Alþýðublaðið - 04.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.07.1928, Blaðsíða 4
4 abpVÐUBUAj&H; : | |N$komíð:| j Demlliir, j « ný gerð, sérstaklega É Ifallegis? til ferðalaga. | Einnig nngliitga og ™ t elpnkjólar. | Matíhiíílur Bjðrasilóttlr. - Laugavegi 23. 111HBBBIB BHIHð legsteinninn á leiði déttur hnns og ferð hans sjálfs kostaði 3000 mörk. SJ2M dafffiESM ©gf VejffiMM. Þórður Narfason trésmiður, Nýkndugötu 23, er jsjötugur í dag. Hann hefir dvalið hér í borginni í 40 ár. Veðrið. Hiti 7—14 stig. AUhvass í Vesí- mannaeyjuni, annars staðar hæg- ur. Lægð fyrir sunnan land á austurleið. Horfur: Austlæg átt. Regn á Suðurlandi og við. Faxa- flóa. grenninu. Sön^ufejðis á stöku stað í Djúpinu. Tún víðast illa sprott- in. Skaðabóíakrafa. f Dresden er geysiríkur kaup- tnaður, sem heitir Peter Koiih. 1 fyrra skrifaði honurn dóttir bans, sem var stödd í Buda-Pest, og kvaðst vera ákveðin í að skjóta sig, þar eð hún væri orð- in leið á lífinu. Korb sendi þegar presti einum í Buda-pest sím- skeyti og bað hann að koma í veg fyrir sjálfsmorðið. Þá er hanm bafði sent skeytið, fór hann af stað með fyrstu járnbrautarlest suð,ur á bóginn. En þá er hanin kom til Buda-Pest, hafði dóttir ' han.s skotið sig. Hafði símskeyt- inu seinkað svo mjög, vegna vam- rækslu simapjónanna, að prest- urinn fékk það ekki nógu snemma. Korb er kauþmaður í húð og hár og hefir nú höfðað mál gegn ungverska ríkinu. Krefst hann 3000 marka skaðabóta, en Fýlan úr Tjörnininni Tjörnin er ein hin mesta prýði þessarar borgar og margt borgar- búa gengur sér til sksmtunar þær götur, er að henni liggja — eða hafast við í skemtigarðinum. En þá er vindur er, er varla vært í garðinum eða á götunum í námd við Tjörnina, saki.r fýlu þeirrar, er af henni stendur. Er það aðal- lega slýið, - sem orsakar þessa fýlu, en væri það flutt burt jafn- óðum og það safnast við bakk- ana, v,æri mjög lítið verk að halda Tjörninmi sæmilega hreimmi. Ætti bæjarstjórn að taka sér fram og láta þrífa Tjörnima sem oftast. Bæði eru borgaTbú'am rdk» il óþiægindi að fýlunni og eins er hitt, að hún er borginni til lítiils sóma. Um landssímastjórastöðuna. sækja þeir Gunnlaugur Briem, Gísli J. Ólafsson og Guðmundur Hlíðdal. Súlan flaug í gær um 1000 km. og gekk alt vel. Fór hún í gær til ísafjarðar. Farþegi þangað vax ÞjSrbergur Þórðarson rithöfundur. Kynaill fæst á skrifstofu Aíþýðublaðs- ins. Skip sameinaðafélagsins koma hingað á sunnudag. ís- landið fer f.rá Kaupmannahöín í dag og Botnía frá Leith. Guílfoss kemur hingað á mánudag frá Kaupmannuhöfn. Auglýsendur eru vinsamllega beðnir að koma auglýsingum í Alþýðublaðið eigi siðar en kl. IOV2 þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður, Símsap 2350 og 988 Hitt og þetta. Trilliónabrúin. , Þegar þýzka myntin stóð sem lægst, var smíðuð brú yfir á eina í nánd við Singen. Fólkið í má- grenninu kaflar bxú þessa jafn- an Trilliónabrúna, því að hún kostaði 1,520 940,901,926,024 papp- írsmörk! Falslsar tennur. , Nýlega bar svo við, að ekið var til næturlæknis i París, manni einum, er þeir, sem með hann komu, sögðu, að hefði rent niður öðrum tanngarðinum. Maðurinn mátti ekki mæla; svo var af hon- um dregið. Lækninum fanst sag- an ærið ótrúleg, en þó ákvað hann að fara með manninn í Röntgen-stofnun og sannfæra sig um, hvort rétt væri frá skýrt. En áður en hann kæmist af stað, kom kona sjúklingsins og kaliaði 2 kaupakonur óskast. Ágaét húsakynni, þurrar eúgjar. Uppl. á Lokasiíg 5, niðri. ÖU smávara til sanmaskap. ar frá pví sinæsta til hins stærsta, alt á ei'.am stað. ©Eaðns. 1$. ¥iljíai*, H.augav. 21. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastoiunni Malin eru ís- lenzkir, cmiugarbeztir, hlýjastir. Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni • fæ'st á Nönmugötu 7. Nýj;» iriskbáðira hefir sima 1127. Sigurður Gíslason hástöfum: — Góái minn; góði ihinn! Þú heíir ekki gleypt tann- garðinn. Ég fann hann fyrir of- an rúmið þitt. — Maðurinn varð skyndilega alheill heilsu. Ritstjóri og árjyrgöarmaðu. Haxaldur Guðmundjson. Alþýðupfentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. 24. kapituli. Fyrir leynidómstólum. Leynirannsóknarrctttirinn 'fór fram í , her- bergi í hinni stóru ’höll hiins hákeisanalega ríkisróttar. Fyrir þessum dómstóli, sem úr- skurðaði hvers konar „réttvísi", sem bæri að úthluta' illræmdum, pólitískum fönguim vegna afbrota gegn hans allrahæstu hátign keisaranum, stóð ég nú — þegar dæmdur. Ég hafði verið í þrjár langar, langar vik'ur í raka, kalda, þrönga klefanum í Sanktl Péiturs- og Páls-vígi, þar sem véggirnir vont' þaktir af kolsvartri leðju, og svo vanux var ég orðinn skuggsýninu og myrkrinu, að ég gat ekki vel aðgreint dómarana í fyrstu. En bráitt birtust þeir mér í „fyllingu sinni“, — ímynd börku, grimdar og illmensku. Þar hiefi ég einna jafn-íólskulegasta menn ldtið á allri minná æfi. Gljáandi, skinandi einkeniniisbúningarnir báru mjög af hinu dimma, auða, húsgagna- snauða herbergi. Alls staðar virtust sporar hringla og sverð dragast eftir gólfinu. Umkringdan af hermönnum með stríðs'byss- ium( í höndum með berum byssustingjuim var farið með mig að borðinu, þar sem dóm- arar feyniheixéttaiins sátu. Á gormiæltri rúss- nesku gusuðu þessir háu herrar út úr sér ákærum herréttaxins gegn mér. Ég skildi nægilega mikið af því, sem sagt var, tt) þess að fá fulla vitneskju um, að lögreglan heí'ði ekki verið iðjuliaus og ekki -slegið slöiku við, meðan ég var geymdur í Sankti Péturs- og Páls-víginu. Þeim var ekki ein- ungris kunnugt um kaupskap okkar Seifers og alt þar að lútandi, heldur aðra póilitiska brellu, sem ég hafði eitt sinn gert Rússum og ég bugð'L að nú myndi mönnum að imestu úr minni liðin. Ákærurnar gegn mér voru sannarlega hræðilegar jog skelfandi. Þess vegna mátti ganga að því sem vísu, að ég myndi verða sekur fundinn. Þess vegna stóð ég fyrir framan hina grimmúðlegu og með öllu miskunnarlaiusu rannfóknarréttaxdómara — menjnina með steinhjörtun — klukkutíma eftir klukku- tima, eiginlega án þess að gefa neinn veru- legan gaúm að v.itnaleiðslunnii gegn mér. Þeir gerðu alt, sem þeim var unt, til þess að þvinga mig til að gepa játnjingu fy,rir þeim á gerðum mínum a liðnum tima eðai gera ítarlega grein fyrir starfi minu fyrir brezka ríkið á njósnarferðum mínum um Rússaveldi og meðan ég dvaldist stöðugt í Sankti Pétursborg sem aðstoðarmaður brezka sendiherrans, en því neitaði ég harðlega. „Ég er sakaður um njóshir. Ég játa sekt mína,“ sagði ég. Rannsöknarrétturinn yfir mér einum var- aði í fimm daga. Mér fanst herréttur þessi oft snúast um. næstum því skrmgileg . aib- riði, og víst er um það, að mér fanst það góð hressing að mega yfirgefa hina röku, köldu myrkvastoíu og sjá hið blessaða ljós 'dagsins í átta til niu klukkustundir dagfega. En svo voru þeir á einda. Loksins var dónir ur kveðinn upp af herforingja, sem var hvitur fyrir hærum. Ég var dæmdur í æfi- langt fangelsi, — einmjtt eins og ég hafði búist við. Þött embættismenn herdómstólsins vaaru barðúðugir. og ómannúðlegir, fór þó svo samt, að einstöku þeirra horfðu á mig með- aumkunaraugum, er hinn hræðifegi dómur var kveðinn upp. Ég ypti öxlum og tókst að mestu að dylja angist mína og skelfingn. Lífsstarf mitt var á enda. Athai'namaöur gat ég ekki framar verið. Ég átti ekki annr að eftir en að láta lífið eftir það, sem má kallast óratimi í iifanda-gröf, — og alt þetta var kvenmanni að kenma. En þó hlaut ég að naga sjálfan mig í handarbökin fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.