Vísir - 23.02.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1934, Blaðsíða 1
Ritsljóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. PrentsmiðjuSÍmi: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 23. febrúar 1934. 53. tbl. Að vera vel klæddur er höfuðatriði fyrir heilsuna. Sjómenn og verkamenn! Kaupið hlífðarföt yðar i Álafoss.- Nýjar tegundir af sIitbuxum.Mjög ódýr og góð vara. Alt búið til hér á landi. Eflið atvinnulifið. Versliö viö ÁLAFOSS, Þinghoitsstræti 2. GAMLA BlO VIÐ VILJUM OL Afar skemtilégur gamanleikur og talmynd í 8 þáttum, er gerist í Bandarikjununi á þeim tíma, sem bannið var afnumið. — Aðalhlutverkin leika: BUBTER KEATON SCBNOTTZLE - FHTLLIS BABBY Börn fá ekki aðgang. ____ r Happdpættí Háskola Islands Með því að fá hæsta vinning á sama númer í hverjum flokki, er hægt að vinna á einu ári 185000 krónnp. ) Fjórðung'smiði kostar 1 kr. 50 au. í hverjum flokki. - Á fjórðungsmiða er hægt að vinna á einu ári 46250 krónur. Vinningapnip eru skatt- og útsvapsfrjálsir. KTæðamannafél. Jðann“ heldur kvæðaskemtun i Varðarhúsinu laugardaginn 24. þ. m. kl. 8% siðdegis. - Þar skemta 12—14 kvæðamenn, konur, karlar og börn. Kveðnar verða margar skemtilegar vísur og vísnaflokkar, hlægilegir samkveðlingar (Gvendur í Gröf ræð- ur til sín kaupakonu) og fleira. Aðgöngumiðar seldir við innganginn á kr. 1.00. — Husið opnað kl. 8. - SKEMTINEFNDIN. Sölumaður Heildverslun hér i Reykjavík óskar eftir vönum og dug- iegum sölumanni. - Umsóknir, sém tilgreini kaupkröfu og hvar umsækjandi hefir unnið áður, ásamt meðmælum, sendist til afgr. Vísis fyr- ir 1. mars, auðkent: „Sölumaður“. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. I • m Freðýsa níkomin ísl. smjör, kr. 1.75 y% kg. ísl. kartöflur, 15 aura þS kg. ísl. egg frá 12 aurum stk. Norskar kartöflur, kr. 7.50 pokinn. Syk- ur og hveiti á lægsta verði. — Bjðrtnr Bjartarson, Bræðraborgaxstíg x. Sími 4256. Bogi Brynjöífsson fyrv. sýslumaður Magnfis Thorlaoins lögfræðingur. Sími: 1875. Pósthólf 752. Hafnarstræti 9. Skrifstofutími kl. 10—12. og 1—4. Laugardaga 10—12. Aths.: Að gefnu tilefni viljura við taka fram, að skrifstofa okkar er e k k i i Mjólkurfélagshúsinu, Hafn- arstr. 5, heldur í húsi I. Brynjólfs- son & Kvaran, Hafnarstræti 9. PappírsTOrsr og ritföng: j •m’nrr Rakvélar. Verð kr.: 1.50. 1.75. 2.50 (ferðavélar í vestisvasa). Sportvöruhús Eeykjavíkur. Nýkomid: FOGLAFÖBDR, margar tegundir, frá J. RANK. Sig Þ. Jðnsson. Laugaveg 62. — Sími 3858. Rest að auglýsa í VM. KLÆQIÐ ykkur i kuldanum i ÁLAFOSS-FÖT. — Ný fataefni og frakka- efni komin. — Föt og frakkar saumað strax. — Nýjasta snið. — Ódýr og góð vara. -- ÁLAFOSS, Þingholtsstrseti 2, NÝJA RÍÓ Vermlendingar. Sænsk tal- og söngvakvikmynd. — Aðalhlutverk leika: — Anna Lisa Ericsson og Gösta Kjellertz. Heillandi sænsk þjóðlýsing, nieð töfrablæ binna ágætu sænsku kvikmvnda. Sími: 1544 Jarðarför elsku litlu dótlur okkar og systur, Karlottu Dagbjaxtar, sem andaðist á Landspitalanum 18. þ. m., er á- kveðin laugardaginn 24. þ. m. frá þjóðkirkjunni og hefst kl. 2 frá heimili okkar, Hverfisgötu 80. Birgitta Guðbrandsdóttir, Valdimar Guðlaugsson, og systkini. ÍOOílíiOOtÍOOÍÍOOOOOOOGOOOíieOOOOOíiOOOOOOOOíSOOOOÍÍOOOOOOOOOÍ Stúlka vön skrifstofustörfum g'etur fengið atvinnu nú þegar á heildsöluskrifstofu hér í bænum. — Eiginhandarumsókn, ásamt launa- kröfu, sendist til afgreiðslu þessa blaðs, fyrir 26. þ. m., merkt: „Skrifstofustúlka“. tcoooooocooooooíioeoooeooísoooeooíiooooeoooeoeoooooeoooo; RANK’8 UNGAFÓÐUR, korn og mjölblöndur, reynast hér á íslandi, eins og alstaðar um gervallan heim, að vera hið allra besta, sem þekkist i þeirri grein. Biðjið m RANK’S, því það nafn er trygg- ing fyrir vörugæðum. ---- Alt með Eimskip. ---- R e y k j a v i k. heldur Hvitabandið sunnudaginn 25. febrúar i K.R.-húsinu, lil ágóða fyrir hið n^x’ígða sjúkrahús. Húsið skreytt. ---- 6 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar fást lijá Katrínu Viðar og Versl. Þór. B. Þorlákssonar og i K.R.-húsinu frá kl. 3 á sunnudag. Fálkinn Krakkar! kemur út í fyrramálid. - Söluverölaun verda veitt. Komiö öll og seljid.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.