Vísir - 23.02.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1934, Blaðsíða 4
VlSIR höfuðborganna og á baðstöðun- um við Miðjarðarliaf, í stutlu máli á öllum skemtistöðum, þar sem hátt settir yfirforingj- ar og stjórnmálamenn dvelja sér til hressingar og skemtunar. Fáir njósnarar starfa að iðju sinni, án þess að hafa samband við aðra njósnara eða njósnara- flokka eða félög. Þeir eru starfsmenn i kerfisbundnum félagsskap flestir og ef þeir bregðast „skyldum“ sínum og Ijósta einhverju upp, af ásettu ráði eða í ógáti, eiga þeir elíki á góðu von frá yfirboðurum sínum. Fyrir miklar sakir er þeim vægðarlaust hrundið úr vegi fyrir fult og alt. Auk þess eiga þeir sífelt yfir höfði sér, að öðrum njósnurum takist að véla þá, og loks eru leynilög- reglumenn stjórnarvalda og bæjarfélaga, sem stöðugt reyna að sanna á þá ólöglega slarf- semi. En aldrei er skortur á þeim, sem gefa sig fram til njósnastarfsins. Það er starf, sem heillar hugi margra karla og kvenna, áhættan og glaumlífi á skemtistöðum lokkar marga út í þetta lif, en svo liafa margir njósnaranna hrotið eitthvað af sér, sem yfirboðurum þeirra er kunnugt um — og miskunnar- laust er notað sem keyri á þá. Njósnurunum er vel borgað, og atvinnuleysið liefir, á seinni ár- um, án efa orðið til þess, að fleiri en áður hafa gefið sig til slíkra starfa. Leynilögreglan í París, Lon- don, Berlín og Vínarborg og fleiri stórborgum álfunnar hef- ir spjaldskrá, með nöfnum og myndum helstu njósnara og vanalega veit lögreglan hvar þeir eru niður komnir og hefir sina njósnara á hælum þeirra, i von um að geta sannað á þá njósnarstarfsemi. En njósnar- arnir eru slyngir í list sinni og oft leynilögreglumönnunum slyngari, eins og sjá má af því hve tiltölulega fáir eru liand- teknir órlega. Flestar njósnir eru framkvæmdar til þess að komast að liernaðarlegum leyndarmálum, nýjum upp- fundningum á því sviði, áætlun- um, uppdráttum af vigjum o. s. frvr. En einnig er lögð mikil stund á f jármálanjósnir, þ. e. lil þess að komast að fjármálaleg- um leyndarmálum. Frakkneska leynilögreglan viðurkennir, að aldrei nokkuru sinni hafi eins víðtækar njósnir farið fram í álfunni og á seinni árum. Fyrir heimsstyrjöldina var talsvert um njósnir. Eink- anlega var reynt að komast yfir MILDAR OG ILMANDf TEOrANI c IQö ur Allur fjöldinn af bila- og báta- mótoraverksmiðjum notar AC kerti í vélarnar í upphafi. Það er vegna þess, að ekki er völ á ábyggilegri kertum og ending- arbetri. — Endurnýið með AC, svo vélin gangi vel og sé bensínspör.'— Allar mögulegar gerðir oftast fyrirliggjandi og verð mjög hóf- legt. — AC kertin eru búin til hjá General Motors, eftir allra fullkomnustu aðferð er þekkist. Jóh. Olafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavik. F.U.M. Aðalfundur í kvöld kl. 8V2. — Lagabreyting. Félagsmenn sér- staklega ámintir um að mæta vel. uppdrætti af nýjum herskipum og ýmiskonar vopnum, víggirð- ingum o. fl., og einnig var alt- af lögð mikil stund á að fá „lykla“ að leynimálum þeim, er herstjórnirnar nota, en þeim er hreytt, sem kunnugt er, við og við. En þessar njósnir voru ekki nóndar nærri eins viðtæk- ar og nú tíðkast. Og njósnai*ar þeir, sem nú eru að störfum, eru miklu bíræfnari en áður tíðkaðist. Framh. Rósól hörundsnæring græðir og mýkir hörundið, en sérstaklega koma kostir þess óþreifanlcgast fram, sé það not- að eftir rakstur, sem það aðal- lega er ætlað til. