór. Sama er andúð íhaldsins gegn alþýðuskóium og framhaldsskól- um, bæði í sveitum og kauþ- stöðum. Einn alþýðuskóli er alveg rek- -inn af ríkinu. Það er Eiðaskól- ■inn. Þar var húsnæði allsendis ófulinægjandi, og stóð lengi til að bygt yrði. En þegar lo'ks áttl að hefjast handa, þá greiddi aili- ur íhaldsflo'kkurinn á alþingi 1924 atkv. gegn fjárveitingu til bygg- ingarinnarað undanteknum 2. þm. Norðmýlinga, sem af skiljanlég- um ástæðum fékk leyfi til þess að s'kerast úr íeik. Þ-ingeyingar eru nýlega búnir að reisa mjög myndar-legan sköla, hitaðan með jarðhita. Er þegar orðiin svo miki'l að-sókn að skól- anum, að margiir V&rða frá að hverfa á. hverju ár-i vegna þ-ess að skóliinn rúmar e'kki fleiri nsm- endur. Meðan byggiing skólans var í undirbúningi reyndu í- haldsmenn í héraðmu að- eyða máilinu eða draga þ-að á langinn, biæði með þrefi um skólastaði-nn og úrtölum um k-ostnað og erf- iðieika. Qg. þegar til þingsi'ns kom, reyndu íhaídsmenn þar að 'koma í Veg fyrir að veittur yrði byggingarstyrkur til skólans. Á Suður,landsundirlendinu hafa menn lengi ve-rið að hugsa um að koma upp góðum aiþýðuskóia. Loks var svo komið, vorið 1926, að hefjast átti handa. Tilskilið fé var til taks, en það voru frjáls framlög einstákra manna og nokkur upphæð, er íhrnes- sýsla ætlaði að leggja fram. Á- gætur, en að vísu nokkuð aldr- aður maður var vís til þess að veita skóla-num íorstöðu fyrstu árin. Þá risu þ-eir upp íhalds- menn austan fjalls, spiluðu á strengi hreppapólitíkur og eigi-n- girni, og tökst að vekja mik-lar césingar um skólastaðinn og um væntantegan kostnað af rekstri skólans. En þe-gar samt leit svo út, að þetta dygði ekki, tök í- haldsstjérnin, sem þá sat að völd- um, til sinna ráða og drap rrtál- ip í höndum áhugpmamanna eystrg með ofbeldi, Gerði hún það í fullkomnu trássi við yf- irlýstan vilja meiri hluta neðri déildar aiþin-gis. Mat hún þar meira andúð íhaldsins gegn auk- innj alþýðumentun en vilja þings- -ins. Og nú, þegar byggingu skól- ans loks er hrund-ið í fram- kvæmd, þá tútna íhaldsmálgögn- in út af miáttlausri gremju. (Meira.) Khöfn, FB„ 3. júlí síðdegis. Horfur á, að Lundborg verði bjargað. Frá Moskwa er símað: Rúss- neski ísbrjóturinn Krassin var í gær áttatm sjómíljur frá Lund- borgflokknum. Reynir Krassin að brjótast gegn um þriggja metra þykkan ís, til þess að komas.t til flokksins. Elur skijistjófrinn góðar vonir um að geta bjargað honum. Ainundsen finst ekki. Frá Osló er símað: Flugvélar og skip hafa árangurslaust leitað að Amundsem á svæðinu á milli Tromsö og Spitzbergen. Leitinni verður haldið áfram. t' Norðmenn ásaka Nobile. Mikil gremja í Noriegi gegn No- bile. Álíta margir, að leiðangur hans hafi að ýmsu leyti verið mjög illa undirhúinn. Eldgos. Frá Londoin er sírnað:, Eldgos úr Nayonelfjalli. hefir eyðila-gt hæinn Liborg(?) á Philippine-eyj- um. Kólera geysar á meðal íbú- anina. (Philippine-eyjar eru í Suðaust- ur-Asíu, ca. 295,000 ferkílóm. Miklir fjallgarðar eru á eyjunum. Mörg eldfjöll. Landskjálftar :tíð- ir. íbúatala eyjanna er ca. 10 millj., en af þ-eirri tölu er-u tæ-p 20,000 hvítir menn, Bandaríkin ei-ga Philippine-eyjar.) Flokksþlng |afsiaðæFin^iifina i Svípjéð. Sænskir jafnaðarmenn háðu 13. reglulegt flokksþing sitt í Stokk- hó.lmi dagana 3.—10. júní s. 1. 305 fulltrúar voru mættir. Flokks- þingin eru haldin á 4 ára fresti, eða helmingi sjaldnar en þing ís- lenzkra jafinaðarmanna. Á sænska þinginu mættu gestir frá jafnaðarmannaflokkunum í Þýzkialandi, Danmörku og Finn- landi. Þingið setti formaður flokksins, Per Albin Hansson, og áVarpaði þá hina útlendu gestiu Gat hann þess sérstaklega, að sænski flokkurinn hefði í uppha(fiii fengið góðan stuðning hjá dönsk- um flokksbræðrúm, þar á meðal fjárhagsl-egan styrk all verulegan. Aftur á móti hefðu sænskir jafn- aðarmenn á sama hátt stuitt flokkshræður sína í Finnlandf. Hefði þannig mikil gagnkvæm fjárhagsleg hjálp átt sér stað á milli jafnaðarmannaflokk-annia á Norðurlöndum. Því næst skýrði- ræðumaður frá vexti o,g viðgangi flokksins á síðustu fjófrum árum. Á þessu tímabili hefði tala flokks- manna aukist um 47% og væri nú yfiir 200 þúsund inerni í hin- um skipulögðu samtökum. Tala; verklýðsfélaganna hefði og vaxið um 33%. Þá veik ræðumaður orðum sín- um að flokksfioringjunum, s-em fallið hefðu í valinn, frá því síð- asta flokksþing var háð. Var það fyrst og fremst frumherji iiakks- ins og sjálfkjörinn foringi hans,, frá því flokkurinn var stofnaður, stjórnmálamaðurinn stórfrægí, Hjalmar Brgnting-., Á síðasta flokksþingi árið 1924 jiefð-i Bran- ilng getið þess, að hann m-yndi ekki sitja á fleiri þingum flokks síns og um leið sagt að það væril sér óblandin ánægja að leggjast til hvílu í fullu trausti þess, að sænski jafnaðarmaniniaflokkuriinin hefði náð þeim þroska og vexti, siem raun bæri vitni um. Hefðu orð þessa stórmennis haft mikill áhrif á alla, er á þinginu sátu. Önnur stríðshetjan, sem fallið hefði í valinn á þessu fímaibili, væri F. V. Thorson, s-em einis og kunnugt er var fjármálaráðherra í síðasta ráðuneyti Brantings. Hefði hann ásamt Brantiing átt mikiinjn og góðan þátt í dáðrííku starfi flokksins, bæði utan ríkisþings og innan. Á þinginu ÍÖru fram langar umxæður um afstöðu flokksins til afvopnunar í Svíþjóð. Hafa sænskir jafmðarmenn kappsam- liega unnið að því að minka út- gjöld ríkisins til helrs og flota og mikið orðið ág-engt í því efni. Er ætlun þeirra að nalda öhikað áfram sömu stefnu. Mesta stórmálið, sem tekið var ti,l umræðu, var þátttaka jafn- áðarmanna í stjórnarmyndun. Lagði flokksstjórnin fram tiilögu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.