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. Kem. tekn. verksmiðja. P TAPAÐ - FUNDIÐ | Ljósgrár regnfrakki með grá- um skinnhönskum i vösum hefir verið tekinn i misgripum í Hressingarskálanum. Skilist þangað. (416 I HÚSNÆÐI MjP* 3 herbergi og eldliús i vönduðu húsi í austurbænum, með öllum þægindum, óskast 14. maí n.k. Uppl. í síma 3658, i dag og á morgun. (411 Eitt eða tvö herbergi til leigu á Egilsgötu 26 (kennarabústöð- mn). (409 2—3 herbergi og eldliús í vönduðu húsi i austurbænum, með öllum þægindum, óskast 14. maí. Tilboð, ásamt leigu- upphæð, óskast send afgr. Vísis. merkt: „Ábyggileg greiðsla“. (408 1 stór stofa eða 2 minni ósk- ast til leigu 14. maí, með öllum nútimans þægindum, sem næst miðbænum. Tilboð óskast send á afgr. blaðsins fyrir 1. mars. Abyggileg greiðsla. Auðkent: „Eldri kona“. (407 Eitt herberg'i og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 2188. (405 Til leigu salurinn, sem Ólaf- ur Oddsson hefir haft til mynda- töku, í Þinglioltsstræti 3. Uppl. Laugaveg 10. (403 Tvö eiubýlisherbergi til lcigu nú þegar. Leiga 20 kr. á món- uði. Sig. Þ. Skjaldberg. (402 2 herbergi með húsgögnum og baði, óskast 14. mai. Uppl. gefur Theodor Johnson, Odd- fellowhúsinu. (401 1 herbergi, nálægt miðbæn- um, með eitthvað af húsgögn- um, óskast nú þegar. Uppl. i síina 2489. (415 2 herberg'i og eldhús lianda einhleypu fólki til leigu nú þeg- ar. Uppl. Öldugötu 41. Versl. Aldan. (414 TILKYNNING Höfundurinn að nafnlausu bréfi til Þóru Þórðardóttur, Framnesveg 56, móttekið 22. febrúar, ásamt hjólögðu upp- brotnu bréfi til annars manns, er beðinn að gefa sig opinber- lega fram við ofanritaða sem fjTst. — (406 KENSLA Brynjólfur Þorláksson kennir á Orgel-Hannonium og stillir píano. Ljósvallagötu 18. Sími 2918. (297 KAUPSKAPUR GrammófðDD, stór og mikill eikarskápur, stærð: 100x70 cm., merki: Apollo. Upprunalegt verð 650 kr., selst nú fyrir að eins 275 kr., með ca. 40 plötum. Uppl. i síma 1889, kl. 5—K e. h. Haraldur Sveinbjarnarson sel- ur Gabriels heimsfrægu fjaðra- strekkjara. (399 Morgunkjólar 3,95. Barna- kjólar frá 1,95. Drengjaföt, hvít, misl., frá 4,50 sett. Vöggu- sett 6,75. Telpusvuntur 1,25. Kvenbolir 1,75. Kvenbuxur 1,95. Sokkar 0,85 parið. Einnig m. m. fl. ódyæt. Sniðum ókeypis. — Versl. Dettifoss, Laugavegi 65. (151 íslensk egg á 13 og 15 aura og Hvanneyrarskyr. Matarversl- un Tómasar Jónssonar. (45S Haraldur Sveinbjarnarson selur ódýrar hjólhestalugtir. Nýjasta patent. (374; VTNNA Stúlka óskast liálfs mánaðar tíma.. — Uppl. Hverfisgötu 32, bakhúsinu. (410 GunsMifli 8IM5MÍBI 1UUR6RÖUUH MIliMlHÍ S°°»°«»ÓSKAR CÍSLASONj Roskin stúlka óskast til að sjá um lítið heimili. Sími 3692, kl. 6—9 i kvöld. (404 Stúlka óskast í vist. Önnur stúlka fyrir. Gott kaup. Sérher- bergi. Uppl. Laugaveg 76. (400 Nokkra sjómenn vantar ó op- ið skip strax. — Einnig vantar ráðskonu. Uppl. á Óðinsgötu 22. (413 Hárgreiðsla, klipping og augna- brúnalitur fæst alla daga á Laugaveg 8B. Sími 3383. (412 Tek að mér fjölritun og vél* ritun skjala, einnig allskonar lögfræðilega skjalagerð. Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. (208 Nokkura menn vantar til sjo- róðra. Uppl. i Herkastalanum, herb. nr. 9, frá 5—9. (417 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGL kyr, hræröi hvorki legg né liS, og leit aldrei upp, meS- an eg sat þarna. Alt í einu heyrSi eg létt fótatak rétt hjá mér og aS einhver laut aS mér og gægSist í and- Iit mér. ÞaS var Helen Burns. Hún brosti blitt og ástúS- lega og hughreystandi til mín, og eg verS víst ekki svo gömul, aS eg gleyrni því brosi. Þessi innilega huggun, sem hún reyndi að færa mér, var svo óumræSilega dýr- inæt, aS eg gleymdi í svipinn öllum sorgum og þján- ingum. Mér fanst hún, þessi unga skólasystir mín, vera eins og „engill af himni sendur“ — engill, sem gengi um og liknaSi mannaniia börnum. En þessi blessaSi eng- ill var samt meS bindi um annan handlegginn, og var á hann IetraS stórum stöfum: „Ókurteis og óhlýðin.“ Og fyrir hálfri stundu liaföi eg heyrt ungfrú Scatcherd dæma hana til þeirrar refsingar, aS verSa af miSdegis- verði daginn eftir. Hún átti aSeins aS fá vatn og hrauS í staS miSdegisverSar, — vegna þess aS hún hafSi sett blekklessu í skrifbókina sína! Fólk sem þannig breytir er til! Til eru staSir á hinni fögru jörS, þar sem margir eru andlega blindir, og sumir á sama hátt og ungfrú Scatcherd. Menn, sem einblína á smámuni og lítilvæga bresti í fari annara, en koma ekki auga á göfgi andans eSa fegurS sálarinnar. VIII. Klukkan sló fimm, áSur en hinn þungbæri refsitími væri á enda. Nemendurnir gengu úr skólastofunni, til þess aS drekka kaffi. Þegar allir voru famir út, gérSist eg loks svo djörf, aS renna mér ofan af stólnum. Þaö var þegar orSiS hálf rokkiS, en mér fanst heil eilífS liSin, síSan er eg var sett á stólinn. Eg læddist út í horn hinnar miklu skólastofu, settist þar á gólfiS og svalaSi sorg minni meS tárum. Eg var örvita af sorg og vonleysi. Eg hafSi vandaS dagfar niitt og gert mér mikiS far um aS' vera iðin og ástundunar- söni. Mér hafSi sókst svo vel námiS, aS eg var orSin efst í minni deild. Eg hafSi hlotiS efsta sætiS einmitt þenna morgun. Ungfrú Miller hafSi boriS mér hiS besta orS og ungfrú Teniple hafSi brosaS viS mér í viSurkenn- ingarskyni. Og hún hafSi heitiS mér því, aS ef eg yrSi jafn-ástundunarsöni frantvegís og eg hafSi veriS hingaS til, skyldi hún kenna mér aS . teikna og leyfa niér aS njóta tilsagnar í frakkneskutímunum. Nemendur skólaits höfSu veriS mér góSir og ástúSlegir og alt háfSi leikiS í lyndi. E11 nú var alt í rústum — öllu kollvarpaS. Hvers mundi eg geta vænst úr þessu — eg, smælinginn, sem orSið hafSi fyrir hinu átakanlegasta ranglæti. Mér virt- ist læging min svo mikil, aS engar líkur væri til þess, aS eg mundi ná mér aftur og geta öðlast traust góSra manna. MannorS mitt væri flekkaS óafmáanlega og eg: myndi aldrei bíSa þess bætur. „Þetta er óbærileg læging og smán“ hugsaSi eg og óskaSi þess af öllu hjarta, aS eg væri dauS. Eg grét hástöftmi og huldi andlitiS meS lófunum. Eg heyrSi því ekki, aS einhver nálgaöist mig hljóSlega. Einhver lagði höndina á öxl mér — en eg hrökk viS og leit upp: Helen Burns stóS andspænis mér, Hún hélt á kaffibolla og sneiS af brauSi. „Komdu nú og borSaSu þetta,', sagSi hún, en eg var svo æst og örvita, aS eg hratt henni frá mér. Eg fann þaS líka, aS mér mundi meS öllu ómögulegt, aS renna niSur nokkurum munnbita. Helen horfSi á mig undr- andi, því aS enn þá grét eg hástöfum. Því næst sett- ist hún þegjandi viS hliS mér og studdi hönd undir kinn. Eg hætti smám saman aS gráta og aS lokum tók eg til máls: „Helen, hveraig geturSu íengiö af þér aS tala viö stúlku, sem allir álíta forhertan syndara og lygara?“ „Allir? Iíverjir eru þessir allir? Einar áttatíu sálir hafa heyrt þig nefnda lygara. Eru þaö allir ? Þú veist þó, aö í veröldinni eru miljónir — ótal — ótal miljónir af fólki. Og svo segir þú, aö einar áttatíu sálir sé allir!“ „Hvaö varöar mig um miljónirnar, sem þú ert aö tala um? Mér nægir aö vita, aö áttatíu sálir fyrirlíti mig- Eg þarf ekki meira.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.